Search found 3997 matches

by Jakob
04 Jan 2011, 16:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Humar, gullfiskar og silvur dollar + fl.
Replies: 6
Views: 4199

Re: Humar, gullfiskar og silvur dollar + fl.

red wrote:silvur dollar kostar 2500 í dýraríkinu
Þeir eru ekki fullvaxnir, og mjög langt því frá. Þessi silver dollar er væntanlega um 15cm+ ef hann er fullvaxinn.
by Jakob
03 Jan 2011, 22:20
Forum: Aðstoð
Topic: of skært ljós ?
Replies: 13
Views: 11663

Re: of skært ljós ?

Fiskar bregast líka oft við því þegar kveikt er á ljósinu í búrinu. En það á ekki að vera lengi, kannski í 1 mínútu.
En búrið er vægast sagt of lítið.
by Jakob
03 Jan 2011, 18:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - desember
Replies: 13
Views: 13260

Re: Ljósmyndakeppni - desember

Þið verðið að afsaka mig aðeins, haha. Er ekki mjög vel að mér í fiskum við íslandsstrandir. :)
by Jakob
03 Jan 2011, 17:58
Forum: Almennar umræður
Topic: áhugavert...
Replies: 1
Views: 2570

Re: áhugavert...

Gullfiskar tengja mat við liti, heyrði ég allavega í þættinum Mythbusters á Discovery Channel.
http://www.youtube.com/watch?v=wSQWCWPe1oY

Ég myndi aldrei kaupa eitthvað "kit" fyrir þetta.. hægt að DIY eitthvað smá til að prófa sig áfram.
by Jakob
02 Jan 2011, 17:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - desember
Replies: 13
Views: 13260

Re: Ljósmyndakeppni - desember

red wrote:enn á mynd 1
Salmo salar. Kallast Lax á íslensku ;)
by Jakob
02 Jan 2011, 06:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - desember
Replies: 13
Views: 13260

Re: Ljósmyndakeppni - desember

Orientalis wrote:Hvaða tegund er á mynd 4?
Iriatherina werneri
by Jakob
01 Jan 2011, 03:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2011
Replies: 28
Views: 25927

Seiði 2011

Framhald af þræðinum "Seiði 2010".

Er ekki frjósemi hérna á fiskaspjallinu!?
by Jakob
31 Dec 2010, 00:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða fiskur er í kjaftinum?
Replies: 9
Views: 8960

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Er þetta ekki bara Anguilla Anguilla?
by Jakob
29 Dec 2010, 07:18
Forum: Aðstoð
Topic: Keli
Replies: 25
Views: 22564

Re: Keli

Oops! Google Chrome could not find fishfiles.net

Virkar ekki hjá mér.
by Jakob
23 Dec 2010, 16:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Andri Pogo - hin búrin mín
Replies: 638
Views: 410533

Re: Andri Pogo - hin búrin mín

:góður:
by Jakob
18 Dec 2010, 09:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1090949

Re: Myndagáta !!!

Hyalobargus Ornatus?
by Jakob
16 Dec 2010, 01:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins fiskar.. -búið
Replies: 4
Views: 3908

Re: Gefins fiskar..

Tegundin er Vieja Bifasciatus ef mér skjátlast ekki.
by Jakob
14 Dec 2010, 08:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1090949

Re: Myndagáta !!!

Einhver vísbending sem þú vilt gefa okkur? Eða jafnvel stærra myndbrot?
by Jakob
14 Dec 2010, 08:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58231

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Mér finnst þetta bara mjög flott eins og þetta er núna, gæti ekki verið ánægðari með þessa útkomu hjá þér keli og þú færð strik í mínum bókum fyrir þetta því þetta lýtur mjög vel út. :góður:
by Jakob
08 Dec 2010, 11:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58231

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Úff, mér finnst þetta look ekki mjög þægilegt, sama hvort það sé nýtt eða ekki.
Persónulega myndi ég frekar vilja hafa hitt lookið en það víst ekki upp á mér komið.
by Jakob
08 Dec 2010, 00:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Polypterus til sölu ÓDÝRT!
Replies: 2
Views: 2004

Takk fyrir þetta Andri :)
Þeir eru farnir.
by Jakob
06 Dec 2010, 02:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Polypterus til sölu ÓDÝRT!
Replies: 2
Views: 2004

Polypterus til sölu ÓDÝRT!

Polypterus Palmas Polli..........2500 kr Polypterus Palmas Palmas......5000 kr Þeir verða helst að fara í dag (mánudag) og verða að vera sóttir. Ef báðir eru keyptir í einu verður 1000 kr afsláttur veittur. Ég er við á mánudaginn frá 12:00 á hádegi til 19:00. Ef þið hafið áhuga vinsamlegast hringið ...
by Jakob
06 Dec 2010, 01:59
Forum: Almennar umræður
Topic: 100l fiska búrið mitt
Replies: 18
Views: 14605

"Convict par með seiði 6 Kribbar 3 kk og 3 kvk 2 perlu gúramar 1 gull gúrami 1 gull barbi 1 zebra danio 2 fiðrilda fiskar 1 pictus 1 óþekkt ryksuga 2 pleggar held ég 1 kk ancistra 1 rope fish" Þessi íbúalisti er stórskrítinn. Fyrir utan það að búrið sé yfirfullt ertu með mjög ósniðuga blön...
by Jakob
17 Nov 2010, 01:57
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Enn einn rekkinn
Replies: 12
Views: 14110

Korktappi? :mrgreen:


Þetta lítur mjög vel út hjá þér.
by Jakob
16 Nov 2010, 01:16
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Enn einn rekkinn
Replies: 12
Views: 14110

Inga Þóran wrote::góður:

hlakka til að velja innihaldið í búrin :mrgreen: hoho
Eins gott að þú fáir að ráðskast eitthvað með þetta! :D
by Jakob
16 Nov 2010, 01:10
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 338792

Alltaf flottar Frontosurnar. :D
by Jakob
06 Nov 2010, 06:45
Forum: Aðstoð
Topic: spurningar
Replies: 7
Views: 8195

Skoðaðu þetta viewtopic.php?t=9398
by Jakob
06 Nov 2010, 06:39
Forum: Almennar umræður
Topic: *Búrin hennar Agnesar :)*
Replies: 46
Views: 62503

Þetta lítur mjög vel út hjá þér Agnes. :-)
by Jakob
29 Oct 2010, 15:52
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 108866

Flott :góður:
by Jakob
29 Oct 2010, 01:10
Forum: Sikliður
Topic: 720 lítra Ameríku búr
Replies: 65
Views: 64751

Er þessi sem þú fékkst frá mér ekki karlinn? :)
by Jakob
27 Oct 2010, 23:29
Forum: Gotfiskar
Topic: minnkandi áhugi
Replies: 14
Views: 16638

Re: blesuð

DjNova wrote:ég er sammála þegar ég var með got fiska skammaðist ég mín svoldið
Afhverju gerðiru það?
Mér finnst það mjög pointless að skammast sín fyrir eitthvað sem maður hefur ánægju af..
by Jakob
27 Oct 2010, 00:27
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malawi búr - Toni
Replies: 78
Views: 75676

Einval wrote:hvaða sikliða er þetta . :?:
Nyassachromis Boadzulu held ég.
by Jakob
25 Oct 2010, 03:23
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17220

Þú ert að gera stórkostlega hluti með þetta búr, og átt hrós skilið fyrir varðandi útlit finnst mér. Discusarnir eru fiskar sem að hafa alltaf heillað mig, og þeir eru flottir sem þú ert með. Ég hef bara aldrei þorað að fá mér discusa vegna þess hve viðkvæmir þeir eru þegar þeir eru litlir, ég hefði...
by Jakob
24 Oct 2010, 02:48
Forum: Sikliður
Topic: 720 lítra Ameríku búr
Replies: 65
Views: 64751

Glassbanger 4TW!
by Jakob
23 Oct 2010, 00:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Full búð af fiskum
Replies: 5
Views: 4300

Ég reyni við að kíkja um helgina, skoða þessa sunset gubby.