Search found 150 matches

by whapz
21 Dec 2008, 22:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins RES Skjaldbaka.. Búið.
Replies: 17
Views: 13326

Gefins RES Skjaldbaka.. Búið.

Hæb Þarf að losna við þessa skjaldböku útaf áhugaleysi.. Hún er kvk, Er um 12 ára gömull held ég alveg örugglega og hún er um 21-23cm. http://www.fishfiles.net/up/0812/qyo4bwnx_Skjaldbakan..jpg Svo ætla ég að selja þetta 128L Juwel búr sem ég er búin að vera nota undir hana og tunnudæluna sem er við...
by whapz
21 Dec 2008, 22:07
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Gefins Litlir kettlingar..
Replies: 7
Views: 8379

Gefins Litlir kettlingar..

Jæja þurfum að gefa þessa yndislegu kettlinga en við fengum þá allavegnað um 2 mánaða ekki alveg viss um hvað þær eru orðnar núna, En þær verða loðnar og flottar, þær eru báðar læður... Hérna eru nokkrar myndir af þessum bjúdíum.. http://www.fishfiles.net/up/0812/ny3jaugp_Kisa_hvit_og_svort.jpg http...
by whapz
21 Dec 2008, 20:16
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Hehe.. Ok ég geri oftast svona 50% vatns skipti vikulega.. :S þarf kannski að taka tunnudælurnar oftar eða eitthvað..

jæja prófa mig áfram í þessu drasli.. Takk kærlega fyrir þetta allt saman..
by whapz
20 Dec 2008, 16:01
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Argh.. Okíbs

Takk kærlega fyrir info.. :)
by whapz
20 Dec 2008, 16:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 520L búrið með 3D Bakgrunn..
Replies: 25
Views: 17684

[TS] 520L búrið með 3D Bakgrunn..

Hæb.. Ég er hér komin aftur til að selja búrið mitt 520L með 3D bakgrunn. Hérna er mynd af því.. http://www.fishfiles.net/up/0902/bvgmb99d_Untitled-1.jpg Það sem ég ætla mér að gefa með því væri.. Sandurinn Lokið Borðið Ef fólk vill þar að segja taka þetta með búrinu.. Endilega komið með eitthver ti...
by whapz
20 Dec 2008, 15:51
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Gróðurinn..

Hérna.. Allt er að ganga svona lala, Allavegnað þá eru plönturnar aðeins byrjaðar að koma til, Nema það er eitthver mösi sem er alveg að gera útaf við mig.. Þetta er að festast á glerinu, Bakgrunninum, Plöntunum og rótini minn eiginlega bara öllu.. :P Hérna eru nokkrar myndir af þessu.. http://www.f...
by whapz
11 Dec 2008, 14:10
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

dragonfly wrote:whapz, nice tank! big, simple and cool :góður:
Heheh..thx m8, I appraised that..
by whapz
05 Dec 2008, 00:19
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Jæja.. Er enþá að bíða eftir einhverjum árangri í þessum plöntu málum er ekki að sjá að þetta sé eitthvað að vaxa hjá mér, En sjáum til.. En var allavegnað að taka nokkrar myndir sem ætla að deila með ykkur.. :) http://www.fishfiles.net/up/0812/cu3cwwig_Oscarsmall.jpg Mér finnst þessi eins og hún ha...
by whapz
05 Dec 2008, 00:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - desember
Replies: 18
Views: 16663

andskotinn.. Var aðeins of seinn var að velja myndina til að hafa með í þessari keppni eeeek..!!
by whapz
03 Dec 2008, 01:00
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: DVD TS.. 80g Ipod TS..
Replies: 0
Views: 2227

DVD TS.. 80g Ipod TS..

Jæja vorum aðeins að taka til hjá okkur og ætlum að fækka aðeins í dvd safninu okkar, Svo er ég líka með 1 80G Ipod sem ég nota ekkert svo ætla láta hann fara.. 80G Ipod 20.000 Kr. FARIÐ DVDinn.. Allir diskar verða á 500kr, En erum opinn fyrir magn afslátti og prútti.. 1,2,3.... 3000 Miles to Gracel...
by whapz
03 Dec 2008, 00:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - nóvember
Replies: 8
Views: 8444

Jepp til hamingju.. Var með mynd 9 munaði litlu :P
by whapz
01 Dec 2008, 08:05
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

keli wrote:T2 perur? Þær hljóta að vera ansi grannar :shock:
ops ætlaði að segja T5 :D tíhí
by whapz
01 Dec 2008, 01:30
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Nýjar myndir..

Hérna koma nokkrar myndir sem ég var að taka með smá breytingum.. Ekki alveg nógu góðar af parrotinum en þetta kemur.. Allavegnað var að setja fleiri plöntur, Fékk mér Co2 tæki og nýjan flúor lampa með T5 perum... http://www.fishfiles.net/up/0811/ji9f2mw5_groduralltburid.jpg http://www.fishfiles.net...
by whapz
25 Nov 2008, 16:16
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Squinchy wrote:Alveg í góðu að bæta 2* 36W við

Green water stafar oftar en ekki af of gjöf/umfram fóðri sem nær að rotna
Ok snilld.. thx
by whapz
25 Nov 2008, 11:49
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Ok skom.. Ég er með núna 1x36W white 1x 36W Plant gro (Ekki muna hvað hún heitir en eitthvað svona held ég..) Er að spá í að bæta við 2 36w perum í viðbót haldið þið að það verði of mikið fyrir búrið fer ég þá að fá green water og þess háttar... Finnst eins og plönturnar séu ekki að fá nógu mikla lý...
by whapz
25 Nov 2008, 11:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar og Gróður til sölu-Allt farið
Replies: 15
Views: 8643

Væri kannski alveg til í eitthvað af gróðrinum sem þú ert með.. hvað ertu að spá í að setja á hann.. ?
by whapz
21 Nov 2008, 10:55
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster/Sickliður
Replies: 216
Views: 202646

Núna er búrið skomm svalt.. eeeek En skil ekki alveg með parrotinn.. :S ég er með 1 Parrot sama tegund og þú og hann er aðal maðurinn í búrinu mínu eða svona.. :P En er allaveganað mikið fyrir að vera upfront.. hmm
by whapz
20 Nov 2008, 17:52
Forum: Almennar umræður
Topic: 400l fiskabúrið hans sigurgeirs :)
Replies: 71
Views: 49200

Pacu er aðalega grænmetis æta þegar hann er orðinn stór, en er hann verður svangur getur hann átt það til að snæða á búrfélögum sínum Passa svo bara að hræða þá ekki þegar þeir verða stórir,þetta eru mjög öflugir sund kappar sem geta náð miklum hraða og mjög stórir, geta átt það til að synda í gegn...
by whapz
20 Nov 2008, 16:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 400l fiskabúrið hans sigurgeirs :)
Replies: 71
Views: 49200

Pacu og ropefish geta alveg verið saman til frambúðar ekkert mál...

Eða allavegnað gekk það mjög vel hjá mér og ég var með helvítis pacu hlunka sem voru að láta ropefishana mína alveg vera nema þeir voru frekar hræddir við pacuana fyrst um sinn..

Bleh
by whapz
18 Nov 2008, 22:50
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Nýtt..

Hæb.. kjebs/kjerls.. En allaveganað ætlaði fyrir löngu að vera búin að setja myndir af nýju bjútíunum mínum, Sem ég fékk hjá honum Guðjóni.. En ég á ekki myndavélina sem ég nota svo að ég þarf að fara fá hana lánaða aftur og pc-inn er búinn að vera crasha.. En var að finna nokkrar tiltökulega nýjar ...
by whapz
12 Nov 2008, 21:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir 25-30L búri
Replies: 1
Views: 2187

Óska eftir 25-30L búri

Hæb..

Er að leita mér að 25-30L búri sem væri með loki..

Helst gefins en ef þið eruð bara að spá í nokkrum þúsund körlum þá væri það kannski í lagi...

Endilega senda mér tilboð ef þið eruð með eitthver lítil búr sem þið þurfið að losna við....
by whapz
11 Nov 2008, 13:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað áttu marga fiska ?
Replies: 45
Views: 30815

Er með 3 búr.. 1 520L, 1 25L, 1 420L

1 Tiger Oscar
1 Tiger Red Oscar
1 Styrja
1 Polypterus Palmas Polli
4 Ropefish
1 Plegga
1 Koi Ghost
1 Parrot (Hoplarchus psittacus)
2 Skalar
2 Hoplosternum thoracatum
1 Synodontis multipunctatus
6 Gubby
1 Clown Knife

tíhí..
by whapz
11 Nov 2008, 06:39
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Jæja smá fréttir.. Er að fara fá Parrot og Lapradei í búrið, Parrotinn kemur í dag en lapradei/inn er ég ekki alveg viss um hvernar.. Svo er ég með 1 Venustus í pössun sem er samt hálf leiðinlegur, Er búin að vera taka clown knife - inn minn í gegn.. eeek En kem með myndir seinna... ætla mér að kaup...
by whapz
09 Nov 2008, 15:30
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Dýragardurinn wrote:Flott búr, flottir íbúar líka.

Bakgrunnurinn sem þú ert með eru þett alvöru stuðlabergsskífur?
Þessi bakgrunnur er ekki alvöru stuðlabergsskífur bara gert með hörðu frauðplasti, hann squinchy er maðurinn sem bjó til þennan bakgrunn..

tíhí..
by whapz
08 Nov 2008, 22:39
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

Þú verður að splæsa í gróðurperu ef plönturnar eru kröfuharðar á ljós. Annars er bara að velja plöntur sem þurfa ekki mikið ljos. Jamm.. Ég helt einmitt að vallisneriur væru ekki kröfuharðar með ljós að gera.. En kannski maður fái sér allaveganað 1 alvöru groður peru... eeeek takk kærlega fyrir svö...
by whapz
08 Nov 2008, 20:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Skjaldbaka óskast
Replies: 6
Views: 4537

þú ert nú meiri aulinn... tíhíb :þ
by whapz
08 Nov 2008, 20:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: spænskar kambsalamöndrur
Replies: 5
Views: 5431

stærð og kannski myndir...
by whapz
08 Nov 2008, 19:49
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 520L Búrið Hans Whapz..
Replies: 42
Views: 50490

hvernig perur ertu með? gróðurnæringartöflur virka mjög vel með vallisnerium, TetraPlant Crypto var ég að nota með góðum árangri. Ég er bara med 2 svona venjulegar fluor perur 36w white light.. Var ad skoda hja fisko perur en mer finnst thær svo dyrar.. Kannski er thad mölin sem ég er að nota... vi...
by whapz
08 Nov 2008, 19:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskarnir hans Guðjóns myndir
Replies: 5
Views: 5277

Gudjon

Jebb... Er nylega buin ad vera tarna hja gudjoni, virkileg skemmtilegir fiskar..

væri alveg til i einn svona parrot eins og hann er með virkilega flottir..
by whapz
08 Nov 2008, 17:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Svörtum skalla..
Replies: 0
Views: 1155

Óska eftir Svörtum skalla..

Hæb..

Er að leita af svörtum skalla handa litla frænda, sama hvaða stærð.. Ef þið hafið eitt stk svoleiðis megið þið alveg senda mér ep...

Kveðja Jonni..