Search found 2 matches

by Esjan
29 Mar 2014, 23:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 86l búrið mitt
Replies: 5
Views: 14095

Re: 86l búrið mitt

Flestar gúrama tegundir eru árásagjarnar en ekki dverggúramar :) Þeir eru friðsamir og þola mjög illa árásagjarna fiska í kring um sig. Kallarnir geta að vísu verið ágengir við kerlurnar, en ef þú ert með tvö karla er ekkert til að hafa áhyggjur af Og já passa með anubias nana að gróðursetja bara ne...
by Esjan
29 Mar 2014, 23:26
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Juwel 300 búrið okkar
Replies: 4
Views: 12980

Juwel 300 búrið okkar

Eftir miklar pælingar varð Juwel 300 fyrir valinu. Störtuðum því 16 mars og núna eru komnar 4 tegundir; sítrónutetrur, dverg gúramar, kardinal tetrur og gullbarbar. Einnig er kominn slatti af gróðri. https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/t1.0-9/1959995_10152099081684926_105124475_n....