Search found 76 matches

by SadboY
12 Dec 2009, 16:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Kominn tími á myndir hjá mér en þar sem ég finn ekki snúruna úr myndavélinni þá verður það aðeins að bíða. Ætlaði bara að segja frá því að þegar ég leit á búrið áðan þá starði annar koi-skalinn á mig með þessum sorgaraugum og engin furða því hann var fastur inní gúrkunni! Hafði gefið gúrku sem var o...
by SadboY
20 Nov 2009, 16:18
Forum: Aðstoð
Topic: Skalar að hrygna.
Replies: 1
Views: 1801

Skalar að hrygna.

Á erfitt með að finna mér fróðleik en það er komið skalapar í búrið mitt, ekki parið sem ég vildi, annar er koi-skali og hinn svona röndóttur! Ætlaði mér að gefa félaga mínum þennan röndótta og leyfa hinum tvem (koi) að vera. En fyrst þetta er orðið svona þá langar mig til að prófa útkomuna af þeim ...
by SadboY
20 Nov 2009, 14:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Stór Discus ofl. Myndir teknar á interzoo fyrir tveimur árum
Replies: 7
Views: 6991

Sammála síðasta ræðumanni, en þetta þema (landslags-þema) er töff gert þó maður myndi kannski ekki gera svona sjálfur :)
Tetru búrið er geðveikt flott!
by SadboY
20 Nov 2009, 12:28
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: 2gára til sölu með búri.
Replies: 1
Views: 3531

2gára til sölu með búri.

Er með tvo gára til sölu, karl og kerlu ásamt nánast nýju litlu búri. Báðir gárarnir eru grænir, karlinn þó dekkri. Fuglarnir eru fullorðnir, kallinn gæti verið 2ára og kerlan 4ára. Þau voru bæði vængstífð fyrir nokkru en eru farin að flögra aðeins um aftur, karlinn þó mun meira. Eru vön því að búri...
by SadboY
20 Nov 2009, 11:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir, helst gefins, auðveldum gróðri.
Replies: 0
Views: 1255

Óska eftir, helst gefins, auðveldum gróðri.

Kallinn náði að sprengja báðar perurnar í búrinu í einum rykk um daginn og er ekki í góðu skapi vegna þess. En ég ætla að taka búrið aðeins í gegn um helgina, endurraða í það og þess vegna er ég hér með að óska eftir plöntum, helst gefins svo ég geti bætt í. Þær þurfa helst að vera auðveldar því þót...
by SadboY
12 Sep 2009, 18:44
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 156039

Glæsilegt búr.
by SadboY
11 Aug 2009, 16:40
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: 2 Gárar og Tjúi :P
Replies: 7
Views: 10589

Jæja, fór áðan og keypti parafín-olíu handa fuglunum, eða nebbanum á þeim! Las á umbúðirnar, og þá er þetta fyrir hægðartregðu :P Vonandi rétta olían... Tók smá á að ná fuglunum, ekki puttavanir og ég ekki vanur að halda utanum fugla, eftir smá hræðslu-skrekk byrjun þá var þetta ekkert mál, bara ver...
by SadboY
03 Aug 2009, 12:47
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: 2 Gárar og Tjúi :P
Replies: 7
Views: 10589

Vaxhúðin kom bláleit út á myndinni en er það ekki.
Annars gæti komið annar litur í ljós þegar hrúðrið á nebbanum fer af en mér var sagt að þetta væru 2 skvísur.
by SadboY
02 Aug 2009, 18:21
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: 2 Gárar og Tjúi :P
Replies: 7
Views: 10589

2 Gárar og Tjúi :P

Fór og sótti tvær gára stelpur sem var verið að gefa um síðustu helgi og svo fór ég á laug til Tjörva og hann klippti og klappaði þeim fyrir mig. Kom í ljós að þær eru með roðamaur þannig að ég þarf að kaupa olíu til að bera á goggana á þeim sem á ekki eftir að vera auðvelt þar sem þær eru ekkert vo...
by SadboY
28 Jul 2009, 19:50
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Gefa Tiger Shovelnose að éta
Replies: 4
Views: 8124

Einhverntíman heyrði ég að fiskarnir stækkuðu í takt við búrstærð, ef þinn sé í 60 lítrum þá gæti það verið að hafa áhrif, en ég sel þetta ekki einu sinni enda ekkert gáfnaljós :)
by SadboY
27 Jul 2009, 23:16
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Hin gæludýrin mín, *nýtt - 27.mars*
Replies: 66
Views: 63768

Þessi tegund er bara falleg

Svo eru þetta svo miklir karakterar :)
by SadboY
23 Jul 2009, 22:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Agúrkugjöf
Replies: 6
Views: 6223

Þegar ég hef sett gúrku ofaní hjá mér þá "gleymi" ég henni í oft í 2daga í búrinu og hún er næstum étinn upp til agna, skalarnir og gúrumaniarnir narta í þetta ásamt pleggunum. Hún leysist ekki upp og sóðar búrið.
by SadboY
18 Jul 2009, 22:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Tegundir?
Replies: 1
Views: 2662

Tegundir?

Hvaða fiskategund er þetta á myndinni sem er rauð/appelsínugul á litin?

http://www.juwel-aquarium.de/en/rio_180380.htm
by SadboY
16 Jul 2009, 16:05
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Ástargaukar til sölu (Seldir)
Replies: 1
Views: 3450

Áttu til mynd af búrinu, heildarmynd og geta þau tvö átt unga, það er að segja að því þau eru mismunandi á litinn, koma þá ungarnir random út á litinn? Og geta þau verið saman í búri eða er Grimmhildur of mikil gribba enþá til að leyfa það :) Og svo númer tvö, ertu til í að lækka verðið, mátt senda ...
by SadboY
20 Jun 2009, 21:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Jæja nýtt af mínum slóðum: Ein planta er steindauð, þegar ég kippti henni upp sá ég að ég hafði væntanlega sett hana of djúpt niður, þetta var Hygrophila difformis. Á sama tíma færði ég til nokkrar aðrar plöntur sem ég er með og lítur búrið svona út núna (ég og myndavélar eiga greinilega ekki saman)...
by SadboY
02 May 2009, 17:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Shit hvað ég verð að fara að hætta þessu! Fór í Dýragarðinn áðan og eyddi alltof miklum pening eins og alltaf :) En það bættust 5 plöntur við búrið, blái gúrúinn fékk kerlu og svo fékk ég mér tvær rækjur í viðbót, rækjurnar voru mjög litlar þannig að ég á ekki eftir að finna þær í búrinu :) Næst á d...
by SadboY
02 May 2009, 02:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Kominn tími á að bæta plöntum í búrið og kellu fyrir bláa gúrúinn og jafnvel 2 rækjur í viðbót svo hinar fái félagsskap :)
Þannig að Dýragarðurinn fær heimsókn á eftir frá mér.
by SadboY
25 Apr 2009, 20:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Var að lesa mér aðeins til um Gull barbara.
Replies: 9
Views: 8131

http://www.tjorvar.is/html/golden_barb.html
Honum semur vel við aðra fiska ef hann fær nóg að éta, og líður best í hóp.
Ég tók því bara þannig að hann yrði annars aggresívur, þar sem maður hefur heyrt að barbar geti verið það. Alveg hægt að túlka þetta öðruvísi líka og biðst ég þá bara forláts :P
by SadboY
24 Apr 2009, 23:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Var að lesa mér aðeins til um Gull barbara.
Replies: 9
Views: 8131

Það er líka talað um að þeir séu árásagjarnir fiskar og með því að hafa þá fimm þá hafa þeir nóg að gera að atast í hvor öðrum og láta hina fiskana í friði á meðan.
by SadboY
22 Apr 2009, 17:41
Forum: Sikliður
Topic: Hvar er best að kaupa fiskana mína?
Replies: 36
Views: 39548

Ég hef farið í margar fiskabúðirnar um dagana og séð marga dauða fiska og það er ekkert jafn fráhrindandi eins og einn dauður á floti, ekki einu sinni okur-verð :) Þannig að mér finnst einu sinni á dag að fara dauðagang gagnlegt en ekki nóg, ef þú ert að selja fiska úr búðinni og sérð dauða í búrinu...
by SadboY
19 Apr 2009, 20:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskakulu búið
Replies: 8
Views: 7554

Er alveg 98% viss um að hann er að gefa, annars væri "einn gullfiskur og smá sandi" furðuleg ósk í búrið :P
by SadboY
18 Apr 2009, 10:59
Forum: Aðstoð
Topic: Var að setja upp 54L búr
Replies: 30
Views: 17720

Skolaðirðu bara sandinn eða líka gróðurmölina?
Annars gæti þetta bara tekið smá tíma að jafna sig :)
by SadboY
18 Apr 2009, 09:43
Forum: Aðstoð
Topic: Var að setja upp 54L búr
Replies: 30
Views: 17720

Skolaðir þú mölina áður en þú settir hana í búrið?
Ef ekki þá áttu seint eftir að losna við þetta grugg!

Ég gerði þau mistök að nenna ekki að skola mölina vel og ég endaði á því að þurfa að skipta um allt vatn 2svar og ryksuga mölina með heimatilbúinni græju. :)

Alltaf gaman að vera óþolinmóður :P
by SadboY
16 Apr 2009, 12:01
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Nitur hringrásin
Replies: 14
Views: 34823

Kvíti svampurinn sem er efst í dælunni, á maður semsagt að skola hann með vatni úr búrinu, eða er í lagi að hreinsa hann með "hreinu" vatni!
Mikið vesenn að skola hann með vatni úr búrinu! :?
by SadboY
15 Apr 2009, 17:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Hann er reyndar bara pínkulítill enþá, þorir ekkert að ibba sig strax. En ef hann fer að gera sig stórann þá fer hann bara í ferðalag :)
by SadboY
15 Apr 2009, 15:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Jæja, hafði tíma aflögu í gær eftir vinnu áður en ég átti að sækja strákinn úr frjálsum og auðvitað varð ég að kíkja í "fiskabúð". Las hér á öðrum link um dýrabúð á móti kringlunni, búð sem ég vissi ekki að væri enþá til (gæti verið önnur búð en var þarna fyrir 10árum) Auðvitað sagði ég vi...
by SadboY
14 Apr 2009, 09:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr - 30L, Gróður, Endler og rækjur
Replies: 31
Views: 18755

Hafa rækjurnar náð að fjölga sér hjá þér?
by SadboY
14 Apr 2009, 09:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Nennið þið aðeins að tala við mig hehe. :)
Replies: 17
Views: 14012

Ég held að rætur séu að fara á frá 1000kr til 3000kr í þeim búðum sem eru með skásta verðið, fer eftir stærð rótarinnar.
Plöntur eru að fara á 1000-2000kr stk held ég.
by SadboY
12 Apr 2009, 23:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32590

Núna er þörungurinn að taka við sér enda ég með ljósin kveikt í 11tíma :) Minnkaði það niður í 9og1/2 tíma. Hef ekki séð rækjurnar í 2 daga núna, vonandi finnast þær aftur, annars var ég að spá hvort þær fjölguðu sér auðveldlega í búrum? Dreymir síðan um að fá mér eitt stykki "pictus" í bú...
by SadboY
11 Apr 2009, 22:26
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Superglue í Fiskabúr! Já!
Replies: 3
Views: 5715

Það tekur líka svona efni oft langan tíma áður en þau byrja að brotna niður/smita út efnum þannig að það gæti tekið ár þangað til það er fullreynt hvort þetta efni er hættulegt :) myndi ég halda alla veganna! En ef það eiga engir rándýrir fiskar að fara í búrið þá má prófa.