Search found 100 matches

by Ragnarvil
12 Feb 2009, 00:21
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Project - Standur undir fiskabúr
Replies: 22
Views: 27426

Grafíkin er úr Google sketchup gefins útgáfunni en teikningin með málsetningum er úr Autocad 2009.
T5 stæði og ballestir fást í flúrlömpum í hafnarfirði. Þeir eiga líka rakaþétt endastæði. Fullt af T5 perum sem henta í fiskabúr.
Takk fyrir þessar upplýsingar Keli.
by Ragnarvil
12 Feb 2009, 00:02
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Project - Standur undir fiskabúr
Replies: 22
Views: 27426

gætir líka spónlagt plötuna með harðplasti. og ef þú ert með þetta eins og þú teiknaðir á neðstu myndinni þá heldur mdfið þessu alveg. Krossleggja fingurnar með það einmitt ;) Ég var ætla að reyna að finna verð á T5 hráu stæði fyrir 56cm peruna, það gæti gengið í þetta, ég gæti örugglega verið með ...
by Ragnarvil
11 Feb 2009, 23:05
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Project - Standur undir fiskabúr
Replies: 22
Views: 27426

það kostaði 30 þús. kall með einhverju prútti hjá smiðnum.... skápurinn er reyndar fyrir 2 búr og vesen http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5594&start=0&postdays=0&postorder=asc&highlight= Vá 30 þúsund, úff það er alveg tvöfalt það sem ég er tilbúinn í. Ég hef heyrt um fólk se...
by Ragnarvil
11 Feb 2009, 22:12
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Project - Standur undir fiskabúr
Replies: 22
Views: 27426

ég myndi nú bara ekki þora að setja saman svona skáp aðeins úr mdf plötum, ertu viss um að það þolir 150kg ? Svignar ekki mdf ef það blotnar? Ég myndi persónulega gera grind úr alvöru spýtum og klæða svo. Jú MDF verður lélegt um leið og það kemst í tæri við raka, þetta er eiginlega bara hert sag. Þ...
by Ragnarvil
11 Feb 2009, 21:54
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Project - Standur undir fiskabúr
Replies: 22
Views: 27426

Project - Standur undir fiskabúr

Ég er að reyna að áætla hvað það myndi kosta að setja saman eitt stykki stand og mig vantar smá upplýsingar frá ráðagóðum ;) Standurinn myndi líta svona út: http://i130.photobucket.com/albums/p251/helfari/Geymsla/Skpur1.jpg Ég er búinn að hringja upp í Húsó og þeir selja 16mm MDF plötur í stærð 1222...
by Ragnarvil
08 Feb 2009, 01:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Nokkur búr til sölu.
Replies: 29
Views: 24114

Djöfull eru þau vel smíðuð, verðuru með þessi til sölu í framtíðinni ?

Það væri gaman að taka eitt svona og smíða sér stand undir það ;)
Image
Teiknað í sketchup 130x90x60.
by Ragnarvil
06 Feb 2009, 23:38
Forum: Aðstoð
Topic: Filterhreinsun
Replies: 10
Views: 5786

Ég geri það á vatnsskiptum, 1x í viku og nota náttúrulega vatnið úr búrinu til að þrífa svampana.
by Ragnarvil
05 Feb 2009, 22:51
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglar myndir
Replies: 7
Views: 6284

Flottir sniglar. Losar maður sig ekki við þá með gúrku ?
by Ragnarvil
03 Feb 2009, 12:10
Forum: Aðstoð
Topic: Þráðþörungar?
Replies: 3
Views: 2749

Takk fyrir þetta, frábært ég fann þetta um leið!
by Ragnarvil
03 Feb 2009, 00:26
Forum: Aðstoð
Topic: Þráðþörungar?
Replies: 3
Views: 2749

Þráðþörungar?

Ég er í smávægilegum vandræðum. Þannig er mál með vexti að ég er með dálítið af gróðri í búrinu hjá mér og hann lítur allur mjög vel út fyrir utan einn. Vandamálið hjá mér er "gras" planta sem ég er með á botninum hjá mér í einu horninu. En málið er það að það vaxa á grasinu svartleitir br...
by Ragnarvil
27 Jan 2009, 22:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Dverga Tankurinn - 54L
Replies: 15
Views: 13588

Takk fyrir svörin, núna er ég bara að vona að fiskarnir gjóti hjá mér. Það væri alveg ný reynsla. Ég hef átt nokkur búr áður en var ekki það heppinn þá að fá að prófa að ala seiði. Jæja það eru nokkrar nýjar myndir sem ég ætla að bjóða ykkur uppá, gróðurinn hefur náttúrulega tekið dálítið stökk en ...
by Ragnarvil
24 Jan 2009, 11:15
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570298

Fallegar myndir hjá þér.
by Ragnarvil
23 Jan 2009, 11:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Hobby herbergið
Replies: 221
Views: 180482

Geggjaðir hjá þér rekkarnir.
by Ragnarvil
22 Jan 2009, 13:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Dverga Tankurinn - 54L
Replies: 15
Views: 13588

Dverga Tankurinn - 54L

Sælir áhugamenn. Jæja nú er að verða kominn mánuður frá því að ég kláraði að setja upp hjá mér búrið og um hálfur mánuður frá því dvergvöxnu íbúarnir fluttu í það. Tankurinn sem ég keypti var 54L jewel búr og hugmyndin hjá mér var sú að vera bara með smávaxna og fallega fiska. Ég var í smá vandræðu...
by Ragnarvil
16 Jan 2009, 22:46
Forum: Aðstoð
Topic: Hræddar neon tetrur
Replies: 2
Views: 2561

Ég hef tekið eftir því hjá mér að ef ég stilli dæluna í botn þá flýja þær undir en á lægri stillingum þá synda þær venjulega, getur verið að það sé málið hjá þér ?
by Ragnarvil
15 Jan 2009, 23:27
Forum: Aðstoð
Topic: Hræddar neon tetrur
Replies: 2
Views: 2561

Ég er einmitt með 10 cardinal tetrur og það var ekki nema þegar öll ljós voru slökkt í íbúðinni sem þær komu út. Annars voru þær eins og þú lýstir að fela sig undir dælunni, þær urðu svona hjá mér eftir vatnsskipti en þær hafa smám saman verið að koma úr skjóli, sérstaklega eftir að ég setti bakgrun...
by Ragnarvil
15 Jan 2009, 23:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Stand undir fiskabúr! need badly!
Replies: 11
Views: 7078

Getur notað Ikea sjónvarpsborð sem kostar undir 2000kr fyrir 60x30. Þessi hyrsla er til í 60x30 en þarna sést hún í 60x60: http://www.ikea.is/ikeaverslun/products/?ew_0_cat_id=0&ew_0_p_id=9F216F9A-C88B-48F1-B84A-217E5500226F&product_category_id=cedc2b5d-a68b-49d0-81e8-ccdd02d2f68d Ég keypti ...
by Ragnarvil
09 Jan 2009, 00:21
Forum: Aðstoð
Topic: Hólkurinn sem fylgir Jewel búrum
Replies: 4
Views: 3282

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5647 var spjallað um þetta hérna.. notar dúkahnífs blað eða einhvað álíka gott verkfæri til að skera límklessurnar í burtu. sjá link að ofan :) **EDIT** Andri var á undan mér :( :p hehe Já snilld ég geri það þá, ætli það sé óhætt að gera það með fiskana og ...
by Ragnarvil
08 Jan 2009, 23:57
Forum: Aðstoð
Topic: Hólkurinn sem fylgir Jewel búrum
Replies: 4
Views: 3282

Hólkurinn sem fylgir Jewel búrum

Ég hef ekki þorað að grúska í þessu en kunniði að losa svarta hólkinn sem dælan og það sem fylgir jewel búrunum kemur í ?

Image
ég er að tala um húsið sem þið sjáið glóa á þessari mynd.

Ég er nefnilega með öflugri dælu sem kemur í staðinn.
by Ragnarvil
07 Jan 2009, 23:47
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21716

Þá er maður búinn að fjárfesta í fleiri plöntum og hluti af fiskunum eru komnir smá sýnishorn: http://i130.photobucket.com/albums/p251/helfari/IMG_2130Small.jpg Tetrurnar eru cardinal tetrur http://i130.photobucket.com/albums/p251/helfari/IMG_2133Small.jpg Þessir brúnu eru firecrackers sem ég fékk h...
by Ragnarvil
07 Jan 2009, 21:26
Forum: Aðstoð
Topic: Leita að smávaxinni glersugu
Replies: 2
Views: 2097

Takk takk ég keypti nokkrar þannig hjá Tjörva. Þær eru snilld.
by Ragnarvil
06 Jan 2009, 20:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ancistrur
Replies: 10
Views: 8473

hehe
by Ragnarvil
06 Jan 2009, 14:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ancistrur
Replies: 10
Views: 8473

sendi þér em
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 14:45
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21716

Urriði wrote:Kaupir svamp til að þrýfa bíla. Skerð út fyrir dælunni, þannig að hún nái inn lofti. Stingur dælunni ofní og málið er dautt. Þetta hfur reynst vel.
Þetta er snilld ég geri þetta.

Ég fer bara milliveginn og læt ljósið skýna í 10 tíma það ætti ekki að breyta svo miklu.
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 14:24
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig þurkið þið sandinn???
Replies: 23
Views: 11718

En að vefja honum inn í handklæði og skella á ofninn ?
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 14:22
Forum: Aðstoð
Topic: Leita að smávaxinni glersugu
Replies: 2
Views: 2097

Leita að smávaxinni glersugu

Sælir ég er búinn að vera að leita að glersugu sem stækkar ekki óhóflega mikið, ég er bara með eitt 54lítra búr í augnablikinu og þarf því að passa stærðina á fiskunum hehe.

Er til dvergtegund af glersugu ?
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 13:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21716

Snilld ég prófa þetta. Bara einn galli, hafiði fundið leið til að lækka hávaðann í loftdælunni ? Mér finnst svo pirrandi surg í henni samt mun betri en sú sem ég var með á undan, þessi sem ég er með núna er glæný og er silent en hljóðið finnst mér samt frekar hátt hehe. Ætli það sé ekki framleitt ei...
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 03:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21716

Takið þið það úr sambandi á nóttunni ? Ég las nefninlega að það skapi ójafnvægi í PH á vatninu ? Mér fannst það eitthvað skrýtið að setja Co2 í vatnið þegar plönturnar eru ekki að nota það og fiskarnir framleiða það hvort eð er í ágætu magni. Ég þarf að ná mér í próf til að skoða gæði vatnsins ég sá...
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 01:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21716

Arnarl wrote:ertu ekki með tímarofa á ljósonum?
Jú ég er tímarofa úr byko var að kaupa hann í dag. Ég stillti hann á 13:20 - 22:20, læt hann slökkva á loftdælunni og ljósinu en hef dæluna og Co2 reactorinn í gangi allann sólahringinn.
by Ragnarvil
05 Jan 2009, 01:16
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21716

Arnarl wrote:12 tímar á dag er Alltof mikið :shock: mæli með svona 8-10
Flott ég tek þetta vel til greina, spurning hvort ég hafi þá tímann ekki 9 klst á dag. Það gæti hjálpað. Eruði með fleiri góð ráð ?