Search found 186 matches

by Bruni
09 Sep 2008, 15:43
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Litlar hákarla tegundir
Replies: 21
Views: 28662

Ferskvatnshákarlar

Einhverjir hér hafa verið of fljótir á sér. Þessar skepnur eru til en eru því miður í mikilli útrýmingarhættu.
http://kurrawa.gbrmpa.gov.au/corp_site/ ... ition.html
by Bruni
26 Jul 2008, 19:04
Forum: Aðstoð
Topic: molly og sverðdraga seiði
Replies: 2
Views: 2804

molly sverðdragarar

Það er ekkert sérstaklega góð hugmynd, sérstaklega þar sem molly seiðin vaxa hraðar en sverðdragararnir.
by Bruni
26 May 2008, 22:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Loftdæla.
Replies: 10
Views: 7802

Loftdæla

Sæl öllsömul. Takk fyrir áhugann á þessu viðfangsefni. Hafði reyndar heyrt af ebay, eyjó missti sig aðeins í "spól" :wink: keli sjálfum sér samkvæmur að vanda. Mig vantar annars loftdælu sem gæti knúið tvo til þrjá loftsteina. Þetta hefst nú á endanum, hér, í verslun eða á ebay.
by Bruni
26 May 2008, 16:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Loftdæla.
Replies: 10
Views: 7802

Loftdæla.

Vantar loftdælu. Vinsamlegast sendið skilaboð. Takk fyrir.
by Bruni
23 May 2008, 23:41
Forum: Gotfiskar
Topic: Enn ein spurningin um sverðdraga!!!
Replies: 3
Views: 4939

sverðdragarar

Gotraufarugginn á körlunum er minni. Það sést tiltölulega fljótt. Ekki er hægt að segja neitt til um aldur, er breytilegt milli einstaklinga, en vargurinn skaut ansi nálægt stærðinni. Fyrir þá sem ekki vita þá er það gotraufarugginn á körlunum sem ummyndast í pindil eða gonopodium.
by Bruni
17 May 2008, 00:26
Forum: Gotfiskar
Topic: Er þetta kk eða kvk?
Replies: 18
Views: 17918

gubbýkarl

Nú held ég að sé komið nóg. Þetta er karlkyn, alveg ljóst.
by Bruni
05 May 2008, 23:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19814

rainbow

Sæll ungi maður. Ég skil nú ekki hvað þú ert að hugsa með að fara út í suður ameríkanana. :wink: Búrið þitt verður ekki fallegt eftir það. Vonandi áttar þú þig á því að þetta eru mistök, en... sumir þurfa að læra, vona að þú þurfir ekki að læra af þessu heldur hættir við. Ef svo fer ekki hvaða tegun...
by Bruni
30 Apr 2008, 23:29
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur KK kribbi
Replies: 8
Views: 9137

Kribensis

Ef þú ert að tala um greinilegar litabreytingar á fiskinum þá bendir allt til þess að hann sé sýktur af Hexamita, sem er svipudýr og dregur fiska til dauða ef ekki er gripið inní. Flagyl frá heimilislækni eða Hexa-ex líklega frá Dýragarðinum gæti hjálpað í þessu tilfelli, vona að ég sé ekki að auglý...
by Bruni
24 Apr 2008, 06:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] 60 lítra fiskabúr með öllu til sölu - Tetra AquaArt
Replies: 3
Views: 3949

búr

Sæll og blessaður.

Ég skal taka búrið á 12000 kr. Ertu á Höfuðborgarsvæðinu ?
by Bruni
20 Apr 2008, 22:45
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdraga - spurning
Replies: 9
Views: 9253

Sverðdragaragot.

Hvernig sér maður hvort gotfiskahrygna er að fara að gjóta ? Nokkur atriði er vert að hafa í huga. Hrygnurnar verða bústnari og þegar got er að hefjast verður kviðurinn oft sléttur að neðan og myndar eins og 90° horn við gotraufina. Við sjáum oft dökkan blett aftarlega á kviðnum, sem sést ekki á svö...
by Bruni
19 Mar 2008, 14:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Nano
Replies: 25
Views: 18400

Iriatherina werneri

Sæl Ásta. Mér líst vel á þessar framkvæmdir þínar. Gaman þegar fólk hefur það góða sjón að það getur verið með fiska í þessum stærðarflokki. :wink: Á reyndar nokkra sjálfur. Iriatherina werneri eru snilldarfiskar, friðsamir og fallegir. Ég efa samt að þeim eigi eftir að líða frábærlega vel í litla b...
by Bruni
16 Mar 2008, 21:03
Forum: Aðstoð
Topic: ancistrus - fjölgun
Replies: 11
Views: 8788

ancistrus

Seiðin hafa mögulega yfirgefið "hreiðrið"
by Bruni
13 Mar 2008, 21:31
Forum: Almennar umræður
Topic: SAE
Replies: 5
Views: 5206

SAE

Góðir punktar keli, en... það er ekki um flying fox að ræða í þessu tilfelli. Þetta er þriðja tegundin sem um ræðir. Glettilega líkir en hausinn á SAE virðist lengri og mjórri. Sést mjög vel í Dýraríkinu á Grensásvegi þar sem báðar tegundirnar eru. Úps, Nú er ég kannski farinn að auglýsa ??? :wink:
by Bruni
13 Mar 2008, 17:47
Forum: Almennar umræður
Topic: SAE
Replies: 5
Views: 5206

SAE

Mr. president ertu viss um að þú sért örugglega með SAE. Það eru allavega tvær tegundir seldar hérlendis sem SAE.
by Bruni
02 Mar 2008, 09:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Regnbogaþráður. Vanmetinn fiskur Regnbogafiskur...
Replies: 14
Views: 11366

Regnbogafiskar

Jæja, "loksins einhver með viti." Flott búr Rembingur og fiskavalið hæfir vel þessum aðstæðum. Regnbogafiskar hafa marga góða kosti, aðallega hvað þeir eru friðsamir og síðan en ekki síst eru þeir margir mjög litfagrir. Þeir eru ekkert sérstaklega lengi að taka liti. Held að það sé meira s...
by Bruni
28 Feb 2008, 16:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Þorskhrogn
Replies: 2
Views: 3482

Þorskhrogn

Soðin þorskhrogn eru að margra mati herramannsmatur, en eru líka fyrirtaksfæða fyrir fiska, bæði fullorðna og seyði. Nú er um að gera að koma við hjá fisksalanum, skella sér á nætursaltað og taka hrogn með og gefa hreistruðum vinum okkar smávegis. Hrognin er einnig hægt að frysta til seinni tíma brú...
by Bruni
28 Feb 2008, 16:44
Forum: Aðstoð
Topic: Góðar síður með góðum greinum - veit einhver
Replies: 5
Views: 6168

Sverðdragarar

"Sæl " Tappi. Ég fagna áhuga þínum á þessum frábæru fiskum. Skoðaðu þessa síðu gaumgæfilega, hún útskýrir margt og eykur enn áhugann. www.mahalo.com/Swordtails

Gangi þér vel.
by Bruni
22 Jan 2008, 00:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Bardagafiskur lendir í einelti!
Replies: 13
Views: 11840

bardagafiskur ei meir

Reyndu við háa C-ið, þá tekur þetta fljótt af. Hann kvelst allavega ekki lengur eftir það. Skilaðu svo föntunum aftur. Í guðs bænum ekki versla convict eða clarias (WC). Þú endar líka á að skila þannig rusli. Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Demantasichliður ofl. hafa aldrei skilið það. :wink:
by Bruni
21 Jan 2008, 23:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Bardagafiskur lendir í einelti!
Replies: 13
Views: 11840

bardagafiskur, lokabardagi

Höddi, svona gerum við ekki, þetta er aulaháttur, hann verður aldrei samur, meiri líkur á að fiskurinn drepist af þessum völdum. Syngdu sálm yfir honum ef þér þótti vænt um hann. Skilaðu svo demantasichliðuótuktunum, þær verða alltaf til leiðinda og fáðu þér friðsamari fiska. :wink:
by Bruni
21 Jan 2008, 23:10
Forum: Aðstoð
Topic: Alien???
Replies: 26
Views: 19516

skaginn vs. ormar

Er ekki fluttur á skagann, það er of dýrt fyrir mig, en ég veit hvar hann er. Ásta, það eru eflaust fleiri tegundir til af ormum en okkur grunar.
Mig eiginlega klæjar af tilhugsuninni, segi ekki hvar. Vil ekki vera dónalegur. :wink:
by Bruni
21 Jan 2008, 22:50
Forum: Aðstoð
Topic: Alien???
Replies: 26
Views: 19516

Ormaveiki

hæhæhæ eigiði mynd :wink: Illt að heyra þetta með ormana. Ekki fara á taugum og slátra öllu strax. Fékk dökkbrúna orma í mína fiska fyrir nokkrum árum, kom við hjá Dýralæknastofunni í Garðabæ og fékk lyf í vökvaformi sem virkaði. Endilega prufið þetta áður en slátrun hefst.
by Bruni
14 Jan 2008, 22:31
Forum: Gotfiskar
Topic: molly og aðrir gotfiskar
Replies: 2
Views: 3927

meðganga og got

Sæll Þórður.

Skrunaðu niður síðuna að "meðganga og got" þar ætti að vera lesefni tengt spurningunni. :wink:
by Bruni
12 Jan 2008, 14:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Amerískar Síkliður og fleira til sölu!! ALLT SELT!!!
Replies: 16
Views: 17069

Sæll og blessaður.

Þú átt pm.
by Bruni
09 Jun 2007, 22:47
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasniglar að fjölga sér
Replies: 9
Views: 10604

Eplasniglar

Gott mál, gefðu þeim tíma og ekkert fikt. :wink:
by Bruni
09 Jun 2007, 17:43
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasniglar að fjölga sér
Replies: 9
Views: 10604

Eplasniglar

Allt til alls í ílátinu. Heildarlausn. Þrautreynt. :wink:
by Bruni
09 Jun 2007, 17:34
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasniglar að fjölga sér
Replies: 9
Views: 10604

Eplasniglar

Skafðu eggin af með rakvélablaði. Settu þau síðan í krukku eða plastdós. Settu smá vatn í krukkuna og eitthvað flatt sem stendur upp úr. Settu eggin þar ofaná og lokaðu ílátinu. Settu þetta síðan upp á skáp og bíddu rólegur. Inni í þessu íláti ætti að vera nægur raki og hiti, allt að 100% klak. Klik...
by Bruni
01 Jun 2007, 14:18
Forum: Aðstoð
Topic: lita breytingar
Replies: 2
Views: 3814

Kribbar

Getur verið að hann sé hræddur við hana ?
by Bruni
28 May 2007, 11:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Barbar.
Replies: 27
Views: 20761

Barbar

Hvaða barba Hrannar ? Yfirleitt er mjög auðvelt að fjölga börbum og umhirðan sömuleiðis einföld. Það þarf helst að gæta þess að þeir séu nokkrir saman, helst 5,6 eða fleiri, annars eiga sumar tegundir það til að narta í ugga annarra fiska. Skalar og gúramar verða oft þannig fórnarlömb.
by Bruni
28 May 2007, 00:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Sagði einhver RISA Valisneria ?
Replies: 12
Views: 15557

Vallisneria

Hún ætti að fara vel yfir 2 metrana þessi.
by Bruni
27 May 2007, 21:44
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Sagði einhver RISA Valisneria ?
Replies: 12
Views: 15557

Vallisneria

Sæll Vargur. Er soldið seinn að "commentera". Hef séð lengri en þetta, en það var á hinni öldinni. Þær uxu í mó. Er reyndar búinn að setja upp 100l. búr með mólag og nokkrar plöntur þar í. Ætla fljótlega að koma með þráð um það búr. Tók myndir til að sýna herlegheitin. Kem til með að nota ...