Search found 179 matches

by eyrunl
12 Apr 2008, 18:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Nokkrar (fleiri) skrítnar fiskamyndir :)
Replies: 41
Views: 23991

...

hahaha bjánalegu skepnur... :P mér finnst þær líta verr út í dag... sumar... svo gætu þær hafa þróast í verur sem eru lengst í hafdjúp þar sem við náum ekki að kanna landsvæðin...
by eyrunl
12 Apr 2008, 12:40
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar
Replies: 10
Views: 9639

...

já ok ég skil :) og það eina slæma við þá er í rauninni bara að þeir éta plöntur og fjölga sér hratt? þeir eru ekkert eitthvað skítaplága?... eru þeir tvítóla?... :S
by eyrunl
12 Apr 2008, 12:35
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar
Replies: 10
Views: 9639

...

hvernig komast þeir í búrið?... :S
by eyrunl
11 Apr 2008, 18:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar stand
Replies: 5
Views: 5358

Smíða!!

smíðaðu bara þinn eiginn :) getur fengið við og svona í húsasmiðjunni eða byko... eða þú getur fengið einhvern til þess að hjálpa þér eða gera það fyrir þig :)
by eyrunl
11 Apr 2008, 16:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ameríku síkliður og annað til sölu
Replies: 15
Views: 9525

keli wrote:Ég myndi kalla það að láta borða úr höndunum á sér.
hehehe ok getum við ekki búið til nýtt orð fyrir þetta? :)

ég myndi gjarnan vilja fá þessa fiska hefði ég plássið' :/ en vildi siggi86 ekki fleiri fiska?... færðu ekkert fyrir þá í dýrabúðinni?
by eyrunl
11 Apr 2008, 16:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ameríku síkliður og annað til sölu
Replies: 15
Views: 9525

hahaha

já Keli það er rétt! nei veistu ég hef heyrt þetta á fleiri stöðum að "handmata" fiska og það á t.d. við um froskana mína og salamöndrur ég get "handmatað" þá ef ég vil... að setja disk með mat í fyrir framan mig er ekki það sama og handmata mig þá er ég að líkja það við að henda...
by eyrunl
11 Apr 2008, 10:43
Forum: Aðstoð
Topic: fiskurinn að deyja?
Replies: 3
Views: 3777

...

já ég setti smá af lyfinu út í af því að sporðurinn er eitthvað tættur og ugginn líka en svo hugsa ég að þetta lyf geri ekkert mikinn skaða þótt hann sé ekki með finrot... ég var með þennann sjúkdóm í búrinu áður en enginn fiskur hefur fengið það eftir að ég notaði lyfið og ég er með 3 aðra fiska í ...
by eyrunl
11 Apr 2008, 08:50
Forum: Aðstoð
Topic: fiskurinn að deyja?
Replies: 3
Views: 3777

fiskurinn að deyja?

er fiskurinn minn að deyja? hann syndir á hlið og er með rauðar doppur á aftari búk þetta er yellow lab... en hann syndir samt mikið.... ég setti hann einan í búr og setti smá finrot lyf útí... en veit einhver hvað gæti verið að?...
by eyrunl
11 Apr 2008, 08:36
Forum: Aðstoð
Topic: RYKSUGA ?
Replies: 34
Views: 28874

....

ég var ekki að tala um að fara eitthvað í kringum hlutina og sykurhúða þá en það er hægt að vanda orðalagið aðeins betur svo það hljómi ekki eins og þú sért að segja "þú ert heimskur" sem er mjög niðrandi maður fær þetta þegar maður les á milli línanna... ef ég væri í snyrtibúð og spyr kon...
by eyrunl
10 Apr 2008, 19:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Convict sem lætur skringilega
Replies: 6
Views: 5420

...

ég held að pirhana og hvaða önnur tegund sem er eiga ekkert voðalega vel saman... :S
by eyrunl
10 Apr 2008, 19:06
Forum: Aðstoð
Topic: RYKSUGA ?
Replies: 34
Views: 28874

hehehe já þitt innlegg var samt fyndið en að hópast upp á eina manneskju það þarf ekki alla á spjallinu til þess að taka undir eða segja það sama við manneskjuna þetta er niðurrífandi og óþarfi... en fyrst þetta fer svona hrikalega í taugarnar á ykkur þá bara dílið þið við það eins og þið viljið og ...
by eyrunl
10 Apr 2008, 18:50
Forum: Aðstoð
Topic: RYKSUGA ?
Replies: 34
Views: 28874

...

Alveg rétt hjá kela, oft óþarfa blaður sem leggur ekkert til málana (á öllum þráðum) og þegar kemur að aðstoð þá er betra að þegja heldur en að leggja eitthvað til málana sem hjálpar ekkert. Afhverju eruði að láta þetta fara svona í taugarnar á ykkur?... kannski langar sumum bara til þess að vera m...
by eyrunl
10 Apr 2008, 15:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Eyrúnar Búr!
Replies: 4
Views: 4640

...

bara fínt... salamöndrurnar eru ekkert á felustöðum þannig þeir eru ekkert fyrir... en þau virðast vera svo óttalega vitlaus greyin :) annars hefur ekkert leiðinlegt komið uppá...
by eyrunl
10 Apr 2008, 15:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Eyrúnar Búr!
Replies: 4
Views: 4640

yay! takk :D mig hlakkar samt svo til að sjá hvernig það kemur út með gróðrinum :D
by eyrunl
10 Apr 2008, 14:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Sigga86 Búr... YES I'M BACK!! Síða 2..
Replies: 52
Views: 44198

...

er það nýji convictinn? ;) allavega var johanniinn minn hræddur við hann =)
by eyrunl
10 Apr 2008, 09:58
Forum: Saltvatn
Topic: 54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]
Replies: 133
Views: 139752

...

ulli wrote:það er ekkert vatn i því :veifa:
er Þetta kaldhæðni? hehe :P
by eyrunl
09 Apr 2008, 23:36
Forum: Aðstoð
Topic: Johannii
Replies: 8
Views: 6521

...

hehe já takk fyrir fiskinn! hann fær allavega smá tukt en ég hugsa að þetta reddist :) hann er bara svo fallegur að ég tími ekki að leyfa náttúrunni að ráða :P
by eyrunl
09 Apr 2008, 23:29
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.
Replies: 15
Views: 19753

...

jújú einhver setti inn myndband með pirhana eitthvað þá sá ég þetta í leiðinni afsakið!
by eyrunl
09 Apr 2008, 23:20
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.
Replies: 15
Views: 19753

...

haha ojj tjékkið á þessu:

http://www.youtube.com/watch?v=TVgxyUUlbL8&NR=1

geggjað krípí
by eyrunl
09 Apr 2008, 23:15
Forum: Saltvatn
Topic: 54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]
Replies: 133
Views: 139752

....

síðasta myndin ef geggjuð það er eins og það sé ekkert vatn í búrinu!
by eyrunl
09 Apr 2008, 23:08
Forum: Aðstoð
Topic: Johannii
Replies: 8
Views: 6521

...

já prófa það ég er samt með yellow lab 2 sem ég set í búrið þegar sá litli er orðinn nógu stór eða þegar að nýja búrið er orðið allavega 6 vikna... ég vil ekki að hann endi eins og skalinn :cry: takk samt kærlega fyrir hjálpina :D
by eyrunl
09 Apr 2008, 23:04
Forum: Aðstoð
Topic: Johannii
Replies: 8
Views: 6521

...

virkar yellow lab eða þarf það að vera johannii?... sorry allar spurningarnar veit svo sem lítið um þessa tegund...
by eyrunl
09 Apr 2008, 22:54
Forum: Aðstoð
Topic: Johannii
Replies: 8
Views: 6521

...

ok tjékkum á þessu kannski ég kaupi fleiri johannii lagast það þá? helduru...
by eyrunl
09 Apr 2008, 22:51
Forum: Aðstoð
Topic: Johannii
Replies: 8
Views: 6521

Johannii

heyrðu ég var að fá annann jóhannii strák ég átti fyrir strák og stelpu og eldri strákurinn s.s. gamli er eitthvað að elta nýja út um allt!! er það í lagi? eða á ég að setja hann í annað búr?... mega johannii ekki joina öðrum johannii úr öðrum hópi?
by eyrunl
09 Apr 2008, 21:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: johanni skipbrotsfiskur(farinn)
Replies: 1
Views: 2141

....

ég get sótt hann =) mínir jóhannii eru reyndar mjög þægir... hafa ekkert verið að narta í neinn... reyndar átu þeir skalan minn eftir að hann dó en hann dó af því hann þoldi ekki nýja búrið... annars eru þeir mjög góðir hjá mér.... :S
by eyrunl
09 Apr 2008, 21:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Langar einhverjum í Convict?(farinn)
Replies: 2
Views: 2655

....

ef þú ert að gefa hann... hvar býrðu? sendu bara í ep :P
by eyrunl
09 Apr 2008, 21:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Eyrúnar Búr!
Replies: 4
Views: 4640

Eyrúnar Búr!

jæja mig langaði til þess að vera með að sýna nýja búrið mitt :) það er 96l eitthvað búr sem ég keypti í Fiskó og í því er stór convict, 1 johannii par, 2 salamöndrur og boti fiskur... ég er reyndar ekki með neina svaka myndavél nota bara símann en vonandi set ég inn betri myndir seinna komment um þ...
by eyrunl
09 Apr 2008, 21:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Langar einhverjum í Convict?(farinn)
Replies: 2
Views: 2655

Langar einhverjum í Convict?(farinn)

sendið mér EP ég var eiginlega að fá hann en hann passar eiginlega ekki í búrið mitt... :S

hérna eru myndir...



Image

Image
by eyrunl
08 Apr 2008, 23:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Kaju búr!
Replies: 10
Views: 7599

...

hmm ég hugsa að það væri líka mjög töff að raða upp svona steinum til að mynda litla helli fyrir fiskana :)
by eyrunl
08 Apr 2008, 11:58
Forum: Aðstoð
Topic: neon tetrur
Replies: 15
Views: 11740

....

já akkúrat þetta! :P ég nennti ekki að finna þetta á netinu þannig sagði bara eitthvað í þá áttina... en já það var þetta sem ég meinti :)