Search found 161 matches

by DNA
05 May 2012, 09:39
Forum: Saltvatn
Topic: clean up crew ?
Replies: 9
Views: 12989

Re: clean up crew ?

Ég spurðist fyrir um verð á kröbbum og sniglum hérlendis í magni til að fá samanburð. Hingað komið með afslætti var verðið 240.000. Samanburðarverðið úti var 33.700 en flutningskostnaður og virðisaukaskattur bætist svo við. Segjum að verðið þrífaldist í hafi en það má samt stinga 150 000 kalli í vas...
by DNA
30 Apr 2012, 14:39
Forum: Saltvatn
Topic: byrjandar vandamál
Replies: 15
Views: 18563

Re: byrjandar vandamál

Image
by DNA
30 Apr 2012, 08:56
Forum: Saltvatn
Topic: byrjandar vandamál
Replies: 15
Views: 18563

Re: byrjandar vandamál

S.A.S. wrote: er slæmt að hafa 2 stk ryðgaðar skrúfur í búrinnu?
Já það er slæmt.
Ryðfrítt ryðgar líka en bara mun hægar en hefðbundið.
S.A.S. wrote:svona bara til að vísa til náttúrunnar þá hefur maður séð þegar menn eru að henda gömlum skriðdrekum og sökkva skipum til að búa til rif !
Léleg afsökun á sóðaskap.
by DNA
28 Apr 2012, 15:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dead rock / Live rock til sölu.
Replies: 8
Views: 8225

Re: Dead rock / Live rock til sölu.

Önnur umferð
by DNA
14 Apr 2012, 14:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

[ SELT ] Til sölu: Kórallar.

>>>>>>>>>>>>>>> [ SELT ] <<<<<<<<<<<<<<<<
by DNA
10 Apr 2012, 17:39
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89279

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Gaman að sjá fólk er að átta sig á mikilvægi þess að hreinsa vatnið. Ég veit ekki um neinn á undan mér sem var með svona en ætaði mér að kaupa búnaðinn fyrir 10 árum þegar ég byrjaði í saltinu. Íslenska vatnið er svo hrikalega gott að þetta er bara peningaeyðsla sungu þeir allir í einum kór. Kannski...
by DNA
21 Mar 2012, 16:35
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89279

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Fáðu þér gruggmæli sem mælir fyrir framan og aftan vatnshreinsibúnaðinn.
by DNA
21 Mar 2012, 16:32
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123747

Re: nokkrar spurningar

Ég er með um 1W á lítra.
3x250W MH og 4x80W T5.
by DNA
21 Mar 2012, 16:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

kristjan wrote:Hversu stór er toadstoolinn?
Tveir eru um 10cm og svo einn lítill um 5cm.
by DNA
20 Mar 2012, 21:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

5000 kall hver steinn.
Verðið gildir út apríl.

Greinilega er mikill skortur á sjávarbúreigendum.
by DNA
10 Mar 2012, 18:37
Forum: Saltvatn
Topic: dýrabúðir?
Replies: 7
Views: 10283

Re: dýrabúðir?

Ég hef ekki komið í Dýragarðinn í nokkur ár en þeir byrjuðu með ágætum í saltinu. Dýraríkið var líka með ágætis aðstöðu í Garðabænum er þar var sjaldan neitt að viti að fá. Tjörvar er með 3 saltbúr og gefur viðskiptavinum reglulega kost að taka þátt í pöntunum og innflutningi. Annars er ég með bland...
by DNA
26 Feb 2012, 23:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Ormasaga......
Replies: 26
Views: 33537

Re: Ormasaga......

Ég notaði þetta lyf fyrir nokkrum árum í sjávarbúr en í öðrum tilgangi. Miðað við hvaða áhrif það hafði á öndun fiskana sem allir voru heilbrigðir fyrir fannst mér vera stutt á milli þess að það gerði ekki sitt gagn og að þeir hefðu meðferðina ekki af. Dýralæknirinn sem ég fékk þetta hjá vildi ekki ...
by DNA
26 Feb 2012, 19:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Ormasaga......
Replies: 26
Views: 33537

Re: Ormasaga......

Fólk ætti ekki að láta svona lyf ganga á milli þar sem skammtastærðir er óþekktar. Sjúkdómsgreining og ákvörðun lyfjagjafar ætti að vera í höndum dýralækna. Ég held að þetta efni sé orðið að bannvöru í Evrópusambandinu. Það hefur verið notað sem íblöndunarefni í kókaín og getur valdið því að hold dó...
by DNA
24 Feb 2012, 20:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferkst eða salt.
Replies: 6
Views: 6949

Ferkst eða salt.

Hérlendis eru ferskvatnsbúr nær allsráðandi og er hlutfall þeirra miðað við sjávarbúr miklu hærra en gengur og gerist erlendis. Ég byrjaði með ferskvatn og fannst það mjög gaman lengi vel og vildi ekki sjá sjávarbúr en þegar lengra dró togaði sjórinn fastar og fastar í og eftir að hafa skipt varð ek...
by DNA
21 Feb 2012, 20:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

Miðað við verðin sem ég hef séð í búðunum er verðið á þessu allt of lágt.
by DNA
21 Feb 2012, 20:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dead rock / Live rock til sölu.
Replies: 8
Views: 8225

Re: Dead rock / Live rock til sölu.

Aðeins búið að fara af þessu en samt enn nóg til.
by DNA
15 Feb 2012, 07:04
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123747

Re: nokkrar spurningar

Þau eru til en það jaðrar við illa meðferð á dýrum.
by DNA
12 Feb 2012, 08:31
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123747

Re: nokkrar spurningar

Þetta er áhugamál fyrir þolinmótt fólk en uppskeran er mikil ef rétt er staðið að hlutunum. Taktu þessu eins og þú sért að fara í snúið próf í skólanum. Fyrstu skrefin eru að lesa sig mjög rækilega til og vera með allt á tæru áður byrjað er. Ef það er ekki gert verður á brattan að sækja og fallhætta...
by DNA
29 Jan 2012, 12:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

Það er einhver slatti í þessu en þeir eru fáir hér á spjallinu.
by DNA
29 Jan 2012, 09:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dead rock / Live rock til sölu.
Replies: 8
Views: 8225

Re: Dead rock / Live rock til sölu.

Enn einn kosturinn eru öllu götin sem hægt er að nota til að stinga kóröllum ofan í.
by DNA
29 Jan 2012, 09:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

Til samanburðar þá er dælan um 12cm á lengri kantinn og flestir steinarnir upp á rönd.
by DNA
27 Jan 2012, 23:08
Forum: Saltvatn
Topic: Vantar gha!!!
Replies: 9
Views: 21398

Re: Vantar gha!!!

Magnað að þú ætlar í þetta verðuga verkefni og ert þá væntanlega sprenglærður og með aðgang að réttu tækjunum. Fróðlegt verður að bera þínar alíslensku niðurstöður við þær erlendu. Hér eru tvær góðar greinar eftir vísindamenn sem hafa rýnt í afurðir prótensía. http://www.advancedaquarist.com/2010/2/...
by DNA
25 Jan 2012, 17:17
Forum: Saltvatn
Topic: Ecotech Marine Video
Replies: 6
Views: 7433

Re: Ecotech Marine Video

Verðið hlýtur að fara að lagast en mig grunar að framleiðendur séu með hrikalega álagningu á þessu. Sé þetta þannig að þeir eru að hagnast á fólki sem er í vandræðum með orkureikninginn. Ending og minni rafmagnskostnaður eru helstu kostirnir en það er enginn afsökun fyrir allt of háu verði. Hugsið y...
by DNA
09 Jan 2012, 17:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dead rock / Live rock til sölu.
Replies: 8
Views: 8225

Re: Dead rock / Live rock til sölu.

Gott að vera þolinmóður í þessu áhugamáli.
Þetta selst væntanlega á þessu ári.

Ég ráðlegg sjávarbúraeigendum að kynna sér þennan kost vel.
by DNA
09 Jan 2012, 17:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

Hvar er allt saltfiskafólkið?
by DNA
27 Dec 2011, 09:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dead rock / Live rock til sölu.
Replies: 8
Views: 8225

Re: Dead rock / Live rock til sölu.

Ég geri ráð fyrir talsverðan tíma í að koma þessu út og hnika því póstinum upp.
by DNA
26 Dec 2011, 14:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Til sölu: Kórallar.

[ SELT ]
Allt farið.



Er með nokkra mjög stóra steina til sölu.
Verðið er líka ótrúlega gott.

5000 krónur hver steinn.
Toadstool 5000 krónur.

Áhugasamir pósti á dna@simnet.is


Image
by DNA
12 Dec 2011, 23:11
Forum: Saltvatn
Topic: berhentir eða í hönskum ?
Replies: 5
Views: 7902

Re: berhentir eða í hönskum ?

Ég nota alltaf hanska sem ná uppá öxl þegar hægt er og duftfría latex hanska þess á milli. Það hefur ekkert komið fyrir mig en ég veit um slæm dæmi hér heima og erlendis auðvitað líka. Helst er að varast eitraða fiska, sæfífla, pöddur or snigla sem lifa með holsepum ásamt þeim sjálfum (Zoanthids), o...
by DNA
12 Dec 2011, 20:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dead rock / Live rock til sölu.
Replies: 8
Views: 8225

Re: Dead rock / Live rock til sölu.

Margir eru á stærð við fótbolta og um 3-4Kg.