Search found 116 matches

by thorirsavar
19 Oct 2010, 20:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

Ok takk fyrir þetta Elma, klippum þær til. En það er ekki skrítið að þörungurinn setjist svona á anubiasinn, þessi þörungur er útum allt búr og er að gera okkur brjáluð. Verð að fara reyna gera eitthvað til að stoppa hann.
by thorirsavar
18 Oct 2010, 22:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

Ég náði að drepa þennann þörung með Tvöföldum skammti af Flourish Excel. Vallisnerian mun samt að öllum líkindum ekki þola þennan skammt af Excel. Hjá mér linaðist hún upp og varð að drullu. Þekki fleiri dæmi um það. Eitthvað hlýtur það að hafa kostað :-) Mannstu hvað þú þurftir að gera þetta í lan...
by thorirsavar
18 Oct 2010, 21:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

Nokkrar myndir af tveimur búrunum okkar. Ekki sáttur með myndgæðin, kann ekkert á myndavélar og veit ekki alveg hvernig er best að ná góðum myndum af fiskur :? http://www.fishfiles.net/up/1010/bcjqine9_P1000811.JPG Heildarmynd af 360L http://www.fishfiles.net/up/1010/zhacydjq_P1000856.JPG Þetta er e...
by thorirsavar
11 Oct 2010, 22:30
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500+ Lítra búr í smíðum.
Replies: 42
Views: 48661

Veit ekki hvernig þessi húð er, en veit að hún er 1-2mm á þykkt. Gæti vel verið að það sé ekkert mál að pússa hana burt.
by thorirsavar
11 Oct 2010, 10:35
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500+ Lítra búr í smíðum.
Replies: 42
Views: 48661

Jæja er að fá glerið í búrið í vikunni og er búinn að vera að spá í að láta pólýhúða ramman í búrinu. Eina sem ég er að spá í, ef þeir húða búrið þá húðast það allstaðar, semasagt utan á ramman og inní og botninn líka að innan sem utan. En hvernig er það ef ég lími svo glerið í pólýhúðaðan flet. Ætl...
by thorirsavar
26 Sep 2010, 02:05
Forum: Sikliður
Topic: 720 lítra Ameríku búr
Replies: 65
Views: 65033

Geggjað flott búr og samsetning á fiskum. Hvar fékkstu stærri GT'inn? Agalega flottur.
by thorirsavar
24 Sep 2010, 22:28
Forum: Almennar umræður
Topic: 500l Jinlong samfélagsbúr.
Replies: 37
Views: 36687

Klikkað flott búr hjá Eiríki. Alltaf gaman að koma þarna í heimsókn :)
by thorirsavar
05 Sep 2010, 19:47
Forum: Aðstoð
Topic: SAE og síkliður
Replies: 0
Views: 1613

SAE og síkliður

Ef ég set tvo SAE sem eru ca 10cm+ í búr með ameríkönum sem eru allir á bilinu 8-15cm stórir. Ætli þeir verði étnir eða slátrað?

Þetta eru Jack Dempsey, Firemouth og Blue Acara sem eru í búrinu. :)
by thorirsavar
04 Sep 2010, 17:11
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróður í búr, verð ?
Replies: 2
Views: 4763

Mundi auglýsa hérna á spjallinu, fólk er alltaf annarslagið að grysja hjá sér búrin þá er ekki vitlaust að fá að kaupa smá af þeim.
by thorirsavar
02 Sep 2010, 19:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu
Replies: 1
Views: 2189

Oscar

Sæll, ertu ennþá með Oscarana til sölu?

Hvar ertu staðsettur?

ég fer á höfuðborgarsvæðið á morgun og gæti vel verið að ég sé tilbúinn að fá eitt stykki hjá þér.
by thorirsavar
22 Aug 2010, 14:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

prien wrote:Er rauða plantan í 60l Tetra búrinu enn lifandi?
Nei þvímiður drapst hún frekar fljótlega, enganvegin nógu öflug lýsing fyrir hana.
by thorirsavar
21 Aug 2010, 23:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

Var að reyna taka myndir af búrunum mínum, ég kann ekkert á þessa myndavél og mér fannst allt misheppnast, set inn hérna 3 myndir af 160L búrinu, gróðurinn er farinn að taka vel við sér í því. http://www.fishfiles.net/up/1008/fqkapmd4_DSC06502.JPG http://www.fishfiles.net/up/1008/uyywomfy_DSC06507.J...
by thorirsavar
07 Aug 2010, 00:51
Forum: Sikliður
Topic: Labidochromis caeruleus myndir
Replies: 2
Views: 4818

Geggjaðar myndir
by thorirsavar
26 Jul 2010, 21:12
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500+ Lítra búr í smíðum.
Replies: 42
Views: 48661

rauðbakur wrote:er búrið tilbúið :?:
nei því miður hef ég ekkert haft tíma til að vinna í því. Þarf bara að panta glerið fljótlega og fara að vinna í skápnum.
by thorirsavar
26 Jun 2010, 15:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: GEFINS: 2x Jack Dempsey. Farnir!
Replies: 2
Views: 1999

Breyttur þráður!
by thorirsavar
22 Jun 2010, 06:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: GEFINS: 2x Jack Dempsey. Farnir!
Replies: 2
Views: 1999

Frátekinn.
by thorirsavar
21 Jun 2010, 16:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: GEFINS: 2x Jack Dempsey. Farnir!
Replies: 2
Views: 1999

GEFINS: 2x Jack Dempsey. Farnir!

Sá sem ætlaði að fá fiskinn hætti við og ég nenni ekki að bíða lengur svo ég gef þessa tvo frá mér, ef þeir fara ekki fljótlega fer ég með þá í næstu fiskabúð. Jack Dempsey karl ca. 10 cm stór. Mjög flottir litir í honum. Annar Jack Dempsey sem ég veit ekki kynið á, hann er sirka 7cm stór. Fást báði...
by thorirsavar
09 Jun 2010, 23:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Plegga/Gibba, plöntum og fleira ( Skipti á JD )
Replies: 5
Views: 4281

Búinn að senda þér EP Goldfin.

Ég er ennþá að leita af eftirfarandi hlutum btw :)
by thorirsavar
05 Jun 2010, 19:35
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500+ Lítra búr í smíðum.
Replies: 42
Views: 48661

myndir

Hef ekkert verið að vinna í búrinu í margar vikur, brjálað að gera í vinnunni og öðru þessa dagana :) En hérna er mynd sem ég tók á símanum í leiðinni í dag, sauð þetta saman fyrir 2 vikum síðan og heppnaðist allt mjög vel, á bara eftir að sjóða rammann á botninn núna. Ætlaði að fá mann í þetta en g...
by thorirsavar
03 Jun 2010, 09:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Plegga/Gibba, plöntum og fleira ( Skipti á JD )
Replies: 5
Views: 4281

ennþá að leita
by thorirsavar
13 May 2010, 18:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Plegga/Gibba, plöntum og fleira ( Skipti á JD )
Replies: 5
Views: 4281

Bætti við, er með JD karl 9-10cm stórann sem ég væri til í að skipta fyrir JD kerlingu.
by thorirsavar
11 May 2010, 19:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Plegga/Gibba, plöntum og fleira ( Skipti á JD )
Replies: 5
Views: 4281

ÓE Plegga/Gibba, plöntum og fleira ( Skipti á JD )

Vantar Plegga eða Gibba sem er helst 20cm+, skoðum allt.

Risa Vallisneriu
Vallisneria spiralis

Skala(KK Helst Marmara) Verður að vera beinn og flottur :-)

Er með einn JD KK sem er sirka 9-10cm stór og væri til í að skipta honum fyrir JD kerlingu.

Endilega sendu EP ef þú hefur eitthvað að bjóða.
by thorirsavar
07 May 2010, 09:09
Forum: Aðstoð
Topic: Undarleg hegðun?
Replies: 2
Views: 3069

Eg veit hvernig hann virkar. Maeldi no3, no2, ph og allt adur en eg gerdi vatnsskipti og tad var allt i lagi med tad. Burid er buid ad vera i gangi i margar vikur an tess ad tad kom upp nokkud vesen fyrr en nuna. Teir hafa verid mjog spraekir allan timan tangad til nuna. Verdid ad afsaka stafsetning...
by thorirsavar
06 May 2010, 23:46
Forum: Aðstoð
Topic: Undarleg hegðun?
Replies: 2
Views: 3069

Undarleg hegðun?

Við erum með ameríkana saman í búri, firemouth, JD, blue acara og plegga. Fyrir tveimur dögum byrjuðu fiskarnir allir að vera heavy stressaðir, synda útum allt á flegi ferð í panic, fela sig í hellum og liggja á botninum inná milli.. Skil ekkert í þessu því þeir voru allir svo rosalega rólegir og fí...
by thorirsavar
20 Apr 2010, 21:57
Forum: Aðstoð
Topic: Blue Acara
Replies: 4
Views: 3463

Jájá greinilega rétt hjá þér Andri. Hún er á fullu að hrygna núna :) Vonandi koma þeir upp seiðum :D
by thorirsavar
20 Apr 2010, 19:13
Forum: Aðstoð
Topic: Blue Acara
Replies: 4
Views: 3463

Andri Pogo wrote:þetta er bara eftir slagsmál
Ok gott að vita það :) En hann hristir sig eins og brjálæðingur, tengist það þessu eitthvað?
by thorirsavar
20 Apr 2010, 18:52
Forum: Aðstoð
Topic: Blue Acara
Replies: 4
Views: 3463

Blue Acara

Ég er með tvo Blue acara fiska í búri með öðrum ameríkönum, og í gær byrjaði annar acara'nn að hrista sig á fullu annars lagið. Svo í dag tók ég eftir því að hann er kominn með bólgna neðri vör, þrútin/bólgin. Er þetta eitthver sýking eða kannski bara eitthvað eftir slagsmál? Allir hinir fiskarnir e...
by thorirsavar
17 Apr 2010, 15:26
Forum: Aðstoð
Topic: Eheim 2028 vesen.
Replies: 1
Views: 3580

Eheim 2028 vesen.

Vorum að kaupa búr og með því fylgdi 2ára gömul Eheim 2028 dæla. Hún hefur virkað alveg fínt og verið mjög ánægður með hana, en fyrir 2-3dögum síðan byrjaði að ausast inn súrefni með vatninu svo að allt vatnið er bara þvílíkt súrefnisríkt. Ég reif dæluna í sundur og þreif gúmmí hringinn sem er utanu...
by thorirsavar
14 Apr 2010, 21:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

Vorum að uppfæra þráðinn og settum inn myndir af nýja búrinu okkar. Endilega segið okkur hvernig ykkur finnst :D
by thorirsavar
11 Apr 2010, 01:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33899

Þarf að fara breyta þessum pósti. Erum búin að gjörbreyta öllu. Keyptum okkur 360Lítra MP búr um daginn og breyttum vel til.

Reyni að henda inn myndum á morgun :)