Search found 235 matches

by Gremlin
16 Jan 2008, 20:18
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.
Replies: 15
Views: 19727

Hann er allaveganna Yndislega skuggalega ljótur. :twisted: Væri gaman að eiga einn svona djöful.
by Gremlin
16 Jan 2008, 20:05
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.
Replies: 15
Views: 19727

African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.

Hefur engum dottið í hug hérna heima að skella einum svona Serial killer í Monster búrið hjá sér.
------------------------------------
Image
by Gremlin
12 Jan 2008, 21:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Er Fiskabúr.is að Hætta
Replies: 2
Views: 2610

Djöfull ég verð bara segja þetta upphátt. Me don´t like this one bit. Vonandi vaknar Fiskabúr.is eftir góðann svefn og rís á fætur til gleðja okkur snillinganna sem vitum um ekkert betra en að fara með fullt veskið af peningum og eyða hverri krónu í fiska og fylgihluti. Ég mun sakna ykkar mikið. :cry:
by Gremlin
12 Jan 2008, 18:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Er Fiskabúr.is að Hætta
Replies: 2
Views: 2610

Er Fiskabúr.is að Hætta

Frétti að versluninn væri að hætta frá félaga mínum og ég bara spyr ? er þetta satt og opnar hún einhverstaðar aftur ef þetta er reyndin.
----------------------
Mér sem finnst svo gott að versla þarna og skoða alla fiska flóruna þarna.
by Gremlin
09 Jan 2008, 19:49
Forum: Sikliður
Topic: Astatotilapia Nubila / Haplochromis Nubilus
Replies: 3
Views: 4385

Já ef til vill kíkji þarna við en eins alltaf þá vantar mér búr undir þetta. Get ekki haft þessa síkliðu í 180L búri. Er að spá í að smella saman 300-400L búri en það á eflaust eftir bíða fram í Febrúar. Hvað er verðið á þessari Síkliðu og hvaða aðrar síkliður gætu gengið með henni.
by Gremlin
09 Jan 2008, 19:35
Forum: Sikliður
Topic: Astatotilapia Nubila / Haplochromis Nubilus
Replies: 3
Views: 4385

Astatotilapia Nubila / Haplochromis Nubilus

Nú spyr ég fróða menn. Er þetta ekki eini og sami fiskurinn og svo er hann til hérna heima. Er nefnilega með bók hérna heima um Viktoríu Síkliður og verið að spá í ( Astatotilapia Nubila ) og Bókin vitnar í þetta sé með fyrstu Viktoríu síkluðunum sem voru fluttar inn til ræktunar og sölu 1970. En sv...
by Gremlin
06 Jan 2008, 23:01
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13184

Ég er með Johannii í búrinu hjá mér og ég verð bara að vera sammála strákunum um þetta sé Johannii. :mynd:
by Gremlin
02 Jan 2008, 19:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Johannii Par og Ungfiskar
Replies: 6
Views: 6043

Ég vil þakka honum ( Guns ) fyrir viðskiptin og vonandi munu fiskarnir prýða búrið hans honum til ánægju. ------------ Ég gaf Guns Prið og eina kvk í viðbót. ----- Það sem eftir stendur er 2 ungir kk sem eru ekki alveg komnir í lit en það fer eflaust að bresta á hvað og hverju og svo eru eftir einhv...
by Gremlin
01 Jan 2008, 18:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Johannii Par og Ungfiskar
Replies: 6
Views: 6043

Ásta og Guns

Jæja ég fékk 6 skilaboð og þá frá Guns og GG. 3 skilaboð frá ykkur báðum og búin að senda ykkur svar til baka. Ég fékk þap sama upp hjá mér Debug Mode þegar ég sendi svar til baka.
-------------
Ég vona að báðir aðilar hafi fengið skilaboðin sín en ef ekki þá ér ég í síma 690-7115 eftir kl 16:00
by Gremlin
01 Jan 2008, 18:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Johannii Par og Ungfiskar
Replies: 6
Views: 6043

Já hérna ( guns ) ég ætla ekki að selja eða gefa upprunalega parið mitt en heldur unga parið sem ég hef alið upp í búrinu. -------- Bara svo þetta sé á hreinu þá er ég að gefa undan Original parinu mínu og undan því er ég með ungt par og 2 aðra kk sem eru alveg að sríða í sinn bláa búning og svo eru...
by Gremlin
31 Dec 2007, 15:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Johannii Par og Ungfiskar
Replies: 6
Views: 6043

Johannii Par og Ungfiskar

Ég er með Ungt Johannii par sem er komið undann Gamla Johanni karlinum mínum og kerlum. Ég ætla mér að fara að grisja aðeins í búrinu sem er nú ekki stórt. -------------- Ungi karlinn er kominn í sinn bláa og fagra búning og kerla hans æði sæt og hugfangin af honum. -------------- Svo er ég með aðra...
by Gremlin
31 Dec 2007, 11:48
Forum: Sikliður
Topic: Sikliðu myndband
Replies: 5
Views: 5891

Bara tær Snilld
by Gremlin
19 Dec 2007, 15:40
Forum: Sikliður
Topic: Vantar Hjálp í sambandi við Johannii
Replies: 4
Views: 5139

Já ég vissi vel að þetta var vel meint og ég er búinn að aðskilja kerluna frá og setja í sér búr. Ég fylgjist vel með öllum hinum og þeim farnast vel og hafa hvergi nærri misst matarlystina og dafna fram úr öllu. -------------- Ég er nú bara þannig að þegar ég sé eitthvað eins og þetta sem kom uppá ...
by Gremlin
17 Dec 2007, 23:43
Forum: Sikliður
Topic: Vantar Hjálp í sambandi við Johannii
Replies: 4
Views: 5139

Jæja ég á nú gamalt heimasmíðað búr sem ég get sett upp og tekið hana frá og séð hvað verður. Hún er annars aðeins sprækari en í gær en ég tek enga sénsa á þessu. -------------- Svo svona til gamans að láta fylgja hérna með að ég er með 2 KK Johannii Unglinga og nokkrar kvk Johannii Gelgjur sem gætu...
by Gremlin
17 Dec 2007, 22:57
Forum: Sikliður
Topic: Vantar Hjálp í sambandi við Johannii
Replies: 4
Views: 5139

Vantar Hjálp í sambandi við Johannii

Málið er að ég er með þó nokkra Johanni og núna er ég að taka eftir að ein af elstu kerlunum mínum er að blása út og missa litinn og er næstum því alveg orðin hvít að lit og með virkilega útstæð augu og borðar nánast ekki neitt. ------------- Ég hef enga hugmynd um vað gæti verið að kerlunni minni. ...
by Gremlin
18 Nov 2007, 18:55
Forum: Sikliður
Topic: Oscar Lutino
Replies: 0
Views: 1995

Oscar Lutino

Jæja ég fór að versla í matinn í gær og eins og alltaf er kíkt í Gæludýrabúð í leiðinni, Fór í spöngina í Dýraland held ég örugglega að það sé og rosalega voru þau með fallega 3 Oscar Lutino þarna og ekki á svo slæmu verði heldur. Verst að ég á ekki nógu stórt búr því ég hefði þá keypt þá..........3...
by Gremlin
18 Nov 2007, 18:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Perur í búr
Replies: 3
Views: 4094

Perur í búr

Sæl öll sömul. Ég er með eitt 180L Juwel keypt í Fiskabúr.is og ég var að spá hvort það sé ekki hægt að skipta út perunum sem eru í bláar perur. Vill endilega breyta lýsingunni aðeins. ---------------------------- Ég hef nú séð þetta einhverstaðar en ómögulega man hvar það var en þetta kom vel út og...
by Gremlin
15 Nov 2007, 22:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýja dýrabúðinn ?
Replies: 25
Views: 20321

Fór þarna í dag og miðið við sýðustu ferð mína í Dýraríkið á Grensás þá hafa þeir virkilega hækkað verð á fiskum þarna í Garðabæ og mér fannst lítið úrval af fiskum og lélegt. Sá kannski 3-5 Síkliðu tegundir og meðal þar var frontosa á 4.300 kr og mér blöskraði verðlagningin á Frontosa. Kannski ágæt...
by Gremlin
13 Nov 2007, 15:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 180 l Juwel til sölu (búið)
Replies: 5
Views: 5744

Ég á eimitt eitt svona svart 180L Juwel og hörku ánægður með það. Myndi vilja kaupa þetta af þér en á ekki Cash í það þessa stundina. Gangi þér vel að selja það. :shock:
by Gremlin
11 Nov 2007, 16:01
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hversu erfitt er að koma upp Gróðurbúri
Replies: 4
Views: 6369

Ég var nú bara þá að pæla í frá 50L upp í 110L búr max og svo Einhverja fiska svona uppá gamanið eins og nokkra Sverðdraga. Á ágæta Fluval tunnudælu fyrir 200L búr sem myndi tengja við búrið en að öllu jöfnu er þetta svona Basic planið. Á eftir að versla mér búr en vill fá einhverjar Basic línur til...
by Gremlin
11 Nov 2007, 12:45
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hversu erfitt er að koma upp Gróðurbúri
Replies: 4
Views: 6369

Hversu erfitt er að koma upp Gróðurbúri

Sælt veri fólkið. Ég er enginn nýgræðingur í fiskum og mikill síkliðu aðdáandi og hef aðeins verið að spá í að byrja á einhverju littlu gróðurbúri sem ég aldrei gert. Hef aldrei verið með gróður í búri áður og algjör nýgræðingur á því sviði. Þannig að öll tips myndu koma sér rosalega vel og svona al...
by Gremlin
07 Nov 2007, 14:44
Forum: Sikliður
Topic: Vantar Upplisýngar um Convict Síkliðuna
Replies: 5
Views: 6182

Þakka góð viðmót og svör. Nú verður bara farið að skoða og finna sér Búr 200L allaveganna ekki minna. :P
by Gremlin
05 Nov 2007, 22:09
Forum: Sikliður
Topic: Vantar Upplisýngar um Convict Síkliðuna
Replies: 5
Views: 6182

Vantar Upplisýngar um Convict Síkliðuna

Ég var að spá hvað væri heppilegasta stærð búrs fyrir Convict Síkliðuna. Er að pæla að bæta við mig einu búri og ekki væri verra að heyra frá fólki sem hefur einhverja reynslu af Convict. :P Í von um góðar viðtökur.
by Gremlin
05 Nov 2007, 20:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Melanochromis johanni Til Sölu á 250kr
Replies: 1
Views: 2487

Fyrir þá sem hafa beðið mig um myndir vil ég biðja afsökunar á því að þær hafa ekki verið sendar vegna þess að ég finn ekki USB snúruna sem fer úr vélini í tölvuna og þess vegna hef ekki sett myndirnar af fiskunum í búrinu á tölvuna og sent ykkur þessar myndir. Ég ætla að athuga hvort ég get ekki fe...
by Gremlin
04 Nov 2007, 20:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Melanochromis johanni Til Sölu á 250kr
Replies: 1
Views: 2487

Melanochromis johanni Til Sölu á 250kr

Góðann Dag. Ég er með Johanni Til Sölu: 250kr stk. Er með par í góðu yfirlæti sem koma með seiði nokkuð reglulega. Ég er í síma.690-7115 fyrir þá sem hafa áhuga. Ég er ekki í símasambandi í Vinnunni og er því best að hringja eftir kl 15.00. Þá er ég kominn heim og með opinn símann. Endilega að senda...