Search found 181 matches

by Anna
28 Feb 2008, 17:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr með innbyggðri dælu
Replies: 4
Views: 4430

Engin mynd enn. Ég er búin að komast að því að búrið er Rena. Og það er ekki keypt rétt hjá smáralind, heldur rétt hjá Kringlunni, líklega í búðinni í húsi Verslunarinnar. Er einhver með svona? Sú hlið sem dælan er fest á (öll hliðin nánast) er með svona filmu í þannig að hún er dökk með rákum (já j...
by Anna
26 Feb 2008, 18:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr með innbyggðri dælu
Replies: 4
Views: 4430

Fiskabúr með innbyggðri dælu

Ég keypti notað fiskabúr, bara 60 l búr sem ég ætla að leyfa skalaseiðunum að vaxa í - ef þau komast á legg. Ég er nú ekki búin að starta því ennþá, en var að spá í þessari dælu... ég finn EKKERT um það frá hvaða framleiðanda þessi dæla gæti hugsanlega verið. En þetta er innbyggt í búrið, svona þrig...
by Anna
25 Feb 2008, 13:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SELT
Replies: 7
Views: 7679

Hvernig fiskabúr er þetta? Er það í staðlaðri stærð þannig að það er hægt að fá lok með ljósum á það?
by Anna
23 Feb 2008, 15:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Þannig að ofurvarlega skildi ég allt í sundur, hreinsaði allt dautt í burtu, skolaði búrið og allt dótið uppúr klór og skolaði og skolaði á eftir. Setti svo 33 iðandi hrogn ofaní 28°c heitt vatn með loftsteini ofarlega í 18 l búrinu. Sjáum hvað gerist... Er virkilega fólk ennþá að dauðhreinsa hluti...
by Anna
23 Feb 2008, 12:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Jæja, í gærkvöldi sá ég að nokkur hrogn voru farin að "iða" á plöntunni, ca 4 stk - nennti ekki að gera neitt við þau. Í morgun ákvað ég að taka þessi 4 sem voru bara 2 eftir í krukku og hreinsa allt jukkið í burtu úr búrinu (fullt af ófrjóum eggjum) og þegar ég byrjaði á því þá sá ég að þ...
by Anna
22 Feb 2008, 17:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Jæja, núna eru liðnir ca 36 klst frá hrygningu. Það hafa orðið ansi mikil afföll, eins og ég bjóst við, enda held ég að hængurinn sé varla kynþroska ennþá, þannig að líklega eru öll hrognin ófrjó. Nema hvað, í gærkvöldi voru nokkur orðin hvít og ég plokkaði þau í burtu og blótaði sjálfri mér að hafa...
by Anna
21 Feb 2008, 18:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Já, ég ætlaði að grípa annað hvort methylene blue eða vetnisperoxíð í vinnunni í dag til að setja í vatnið en gleymdi því - þannig að ég setti smá salt í staðinn. Veit nú samt ekki hvort það sé gott - ?? Ég nenni nú varla þessu methylene blue dæmi, vetnisperoxíðið er mun notendavænna. Svo er náttúru...
by Anna
21 Feb 2008, 17:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Jæja - það var heilmikil spenna þegar við komum heim úr vinnu/skóla í dag. Hrognunum hafði fækkað talsvert, en samt hellingur eftir. Ég datt inná alveg frábæra síðu http://www.angelfish.net þar sem allt um skala og hrygningar er krufið til mergjar. Ég ákvað að taka ca 80% af hrognunum (stóri hrognak...
by Anna
20 Feb 2008, 21:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Já skalarnir þínir eru rosalega flottir! Ca 3x stærri en mínir. Annars var ég að spá í að setja þau í sér búr með loftdælu og hitara til að byrja með, ef þau ná að verða frísyndandi. Annað - það hangir svona tota niður úr stærri fiskinum - ætli það sé þá hrygnan? Sá fiskur er að snuddast endalaust u...
by Anna
20 Feb 2008, 20:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalaseiði
Replies: 28
Views: 23569

Skalaseiði

Ég er gapandi :o :o :o :o Haldið þið ekki að skalarnir séu búnir að hrygna!!! Ég er svo yfir mig hissa, því annar þeirra er bara frekar lítill! Keypti hann í nóvember minnir mig - þá bara pínulítill. Búkurinn er ekki mikið stærri en tíkall. Hinn er mun stærri. Jahérna. Hvernig veit ég hvort hrognin ...
by Anna
08 Feb 2008, 17:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar sem hverfa
Replies: 9
Views: 8174

Já, þetta eru flottir fiskar. En mundi ég geta haft 10 demansoni með ancistrum og SAE í 160l?
by Anna
08 Feb 2008, 17:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar sem hverfa
Replies: 9
Views: 8174

Já ég er ekki frá því að brúskakarlinn sé pattaralegri núna en í gær :? Hann liggur amk ekki á meltunni...

Get ég verið með demansoni par í 160 l búri?
by Anna
08 Feb 2008, 17:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar sem hverfa
Replies: 9
Views: 8174

Er ekki búrið lokað ? Sae eiga til að hoppa upp úr. Annars er þetta algengt ef fiskar drepast af einhverjum ástæðum, hinir eru þá ótrúlega snöggir að gæða sér á hræinu, brúskar og sniglar eru sérstaklega snöggir í að láta öll sönnunargögn hverfa. :) Jú, búrið er lokað. Geta 2 hálffullorðnir brúskar...
by Anna
08 Feb 2008, 17:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar sem hverfa
Replies: 9
Views: 8174

Fiskar sem hverfa

Hvað verður um fiska sem hverfa? Um daginn hvarf einn SAE hjá mér, kippti mér nú sosum ekki upp við það þar sem hann var nú ekki sérlega stór. En í dag er kribbakarlinn horfinn!! :shock: Ég tók svona næstumþví allt uppúr búrinu, dæluna í sundur, lyfti rótinni og gramsaði í hellunum og hann er bara e...
by Anna
05 Feb 2008, 17:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndaflóðið mikla, Gaby (skalar)
Replies: 23
Views: 19520

Var ákvörðunin hræðilega þín eða foreldranna? Átu þau seiðin? :shock:
by Anna
05 Feb 2008, 17:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Hæhæ :) (gullfiskar)
Replies: 22
Views: 15228

5 fiskar í 5 lítrum? Þar af 4 gullfiskar? Úff... Allt of lítið búr, eða allt of margir fiskar.
by Anna
05 Feb 2008, 16:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndaflóðið mikla, Gaby (skalar)
Replies: 23
Views: 19520

Æjjjj, en leiðinlegt. Hvað kom fyrir?

Svo hin klassíska spurning... af hverju er búrið ekki fullt?
by Anna
01 Feb 2008, 00:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34399

Já, þeir eru iðnir við kolann og örugglega margar fleiri hrygningar framundan hjá þér :)

En þessu eina seiðagreyi virðist líða vel, það dafnar, étur artemíuegg í gríð og erg og nýtur þess að hafa búrið undir sig og ekkert nema sig. Ætli fiskum leiðist ekki??
by Anna
28 Jan 2008, 23:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34399

Jæja, það var stutt gaman. Í gær var eitt seiði horfið, bara 4 eftir. Í dag þegar ég kom heim var bara eitt eftir og foreldrarnir sýndu því satt að segja mjög lítinn áhuga. Þannig að ég veiddi seiðið upp (saug það upp) og setti í sér búr og foreldrarnir bara komnir í tilhugalíf aftur :shock: *hristi...
by Anna
26 Jan 2008, 12:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34399

Nú detta mér alla dauðar... það eru bara 5 seiði!!! Þau eru fín og pattaraleg en OMG! Ég hef reyndar lúmskan grun um að staðurinn sem hrygnan valdi hafi verið nánast óaðgengilegur fyrir hænginn, hann hreinlega komst ekki að þar sem hún hryngdi. Enda er hann amk helmingi stærri en hún. En 5 seiði - j...
by Anna
26 Jan 2008, 11:14
Forum: Aðstoð
Topic: skala fjölgun
Replies: 46
Views: 40219

En þegar dælan er föst í búrinu og maður kemur ekki nælonsokk utanum? Hvernig bjargar maður sér þá :?
by Anna
25 Jan 2008, 21:02
Forum: Aðstoð
Topic: Pikkfastur þörungur á gleri
Replies: 8
Views: 7778

Jæja, skóf framhliðin á búrinu og þvílíkur munur!!! ég sé inn :shock:

Notaðist við rakvélablað sem okkur tókst að finna og það virkaði vel :wink: Mest gumsið fór á botninn en það voru líka vatnsskipti í gangi þannig að eitthvað hefur farið út.
by Anna
25 Jan 2008, 17:51
Forum: Aðstoð
Topic: Pikkfastur þörungur á gleri
Replies: 8
Views: 7778

Vargur wrote:Gróf stálull virkar líka fínt.
Rispar hún ekki glerið?

Eins gott að taka ekki óvart stálull með sápu :roll:
by Anna
25 Jan 2008, 17:46
Forum: Aðstoð
Topic: Pikkfastur þörungur á gleri
Replies: 8
Views: 7778

Pikkfastur þörungur á gleri

Það er að koma þörungur á glerið, svona eins og pínulitlar doppur. Brúsknefarnir hamast á þessu en þetta bara eykst. Ég er búin að prófa að fara með uppþvottabursta á þetta - en þetta er alveg PIKK fast! Hvernig nær maður þessu í burtu? Bara beitt gluggaskafa? Ég á t.a.m. mjög erfitt með að taka myn...
by Anna
25 Jan 2008, 17:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34399

Í dag hafa seiðin orðið frísyndandi, komnir 8 dagar frá hrygningu. Hrygnan hefur haldið sig á sama stað allan tímann, inní rótinni, og núna er hún og hængurinn komin fyrir aftan rótina undir gróður og skiptast á að reka alla aðra í burtu. Ef vel er að gáð og slökkt er á dælunni þá má sjá smá iðandi ...
by Anna
24 Jan 2008, 20:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Glæný í hópinn
Replies: 11
Views: 10516

Hæ Rós og velkomin - ég er líka ein af nýliðunum hérna :)

Eru það svona fiskar sem þú ert með?:
Image
(mynd tekin af www.tjorvar.is)
by Anna
23 Jan 2008, 15:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134567

Vá hvað þeir eru orðnir stórir hjá þér - er þetta ekki annars úr fyrstu hrygningu ? Seiðin hjá mér eru ekki orðin nema 2cm.+ þeir stærstu. Kannski 3 sem ná 3cm. Já þetta er úr fyrstu hrygningu síðan 1 des. Hængarnir bókstaflega stækka fyrir framan augun á manni! Ég gef frosna brine shrimp á hverjum...
by Anna
23 Jan 2008, 13:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134567

En leiðinlegt með kribba Kk - ef þú vilt máttu fá óskyldan hæng hjá mér, þeir eru orðnir ca 3 cm, verður kynþroska eftir ca 4-5 mánuði. En ef þú ætlar að skipta mundi ég annaðhvort fá mér dvergsíkliður, s.s. fiðrilda eða nokkur kuðunga, eða spa´hvort þetta búr mundi duga fyrir brichardi par... hriii...
by Anna
21 Jan 2008, 19:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbekelling á tauginni?
Replies: 15
Views: 10716

Úpps - ég missti alveg af þessu að hanga ofarlega í búrinu... soooorrrryyyy, hún hangir þar sem hrognin eru! 8)