Search found 340 matches

by hrafnaron
05 Dec 2013, 23:53
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Ok kominn með tunnudæluna og þá er komin pæling væri ekki best að hafa intakið á hana fyrir miðju á búrinu.... út af því ég ætla mér að hafa
Apistogramma agassizii? svo verðandi seiði sogast ekki inn í intakið?
by hrafnaron
03 Dec 2013, 18:36
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Ég er að fara eingnast Rena XP3 tunnudælu sem ég ætla mér að nota í þetta! 8)
by hrafnaron
29 Nov 2013, 15:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: er að selja tunnudælu
Replies: 5
Views: 6015

Re: er að selja tunnudælu

hvernig dæla er þetta og hvað er hún gefinn upp fyrir stórt búr?
by hrafnaron
28 Nov 2013, 12:13
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

hver á bor sem er hægt að nota í þetta?
þarf samt first að kaupa dæluna til að vita hvað ég þarf til að setja þetta samann.
by hrafnaron
26 Nov 2013, 16:48
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

gæti ég ekki samt borað fyrir lögnunum? langar ekki mikið að hafa þetta hangandi úr búrinu
by hrafnaron
25 Nov 2013, 12:08
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

en að hafa þetta aðeins ódýrara og kaupa bara eina tunnudælu?

http://www.dyralif.is/index.php?page=sh ... &Itemid=67
by hrafnaron
25 Nov 2013, 10:30
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Líklegast verð ég með 16mm neisluvatnsrör og svo kannski stærra affallsrör
by hrafnaron
24 Nov 2013, 17:49
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rena Biocube 50 hugmyndir
Replies: 11
Views: 25494

Rena Biocube 50 hugmyndir

Ég á gamlann Rena Biocube 50 sem mig langar að breita, það er orginal standur og svona með þessu. Það sem mig langar að gera er að skipta um lýsingu, gera sump í standinn og allt því tilheirandi. Spurningin er þið sem hafið verið að breita/smíða búr hvernig mynduð þið gera þetta? Hvar fæ ég perusökl...
by hrafnaron
15 Jul 2011, 22:21
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: SELT! 2005 Yamaha FZ6-N tilboð óskast
Replies: 0
Views: 3598

SELT! 2005 Yamaha FZ6-N tilboð óskast

600cc 6 Gíra bsk 190kg fór á götuna 2006.04.10 Ekið 14 þús km Ný framm og aftur dekk fyrri eigandi datt einu sinni á því áður en ég fékk það smá rifa í sætinu eftir það og nokkrar rispur, enda var þetta ekki mikill hraði þegar hann datt ásett verð er 790þús enn ég er opinn fyrir tilboðum síminn minn...
by hrafnaron
12 Jul 2011, 18:30
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk
Replies: 4
Views: 7444

Re: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk

skottlok, afturstuðari og vinstri driföxull er selt
by hrafnaron
09 Jul 2011, 20:21
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk
Replies: 4
Views: 7444

Re: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk

uppfærður þráður
breiting á verði fyrir olíupönnu
by hrafnaron
26 Jun 2011, 11:39
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk
Replies: 4
Views: 7444

Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk

ég er með nissan almeru sem ég ætla að rífa og selja varahluti, allt til nema h afturljós á skotloki,
grillið og frammstuðarinn.

svo á ég splunkunýja olíupönnu enn þá í plastinu, verð 17 þús

svo bra bjóða í varahlutina úr bílnum

síminn minn er 8663882
by hrafnaron
26 Jun 2011, 11:10
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46 update
Replies: 5
Views: 7969

Re: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46 update

ég uppfærði aulgisinguna, bara komið með tilboð hnéhlífarnar filgja með
by hrafnaron
26 Jun 2011, 11:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 2 fiskabúr með öllu sem þarf
Replies: 5
Views: 5888

Re: [TS] 3 fiskabúr með öllu sem þarf

125l fiskabúrið farið og 3 convict og 4 ancistur og stóra anubis nana

hættur við að selja biocubinn
by hrafnaron
06 Jun 2011, 22:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 2 fiskabúr með öllu sem þarf
Replies: 5
Views: 5888

[TS] 2 fiskabúr með öllu sem þarf

Fluval 90l með hitara, dælu, loki, ljósi og pláss fyrir það undir 125L búrinu 54l fiskabúr með hitara, dælu, loki, ljósi og góð rót með http://www.fishfiles.net/up/1106/mte25ox7_fiskabur.JPG http://www.fishfiles.net/up/1106/rsubshgd_fiskabur1.JPG Íbúar búranna eru 1 ancistus, 2 rodpunkt, 2 white mou...
by hrafnaron
15 Apr 2011, 19:28
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: TS Loft herslu lykill
Replies: 8
Views: 11230

Re: Verkfæri til sölu eða skipti.

hvaða gerð og hversu mörg NM getur hann hert?
by hrafnaron
04 Apr 2011, 19:15
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46 update
Replies: 5
Views: 7969

Re: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46

Ég á líka hnéhlífar sem ég vill láta fylgja með skónum þær eru líka síðann 2008 enn eru bara notaðar svona 2-3
by hrafnaron
01 Apr 2011, 20:47
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46 update
Replies: 5
Views: 7969

[TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46 update

Þetta eru skór sem voru keiftir í enda 2008, eru notaðir svona 5-6 sinnum, líta ágætlega út en boltarnir framann á tánum eru aðeins riðgaðir er líka með hnéhlífar sem ég get látið filgja skónnum....... verðhugmynd tilboð bara bjóðið í þetta
eða skipti á einhverju sniðugu

síminn minn er 8663882 Aron
by hrafnaron
25 Mar 2011, 14:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir möl fyrir litið eða gefins (búið)
Replies: 3
Views: 3983

Re: Óska eftir möl fyrir litið eða gefins

jæja first það er einginn sem á til þá ætla ég að fara út í garð og sækja þaðann, fór í bíltúr áðann og fann þar flotta möl
by hrafnaron
25 Mar 2011, 14:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Kribbar
Replies: 6
Views: 6111

Re: [TS] Kribbar

upp
by hrafnaron
09 Mar 2011, 20:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir möl fyrir litið eða gefins (búið)
Replies: 3
Views: 3983

Óska eftir möl fyrir litið eða gefins (búið)

mig bráð vantar möl í eitt búr hjá mér má vera hvernig sem er vantar bara eitthvað verður bara tíma bundið í búrinu
betra er að mölin er í reykjanesbæ

síminn minn er 8663882 Aron fyrir þá sem þora að hringja
by hrafnaron
06 Mar 2011, 23:52
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: walstad method
Replies: 7
Views: 11213

Re: walstad method

jæja ég er búinn að skoða þetta betur og er búinn að komast að því að öll mold sem er hérna til sölu eru með auka efnum sem er ekki æskileg í búr þannig að ef maður ætlar að gera svona þá þarf maður að panta sér mold annastaðar frá
by hrafnaron
04 Mar 2011, 15:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: walstad method
Replies: 7
Views: 11213

Re: walstad method

ég er að spekulera að gera svona búr enn er einhver með á hreinu hvaða mold ég má nota, fór í blómaval í dag og þeir áttu einhverja mold frá þýskalandi......?
by hrafnaron
12 Feb 2011, 22:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Kribbar
Replies: 6
Views: 6111

Re: [TS] Kribbar

15 stk eftir er í reykjanesbæ
by hrafnaron
25 Jan 2011, 06:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Kribbar
Replies: 6
Views: 6111

Re: [TS] Kribbar

enn til slatti af kribbum
by hrafnaron
12 Dec 2010, 11:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Kribbar
Replies: 6
Views: 6111

Re: [TS] Kribbar

Image

Image
by hrafnaron
06 Dec 2010, 22:34
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Hún Bella =)
Replies: 3
Views: 6328

þetta er blanda af bordercollie og norskum elghundi. flott blanda sko