Search found 130 matches

by drepa
12 May 2009, 23:16
Forum: Saltvatn
Topic: Að Cycla Saltvatns búr
Replies: 16
Views: 16642

þá er það ákveðið , sækji sjó á morgun , hvar fær maður svona fína bláa tunnu, sem er svona hrein og fín og hvar fékkstu þennan filter sokk?
by drepa
12 May 2009, 22:06
Forum: Saltvatn
Topic: Að Cycla Saltvatns búr
Replies: 16
Views: 16642

Að Cycla Saltvatns búr

Ég er að fara byrja cycla nano reefið mitt. var að spá í hvort það er allt í lagi að dumpa bara ferskvatni í það og góðu matarsalti til að ná seltuni upp?, láta það rúlla í nokkra daga. ég er þá ekki með nein liverock né livesand ennþá, svo verður tekið vatna skipti og ég býst við því að fá svo gama...
by drepa
29 Apr 2009, 23:41
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

vant fer ábyggilega þegar ég er búinn að tala við jökul með sumpinn minn þarf að ganga frá smá details þar, svo var ég að spá í að setja 1st viftu í standinn útaf raka gera kanski 1 lok .

svo er það bara versla ls og salt og demba svo vatni í þetta, láta það rúlla svo bara
by drepa
29 Apr 2009, 19:23
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

sótti lokið í dag, mjög flott hjá þeim í flúorlömpum , ballesitnn og vinnan kostaði um 10 þúsund , eletrónísk ballest http://www.fishfiles.net/up/0904/qmfg2h24_PICT1218.JPG svo bjó ég til hlíf úr plasti og setti yfir ljósinn til að varna að vatn og raki kemmst að, sniðugt þetta Plast , 1mm þykkt og ...
by drepa
28 Apr 2009, 21:55
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

langar í doldið hvítan LS finnst það doldið töff lýsa aðeins upp búrið, ertu að vinna på lördag?
by drepa
28 Apr 2009, 01:32
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

er að bíða eftir vatna skipti hjá félaga mínum og þarf líka kaupa live sand og svo líka þarf ég að útbúa eitthvað svampa system í sumpinn
spurning að ég rúlli á þig til að fá púnta
by drepa
27 Apr 2009, 00:36
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

toz er ekki til sölu enn hann er ekki dýr ég fékk hann í veiðihorninu , innpakkaður og í svaka geymslufeiti
by drepa
25 Apr 2009, 23:19
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Þornunar tími á silicone
Replies: 5
Views: 7566

ég á handa þér auka svona bakgrunn ef þú villt , annars fer hann bara í ruslið
by drepa
23 Apr 2009, 23:05
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

niii ég er remma maður Svartapumpan er Remington 870 Express Magnum (tekur 3") Cammó byssann er 1187 Super Magnum waterfowler edition (tekur 3 1/2") Svo er það Toz 22 LR. Rússnensk með þunguhlaupi og norico kýkjir. þarf að fara skrúfa niður skápinn minn svo ég fái kaupheimild uppá fjórðu b...
by drepa
23 Apr 2009, 22:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir 250l búri og piranha fiskum :)
Replies: 2
Views: 3214

því miður á ég ekki búrið né fiskana , enn átti svona fiska einusinni.
mæli með að þú skoðir þessa síðu http://www.piranha-fury.com/
allt info um fiskana og flott myndbönd af þeim og setup hjá fólki.
by drepa
23 Apr 2009, 22:53
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

jæja nú verða gamlar syndir smá gerðar upp. er með myndir núna , var að sækja búrið og finna stað handa því. búinn að pípulegga það allt og breyta því og bla bla , núna er það 90% til , vantar bara fá lokið frá flúorlömpum og svo ákveða svampa og síur í þennann alltof flókna og troðna sump. Enn allt...
by drepa
23 Apr 2009, 15:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Rena biocube - selt
Replies: 12
Views: 11294

það er margt hægt að gera með svona búr. :)

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... sc&start=0
by drepa
23 Apr 2009, 15:10
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

ég er að verða búinn með búrið , gleymi alltaf myndavélinni, skápurinn er málaður og sumpinn er klár , er bara gera svona run test til að tweaka allt ef það þarf að breyta einhverju. lokið er uppí flúorlömpum og það er verið aðsetja aðra ballest í það. kem með myndir í dag eða á morgunn. svo rakst é...
by drepa
16 Apr 2009, 20:59
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

hafa kanski bara pre swampfilter og svo kanski bioballs og haug af cheato og sandbed?

hvað mundir þú hafa?
by drepa
16 Apr 2009, 19:42
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

btw djók verð á glerinu fór í íspan 2600 kr fyrir 5 stk plötur af gleri , eða 520 kr platann
by drepa
16 Apr 2009, 19:41
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

jæja , keypti glerið í sumpinn og límdi hann samann , doldið sloppy kýtting enn þetta ER sump hehe.

málinn eru 41x30 x 55hæð endilega komið með hugmynd hvernig ég á að deila honum niður
by drepa
15 Apr 2009, 22:11
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

jæja var að fúska eitthvað í google sketchup , svona prufa mig áfram í því , er meira autocad maður. enn þetta er það sem ég gat ælt úr mér. http://www.fishfiles.net/up/0904/oilqtptk_sump.jpg endilega rífið þennan sömp í spað, i do not know what im doing ;P hvað tekur Jökul á tímann við sömp smíðar ...
by drepa
15 Apr 2009, 18:13
Forum: Saltvatn
Topic: Pípulagningareynsla af sump?
Replies: 10
Views: 12577

heyrði einhverja sögu um riðfría nagla í timburbátum, naglarnir litu vel út að utan enn þegar þeir voru dregnir úr voru þeir nær upp tærðir, eitthvað að gera með súrefnis skort, bara gott að hafa þetta í bakhöndinni , eða bara í vasanum :P Durso standpipe er möst eða eitthvað álíka fyrir að minka hl...
by drepa
15 Apr 2009, 18:04
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

jæja , málaði standinn , var ekki alveg að tíma polýhúðunn , ætla athuga hvernig það kemur út. ENN.... mig vantar nokkra hausa í bleyti ef ég er með sömp sem er breidd 30xdýpt 41xhæð 50 - 55cm hvaða efni? plast kanski betra bora. hvað á ég að hafa í honum og? ætla allavega troða 1stk alltof stórum s...
by drepa
11 Apr 2009, 15:19
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Viðgerð á plastbúri!!!
Replies: 6
Views: 8817

veit ekki hversu mikið sannleikur er í að superglue er baneitrað en eitrað ábyggilega, ég skar mig einusinni doldið illa og læknirinn límdi mig samann og ég spurði hann hvernig lím þetta væri , hann sagði nokk sama og super glue nema bara sérhæft í þetta , svo sagði hann að superglue hefði verið fun...
by drepa
09 Apr 2009, 00:00
Forum: Saltvatn
Topic: 70L Nanó búr
Replies: 78
Views: 69817

er ekki best bara reyna kick starta búri með vatni frá einhverjum sem er að fara gera vatnaskipti ef þúrt með svona lítið búr , og leyfa því svo að cycla í mánuð, þá er nó tími til að útvega sér salt og svoleiðis. btw salt er ekki bara salt , það er til matarsalt og svo er til sjávarsalt. þetta er e...
by drepa
08 Apr 2009, 23:56
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena biocube 50 the road too Overkill 3000 (varúð myndir)
Replies: 124
Views: 146006

ég hringd í polýhúðun í dag og spurði um verð , þeir tala um 3100 kr fm2 svo ef þú lætur þá grunna er það 50% meira sem sagt 4550 kr fm2 lauslega reiknað þá er allur skápurinn innann og utan um 3 fm2 , svo að máling er að lýta vel út í huga mínum , er að spá í að tala við félaga minn sem er bílaspra...
by drepa
08 Apr 2009, 23:19
Forum: Saltvatn
Topic: Hjálp! Held að fína anemónan mín sé að deyja :(
Replies: 41
Views: 38875

endilega koddu með myndir eftir hvað er að gerast , svo fólk getur reynt að hjálpa auk þess, getur þetta verið góður framtíðar þráður ef þetta kemur fyrir hjá einhverjum öðrum
by drepa
06 Apr 2009, 02:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir ódýrum/gefins fröggum
Replies: 1
Views: 1850

búinn að athuga þennan þráð?


http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6791
by drepa
03 Apr 2009, 00:52
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: ca. 600ltr. búr í smíðum
Replies: 132
Views: 212121

var einmitt að hugsa það sama, gæti komið alveg vel flott út, og ábyggilega ekkert sérstaklega dýrara , u know i know a guy ;P

btw mjög flott hjá þér , gott að þú ert byrjaður að spýta í lófana útaf mér , hehe
by drepa
02 Apr 2009, 21:51
Forum: Aðstoð
Topic: Piranha uppsettning
Replies: 75
Views: 40184

ég var með 500 l pirana búr , mæli ekki með beittu grjóti , ef þeir panica sem þeir gera oft . t.d. þegar ljósinn kvikna þá geta þeir slasast, auk þess er fínt að hafa doldið góðan straum á þeim , svona river dæmi. fíla það alveg vel. mæli líka með að þú kýkjir á þessa síðu http://www.piranha-fury.c...
by drepa
02 Apr 2009, 13:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 170 Lítra búr
Replies: 19
Views: 12921

Eru allir útlendingar á íslandi á túr eða? svipað að gerast hér og á þessum þræði. http://fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6774 auk þess þá var hún að selja búrið á 5000 kr, með skrauti og sand og einhverjum seiðum, ég tók við búrinu á 4000 kr ekki með skrauti og sleppti fiskunum. Skil ekki ákkuru þet...
by drepa
02 Apr 2009, 07:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 170 Lítra búr
Replies: 19
Views: 12921

ég hélt að flestir útlendingar væru farnir af landinu útaf kreppunni, enn þeir leynast bara allstaðar eins og strumpar . gaman nokk það
by drepa
01 Apr 2009, 22:28
Forum: Saltvatn
Topic: gervi liverock
Replies: 22
Views: 25369

1st myndbandið sem ég fann, you get the idea :) <embed src="http://www.youtube.com/v/IdZDU52sixw&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
by drepa
01 Apr 2009, 18:22
Forum: Saltvatn
Topic: gervi liverock
Replies: 22
Views: 25369

ekki bara youtuba fishtrap , held að það sé málið