Search found 192 matches

by audun
01 Sep 2009, 20:44
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Mér vantar smá hjálp við að setja búr saman
Replies: 3
Views: 6353

ég þríf það oftast með rauðspritti og sprauta í kverkina og strýk úr því með sápublautum puttanum
by audun
29 Aug 2009, 17:48
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Arowanan min
Replies: 135
Views: 228264

hversu stór er hún
by audun
28 Aug 2009, 23:09
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Komdu með mynd af fisk éta annan fisk.
Replies: 49
Views: 101989

já þetta er kallinn, ég er svoo sár útí hákarlinn. er líka hræddur um að hann drepist úr meltingarvandamálum
by audun
28 Aug 2009, 20:52
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Komdu með mynd af fisk éta annan fisk.
Replies: 49
Views: 101989

http://www.fishfiles.net/up/0908/rl6ssxeh_P5310074.JPG ekki beint AÐ borða en búinn að borða heldur betur, þetta var 8 cm jack dempsey. :tugthúslimur: :evil: ohh hann var svooo fallegur. og ég hef ekki séð neitt einasta bögg í gangi, hann hlýtur bara að hafa drepist áður. en vá hvað hann er feitur....
by audun
23 Aug 2009, 23:43
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hver á stærsta monsterið ?
Replies: 8
Views: 12457

ég er líka með 50 cm arró er ekki með lengdina uppá 100 en hún er ábyggilega yfir 50, kringum 55
Image
by audun
23 Aug 2009, 23:30
Forum: Aðstoð
Topic: Elsku arró mín
Replies: 7
Views: 5144

það er mikið farið af virkilega ljótt. er búinn að skipta um vatn og setja um 1300 grömm af salti. ætla að salta kíló á morgun eða 700 grömmin sem eru eftir sirka.
Image
by audun
23 Aug 2009, 22:34
Forum: Aðstoð
Topic: Elsku arró mín
Replies: 7
Views: 5144

heyrðu hún er búin að missa annan flipann ætli hnn vaxi nokkuð aftur
by audun
22 Aug 2009, 18:43
Forum: Aðstoð
Topic: Elsku arró mín
Replies: 7
Views: 5144

já þetta er fungus. ég á held ég ekkert salt eins og er, hann er ekkert að fara að drepast er það nokkuð fram á mánudag. þarf að athuga hvort ég eygi ekki poka einhversstaðar. Er annars einhver sem getur selt mér skammt í 1100 lítra sirka
by audun
22 Aug 2009, 18:20
Forum: Aðstoð
Topic: Elsku arró mín
Replies: 7
Views: 5144

Elsku arró mín

sælir, jæja er með stóra arrówönnu sem er barnið mitt og sá að hún hefur flysjað húðinni af flipunum tveim við munninn og það er kominn sveppur í þetta eða farið að mygla, (svona hár) eins og ef maður sér myglaðan mat á borninum. hvað er hægt að gera í stöðunni á maður bara að láta þetta vera eða sa...
by audun
18 Aug 2009, 19:14
Forum: Almennar umræður
Topic: gullfiskaeigendur varúð
Replies: 3
Views: 4079

maður sem ég þekki var einmitt að setja net yfir hjá sér því máfurinn er farinn að plokka upp hjá honum og fiskarnir eru ekkert samir eftir það, hanga allir saman útí horni skíthræddir
by audun
18 Aug 2009, 19:08
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: búið
Replies: 2
Views: 4678

er þetta ekki örugglega ekki green winged macaw ég held að ég fari með rétt mál að scarlet hafi aldrei komið til landsins, hef heyrt sögusagnir um einn, og það er þá kannski rétt.
by audun
18 Aug 2009, 18:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Smá hjálp :S:S
Replies: 13
Views: 11024

í cm og deildu með 1000 ekki margfalda
by audun
17 Aug 2009, 22:43
Forum: Aðstoð
Topic: Urriði
Replies: 8
Views: 6939

ég hef alltaf heyrt að þeir séu frekar grimmir með öðrum
by audun
17 Aug 2009, 19:50
Forum: Aðstoð
Topic: Kítta búr
Replies: 3
Views: 3068

ég nota alltaf spritt sjálfur
by audun
17 Aug 2009, 19:40
Forum: Aðstoð
Topic: Urriði
Replies: 8
Views: 6939

þeir drápust allir hjá mer´innan 3 sólarhringa þegar vatnið var heitt. ég myndi láta kalda vatnið renna í slöngu upphringaða í botninum og aftur til baka í vaskinn.

áttu nokkuð svona stykki fyrir mig núna hef ég aðstöðuna nafnilega.
by audun
17 Aug 2009, 00:19
Forum: Aðstoð
Topic: þörungur
Replies: 9
Views: 6872

jú ég er reyndar að gefa mjög mikið en er líka með mjög mikil vatnsskipti á móti. er að taka 40% tvisvar í viku. ef ég gef ekki mikið þá éta óskararninr allt frá hinum á no time
by audun
16 Aug 2009, 22:23
Forum: Aðstoð
Topic: þörungur
Replies: 9
Views: 6872

þegar ég er að tala um grænleitt vatn þá er ég að meina svona.
Image
by audun
16 Aug 2009, 17:25
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: tjarnarlingur....
Replies: 29
Views: 35428

virkilega svalt. en ég get allveg staðfest það að hún er ekki 14 þús lítrar
by audun
15 Aug 2009, 21:07
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Lok og perur
Replies: 6
Views: 8794

ég er með 800 lítra búr og er með 4 x 58W t8 perur. var að smíða Þetta baara í gær og mér finnst eiginlega of mikil lýsing af þessum fjórum perum svo ég er bara með 2 í gangi eins og er.
by audun
12 Aug 2009, 20:27
Forum: Aðstoð
Topic: þörungur
Replies: 9
Views: 6872

´hef samt litla trú á því að það sé þörungur þar sem að það er það tært að ég sé gegnum 2 metra langt búrið og líka að brúnþörungur og græþörungur lifa ekki við sömu skilyrði ljóslega séð allavega
by audun
11 Aug 2009, 22:37
Forum: Aðstoð
Topic: þörungur
Replies: 9
Views: 6872

mig langaði bara að leifa ryksugunum að éta þetta ef þær gerðu það. en staðan er sú að þetta er nýlegt búr 3 vikna gamalt. hef enn ekki mælt það. ljós frá 12 -21 en bara ein 58 watta pera. eftir 2 daga verða 4 svoleiðis. ekkert sólarljós kemst að því. og bara ein skitin valnisera í búrinu. en svo er...
by audun
09 Aug 2009, 18:01
Forum: Aðstoð
Topic: þörungur
Replies: 9
Views: 6872

þörungur

jæja núna er komið upp vandamál í stóra búrið hjá mér sem er svosem ekkert stórt. Þannig er mál með vexti að það er kominn þörungur á glerið og hann er hálf glær en samt ljósbrúnn sýnist mér. . hann er á glerinu eins og jelly hreyfist með og manni finnst glerið vera á hreyfingu þegar maður skoðar þe...
by audun
09 Aug 2009, 02:17
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Ryksugun án vatnsskipta
Replies: 5
Views: 7502

ég er líka með stóra og svera slöngu með 2 lítra flösku á endanum til að sjúga sjálf á meðan ég dæli í búrið í leiðinni með mjórri slöngu. það er mjög gott. þarf bara að læra hvað maður er að dæla c.a miklu á tíma
by audun
05 Aug 2009, 23:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt notað búr
Replies: 5
Views: 4855

það er auðvitað til back to black úr bílabransanum. passaðu þig bara með það. sumt plast er líka hægt að hita með hitabyssu rétt renna yfir og fá olíuna aftur út og verður þar að leiðandi aftur svart og ekki eitur notað. en það virkar ekki á allt plast
by audun
05 Aug 2009, 23:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt notað búr
Replies: 5
Views: 4855

hehe hvernig lok er þetta, plast eða tré eða hvað.
by audun
27 Jul 2009, 23:46
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Hin gæludýrin mín, *nýtt - 27.mars*
Replies: 66
Views: 63668

falleg í fiðrinu. og það segir mikið um african
by audun
23 Jul 2009, 12:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferskvatnsfiskar og saltvatnsfiskar saman?
Replies: 7
Views: 6594

hvernig virkar þetta? ég hef nú vitað um gúbbý fisk sem lifði í sumpnum í mánuð í sjávarbúri þar sem hann átti að vera fæði í byrjun. svo hef ég hent black molly i sjávarbúr og þeir virðast þola það, og fjölga sér víst hraðar í salti.
by audun
21 Jul 2009, 17:20
Forum: Almennar umræður
Topic: 500l búrið okkar
Replies: 10
Views: 7308

hann er kallaður african knivefish
by audun
20 Jul 2009, 22:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Uppboð í Jack Dempsey par. ---Selt---
Replies: 10
Views: 6846

3 kall. langar í það
by audun
20 Jul 2009, 01:03
Forum: Almennar umræður
Topic: gott fóður fyrir plegga
Replies: 4
Views: 3964

ég var nú að heyra það að kúrbítur væri miklu næringarríkari en gúrka því gúrka er 97% vatn svo ég ætla að prófa það næst