Search found 2880 matches

by Elma
04 Mar 2013, 12:50
Forum: Almennar umræður
Topic: fyrsta búrið mitt
Replies: 10
Views: 13330

Re: fyrsta búrið mitt

þetta hefur líklega verið þörungablómi.
by Elma
23 Feb 2013, 23:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Stofubúrið.
Replies: 12
Views: 14822

Re: Stofubúrið.

Þeir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér :)
by Elma
23 Feb 2013, 23:24
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: gróðurbúrið mitt
Replies: 1
Views: 3905

Re: gróðurbúrið mitt

Fínasta búr. Hvað er það stórt? og hvaða gróður ertu með? og hvaða fiskar eru í því? Gróðurinn er svolítið mikið of framanlega. Það þyrfti, ekki nauðsynlegt, bara flottara að hafa pláss að framanverðu. Svipað og hérna http://farm8.staticflickr.com/7070/6883397781_729b9f918f.jpg my 350l freshwater ta...
by Elma
23 Feb 2013, 23:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Stofubúrið.
Replies: 12
Views: 14822

Re: Stofubúrið.

auðvitað étur trúðabótian þá ekki :roll: :)
en hef heyrt um trúðabótíur sem drepa fiska,
sem í því tilviki voru ancistrur.
Flottir Denison´s barbarnir hjá þér!
hvað ertu með marga?
by Elma
22 Feb 2013, 22:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýliði!
Replies: 4
Views: 6784

Re: Nýliði!

Það er reyndar hægt að sjá kynin á gullfiskum,
ef maður veit hvað maður á að leita eftir.
karlarnir fá t.d hvítar bólur á "kinnarnar" og yfir hausinn þegar þeir eru í stuði,
ekki kerlan.
by Elma
22 Feb 2013, 21:19
Forum: Almennar umræður
Topic: fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið
Replies: 4
Views: 6994

Re: fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

líkist damsel?
fengum eina svona, voðalega krúttleg.
myndi bara setja hana út í fötu eða eitthvað.
by Elma
22 Feb 2013, 21:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Stofubúrið.
Replies: 12
Views: 14822

Re: Stofubúrið.

Þú þarft allavega ekki að gefa þessum stóru fiskum,
þeir hafa nóg að éta í búrinu eins og er :mrgreen:
En þeir eru flottir, sérstaklega trúðabótíurnar!
by Elma
16 Feb 2013, 23:57
Forum: Aðstoð
Topic: Fóðurgjöf
Replies: 7
Views: 10879

Re: Fóðurgjöf

Ekki á nokkrum sekúndum. jú, það er einmitt á stuttum tíma sem það gerist. Um leið og fóðrið lendir á vatninu, fara úr því mörg næringarefni. Offóðrun er slæm, ekki bara fyrir fiskana, heldur líka fyrir vatnsgæðin. Best er að gefa botnfiskum, botnfiskafóður, sérhannað fyrir þá, sekkur hratt og leys...
by Elma
07 Feb 2013, 22:26
Forum: Aðstoð
Topic: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Replies: 33
Views: 44561

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Rækjur þurfa gott vatn, þarft samt ekki að stressa þig mikið á vatnsskiptum,
ef þú ert með nokkrar í 54 litra búri.
Red cherry eru frekar auðveldar, þurfa ekki sérstaka umhirðu
eins og sumar rækjutegundir.
by Elma
02 Feb 2013, 11:12
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Nýji fuglinn okkar
Replies: 1
Views: 9207

Nýji fuglinn okkar

Vorum að fá þennan um daginn,
skemmtilegur og söngglaður fugl,
handtaminn og finnst gaman að fljuga um
með gárunum okkar.
Við Köllum hann Rudda (heitir Rúdolf)

Image
Red rumped parakeet - Ruddi by Elma_Ben, on Flickr
by Elma
20 Jan 2013, 23:13
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569638

Re: **Elmu búr**

Takk :D

mynd sem ég tók áðan

Image
Albino Congo tetra - Phenacogrammus interruptus by Elma_Ben, on Flickr
by Elma
18 Jan 2013, 14:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 110014

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

GummiH: dælur gera engin kraftaverk,
það þarf alltaf að skipta um vatn þó þú værir með 100 dælur við búrið.
by Elma
16 Jan 2013, 21:45
Forum: Aðstoð
Topic: Upp kom vandamál í búrinu.
Replies: 2
Views: 4549

Re: Upp kom vandamál í búrinu.

Mjög líklegt að hinn gullfiskurinn sé með dropsy. gerist einmitt út af lélegum vatnsgæðum og öll hin einkennin sem fiskarnir hafa eru einmitt út af því, reyndu að skipta um allavega 30% og svo aftur eftir tvo daga, alltaf að setja vatn aftur í búrið sem er jafnheitt og það sem er í búrinu, má skeika...
by Elma
16 Jan 2013, 21:30
Forum: Gotfiskar
Topic: 400L Gotfiskabúr Tona
Replies: 13
Views: 26313

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Flott búr Toni!
Lýst vel á þetta!
skalarnir og kribbarnir éta allt sem komast upp í þá.
Jafnvel tetrurnar gætu étið eitthvað,
ef þú vilt að eitthvað komist upp, þá gætiru t.d haft vatnakál
sem skjól fyrir seiðin.
by Elma
13 Jan 2013, 12:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Replies: 35
Views: 75620

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Það verður brjálað fiskapartí ;)
by Elma
13 Jan 2013, 02:11
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 270236

Re: 156.000.- kr.

Hún er ágæt :wink:
by Elma
13 Jan 2013, 01:58
Forum: Gotfiskar
Topic: Guppy "Brazil" - endler
Replies: 36
Views: 63723

Re: Guppy "Brazil" - endler

Svolítið langt síðan þú sendir þennan póst, en ég á einhverja "leopard" endlera http://farm8.staticflickr.com/7047/6883396295_ed5f196c28_z.jpg tiger endler by Elma_Ben , on Flickr http://farm8.staticflickr.com/7044/6883395235_a629506826_z.jpg Tiger endler by Elma_Ben , on Flickr gæti selt ...
by Elma
13 Jan 2013, 01:53
Forum: Gotfiskar
Topic: Verð..?
Replies: 3
Views: 11851

Re: Verð..?

myndi bara hringja og spurja
by Elma
10 Jan 2013, 23:25
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569638

Re: **Elmu búr**

Takk :)

það eru 10 albino og 6 venjulegar.
Ætla að selja nokkrar, vantar þig congo tetrur? :wink:
by Elma
10 Jan 2013, 23:20
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 270236

Re: 156.000.- kr.

Ég hélt að ég hefði sett inn nýja mynd af henni, en hérna er hún í allri sinni dýrð http://farm9.staticflickr.com/8152/7497808238_0aa5d1e15b_c.jpg Asian Arowana - only one in Iceland - Best on Black in Large by Elma_Ben , on Flickr um 50 cm og hefur svaka matarlyst! ræðst á mann þegar maður gefur he...
by Elma
10 Jan 2013, 23:10
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569638

Re: **Elmu búr**

Ný mynd af búrinu http://farm9.staticflickr.com/8219/8367927647_612c10c1d8_c.jpg 350 lítra búrið mitt - My 350l aquarium by Elma_Ben , on Flickr http://farm8.staticflickr.com/7153/6703565295_45af97c2d6_z.jpg Corydoras panda, Assassin snail, Corydoras scwhartzi,Corydoras sterbai by Elma_Ben , on Flic...
by Elma
10 Jan 2013, 22:04
Forum: Sikliður
Topic: Yellow Lab með hrogn
Replies: 3
Views: 6917

Re: Yellow Lab með hrogn

losaðu úr henni í seiðanetabúrið og hafðu þau þar þangað til þau eru búin að losna við kviðpokan (ef það er einhver kviðpoki á þeim eftir 20 daga) ef þau eru ekki með neinn kviðpoka, þá geturu haft þau þarna í c.a viku og sleppt þeim í 54 lítra búrið. En ég verð að segja eitt að afríku síklíður eiga...
by Elma
10 Jan 2013, 21:54
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malawi búrið mitt :)
Replies: 1
Views: 4820

Re: 400L Malawi búrið mitt :)

Ágæt byrjun og velkominn aftur :)

Eina sem vantar eru fleiri steinar.
Mér finnst virka best að hafa blandaða steina af öllum stærðum,
raða þeim óskipulega um búrið og hafa nóg af þeim!
by Elma
10 Jan 2013, 21:47
Forum: Almennar umræður
Topic: regnbogafiskar og síklíður '?
Replies: 1
Views: 3567

Re: regnbogafiskar og síklíður '?

myndi ekkert sérstaklega mæla með því.
hvaða regnbogafiskar eru þetta og hvaða síkíður?
hvað er búrið stórt?
Myndi frekar hafa bara regnboga fiska saman
eða bara síklíður. Virkar best.
Óþarfi að vera að hætta lífi regnbogana að óþörfu.
by Elma
10 Jan 2013, 21:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)
Replies: 2
Views: 4773

Re: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)

hef nú ekki heyrt/lesið þetta áður en
ef fiskarnir hafa það gott þá er ekkert að hafa áhyggjur af.
by Elma
25 Dec 2012, 22:43
Forum: Almennar umræður
Topic: [Þema]Gleðileg jól
Replies: 6
Views: 8805

Re: [Þema]Gleðileg jól

Gleðileg jól!
by Elma
06 Sep 2012, 17:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir ferskvatnsfiskum
Replies: 4
Views: 4863

Re: óska eftir ferskvatnsfiskum

það myndi hjálpa mikið ef þú myndir taka fram
hvað þú ert með stórt búr.
Svo fólk geti kannski boðið þér fiska sem passa í búrið þitt.
by Elma
06 Sep 2012, 17:31
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 160L standur og kítt vinna á búrinu
Replies: 26
Views: 45517

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

þetta lítur bara vel út!
by Elma
01 Sep 2012, 12:49
Forum: Aðstoð
Topic: veikur fiskur
Replies: 4
Views: 6248

Re: veikur fiskur

ef fiskar byrja að sýna einhvern slappleika þá er gott að byrja á því að skipta um 50%vatn. svo salta eða lyfja eftir því hve alvarleg veikin er. En leiðinlegt að fiskurinn dó. Polleni eru fallegir fiskar. Fiskurinn hefur kannski rekið sig í eða hangið utan í hitaranum? Fiskur kannski bitið hann? Sv...
by Elma
01 Sep 2012, 12:30
Forum: Saltvatn
Topic: Hafið.
Replies: 20
Views: 38618

Re: Hafið.

ótrúlega flott!