Search found 6764 matches

by Vargur
15 Mar 2014, 00:40
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 100 Lítra búr!
Replies: 10
Views: 22194

Re: 100 Lítra búr!

Þetta er frábært, nokkuð hundruð króna skápur í góða hirðinum kemur af stað fleiri þúsund króna verkefni, svona fer þessi fiskadella með mann.
Hlakka til að sjá framhaldið.
by Vargur
09 Mar 2014, 02:02
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Þörungur
Replies: 9
Views: 18494

Re: Þörungur

Fungus ætti ekki að ná að dafna á lifandi gróðri nema að óétið fóður safnist saman á gróðrinum.
Ég myndi prófa að klippa burtu vandamálið og sjá hvað gerist næstu daga.
by Vargur
02 Mar 2014, 19:57
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Búrastaerd fyrir Oscar
Replies: 3
Views: 13193

Re: Búrastaerd fyrir Oscar

Ef óskararnir 3 eru ekkert ósáttir þá þarftu ekkert að hafa áhyggjur nema þeir taki upp á að leggja einn í einelti síðar.
4 óskarar eru fullmikið í 350 lítra en ef þú ert með góðan hreinsibúnað og duglegur í vatnsskiptum þá er það svo sem hægt.
by Vargur
01 Mar 2014, 23:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir stórum plegga eða gibba
Replies: 2
Views: 3381

Re: Óska eftir stórum plegga eða gibba

Margir póstar komnir, greinilega nóg til.
Mér sýnist samningar vera að nást með tvo plegga en þeir meiga alveg vera fleiri.
Væri líka til í gibba en enginn hefur boðið hann fram.
by Vargur
01 Mar 2014, 21:20
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Þörungur
Replies: 9
Views: 18494

Re: Þörungur

Gæti verið fuzz algae, ertu búinn að skoða þetta viewtopic.php?f=14&t=6225&p=65059#p65059
Mín reynsla af þörungaeitri er að þau virka sjaldnast á erfiða þörunga, Ég held að þú ættir að reyna að greina þörunginn og lesa þér svo til um orsökina og reyna að laga hana.
by Vargur
01 Mar 2014, 21:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Allt farið
Replies: 10
Views: 15517

Re: Dælur, hitarar, sumpur, MH kastarar og heill hellingur

Vandaður söluþráður, myndir og verð á öllu og það hóflegt verð sýnist mér.
Þetta er til fyrirmyndar !
by Vargur
01 Mar 2014, 20:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Red cherry rækjur til sölu.
Replies: 4
Views: 6525

Re: Red cherry rækjur til sölu.

Vertu velkominn, nóg til.
by Vargur
28 Feb 2014, 20:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir stórum plegga eða gibba
Replies: 2
Views: 3381

Óska eftir stórum plegga eða gibba

Óska eftir stórum plegga eða gibba, helst 15 cm eða stærri.
Ég á ýmislegt í skipti ef eitthvað freistar.
Hafið samband í EP.
by Vargur
25 Feb 2014, 20:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Vantar Kol í tunnudælu ( Activated Carbon )
Replies: 6
Views: 10608

Re: Vantar Kol í tunnudælu ( Activated Carbon )

Þú getur vel notað þessi kol.
Settu þau í dæluna og athugaðu hvort liturinn fer úr vatninu. Ég mundi þó ekki hafa þau í dælunni í 6 mánuði.
by Vargur
21 Feb 2014, 23:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260777

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Þetta er svaka pakki. Vaknaðir þú bara einn daginn og ákvaðst að eiga eitt flottasta búr landsins ? :góður:
by Vargur
19 Feb 2014, 21:07
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Smíða nýtt ljós
Replies: 1
Views: 10213

Re: Smíða nýtt ljós

Ég var búinn að horfa hýru auga á raflagnarennurnar og var sagt af fróðum manni að þær vandaðri ættu að þola hitann.
Sá svo fyrir mér að líma nettan álvinkil inn í til að kona í veg fyrir svignun.
by Vargur
17 Feb 2014, 22:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18738

Re: Rækjubúrið

Óli, þú skoðaðir greinilega ekki nógu vel í búrin hjá mér þegar þú komst í heimsókn. Ég er með mörghundruð rækjur í búrunum mínum og þær ganga vel með endler,guppy, molly, ancistum og corydoras hjá mér. Það kom mér mikið á óvart að stórir fiskar eins og molly virðast láta rækjurnar í friði, ég sé þá...
by Vargur
15 Feb 2014, 22:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Yellow lab og maingano til sölu
Replies: 2
Views: 3176

Re: Yellow lab og maingano til sölu

Image
Maingano - mynd af netinu í boði google.
by Vargur
15 Feb 2014, 21:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Spurning um Algae Scrubber.
Replies: 3
Views: 7426

Re: Spurning um Algae Scrubber.

Sitthvor hluturinn, hvaða áhrifum ert þú að hugsa um að ná fram ?
by Vargur
08 Feb 2014, 20:13
Forum: Aðstoð
Topic: Varahlutir í tunnudælu
Replies: 3
Views: 11397

Re: Varahlutir í tunnudælu

Ég á þennan hring til ef þig vantar hann ennþá.
by Vargur
08 Feb 2014, 20:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Red cherry rækjur til sölu.
Replies: 4
Views: 6525

Red cherry rækjur til sölu.

Red cherry rækjur til sölu.
10 stk eða fleiri kr. 250.- pr. stk.
by Vargur
08 Feb 2014, 20:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Yellow lab og maingano til sölu
Replies: 2
Views: 3176

Re: Yellow lab og maingano til sölu

Nokkrir eftir.
by Vargur
25 Jan 2014, 13:10
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391611

Re: 400L búr Jakobs

Ég kom honum að mig minnir nokkuð auðveldlega til að éta Tetra shrimp sticks.
Veit ekki hvort þetta er enn til í búðunum en ég á dollu fyrir þig ef þú villt prófa.
by Vargur
24 Jan 2014, 23:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tanganyika til sölu/skipti
Replies: 3
Views: 5230

Re: Tanganyika til sölu/skipti

Fiskurinn á myndinni er Neolamprologus multifasciatus, skemmtileg kuðungasikliða.
by Vargur
24 Jan 2014, 22:56
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391611

Re: 400L búr Jakobs

Virðulegur þessi !
by Vargur
18 Jan 2014, 19:32
Forum: Sikliður
Topic: German Blue Butterfly
Replies: 13
Views: 30068

Re: German Blue Butterfly

Takk fyrir. Fiskaspjall.is er ein af fáum spjallsíðum sem virðist ná að berjast fyrir lífi sínu í facebook æðinu, jafnvel þó einstaka notendur reyni leynt og ljóst að færa allt þangað yfir. Ramirezi eru erfiðir fiskar, vatnið okkar hentar þeim einfaldlega ekki, ef þú villt reyna þá er mitt mat að el...
by Vargur
14 Jan 2014, 20:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gotfiskar til til sölu
Replies: 5
Views: 5037

Re: Gotfiskar til til sölu

Fiskarnir sem eru auglýstir eru guppy, sverðdragarar og molly, þeir eru til sölu.
Guppy eru rauðir og sunset (hreinir stofnar)
Sverðdragarar eru í ýmsum litum (nokkrir lýru KK)
Molly eru allir svartir, nokkrir lýru.

Það eru fáir fiskar eftir þannig þeir sem hafa áhuga skulu hafa hraðar hendur.
by Vargur
12 Jan 2014, 23:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gotfiskar til til sölu
Replies: 5
Views: 5037

Re: Gotfiskar til til sölu

Já það eru nokkrir longfin sverðdragarar.
by Vargur
12 Jan 2014, 23:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Er með nokkra sikliður til sölu
Replies: 16
Views: 18428

Re: Er með nokkra sikliður til sölu

Þessir voru fluttir inn frá Runemans sem Labidochromis hongi en litirnir eru eitthvað skrýtnir. Gæti hafa komið rangt merkt.
by Vargur
10 Jan 2014, 21:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gotfiskar til til sölu
Replies: 5
Views: 5037

Gotfiskar til til sölu

Ég á sverðdragara, molly og eitthvað af guppy sem ég er til í að selja.
Allt eigin ræktun, heilbrigðir og fallegir fiskar.
Verð 500 kr. stk.
by Vargur
07 Jan 2014, 22:09
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109359

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Poster bakgrunnur væri skárri en þessi rafmagnsnúra. :wink:
Skarpur gaur eins og þú gætir fundið eitthvað sniðugt á netinu, prentað og plastað og límt á búrið.
by Vargur
07 Jan 2014, 21:59
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65585

Re: Flowerhorn

Okkar hefur slátrað ancistum og öllum búrfélögum sem eru minni en hann sjálfur.
by Vargur
05 Jan 2014, 22:37
Forum: Aðstoð
Topic: smá aðstoð með CO2 heimabrugg
Replies: 5
Views: 9279

Re: smá aðstoð með CO2 heimabrugg

Það getur tekið allt að sólarhring. Þú gætir náð þessu hraðar í gang ef þú hefur vatnið í lögununni aðeins heitara.
Svo er um að gera að vera með næstu lögun klára daginn áður en þú skiptir svo þú lendir ekki í stoppi.
by Vargur
04 Jan 2014, 20:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Yellow lab og maingano til sölu
Replies: 2
Views: 3176

Yellow lab og maingano til sölu

Er með nokkra Yellow lab og C. maingano (afrískar sikliður) til sölu ca. 5 cm.
Y. lab kr. 1.000.-
C. maingano kr. 2.500.-