Search found 18 matches

by Moskau
27 Feb 2011, 14:08
Forum: Almennar umræður
Topic: discus viðmið
Replies: 3
Views: 3956

Re: discus viðmið

Já það er þá eins og mig minnti, sá einhverntíman viðmið um svona 50 lítra per discus að lágmarki. Takk fyrir þetta. :góður:
by Moskau
26 Feb 2011, 23:26
Forum: Almennar umræður
Topic: discus viðmið
Replies: 3
Views: 3956

discus viðmið

Ég er að stefna á að stækka við mig einhverntíman og fá mér alvöru stofubúr. Ég er með 2 discusa eins og er, 1 ancistru og 3 SAE.

Miðað við að ég ætlaði mér upp í svona 5-6 discusa, hvað mynduð þið telja vera lágmarksstærð á búri?
by Moskau
04 Jun 2010, 21:55
Forum: Gotfiskar
Topic: Dælur hjá guppy
Replies: 5
Views: 7009

jú ég hugsa það. Eða auðvitað að stækka búrið til að það henti dælunni ;)
by Moskau
04 Jun 2010, 21:35
Forum: Gotfiskar
Topic: Dælur hjá guppy
Replies: 5
Views: 7009

Er það hægt? Hún er á lægsta styrk þar sem hægt er að auka/minnka strauminn. Hún er líka fyrir stærri búr, grunar að það sé ástæðan enda keypti ég hana fyrir annað búr upprunalega en fékk svo enn betri dælu.
by Moskau
04 Jun 2010, 21:20
Forum: Gotfiskar
Topic: Dælur hjá guppy
Replies: 5
Views: 7009

Dælur hjá guppy

Hvernig dælur eruð þið að nota í guppy búr? Ég er með eitt 54L guppy búr og mér finnst dælan of kröftug fyrir búrið, það er ansi sterkur straumur. Fiskarnir eiga erfitt með að synda þar. Var með innbyggða Juwel dælu en hún dó drottni sínum. Finnst blóðugt að skipta um dælu því ég er ansi ánægð með þ...
by Moskau
02 Feb 2010, 23:04
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Lýsing
Replies: 7
Views: 8845

Takk fyrir svörin so far! :) Markmiðið er að bæta lýsingu og þá jafnvel starta Co2 systemi ef vel gengur. Ég er hins vegar í fjötrum hvað það varðar út af því hversu léleg birtan er í búrinu. En það er spurning hvort ég geti þá breytt lokinu og bætt við perum, ég hef hins vegar aldrei þolað lokið mé...
by Moskau
01 Feb 2010, 17:17
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Lýsing
Replies: 7
Views: 8845

Lýsing

Nú er ég að baslast með tæplega 100L Rena búr sem ég keypti fyrir nokkru síðan, í því er 16W Cool Daylight pera frá Osram og mér finnst lýsingin vægast sagt ekki góð. Plöntur þrífast mjög illa í þessu búri hjá mér. Það er eitt perustæði í þessu og engir speglar og ég hef mikið verið að spá í hvort þ...
by Moskau
05 Nov 2009, 21:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Að flytja með fiskabúr
Replies: 1
Views: 2605

Að flytja með fiskabúr

Jæja, nú þarf ég fljótlega að flytja og af öllu þá kvíði ég mest að koma fiskabúrunum mínum á milli staða. ;)

Hafið þið einhver góð ráð? Er t.d. hægt að flytja fiskabúr á milli án þess að þurfa að koma bakteríuflórunni af stað? Hvað þarf að passa upp á?
by Moskau
30 Sep 2009, 20:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt rækjubúr
Replies: 12
Views: 9496

Töff rót! Anubiasinn líka flottur :)
by Moskau
30 Sep 2009, 20:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúr
Replies: 0
Views: 1833

Rækjubúr

Jæja, ég var búin að gefast upp á að sjá bumblebee rækjurnar mínar fjölga sér en eitthvað gerðist og núna fjölgar þeim og fjölgar. Þær eru í 25 lítra búri og ég er að spá hvort þið vitið hvað er skynsamlegt að hafa mikið af þeim saman? Þær eru núna orðnar óteljandi hvað mína þolinmæði til talningar ...
by Moskau
14 Sep 2009, 12:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar myndband.
Replies: 17
Views: 13178

Skemmtilegt búr! Flott að sjá svona marga SAE saman.
by Moskau
13 Sep 2009, 10:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir af fiskum í 54 l búr
Replies: 2
Views: 2749

Ég gerði þau mistök að reyna að hafa bardaga KK og KVK saman (1 á móti 3) í búri og það virkaði í tæpa viku, eftir það byrjaði KK stanslaust að bögga kerlingarnar og stressa þær upp. Þessi fiskar eru mjög grimmir og næmir á umhverfi sitt og langfarsælast að hafa kynin aðskilin. Ég þekki ekki til gúr...
by Moskau
11 Aug 2009, 18:02
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: 2 Gárar og Tjúi :P
Replies: 7
Views: 10556

Þessi leikgrind er þrælsniðug :)
by Moskau
15 May 2009, 13:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Crystal Black rækjur
Replies: 5
Views: 5383

Dýragardurinn wrote:Eigum bæði til crystal black og Tiger blue rækjur.
Usss, ég hef alveg misst af því! ;)
by Moskau
14 May 2009, 20:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Crystal Black rækjur
Replies: 5
Views: 5383

Gaman að vita!

Já þú mátt alveg láta mig vita ef vel tekst og þú ætlar að láta eitthvað frá þér. :)
by Moskau
14 May 2009, 18:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Crystal Black rækjur
Replies: 5
Views: 5383

Crystal Black rækjur

Ég skildi aldrei af hverju fólk keypti rækjur í fiskabúr. Ég keypti mér svo fjórar í vikunni og er ástfangin upp fyrir haus. ;) Mig langaði að forvitnast hvort þið vissuð hvort það séu einhverjar Crystal Black rækjur í umferð hér á landi? Ég keypti mér Crystal Red og væri til að eignast Crystal Blac...
by Moskau
02 May 2009, 00:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: bardagafiskur gefins :)
Replies: 5
Views: 4542

Er hún venjuleg týpa eða eitthvað annað og hvernig er hún á litinn? Hvaða verð ertu með í huga?
by Moskau
26 Apr 2009, 13:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir bardagafiskum
Replies: 1
Views: 2372

Óska eftir bardagafiskum

Hæ, nýr notandi hér :)

Mig langar að finna bardagafiska. Hef áhuga á bæði kk og kvk, helst ekki veiltail. Ungir fiskar koma vel til greina.