Search found 217 matches

by Eyjó
01 Jun 2008, 22:24
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: monster val í 400 lítra búr
Replies: 6
Views: 9692

Síkliðan wrote:Lima Shovelnose, stækkar ekki hratt, skal láta þig fá 1x 25cm á 2000kr. :roll:
er ekki málið að gefa hann áfram. Hann er nú eineigður og þar með verðlaus
by Eyjó
27 May 2008, 00:17
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Litlar hákarla tegundir
Replies: 21
Views: 28625

ég er núna að hringja í sjómenn og reyna að redda einum Háfi Image
Sharksaver þú ættir bara að fá þér svona. Þarft bara nokkuð stórt kalt- saltbúr.
by Eyjó
26 May 2008, 18:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Loftdæla.
Replies: 10
Views: 7791

geturu borgað í president?
by Eyjó
23 May 2008, 20:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Mjög rangar upplýsingar
Replies: 10
Views: 8098

gúgglaði hann aðeins harðar og það stendur sumstaðar 28-30cm í stærð.
by Eyjó
23 May 2008, 20:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Mjög rangar upplýsingar
Replies: 10
Views: 8098

Á planetcatfish stendur að hann verður 100cm sem er víst mesta þekkta særð en þessir fiskar verða oftast um 60cm.
by Eyjó
23 May 2008, 01:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Umboð fyrir rena
Replies: 6
Views: 5611

alveg í drasl. varð undir dóti í geymslu :P
by Eyjó
21 May 2008, 22:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Umboð fyrir rena
Replies: 6
Views: 5611

Jæja þá fæ ég bara aðra dælu út vinnunni, Verst að það eru bara xp2 tunnur eftir.
by Eyjó
21 May 2008, 22:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Umboð fyrir rena
Replies: 6
Views: 5611

Umboð fyrir rena

Hver er með umboðið fyrir rena tunnudælurnar?
Mig vantar nefninlega "tunnuna" fyrir rena xp3 dælu þar sem mitt brotnaði.
Jafnvel að ég leyfi mér að óska eftir boxinu hérna í leiðinni ef einhver á svona til. Ég vona bara að þetta kosti ekki heilan helling.
by Eyjó
20 May 2008, 18:47
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 360L sérsmíðun
Replies: 49
Views: 55553

ég hef reyndar verið að setja þetta plexý búr upp sem einangrunar/sjúkrabúr en framtíðin með það er óviss.

En hvernig getur 360l búr kostað 65Þ?
by Eyjó
19 May 2008, 22:42
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 360L sérsmíðun
Replies: 49
Views: 55553

Fínt samt að taka þessu með fyrirvara þar sem það er ekki allt komið á hreint með nýja búrið. Ætti í raun ekki að vera að blaðra þessu hérna :P
by Eyjó
19 May 2008, 22:10
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 360L sérsmíðun
Replies: 49
Views: 55553

vá 65þ er létt hátt verð. En við erum að fara að henda 620l plexíbúri (130x80x60) í vinnunni í sumar. Það stendur til að smíða glerbúr í sömu málum. Viltu ekki bara hirða það og bíða í nokkra mánuði með þetta? Það búr er reyndar rispað og orðið létt sjúskað en það er betra að einhver með áhuga fái þ...
by Eyjó
18 May 2008, 20:57
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: sérsmíðaður standur
Replies: 20
Views: 25051

Brynja wrote:flottur skápur en mér finnst neðri höldurnar alveg skemma. skil líka ekki tilganginn með þeim.
Nú til að opna með tánnum :P
by Eyjó
16 May 2008, 00:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 12
Views: 8410

1x Lima Shovelnose 23cm 5000kr.
Er þetta eineygði shovelnose-inn sem ég gaf þér? kostaði 3500kr útúr búð :lol:
by Eyjó
15 May 2008, 22:22
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster/Sickliður
Replies: 216
Views: 202710

kemur móða á 12mm gler af 9 gráðum?.þið eruð bara meðlélegan filter:P var að plana í sírensli Það mun koma nýr filter á þetta búr en þetta eru soddan sóðar. Búrin í húsdýragarðinum eru plexý og þar með engin móða en ég fæ oft móðu þegar ég læt kalt vatn í glerbúr annars veit ég ekkert um þessi móðu...
by Eyjó
15 May 2008, 21:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Uppboð á Red Tail Catfish
Replies: 4
Views: 4443

Það var sett 6500kr á hann í söluþræðinum svo uppboðið er eiginlega á milli 6000 og 6400kr.

Um að gera að lækka lágmarksboð.
by Eyjó
15 May 2008, 19:13
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster/Sickliður
Replies: 216
Views: 202710

nú er ég endanlega geinginn af göflunum.. hef verið með þá hugdettu á að hafa bara lax eða bleikju í búrinnu :shock: efast um að það sé eithver hér á landi með svoleiðis.meina 70cm bleikja er monster? :o Mæli ekki með að þú fáir þér bleikjur nema að þú hafir svakalega filteringu og helst sírennsli....
by Eyjó
11 May 2008, 02:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Stór fiskabúr á íslandi
Replies: 14
Views: 10956

búr 1 og 2 eru sama búrið - ccp búrið. Það er 5m x 2m x 90cm, s.s. 9000 lítrar, plús frekar stór sumpur sem ég man ekki hvað er stór. Ég var að skrifa undir samning að byrja að vinna í ccp bara í vikunni, þannig að það er aldrei að vita nema maður fái að fikta aðeins í þessu búri :P Veistu nokkuð h...
by Eyjó
10 May 2008, 22:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Stór fiskabúr á íslandi
Replies: 14
Views: 10956

búr 1 og 2 eru sama búrið - ccp búrið. Það er 5m x 2m x 90cm, s.s. 9000 lítrar, plús frekar stór sumpur sem ég man ekki hvað er stór. Ég var að skrifa undir samning að byrja að vinna í ccp bara í vikunni, þannig að það er aldrei að vita nema maður fái að fikta aðeins í þessu búri :P hélt það einmitt
by Eyjó
10 May 2008, 20:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Stór fiskabúr á íslandi
Replies: 14
Views: 10956

Stór fiskabúr á íslandi

Ég er að velta fyrir mér hversu mörg stór fiskabúr eru á íslandi. Þau sem ég veit um eru ccp búrið sem er ca. 7500l http://farm4.static.flickr.com/3148/2474005016_b0083747e4.jpg Þetta 7650l búr. http://farm2.static.flickr.com/1204/779049662_650c108027.jpg Svo 11.000 l búrið í húsdýragarðinum sem ég ...
by Eyjó
04 May 2008, 20:29
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Fishzilla
Replies: 8
Views: 12317

http://www.youtube.com/watch?v=nmU7etSYYqI
Hérna er myndbanc um snakehead frá National geographic. Veit ekki hvort það sé sama og í þættinum en ég man eftir þræði á MFK þar sem National Geo vor að óska eftir myndböndum af snakehead í búrum.
by Eyjó
04 May 2008, 14:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Leyfi til að flytja inn fiska
Replies: 21
Views: 13067

Síkliðan wrote:Hef alveg hugsað um að kaupa bara hérna heima.
Ég fékk 200.000 slétt í fermingar gjöf :lol: :D
...og ætlar þú að eyða honum öllum strax.
by Eyjó
02 May 2008, 19:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Skondin staðreynd
Replies: 13
Views: 10677

verður maður þá fullur á því að éta gullfiska?
by Eyjó
01 May 2008, 15:50
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster mynda þráður
Replies: 4
Views: 7442

Hérna er frankenstein skrímslið í young frankenstein http://img5.allocine.fr/acmedia/rsz/434/x/x/x/medias/nmedia/18/60/00/73/18799249.jpg Svo frankeinstein skrímslið, þessi er fullvaxinn http://i.treehugger.com/images/2007/10/24/frankenstein-jj-001.jpg einnig vil ég biðjast afsökunar á þessu einstak...
by Eyjó
01 May 2008, 03:08
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Mesta monsterið þitt ?
Replies: 6
Views: 9430

Vá Eyjó hvar fannstu RTCxTSN??? Fékk hann í dýragarðinum í haust. Þeir fengu nokkra þá en ég hef ekki séð þá aftur. Hybrid-arnir verða víst stærri og meira aktívir en venjulegur rtc og tsn, veit þó ekki alveg hvað er að marka það því hann virkar bara svipaður og þeir en það sem fékk mig til að fá h...
by Eyjó
30 Apr 2008, 01:51
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Mesta monsterið þitt ?
Replies: 6
Views: 9430

Er með þrjá sem ég tilnefni Pacu vegna stærðar alls ekki grimmdar því hann er ljúfur sem lamb. http://i173.photobucket.com/albums/w50/Vargurinn/Monsters%20og%20botnfiskar/9be171b2.jpg Mynd: Vargurinn (vona svo að það sé í lagi að ég noti myndina sem avatar) Black Shark vegna grimmdar og verðandi stæ...
by Eyjó
28 Apr 2008, 21:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir tunnudælu
Replies: 4
Views: 3482

kominn með powerhead
by Eyjó
27 Apr 2008, 18:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir tunnudælu
Replies: 4
Views: 3482

Er orðinn góður með fiska en vantar góða dælu.
by Eyjó
26 Apr 2008, 17:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir tunnudælu
Replies: 4
Views: 3482

Ætla ekki að setja dælukaup á ís svo mig vantar ennþá dælu.
by Eyjó
24 Apr 2008, 17:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir tunnudælu
Replies: 4
Views: 3482

Bump

Óska líka eftir stórum fiskum t.d. amerískum síkliðum (geri kannski nýjan þráð um það)
by Eyjó
21 Apr 2008, 22:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Afrískur Lungnafiskur til sölu - SELDUR
Replies: 25
Views: 14016

Hópferð á hóla?

Annars dauðlangar mig í fiskinn en legg held ég ekki í að setja hann í búr með fiskunum mínum.