Search found 154 matches

by kristjan
20 Feb 2012, 17:07
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123686

Re: nokkrar spurningar

ef þú ætlar að láta allt vatnið fara í skimmerinn þá þarftu að láta niðurfallið fara beint inní hann og það er ekki hægt á öllum skimmerum. Það er auðvitað heppilegt ef allt vatnið fer í gegnum skimmerinn en ekki nauðsynlegt. Flestir eru með skimmerinn í fyrsta hólfinu í sumpnum þar sem dæla dælir v...
by kristjan
18 Feb 2012, 11:29
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123686

Re: nokkrar spurningar

ég hef ekki prófað þetta efni. En þolinmæði er nauðsynleg til að ná árangri og því myndi ég frekar gera þetta á náttúrulega mátann þ.e. láta bakteríunar fjölga sér sjálfar með því að cykla búrið. Þetta efni virðist eiga að vera einhverskonar shortcut en slíkt leiðir yfirleitt ekki til árangurs í þes...
by kristjan
17 Feb 2012, 14:47
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123686

Re: nokkrar spurningar

búrið á að byrja´á að cyckla sig. no2 og no3 byrja ekki strax að mælast það ammonia sem byrjar fyrst að mælast og svo þegar bakteríuflóran vinnur á því þá fer no2 að mælast og að lokum no3. Ekki skiptir máli hvort þú notaðir vatn beint úr sjónum þar sem bakteríuflóran er ekki í vatninu heldur í grjó...
by kristjan
13 Feb 2012, 20:40
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123686

Re: nokkrar spurningar

búrið sem ég fæ er ca 140 lítrar, það er frekar djúpt, líklegast rétt rúmur meter frá brún og niður í botn varðandi skimmer, er ekki nóg að hafa LR ? 140 lítra búr er frekar lítið en því stærra sem búrið er þeim mun meiri stöðuleika nærðu að halda í búrinu. Skimmer er ekki nauðsynlegur en það er mj...
by kristjan
27 Jan 2012, 07:46
Forum: Saltvatn
Topic: ein spurning um búnað í saltið
Replies: 2
Views: 4512

Re: ein spurning um búnað í saltið

Sammála því að straumdælurnar meiga ekki stoppa mjög lengi. Einnig return dælin og svo verður að hafa i huga að skimmerinn þjónar ekki bara hlutverki sem hreinsigræja heldur er hann mikilvægur til ad koma surefni i vatnið þannig ef það slokknar á honum þá verða straumdælurnar að vera i gangi til að ...
by kristjan
24 Jan 2012, 17:29
Forum: Saltvatn
Topic: Ecotech Marine Video
Replies: 6
Views: 7426

Re: Ecotech Marine Video

Þetta er mögnuð græja, sérstaklega ef madur er med vortech dælur og allt talarþráðlaust saman. Mr saltwatertank fjalladi um tetta i tættinum hja ser og endadi med ad skipta ut MH lýsinguni ut fyrir tetta. En dyrt er tad, sérstaklega ef madur þarf fleiri en eitt og ætlar ad vera med dælurnar lika til...
by kristjan
20 Jan 2012, 08:43
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Hvaða gerð færðu a 200€ mp10, 40 eða 60? 200€ er ekkert svo mikið. En þó eru ekki allir a reefcentral a einu máli um hvort vortech dælurnar séu peningana virði þrátt fyrir að allir sèu sammála um að þær séu royallinn i þessu.
by kristjan
14 Jan 2012, 18:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Live rock óskast
Replies: 1
Views: 1897

Re: Live rock óskast

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=12885

ekkert mál að gera liverock þessu þ.e. þarft bara að cycla það
by kristjan
09 Jan 2012, 23:12
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Mjög flott. Flott ad hafa litid liverock i burinu og hafa svo bara meira i sumpnum. Hvad ertu med af liverocki allt i allt?
by kristjan
18 Dec 2011, 12:02
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58405

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

Eins og jökull bendir á er þetta hannað til að loftbolur sem myndast við það að vatnið kemur jiður ur búrinu og einnig loftbolur sem sleppa ur skimmernum komast ekki i return holfið. Þetta verkar þannig að vatnið fer yfir yfir fyrsta spjaldið og þarf svo að fara undir miðjuna og svo yfir seinasta sp...
by kristjan
18 Dec 2011, 00:00
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58405

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

Ja það er nokkuð til í þessu hjá þér en of seint fyrir mig ad breyta nuna. En hilið á milli glerjanna er 2 cm og svo 5 cm undir þannig að ég held að það sé útilokað að það stíflist enda verða engir svampar á milli en allur er varinn góður samt.
by kristjan
13 Dec 2011, 14:57
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58405

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

er ekki með þolinmæði í svona vinnu :? ætlaði að leyfa vatninu að vera í í nokkra daga en þar sem ekki var farið að leka nuna ákvað ég að tæma og byrja að setja millispjöldin í. En þá kláraðist sílíkontúpan þannig ég gat ekki klárað en geri það þá bara á morgun og tek svo vatsnprufu nr. 2 8) http://...
by kristjan
12 Dec 2011, 23:55
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58405

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

leyfði sílíkoninu að þorna í rúmlega 25 tíma og er núna að kanna hvort það haldi vatni. Ekki dropi enn búinn að leka en er samt stressaður ætla að leyfa vatninu að liggja í í nokkra daga til að vera viss. Er aðeins of stressaður yfir þessu, nenni nefnilega ekki að rífa sumpinn í sundur og byrja uppá...
by kristjan
11 Dec 2011, 23:05
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58405

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

er að fara í smá framkvæmdir :D ætla að byggja nýjan stand, búa til nýjan sump og pípuleggja uppá nýtt byrjaði á að setja saman sump. Á bara eftir að setja millispjöldin í. hann er 85x45x40hæð sumpurinn http://www.fishfiles.net/up/1112/mnz93qtz_sumpur2.JPG millispjöldin http://www.fishfiles.net/up/1...
by kristjan
09 Dec 2011, 10:29
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Þessar aquael dælur, eru þær ekki töluvert minni en hydor dælurnar? Hvað kosta þær? Er að hugsa um að kaupa tunze turbelle 6065 en hún dælir ekki nema 6500 l/h þannig ef þessar eru á góðu verði og dæla 10000 l/h er kanski spurning um að skoða þær. :roll:
by kristjan
05 Dec 2011, 16:50
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: hert gler í Juwel búri?
Replies: 3
Views: 11898

Re: hert gler í Juwel búri?

ok flott. er fólk að bora bæði í botna og hliðar þá?
by kristjan
05 Dec 2011, 12:45
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: hert gler í Juwel búri?
Replies: 3
Views: 11898

hert gler í Juwel búri?

veit einhver hvort það sé hert gler í botninum eða hliðunum á Juwel búrum? Er að spá hvort það sé óhætt að bora í botninn eða hliðarnar?
by kristjan
29 Nov 2011, 11:55
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

hvernig er það, þarftu að cycla búrið vegna þess að þú ert með nýjan sand? ætlaru ekki annars að færa liverockið úr hinu búrinu yfir?
by kristjan
27 Nov 2011, 19:31
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

áttu á lager heima hjá þér 8x hitara og 8x straumdælur :shock: talandi um að vera viðbúinn því að eitthvað bili :lol:
by kristjan
26 Nov 2011, 14:35
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

lítur vel út :góður: fimm spurningar, þar sem ég er að hugsa um smá endurbætur sjálfur :roll: 1. Ertu ekki með neinn loka á full syphon rörinu til að stjórna því hverjsu mikið fer um það til að passa uppá það að ekkert loft sogist inn og skapi hávaða? 2. ætlar þú að stytta full syphon slönguna eitth...
by kristjan
23 Nov 2011, 22:23
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Alveg sammála með urvalið, þetta var orðið fint fyrir hrun en slaknaði mjög eftir. Einnig skil eg ekki alveg verðlagningu her heima, eg geri mer alveg grein fyrir að það kosti að flytja inn og allt það en samt ekki svona mikið t.d. Var eg ad skoda cuc a einhverri erlendri síðu þar sem sniglarnir (tu...
by kristjan
23 Nov 2011, 10:20
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

hvernig er það eru bara 4 gaura með saltvatnsbúr á íslandi ? mér finnst vera svo lítið fjallað um saltið hérna á þessum vef Það eru nu eitthvað fleiri held eg sem eru ekkert á spjallinu. Tad var allavega komin þónokkrir i þetta fyrir hrun sem vor a spjallinu hja dyragardinum og dyrarikisspjallinu en...
by kristjan
22 Nov 2011, 23:12
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89251

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Þetta er mjög flott. Ætlaru að vera með durso niðurfall eða herbie og returnið yfir bakið? Eru ekki annars bara 2 holur i yfirfallsboxinu? Hvernig returndælu ætlaru að hafa?
by kristjan
19 Nov 2011, 18:14
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: sílíkona plast við gler?
Replies: 3
Views: 11581

Re: sílíkona plast við gler?

Hvernig græjaru hornin niðri þ.e. tar sem silikonið er til að halda burinu saman runar maður bara hornin og silikonar yfir hitt silikonið
by kristjan
19 Nov 2011, 15:48
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: sílíkona plast við gler?
Replies: 3
Views: 11581

sílíkona plast við gler?

er eitthvað mál að sílíkona plexigler/acryl við gler? er að hugsa um að gera yfirfallsbox úr plasti í búrið hjá mér sem er úr gleri en hef lesið að sílíkonið bindist illa við plexi/acryl. Hef þó séð þetta gert.

Hversu þykkt þyrfti plastið að vera?
by kristjan
13 Nov 2011, 23:04
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 203952

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Það fer svolitið eftir því uvað þu ætlar að hafa i búrinu. T.d. Þurfa sps miklu meiri straum en lps og mjukir. Ef þú ætlar að hafa mikið af sps i búrinu þá held eg að það gæti verið gott að hafa meiri straum. Þetta er rett ruúmlega 20x búrið sem er samt alveg hellingur. Ef þú ferð a síðuna hja mr. S...
by kristjan
31 Oct 2011, 22:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Salt til sölu
Replies: 10
Views: 7631

Re: Salt til sölu

um 300 l.
by kristjan
31 Oct 2011, 08:00
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 203952

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Mesta fróðleikinn i þessum efnum er að finna a reefcentral.com mæli með að þu lesir sticky þræðina a nýgræðingaþræðinum