Search found 35 matches

by Villimaður
17 Jun 2009, 00:59
Forum: Aðstoð
Topic: Örverur
Replies: 8
Views: 7594

Eftir að hafa "fangað" eitt slíkt kvikindi og skoðað vel og vandlega sýnist mér þetta vera eitthvað í ætt við skelfisk, rækjur eða humar, þar sem þetta er með harða skel, sem heyrist furðuhátt í þegar ég notaði flísatöng til að brjóta. Hérna er basic útlínur dýrsins séð undan því: http://w...
by Villimaður
16 Jun 2009, 13:09
Forum: Aðstoð
Topic: Örverur
Replies: 8
Views: 7594

Örverur

Það hlaut að koma að því, að ég myndi búa til líf... eða eitthvað svoleiðis. Ég rak augun í littla örlitlar "kúlur" sem virtust ekki fara með straumnum um búrið, heldur synda stundum á móti. Og þegar ég segji örlitlar, þá á ég við þvermál á við 0.5mm blý í skrúfblýant. Ég var svo heppinn a...
by Villimaður
09 Jun 2009, 18:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska Eftir PIRANA fiskum !
Replies: 19
Views: 12507

Re: Piranha

Vildi hann ekki hafa þá 10cm+? þessir í dýragarðinum eru ekki nálægt því. Þú finnur ekki 10+cm RBP í fiskabúðum, ekki nema þú sérpantir stóra fiska og þá kosta þeir mun meira, svo að hagstæðast og auðveldast er að fá litla fiska(sem nóg er af í Dýragarðinum), gefa þeim próteinríkt fæði og gott heim...
by Villimaður
30 May 2009, 20:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska Eftir PIRANA fiskum !
Replies: 19
Views: 12507

Þeir í Dýragarðinum eru með slatta af þeim, amk 20 ca. 2cm og nokkra ca. 5cm. Líta þokkalega vel út.
by Villimaður
23 May 2009, 11:41
Forum: Aðstoð
Topic: Humra matur
Replies: 9
Views: 7199

Procambarus Fallax verður ekki mjög stór ef miðað er við hinar humar tegundir sem eru algengar á íslandi, flestir sem ég hef átt hafa stoppað í um 10cm eða svo, á meðan Clarkii humranir fóru í 13cm-15cm. Flestir humrar, allavega þessir litlu tegundir, eru algjörir terroristar í öllum búrum, eyðilegg...
by Villimaður
03 May 2009, 03:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Nanó
Replies: 6
Views: 5837

1. Nanó er 30ish L og minna, semsagt kostar fræðilega séð minna en venjulegt búr. Fer allt eftir hvað þú vilt fá. 2. Fiskar sem verða ekki stærri en 3-5cm kannski? 3. Plöntur sem verða ekki stórar? Enda er þetta nanó búr. Ódýrast að fá afleggjara frá vini. 4. Eins gaman og það er að setja upp búr se...
by Villimaður
25 Apr 2009, 11:13
Forum: Aðstoð
Topic: hversu stórt búr ?
Replies: 8
Views: 6930

þessir fiskar eru alltaf stessaðir allveg sama hvað þú ert með í búrinu Enn og aftur, þetta hefur ekkert með spurningu BrynjarO að gera. Ef fiskanir þínir eru alltaf stressaðir, þá ertu að gera eitthvað vitlaust. Nógu stórt búr, ekki of mikil birta, nægir felustaðir, góður bakgrunnur, hæfilegt magn...
by Villimaður
24 Apr 2009, 19:52
Forum: Aðstoð
Topic: hversu stórt búr ?
Replies: 8
Views: 6930

þú getur verið með fullvaxinn fisk í risastóru búri og samt er hann stressaður, held að umhverfið skipti nú meira máli. En hann er ekki stressaður út af of litlu plássi! Óþarfa póstur. Með píranha fiska skiptir miklu máli að hafa ekkert sem stressar þá, annars verða þessir annars flottu fiskar hálf...
by Villimaður
24 Apr 2009, 17:35
Forum: Aðstoð
Topic: hversu stórt búr ?
Replies: 8
Views: 6930

Ég hef alltaf heyrt að viðmiðið fyrir fullorðinn RBP sé 80L per fisk, allavega svo að þeir séu ekki of stressaðir.

Ekkert að því að byrja smátt, en mátt búast við að þurfa að stækka við þig.
by Villimaður
23 Apr 2009, 00:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Juwel Rio 240 tíl sölu SELT
Replies: 1
Views: 2569

Þegar þú segir að ljósið sé óvirkt, hvað áttu við? Slitin snúra, ónýtur takki eða ljósastæðið fer alls ekki í gang? Það er ansi algengt að þegar ljósastæðið í Juwel búrum hættir að virka á meðan perunar eru heilar, ekkert að snúrunni og takkanum, að ljósastæðið sé handónýtt og yfirleitt dýrara að ge...
by Villimaður
19 Apr 2009, 15:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089303

Þetta líkist RTC finnst mér, samt eitthvað afbrigði kannski.
by Villimaður
02 Apr 2009, 23:01
Forum: Aðstoð
Topic: Piranha uppsettning
Replies: 75
Views: 40034

animal wrote:Það sem er lykilatriði er að hafa þá í "brúnu" vatni u.þ.b koníakslitu.
Það er ein af aukaverkunum að hafa rót í búrinu... getur reyndar endað með drullupoll ef þær eru ekki skolaðar nógu vel.
by Villimaður
02 Apr 2009, 21:52
Forum: Aðstoð
Topic: Piranha uppsettning
Replies: 75
Views: 40034

Fyrir píranha þarftu helst 1-2 rætur, fleirri ef þú ert með litlar rætur. Búa til hella svo þeir geti falið sig en þú samt séð þá. Fljótandi gróður til að deyfa birtuna aðeins. Eins mikinn harðgerðan gróður og þú treystir þér til að hafa. Og svo örruglega 2 dælur eða eina góða stóra tunnudælu, svaka...
by Villimaður
31 Mar 2009, 12:27
Forum: Aðstoð
Topic: Piranha
Replies: 7
Views: 5836

Ég byrjaði með 5 rbp í 40L(1 mánuð) og fór uppí 300L og var með í að ganga tæp 2ár án affalla, en það er mikið rétt að þeir eru miklir sóðar og dælan sem fylgdi með mínu Rio 300L búri dugaði ekki til, þurfti að þrífa 2var í viku til að halda öllu hreinu (getur verið að ég hafi verið að skammta of st...
by Villimaður
28 Mar 2009, 15:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Pirahna óskast.
Replies: 5
Views: 4247

Já, bara 40L til að byrja með. Er með 300L búr sem fiskurinn færi í seinna meir.

Það er talað um 80L fyrir fullorðinn fisk, 160L fyrir suma Serrasalmus. En það er meira en ár í það miðað við hvað þeir eru stórir þegar þeir koma hér á land.
by Villimaður
28 Mar 2009, 01:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Pirahna óskast.
Replies: 5
Views: 4247

Aldrei að vita með þessa sjalfgæfu, en kemst ekki að því nema með að spyrja. Ég átta mig á að flestir þessara fiska verða stórir og allir nema Cariba eru einfarar. Enda er ég bara að leita af einu stk ;) Annars er hægt að vera með hvaða pirahna tegund sem er eina í búri, aðal ástæðan fyrir 5plús reg...
by Villimaður
27 Mar 2009, 22:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Pirahna óskast.
Replies: 5
Views: 4247

Pirahna óskast.

Er að leita að þessum fiskategundum: Serrasalmus Elongatus Serrasalmus Rhombeus Serrasalmus Brandtii Pygocentrus Cariba Þetta eru allt tegundir af Pirahna. Mér vantar bara eitt stk af einhverjum af þessum tegundum. Ef einhver á lítinn fisk af þessari tegund, eða getur útvegað þessa í gegnum búð, end...
by Villimaður
04 Oct 2007, 22:25
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr til sölu: BÚIÐ
Replies: 3
Views: 4680

Já, það lítur út fyrir það, náði ekki að selja það á tilskyldum tíma, en fann aðra lausn á vanda mínum.

Þegar ég er kominn með húsnæði sem getur verið hálft fiskabúr, þá kem ég sterkur inn aftur :D
by Villimaður
02 Oct 2007, 22:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr til sölu: BÚIÐ
Replies: 3
Views: 4680

ATH! Lækkað verð!
by Villimaður
30 Sep 2007, 20:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar og fleirra til sölu. Búið!
Replies: 4
Views: 5523

Fiskar og fleirra til sölu. Búið!

Eftirtalin vatnsdýr eru að leita að nýju heimili. 5stk Red bellied Pirahna ca. 15cm 1stk Europian Eel ca. 30cm 1stk Pleggi ca. 30cm Farið 5stk Clarkii Humar ca. 5-12cm 2stk Ancistur ca. 3-6cm Farið 1stk Armored shrimp ca. 10cm Áhugasamir vinsamlegast sendi póst með tilboð. Þessi dýr fara til næstu d...
by Villimaður
29 Sep 2007, 19:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr til sölu: BÚIÐ
Replies: 3
Views: 4680

Fiskabúr til sölu: BÚIÐ

Þessi búr eru nú til sölu: Juwel RIO 300L með original innbyggðri dælu og hitara. Original standur fylgir með. Fer á 40þús. Enn til sölu Óþekkt 440L með original ljósastellum 2x2 ljós. Original standur fylgir með. Fer á 50þús. SELT!!! http://www.fishfiles.net/up/0705/yc9j367h_Storu_burin.JPG Hérna e...
by Villimaður
12 Jul 2007, 20:22
Forum: Sikliður
Topic: Eitthvað fyrir Guðjón
Replies: 3
Views: 4670

Ég tók eftir því að í myndbandinu frá Varg, þá voru nokkrir aðrir fiskar með illa tugnar neðri varir, einn óskarinn sem fer fyrir vélina var með tætta vör.

Ansi mikill durgur myndi ég segja.
by Villimaður
03 Jul 2007, 19:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: pengasius (BÚIÐ)
Replies: 6
Views: 7901

Ég hefði áhuga... ef þeir stoppuðu einhvern tíman að stækka...
Fyrir mér, þá er þetta einn af þessum tankbusters sem aðeins þeir ákveðnustu geta átt til lengdar.
by Villimaður
26 Jun 2007, 03:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Mynd af uppáhalds fisknum ykkar
Replies: 8
Views: 8241

Þótt að þetta sé ekki beint "fiskur" þá er þetta uppáhalds fiskabúrsdýrið mitt:

Procambarus clarkii.
Image
Image
(Gamlar myndir)
by Villimaður
22 Jun 2007, 13:55
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Litla skrímslið mitt.
Replies: 1
Views: 4582

Litla skrímslið mitt.

Undanfarið hef ég haft það fyrir vana að gefa álinum mínum allt sem deyr í búrunum(svo lengi sem það er ekki vegna veikinda). Ég keypti nýlega 2stk humra frá ónefndri fiskabúð, sem voru hræódýrir en illa farnir, og ætlaði að reyna koma þeim aftur á skreið, en þeir létust úr hreinlætis shokki(voru í ...
by Villimaður
18 Jun 2007, 06:06
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 154205

Monsters, ég er með nokkur svoleiðis.

5 stk 13cm Pygocentus Natteri, Red-bellied Piranha.
1 stk 25cm Anguilla anguilla, Evrópskur Áll.
1 stk 35cm Pleco(ekki monster, en verulega stór ;) )
by Villimaður
13 Jun 2007, 23:20
Forum: Aðstoð
Topic: Planeria
Replies: 1
Views: 3630

Planeria

Nú er ég alveg gáttaður. Það er komið hreint hrikaleg flatorma sprengja í öll mín búr. Jafnvel litla 10L seiðabúrið sem ég setti upp á mánudaginn. Þessir ormar eru eins þunnir og manshár, og einungis 1-3mm langir, en hver fersentimeter hefur amk 1-2 orma, og stundum fleirri. Eina sameiginlega við öl...
by Villimaður
05 Jun 2007, 19:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Fjöldamorð í hlíðunum.
Replies: 3
Views: 4844

Fjöldamorð í hlíðunum.

Hrikalegt fjöldamorð hefur verið framið í Hlíðunum, 7 liggja í valnum, og 3 grunaðir hafa verið handsamaðir og settir í einangrun. Látnir eru: Humrar. 10cm KK Procambarus clarkii, blár. 10cm KvK Procambarus clarkii, blár. 6cm KK Procambarus clarkii, rauður. 5cm KvK Procambarus clarkii, rauður. 5cm K...
by Villimaður
04 Jun 2007, 00:48
Forum: Sikliður
Topic: Fangasaga sikliðu.
Replies: 5
Views: 6408

Svona smá viðbót í lokin, þar sem ég var búinn að fjarlægja humrana og byrjaður að þrífa búrið, þá tók parið uppá að hrygna á hlið bolla sem var í búrinu... Eins og venjulegir unglingar, þegar enginn er heima, eru allir staðir og stellingar brúkaðar... :D Núna þarf ég bara að finna nýjan stað fyrir ...
by Villimaður
03 Jun 2007, 23:13
Forum: Sikliður
Topic: Fangasaga sikliðu.
Replies: 5
Views: 6408

Enda er ég að hreinsa búrið og kom humrunum fyrir á ljósmyndanlegan stað. Njótið: Hérna er allur hópurinn samankominn í grunna skál. http://www.fishfiles.net/up/0706/1dhea2ew_hopur1.jpg Önnur hópmynd. http://www.fishfiles.net/up/0706/rgzvytl6_hopur2.jpg Ef hann væri aðeins stærri, þá myndi hann klip...