Search found 196 matches

by Gilmore
07 Feb 2008, 19:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Amerískar Síkliður og fleira til sölu!! ALLT SELT!!!
Replies: 16
Views: 17049

...
by Gilmore
05 Feb 2008, 16:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ropefish
Replies: 4
Views: 4094

Ég er með 5 stk til sölu.....vel stórir.

1000 kall stk.
by Gilmore
31 Jan 2008, 13:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Amerískar Síkliður og fleira til sölu!! ALLT SELT!!!
Replies: 16
Views: 17049

Þetta er ennþá til sölu.....endilega hafið samband ef þið hafið áhuga.....ég þarf að losna við þetta sem fyrst. :)

Síminn er 692-6620
by Gilmore
22 Jan 2008, 17:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Amerískar Síkliður og fleira til sölu!! ALLT SELT!!!
Replies: 16
Views: 17049

Ég er ekki viss. Þeir eru hjá stórum Óskurum og fleiri ameríkusíkliðum núna. En þeir gætu alltaf verið étnir.Alltaf áhætta.
by Gilmore
21 Jan 2008, 15:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Amerískar Síkliður og fleira til sölu!! ALLT SELT!!!
Replies: 16
Views: 17049

Plegginn fer á 1500 kall.
Ropefish fer á 1000 kall stk ef þeir eru taknir allir í einu, annars 1500 kall stk.
by Gilmore
29 Sep 2007, 13:08
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon
Replies: 473
Views: 426767

Ég hef líka verið í vandræðum með þennan þörung. Hef nokkrum sinnum tekið allt upp úr búrinu og skrúbbað allt saman. Hann drepst við það og allt verður svaka flott þar til hann kemur aftur. Held að birtan skipti miklu máli, held að hann þrífist best við daufa lýsingu og mikinn straum í vatninu. Ég h...
by Gilmore
28 Sep 2007, 19:00
Forum: Sikliður
Topic: Ameríkusíkliður - Myndir
Replies: 55
Views: 63562

Birkir: Ég tók allt vatn úr búrinu og notaði ekkert af því gamla. Ég hinsvegar hreyfði ekkert við tunnudælunum, þannig að vatnið og drullan var ennþá í þeim þegar ég setti í gang aftur, þannig að það dugði til að halda flórunni, því það er massamikið sem safnast í dælurnar. Piranhinn: Ég er með Ehe...
by Gilmore
16 Sep 2007, 18:36
Forum: Sikliður
Topic: Ameríkusíkliður - Myndir
Replies: 55
Views: 63562

Ég tók mig til og tók Ameríkubúrið í gegn núna á laugardaginn. Ég tæmdi búrið alveg og setti fiskana í bala og fötur á meðan. Svo skipti ég um sand og skrúbbaði búrið hátt og lágt, eins alla steina og rætur til að losna við allan hárþörung. Held að mér hafi tekist alveg prýðilega til. Sandurinn er p...
by Gilmore
14 Sep 2007, 12:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Ameríkönum
Replies: 0
Views: 2432

Óska eftir Ameríkönum

Ég er með nokkra fiska á óskalista sem ég er að leita eftir. Þeir verða helst að vera í stærri kanntinum 20 cm og yfir.

Lutino/Albino Óskar

Jack Dempsey

GreenTerror

Gold Severum

Texas

Og kannski eitthvað fleira ef þig lumið á einhverju sem þið viljið selja.
by Gilmore
14 Sep 2007, 11:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel RIO 400.l
Replies: 29
Views: 21521

úfff

Ég var með svona búr og engar þverstífur í heilt ár......ég hef verið heppinn að það brotnaði ekki. Glerið var líka vel bogið.....kæruleysi bara. :oops:
by Gilmore
14 Sep 2007, 00:54
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon
Replies: 473
Views: 426767

Hvað eru þið að tala um með þennan bakgrunn?? Ég hef verið með hann í mörgum búrum í nokkur ár og ekki lent í neinu veseni. Hvað er málið :?:
by Gilmore
14 Sep 2007, 00:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu - BÚIÐ!!
Replies: 9
Views: 10478

Walking Cat er farinn og Viktoríurnar líka.

Hitt er ennþá til.
by Gilmore
13 Sep 2007, 15:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu - BÚIÐ!!
Replies: 9
Views: 10478

WC er um 40 cm.

Bótíurnar eru ca. 6 - 7 cm.
by Gilmore
13 Sep 2007, 11:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu - BÚIÐ!!
Replies: 9
Views: 10478

Fiskar til sölu - BÚIÐ!!

Ég þarf aðeins að grisja hjá mér, búrið orðið of troðið: Walking Catfish: 2000 kr. - SELT!! Synodontis Eupterus 2 stk: 1000 kr. stk. FARIÐ Clown Loach (Trúðabótía) 5 - 6 stk: 5000 kr. fyrir þær allar. Hætt við sölu. Par af Viktoríusíkliðum (Hap Sp. 44): 2000 kr. parið. - SELT!! Þeir sem hafa áhuga s...
by Gilmore
16 Aug 2007, 20:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400L Juwel Rio til sölu + Tunnudæla - SELT!!!!!
Replies: 2
Views: 3981

Þetta er allt saman selt!!!
by Gilmore
16 Aug 2007, 01:45
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613061

Ég hef ekki prófað marflær, en þær tóku alveg rækju hjá mér. Ýsu eða þorsk vildu þær hinsvegar ekki.
by Gilmore
15 Aug 2007, 15:26
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613061

Þetta er allt Burundi afbrigði, en það er það sem er til sölu í flestum búðum hérna og er lang algengasta tegundin og sú "ódýrasta". Flest önnur afbrigði eru miklu dýrari og eru oftast sérpöntuð. Blue Zaire kostar hátt í 20.000 kall stk í minnstu stærð. Dýraríkið var einhverntíman með Mbim...
by Gilmore
09 Aug 2007, 16:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400L Juwel Rio til sölu + Tunnudæla - SELT!!!!!
Replies: 2
Views: 3981

400L Juwel Rio til sölu + Tunnudæla - SELT!!!!!

Búrið er 5 ára gamalt, en það er vel með farið og sér lítið á því. Glerið er eitthvað rispað, en það er ekki áberandi. Juwel skápur er undir búrinu. Það er bakgrunnur frá Juwel í búrinu, hægt er að rífa hann úr, en þá er ekki hægt að nota hann aftur. Eheim hitari fylgir með. Tunnudælan er AM-Top þri...
by Gilmore
20 Jul 2007, 15:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 5 stk Frontosa til sölu. - SELT
Replies: 16
Views: 15507

Ekkert mál........fiskarnir bíða bara þangað til. :)
by Gilmore
20 Jul 2007, 11:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 5 stk Frontosa til sölu. - SELT
Replies: 16
Views: 15507

Sorry hvað ég svara seint.....

Nei ég þarf ekkert að selja þær alveg strax.

Hvenær þarftu þær??


Þú veist að þær þurfa a.m.k. 400l búr.
by Gilmore
17 Jul 2007, 10:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 5 stk Frontosa til sölu. - SELT
Replies: 16
Views: 15507

5 stk Frontosa til sölu. - SELT

Þeir minnstu eru á bilinu 10 - 12 cm og þeir stærri ca. 18 - 20 cm. Hrikalega fallegir fiskar.

Þeir þurfa að seljast allir í einu. Með þeim fylgir 2 stk Blue Dolphin.

Verð 15.000 fyrir alla fiskana.
by Gilmore
10 May 2007, 15:32
Forum: Sikliður
Topic: 900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .
Replies: 126
Views: 212626

Hvernig er sandurinn að virka hjá þér? Eru fiskarnir ekkert að þyrla honum upp í dælurnar?

Ég er mikið að spá í að prófa þennan sand. Er ekki ánægður með grófu mölina sem ég er með, það festist alltof mikil drulla ofan í henni og búrið verður sóðalegt.
by Gilmore
27 Apr 2007, 10:18
Forum: Sikliður
Topic: Ert þú með ameríkusíkliðubúr?
Replies: 24
Views: 25174

Allavega þeir sem ég hef fengið eru alveg ónýtir. Þeir vaxa lítið sem ekkert og hegða sér ekki eins og alvöru GT, eru bara slappir og litlausir. Ég hef prófað þó nokkur stk í gegnum tíðina og enginn af þeim náð sér á strik. Svo prófaði ég að láta sérpanta fyrir mig villt eintök, en þau kosta alveg 3...
by Gilmore
26 Apr 2007, 08:12
Forum: Sikliður
Topic: Ert þú með ameríkusíkliðubúr?
Replies: 24
Views: 25174

Óskar er alltaf #1.

Svo í öðru sæti er villtur Greenterror, verður að vera villtur, þessir ræktuðu eru flestir handónýtir, bara verst hvað hann er brjálaður í skapinu.

Svo kemur villtur Festae í þriðja sæti.

Aðrir uppáhalds: Veja Synspilum, Black Belt Gold Severum og fleira.:)
by Gilmore
25 Apr 2007, 13:38
Forum: Sikliður
Topic: 900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .
Replies: 126
Views: 212626

Vá....þetta er glæsilegt búr, eitt flottasta Ameríku búr sem ég hef séð. Fiskarnir líka þeir flottustu sem ég hef séð. Ég er með alveg eins búr, nema það er "bara" 720 lítra. http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=116 Hvernig perur ertu með? Eru einhverjar bláar perur í þessu hjá þér. Þ...
by Gilmore
18 Apr 2007, 13:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Piranha til sölu! + 400l Rio! - ALLT SELT!!
Replies: 8
Views: 9462

Þetta er allt farið. :)
by Gilmore
11 Apr 2007, 10:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Ísland er náttúrulega bara óþolandi
Replies: 16
Views: 17201

Ég keypti svona 720l Aquastabil búr eins og Keli bendir á,með skáp og ljósum fyrir 2 árum. Það kostaði mig á annað hundrað þúsund kr.
by Gilmore
20 Mar 2007, 09:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Piranha til sölu! + 400l Rio! - ALLT SELT!!
Replies: 8
Views: 9462

Piranha til sölu! + 400l Rio! - ALLT SELT!!

Ég þarf að losna við 10 stk Red Belly Piranha 10 - 12 cm. Þeir eru gullfallegir og þurfa að komast í stærra búr, þannig að þeir verða að seljast allir saman. Verð: 15 þús fyrir alla fiskana. Er líka með 400l Juwel RIO búr til sölu. Það þarf ekki endilega að seljast með fiskunum. Búrinu fylgir RIO sk...
by Gilmore
01 Feb 2007, 03:57
Forum: Sikliður
Topic: Ameríkusíkliður - Myndir
Replies: 55
Views: 63562

Hárþörungurinn er að mestu horfinn, það er bara smá rönd eftir neðst á bakgrunninum, akkúrat þar sem vatnsborðið var þegar ég skipti um vatn og fyrir neðan það. Hann greinilega þolir illa að vera á þurru í einhvern tíma og fá sjóðandi vatn yfir sig. ;) En djöfull sé ég eftir 5000 kallinum sem fóru í...