Search found 5075 matches

by keli
10 Apr 2007, 22:22
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Ljósmyndun á fiskum og fiskabúrum.
Replies: 23
Views: 35824

Allt í lagi að nota flass, bara taka myndirnar á horni við glerið þannig að það endurkastist ekki beint í linsuna :)

Fæstar myndavélar eru nógu ljósnæmar til að geta tekið myndir í fiskabúrum án flass á sæmilega góðum shutter hraða (1/120 eða hraðar).

Maður þarf ansi stórt ljósop til þess :)
by keli
10 Apr 2007, 22:20
Forum: Gotfiskar
Topic: Lítið Guppybúr
Replies: 9
Views: 11731

Re: hmm

kanina_90 wrote:Ég kannast ekki við að hafa séð þessi búr í rúmfatalagernum, viss um að þau séu þaðan (ég athugaði leit á síðunni þeirra)
En kúlan er bara bráðabirgða :) Og svo líklega seiðastöð þegar ég verð komin í stærra búr
Já, þetta er til í smáratorginu allavega.
by keli
10 Apr 2007, 21:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskur i húsinu.
Replies: 36
Views: 36827

það er bara einn staður í allri íbúðinni sem ég get haft fiskabúr án þess að sólin skíni á það (það er sko alltaf sól á Sigló) þannig að ég hef ekki pláss fyirr stærra búr eins og er. Það er líka hægt að hafa t.d. bakgrunn á búrinu, þá skín ekki í það.. Svo er líka í góðu lagi þótt sólin skíni á þa...
by keli
10 Apr 2007, 21:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr Oscar
Replies: 26
Views: 29417

sindris wrote:Vá haha ég hefði kannski getað sent aðeins betri upplausn af þessari mynd, en þú sérð samt alveg hvernig þetta er.
Pínu galli í fishfiles hjá mér, hún stækkar ef myndin er minna en 640 pixla breið :oops:

Laga þetta snöggvast :)
by keli
10 Apr 2007, 21:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskur i húsinu.
Replies: 36
Views: 36827

Vargur wrote:
Þarf bara að selja íbúðina mína svo ég geti keypt mér stærra hús fyrir stærra búr
400 l búrið tekur bara 1 fermetra af plássi. :idea:
Ég kem þá um 100stk í íbúðina hjá mér!... Eða bara að kítta í alla glugga og skrúfa frá krönunum.. tvær afar góðar hugmyndir finnst mér!
by keli
10 Apr 2007, 20:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr Oscar
Replies: 26
Views: 29417

Gúggalú wrote:
keli wrote:Þarft svona 200lítra fyrir fullvaxinn óskar, 300l fyrir tvo.
Hverjir geta verið með oscurum ?
Óskarar geta vel verið með flestum síkliðum sem passa ekki uppí þá og geta svarað fyrir sig.

Einnig er fínt að vera með pleco með þeim.
by keli
10 Apr 2007, 20:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr Oscar
Replies: 26
Views: 29417

Þarft svona 200lítra fyrir fullvaxinn óskar, 300l fyrir tvo.
by keli
10 Apr 2007, 20:13
Forum: Gotfiskar
Topic: Lítið Guppybúr
Replies: 9
Views: 11731

Þetta er ansi lítið búr fyrir gúbbana... Mæli með því að fara t.d. bara í rúmfatalagerinn með 2500kr og kaupa 25l búr þar. Það fylgir allt með því (háfur, loftdæla og einfaldur filter) og er miklu betra fyrir fiskana... Kostar líka lítið! :)
by keli
10 Apr 2007, 12:54
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragarar
Replies: 12
Views: 14634

Ég held að 350/400d teljist seint dótamyndavél.
by keli
10 Apr 2007, 12:36
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragarar
Replies: 12
Views: 14634

30D kemur ekkert til með að endast neitt lengur en 400D - Hún fer aðeins betur í hendi en aðrir fídusar skipta *engu* máli fyrir fólk sem er að byrja í ljósmyndun. Og það er hægt að redda þessu með stærðina með að fá sér batterygrip á 400d. Það munar engu í megapixlum, hún fer 1 stoppi hærra í iso, ...
by keli
10 Apr 2007, 10:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskur i húsinu.
Replies: 36
Views: 36827

Það er kannski pæling að setja svolítið af salti í búrið hjá honum. Green spotted pufferar koma úr hálfsöltu vatni.
by keli
09 Apr 2007, 22:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistrus ræktun ????
Replies: 5
Views: 6620

Feykinæg stærð fyrir hrygningu... Mér finnst persónulega bara best að fylgjast með því hvenær karlinn er að passa eggin og taka þá kuðunginn frá þeim og setja í annað búr sem er með sama vatni.... Geri það amk þegar ég nenni :) Þarft ekkert endilega að vera með sér búr fyrir ankistruræktun þeas. Ég ...
by keli
09 Apr 2007, 22:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Saga búrsins.
Replies: 5
Views: 6664

Hva - tókstu búrið niður eða hvað? Er ekki alveg að skilja þennan þráð :)
by keli
09 Apr 2007, 21:29
Forum: Almennar umræður
Topic: örvarhausinn minn
Replies: 38
Views: 47003

Já til dæmis þessi :)

Ég er með soft spot fyrir Parachanna Obscura - sæmilega lítil og aaafar skapstygg :)

Það eru til margar teg af chönnum, sumar sem verða yfir metri á lengd og þær éta allt sem kemst uppí þær. Flestar frá Afríku.
by keli
09 Apr 2007, 21:14
Forum: Almennar umræður
Topic: örvarhausinn minn
Replies: 38
Views: 47003

Þetta rifjast allt upp fyrir mér við að lesa þennan þráð... núna langar mig í svona aftur :)

...Og chönnu

...Og... ogogogogog :klappa:
by keli
09 Apr 2007, 21:07
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bulkheads?
Replies: 10
Views: 13795

Squinchy wrote:Google er mannsins besti vinur ;)

http://www.savko.com/portal/bulkhead.asp
Ég var ekki í vandræðum með að finna þetta í útlöndum... Það var íslandið sem var að valda mér vandræðum :)
by keli
09 Apr 2007, 20:58
Forum: Almennar umræður
Topic: örvarhausinn minn
Replies: 38
Views: 47003

Kosta ekki mikið, örfáa þúsundkalla fullvaxnir (amk þegar ég átti minn) Þetta voru fyrsu pufferarnir sem voru ræktaðir í búrum, í kringum 1975. Þeir vilja ekki brackish vatn eins og flestir aðrir pufferar og 75-100l búr er passlegt fyrir einn. Þeir geta verið 2 saman, en þurfa þá vel skreytt búr (fe...
by keli
09 Apr 2007, 20:56
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bulkheads?
Replies: 10
Views: 13795

Jamm, þetta lítur ennþá betur út... Solid! :góður:
by keli
09 Apr 2007, 20:27
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bulkheads?
Replies: 10
Views: 13795

Jamm ok.

Gæti verið að maður þyrfti eitthvað "betra" bulkhead samt ef maður ætlar að hafa þetta í botninum á búri hjá sér... Meiri þrýstingur og svona vesen eitthvað...
by keli
09 Apr 2007, 20:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistrus ræktun ????
Replies: 5
Views: 6620

Ég geri ekki neitt og ankistrurnar hrygna reglulega í kuðung hjá mér. Passaðu bara að vatnið sé frekar súrt og skipta reglulega um vatn.

Hvað er parið stórt?
by keli
09 Apr 2007, 19:02
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bulkheads?
Replies: 10
Views: 13795

Lítur fínt út - kíkji á þá við tækifæri. Getur líka verið að maður panti þetta bara á netinu, þetta er til eitthvað flottara þar sem þetta þrýstist í kantana og eitthvað svona - ennþá þéttara og það þarf ekkert silikon eða vesen til þess að þetta sé algjörlega til friðs... Panta líklega eitthvað frá...
by keli
09 Apr 2007, 17:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - félagsfundur 17.4.
Replies: 24
Views: 26064

Aldrei að vita nema maður láti sjá sig.. Verð búinn í prófum þarna allavega...
by keli
09 Apr 2007, 17:50
Forum: Aðstoð
Topic: Í smá vandræðum með nýtt fiskabúr
Replies: 40
Views: 48011

Það þarf ekkert að kveikja til að gefa fiskunum að éta - ætti að vera nógu bjart í herberginu bara til dæmis.
by keli
09 Apr 2007, 17:49
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bulkheads?
Replies: 10
Views: 13795

Bulkheads?

Hefur einhver hugmynd um hvar maður getur fengið bulkheads hér á landi? Ég fór í vatnsvirkjann um daginn og þeir vildu ekki kannast við það, en ég veit svosem ekki hvað þetta er kallað á íslensku þannig að það getur hafa verið vandamálið... Þetta er s.s. græja til þess að setja á gat á búri til að t...
by keli
09 Apr 2007, 17:18
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 313574

Nú það er ansi vel sloppið! Þá er bara að hringja í íspan á morgun og sjá hvað þeir segja! :) ..Eða kannski bíða með það þar til í næstu viku þar sem ég á víst að vera að læra fyrir próf :oops: Hvern hefði grunað að maður vildi frekar dunda sér í fiskaveseni en að lesa fyrir gervigreind, strjál stær...
by keli
09 Apr 2007, 17:14
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 313574

Fínasta búr - hvað þurfirðu að punga út fyrir nýja rammann?

Mig langar að smíða mér búr sjálfur, en hef verið að pæla í hvað svona rammi kostar og hver geti gert þannig fyrir mann.. Ef það er ekkert stórkostlegt, þá er líklega ekki eftir neinu að bíða heldur en fara bara að smíða! :)
by keli
09 Apr 2007, 17:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn við sumarbústað
Replies: 126
Views: 148149

Aðal ástæðan fyrir því að ég var að hugsa um að hafa þetta 2 tjarnir er að ég tími eiginlega ekki að rífa upp dúkinn sem ég var kominn með og gera litlu tjörnina stærri.. Rándýrir þessir dúkar þannig að mér datt í hug að komast að málamiðlun með því að hafa þennan "læk" þarna á milli. Þess...
by keli
09 Apr 2007, 16:45
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16243

Jamm, gott að vita hvort þú ert að mæla nítrat eða nítrít til að byrja með :)

Stór munur þar á :)
by keli
09 Apr 2007, 15:12
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59538

ok, ég var með Nyererei - mjög svipuð síkliða..
http://images.google.com/images?svnum=1 ... ei&spell=1
by keli
09 Apr 2007, 13:32
Forum: Aðstoð
Topic: Í smá vandræðum með nýtt fiskabúr
Replies: 40
Views: 48011

Þetta er þörungur í vatninu. Kemur útaf of miklum næringaefnum í búrinu og er algengt í nýjum búrum. Losnar við þetta á nokkrum dögum, fljótar ef þú skiptir um slatta af vatni. Slepptu því að setja plöntunæringu næstu vikurnar og minnkaðu ljósið í búrinu. Getur lesið meira um þetta ef þú googlar t.d...