Search found 115 matches

by Gabriel
05 Mar 2008, 14:22
Forum: Sikliður
Topic: sælar búrið hjá beisó
Replies: 22
Views: 21010

Flott búr og flottir fiskar, ég elska líka klettana með trjánum á :P Hvar fékkstu þetta skraut?
by Gabriel
03 Mar 2008, 12:11
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 316558

Hvernig fór annars með hurðina framan á skápinn, er hún til? :)
Og endilega birta myndir af öllu klabbinu :D
by Gabriel
19 Feb 2008, 08:40
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 316558

Fer ekki að koma update á þetta :) Mig er virkilega farið að langa að sjá hvernig bakgrunnurinn kemur út :P
by Gabriel
12 Feb 2008, 08:22
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Egg-Crate fyrir Vivarium?
Replies: 4
Views: 7255

Jæja, ég fór á stúfana og fann eitt stykki af egg-crate (eitthvað um 120cm * 40cm) :D Afgreiðslumaðurinn fann eitt upp á lofti hjá sér og vissi ekkert verð á því og einfaldlega gaf mér stykkið :wink: Ég er búinn að ákveða að breyta 96L búrinu, en hér gerast hlutirnir hægt, þarf að redda mér Silirub ...
by Gabriel
11 Feb 2008, 19:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Hversu marga lítra hafa spjallverjar?
Replies: 84
Views: 52134

110L + 96L + 54L + 28L = 288L :)
Nokkuð ánægður með það en mann langar alltaf í stærra :D
by Gabriel
08 Feb 2008, 07:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Andri Pogo - hin búrin mín
Replies: 638
Views: 410967

Djöfull er ég hrifinn af þessari salamöndru :P
flott búr :-)
by Gabriel
07 Feb 2008, 16:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21854

Ég verð að prufa þetta þá einhverntíman :-) Ætli það sé ekki hægt að redda einhverskona pumpu til að dæla í tunnu eða e-ð. Fáránlegt hvað það er til mikið af sjó en svo erfitt að ná honum :P Svo verð ég að redda mér þokkalegu búri fyrir þetta Ulli, hvar reddaðiru bogakröbbum? Er hægt að leggja gildu...
by Gabriel
07 Feb 2008, 09:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21854

http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=24_156_106&products_id=404 13.500 kr. fyrir salt í 600 lítra :? Finnst ykkur það ekkert dýrt? Ég prufaði einu sinni að fylla 54L búr af sjó úr Fjörunni heima og notaði sand þaðan, var ekki með neitt í því nema nokkra snigla sem að lifðu góðu lífi ...
by Gabriel
06 Feb 2008, 21:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Nokkrar myndir af 1140 l búrinu mínu.
Replies: 36
Views: 26152

Flott búr og flottir fiskar :) Svalt að hafa sófa fyrir framan búrið :-)
by Gabriel
06 Feb 2008, 20:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21854

okey, en þetta hel.. salt er svo dýrt út úr búð :? einhver 10-15 þúsund fyrir dót sem að dugar í 700L, það er ansi fljótt að fara ef maður á að vera duglegur í vatnsskiptum. En reyndar bý ég ekki yfir fiskikari og pólverjum eins og Ulli :P En hvernig hreinsibúnað mæliði með? Heyrði að það þyrfti að ...
by Gabriel
06 Feb 2008, 14:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21854

Lítið byrjenda Sjávarbúr?

Ætla að spyrja smá um saltvatnsbúr, þó svo að þetta sé ferskvatnsspjall :P Hef verið að pæla, væri hægt að vera með nokkra kórala og rækjur eða krabba í 200L búri og nota íslenskan sjó? Hef verið að kynna mér þetta eitthvað aðeins og komst að því að undergravel filter er víst ekki mjög hagkvæm upp á...
by Gabriel
26 Jan 2008, 22:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Laskaður Ropefish
Replies: 2
Views: 2582

Ég er með hella og holar hauskúpu og mikinn gróður í búrinu. Er hann svona aggressívur vegna þess að honum finnst sér ógnað? :? Verð að prófa að bæta við felustöðum
by Gabriel
26 Jan 2008, 22:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Laskaður Ropefish
Replies: 2
Views: 2582

Laskaður Ropefish

Er einhver hér sem kannast við það að Ropefish ráðist á hvor annan? Ég var með einn í 110L búri og bætti við 3 nýjum Ropefish um daginn sem að hanga alltaf saman, en sá gamli virðist ekki kunna vel við nýja félagsskapinn og bítur óspart í síðurnar á þeim og ég tók eftir því áðan að einn þeirra var i...
by Gabriel
26 Jan 2008, 16:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða fiskategund er í uppáhaldi ?
Replies: 37
Views: 29572

Uppáhaldsfiskurinn minn þessa stundina er Ropefish: Erpetoichthys calabaricus :-)
Er með fjögur stykki núna
Image
Helvíti magnaðir fiskar :D alltaf á ferðinni og hanga mikið saman
by Gabriel
25 Jan 2008, 08:37
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Egg-Crate fyrir Vivarium?
Replies: 4
Views: 7255

Egg-Crate fyrir Vivarium?

Ég hef verið að reyna að vinna í því að breyta 54L búri í Paladarium/Terrarium líkt og hér: http://www.geocities.com/waltersvivarium/construct.html En mig vantar egg-crate eða álíka efni til að búa til yfirborðslag. Veit einhver hvar hægt er að fá þetta? :? Og þá helst á Akureyri eða Húsavík. Ég hef...
by Gabriel
24 Jan 2008, 09:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16255

Ég fékk svona bækling þegar ég keypti fyrsta búrið mitt þar á Akureyri :-) Afgreiðslumaðurinn fór eitthvað bakatil og prentaði þetta út handa mér :) Hjálpaði mér mikið. Varst það kannski þú Tommi? :)
by Gabriel
11 Jan 2008, 21:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Mold í búr
Replies: 3
Views: 5802

Mold í búr

Hefur einhver prufað venjulega gróðurmold í gróðurbúr? Ég bjó til lítið 54L gróðurbúr og er með ca 5 cm lag af mold og slatta af venjulegu botnefni í fiskabúr. Í búrið fóru nokkrir afleggjarar af sverðplöntu sem að hefur flotið um í búri með óskari (hélt áfram að róta plöntunum upp) og þær voru mjög...
by Gabriel
28 Nov 2007, 17:48
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Marhnútur?
Replies: 16
Views: 18763

Hm.. :? Ég ræð þessa stundina ekki yfir neinu stærra en 110L svo þetta verður að bíða eitthvað, en það hlítur að vera í lagi að nota íslenskan sjó fyrst að fiskurinn lifir í honum :P
by Gabriel
28 Nov 2007, 14:27
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Marhnútur?
Replies: 16
Views: 18763

Já, mér líst ágætlega á þetta :) Ég þarf einhverntíman að prufa að fylla búrið af sjó og sleppa bara hitaranum og veiða mér eitt stk. marhnút. Hvað haldið þið að það þurfi stórt búr undir hann? Las að hann verði um 25-30 cm hér í kringum landið. :)
by Gabriel
28 Nov 2007, 10:10
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Marhnútur?
Replies: 16
Views: 18763

Þú segir það já :) en ég hef nú hvorki aðgang að fiskikari né svölum :P var meira að spá í að geta dáðst að honum í fiskabúri innandyra ef það væri mögulegt. Vargur, veistu hvort að búrið á Náttúrugripasafninu hafi haft kælibúnað?
by Gabriel
28 Nov 2007, 08:28
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Marhnútur?
Replies: 16
Views: 18763

Marhnútur?

Eftir að hafa lesið eldri dálk Vargs um heimsókn hans í Náttúrugripasafn Kópavogs og séð myndir af marhnútinum, fann ég mig knúinn til að spyrja hvort einhver hefur einhverja hugmynd, eða jafnvel reynslu, af því að halda svona dýr. Mig hefur lengi dreymt um að eignast svona skepnu en aldrei lagt í þ...
by Gabriel
15 Nov 2007, 16:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Gúramar+Guppy=safe?
Replies: 1
Views: 2154

Gúramar+Guppy=safe?

Er hægt að hafa Gúramapar og guppy/Neon saman í 110L búri? Auk þeirra er Gibbi og 2 Red Tail Shark
by Gabriel
15 Nov 2007, 15:28
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: DIY 3D bakgrunnar??
Replies: 19
Views: 22378

Flýtur það jafnvel eftir að búið er að klína múrblöndunni á það? :shock: En hvernig er að ná því aftur úr búrinu ef að það er kíttað á bakhliðina?
by Gabriel
15 Nov 2007, 12:06
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: DIY 3D bakgrunnar??
Replies: 19
Views: 22378

DIY 3D bakgrunnar??

Þeir sem að hafa gert bakgrunna úr frauðplasti, er nauðsynlegt að kítta þetta fast í búrið? Er ekki hægt að hafa þetta laust aftan í búrinu ef að það heldur jafnvægi? Bara upp á það að geta losað þetta úr seinna meir, eða er kannski ekki mikið mál að losa kítti?
by Gabriel
11 Oct 2007, 16:03
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster/Sickliður
Replies: 216
Views: 202944

Ulli, hreinsaru vatnið eitthvað áður en þú setur í búrið? Er ekki fullt af einhverjum snýkjudýrum í Íslenskum sjó? :shock: