Search found 154 matches

by kristjan
14 Apr 2011, 23:18
Forum: Saltvatn
Topic: smá pælingar
Replies: 1
Views: 3845

Re: smá pælingar

Þessar pöddur eru trúlega pods og eru af hinu góða :D Best er að byrja á að bæta við harðgerðum fiskum eins og damselum og sjá hvernig þeim farnast áður en öðru er bætt við. Passaðu bara að bæta ekki miklu við í einu þar sem bakteríuflóran þarf að ná að aðlagast nýjum íbúum.
by kristjan
03 Apr 2011, 17:26
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns

Fékk knobbly mushroom í skiptum nýkomnir í búrið ekki alveg opnir http://www.fishfiles.net/up/1104/fysxkqef__DSC0561.JPG hér er ég búinn að finna þeim nýjan og betri stað en næ ekki eins góðum myndum af þeim þar sem ég var að róta í búrninu og það er enn smá gruggugt http://www.fishfiles.net/up/1104...
by kristjan
31 Mar 2011, 15:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel bakgrunnar í saltvatn?
Replies: 3
Views: 4576

Re: Juwel bakgrunnar í saltvatn?

ég var með svona juwel svampbakrunn hjá mér. Mæli ekki með því að setja hann í saltvatn. Hjá mér var eins og hann væri að leysast upp og þá varð hann svo druslulegur og ljótur. Ég reif hann úr og málaði bakrunninn bláan og það kom miklu betur út. hér er mynd frá því ég var með hann en það sést svo s...
by kristjan
25 Mar 2011, 17:05
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns

Takk fyrir Agnes Rækjan var að skipta um ham http://www.fishfiles.net/up/1103/zix922g6__DSC0561.JPG Ég var að skipta furry mushroom hjá mér hér sést sárið http://www.fishfiles.net/up/1103/lircdo3p__DSC0576.JPG Hér er svo sá sem ég klippti af, hann er fastur á steini með tannstöngli þangað til að han...
by kristjan
19 Mar 2011, 12:14
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns

http://www.fishfiles.net/up/1103/wcvfieyn__DSC0563.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/5dt6m5ti__DSC0570.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/34guzzjh__DSC0572.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/xatxjzi2__DSC0575.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/rbsb3a99__DSC0577.JPG http://www.fishfiles.net...
by kristjan
19 Mar 2011, 12:12
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns

Komst yfir skemmtilega myndavel og akvad ad taka nokkrar myndir http://www.fishfiles.net/up/1103/y813j6ld__DSC0547.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/gvjymcy8__DSC0548.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/ccu7bmyj__DSC0549.JPG http://www.fishfiles.net/up/1103/2zrt4knw__DSC0551.JPG http://www.fishf...
by kristjan
12 Feb 2011, 21:13
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Skoda octavia til sölu
Replies: 0
Views: 3241

Skoda octavia til sölu

Skoda Octavia 2000 módel til sölu Er með til sölu Skoda octaviu 2000 módel, ekinn 254.000. km (stór hluti af þessari keyrslu er þjóðvega/lang keyrsla) Á að fara í skoðun í næsta mánuði en það þarf eitthvað að lagfæra hann fyrir það, allavega bremsurnar. Lítur mjög vel út, 4 litlir ryðblettir en það ...
by kristjan
23 Jan 2011, 23:24
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns

Myndir af sumpnum
Image
Image

Allt gengur rosavel. Búrið orðið allt fagurbleikt eftir að hafa notað reefbuilder í að verða 2 mánuði.
by kristjan
23 Jan 2011, 23:16
Forum: Saltvatn
Topic: vantar upplýsingar
Replies: 3
Views: 5768

Re: vantar upplýsingar

Ég myndi byrja með stærra búr, í minnsta lagi 200 l. Bæði vegna þess að þá er lengra í að þú þarft að stækka við þig ef til þess kemur og svo eru stærri búr mun auðveldari en minni búr.
by kristjan
20 Jan 2011, 14:04
Forum: Saltvatn
Topic: Byrjendaspurningar fyrir uppsetningu á trúða/anemónubúri
Replies: 4
Views: 6463

Re: Byrjendaspurningar fyrir uppsetningu á trúða/anemónubúri

Í Liverockinu og sandinum fer hin lífræna filtrun fram sem er gríðarlega mikivæg fyrir saltvatnsbúr til að umbreyta hættulegum efnum sem myndast við niðurbrot á lífrænum úrgangi yfir í hættuminni efni t.d. frá ammonia yfir í nitrate. Því meira liverock sem þú hefur þeim mun betri verður þessi lífræn...
by kristjan
09 Dec 2010, 22:27
Forum: Saltvatn
Topic: blackmolly dauði
Replies: 4
Views: 6909

Re: blackmolly dauði

getur m.a. losað þig við þetta með því að fá þér
peppermint rækju
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=4395
eða Copperband butterfly en hann getur að vísu verið svolítið erfiður
http://www.tjorvar.is/html/copperband_butterfly.html
by kristjan
06 Dec 2010, 17:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu/skipti Puffer
Replies: 7
Views: 5281

Mig hefur lengi langað í svona fisk. Verst að hann étur rækjur og smáfiska. Algert vesen að þurfa að velja og hafna svona. :cry:
by kristjan
05 Dec 2010, 16:02
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

sveppirnir eru búnir að stækka töluvert eftir að ég fékk þá á föstudag. sýnist einn vera að skipta sér. Það eru meðal annars komnir á hann tveir ,,munnar"

Image
by kristjan
03 Dec 2010, 22:27
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

jæja þá hefur aðeins bæst í búrið. Fékk í skiptum Toadstool og keipti tvo trúða og furry mushroom. Keipti Liquid reef bætiefni sem á að byggja upp coralline algae, kórala og fleira í þessu er m.a. calcium, strontium, magnesium og Potassium Það verður gaman að sjá hvort einhver munur verður eftir að ...
by kristjan
02 Dec 2010, 23:09
Forum: Saltvatn
Topic: úrgangur úr skimmernum.
Replies: 3
Views: 5497

eg prufaði að minnka loftbolunar hja mer og ætla að sja hvað það gerir.
by kristjan
02 Dec 2010, 10:36
Forum: Saltvatn
Topic: úrgangur úr skimmernum.
Replies: 3
Views: 5497

úrgangur úr skimmernum.

hvernig getur staðið á þvi að það kemur mjög lítið í skimmerinn hjá mér og þá bara drullugt vatn. Það kemur engin svona leðja eins og ég hef séð hjá öðrum. Ég er með hann stilltan þannig að það bullar sem mest í honum þ.e. eiginlega alveg opið fyrir loftið. Á kanski að stilla hann einhvernvegin öðru...
by kristjan
19 Nov 2010, 14:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 570 lt sjór ----Útsala! uppfært 12.1.2011
Replies: 23
Views: 15151

er mikill hávaði í yfirfallinu?
Þegar þú talar um 40 þúsund fyrir búrið og sumpinn er þá skimmerinn og returndælan inní því?
by kristjan
03 Nov 2010, 13:29
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Takk fyrir. :D
by kristjan
01 Nov 2010, 10:37
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

Þá er búrið komið upp á ný og ég er búinn að bæta það aðeins með því að smíða á það nýtt lok og rífa svampbakrunnin úr og mála bakhliðina bláa í staðinn. einnig breytti ég uppröðuninni á liverockinu þannig að í stað þess að hafa tvo hóla í miðju búrinu þá staflaði ég því upp að bakhliðinni til að fá...
by kristjan
29 Oct 2010, 22:51
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

eg flutti allt i dag. Er með liverock i bala asamt vatni og straumdælum og svo sandinn i öðrum bala með vatni i. Var að mala bakliðina i dag þannig eg set burið upp a morgun. Gerði mælingar a a vatninu i liverock balanum No3 - 0 ppm No2 - 0 ppm Ammonia - 0 ppm Ph - 8,2 Selta 1,018 Hitastig - 23 grað...
by kristjan
25 Oct 2010, 10:08
Forum: Saltvatn
Topic: Protein Skimmer
Replies: 7
Views: 9635

hvað kaupir maður svona edik sýru?
by kristjan
24 Oct 2010, 23:07
Forum: Saltvatn
Topic: Protein Skimmer
Replies: 7
Views: 9635

þegar dot er sett i edikbað, hvernig er staðið að þvi? T.d. Hvernig edik er notað og hversu lengi er dotið latið liggja i þvi? Þessi kalkmyndun er nefnilega mikil a dælunum hja mer
by kristjan
23 Oct 2010, 15:53
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

þegar eg hef verið að blanda vatn hef eg alltaf notað kalt vatn oh hitað það upp þar sem hitaveituvatn er óheppilegt. Nu er eg að velta þvi fyrir með hvort eg geti ekki notað heitt vatn ur krananum þar sem það er varmaskptir i husina hja mer þ.e. heita vatnið i krananum hja mer er bara kalt vatn sem...
by kristjan
14 Oct 2010, 17:29
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

takk fyrir svarið. Þa er eg ekkert að omaka mig við það að taka mikið vatn með mer,tek bara rett til að hafa sandinn og grjotið i kafi og blanda svo bara nytt. Þegar eg mala bakhliðina er eg að spa i að nota bara spreybrusa til að losna við að fa pennslastrokunar. Er eitthvað sprey sem er betra að n...
by kristjan
14 Oct 2010, 16:16
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58426

350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

eg er að fara að flytja 350 litra saltvatnsburið mitt milli husa og var að velta þvi fyrir ,er hvernig best væri að standa að þvi. Var að velta fyrir mer hversu mikið vatn eg þyrfti að taka með mer. Veit ekki alveg hvað það er mikið af vatni i þvi er með 10 cm lag af sandi og einhver 40 kg af livero...
by kristjan
09 Sep 2010, 15:36
Forum: Saltvatn
Topic: smá valkvíði við kaup á dælu
Replies: 2
Views: 4710

smá valkvíði við kaup á dælu

ég þarf að fara að kaupa mer aðra dælu til að skila vatnu úr sumpnum uppí búrið. Ég er með Tunze compact kit 16 og í því er dæla sem dælir 1200 l/klst og sumpinn er fyrir búr að 500 lítrum ég er með 350 l búr. En þá er það spurning hvort maður kaupir Tunze dælu í þetta eða eitthvað annað ódýrara. Tu...
by kristjan
31 Aug 2010, 21:46
Forum: Saltvatn
Topic: Kynning á búrinu mínu
Replies: 4
Views: 6718

hvar ertu að fá sandinn í búrið hjá þér ? Þegar ég keipti 720 lítra búrið fékk ég allan sandinn sem var í því með og blandaði sandinum úr 300 lítra búrinu við. Þetta er frekar grófur sandur. fór ekki allt á flot hjá þér þegar skjálftinn var? Rafmagnið fór af húsinu með þeim afleiðingum að dælan í s...
by kristjan
30 Aug 2010, 17:44
Forum: Saltvatn
Topic: Kynning á búrinu mínu
Replies: 4
Views: 6718

Kynning á búrinu mínu

Ég er með 350 lítra Juwel búr og tunze compact kit 16 sump. Það eru komin nokkur ár síðan ég byrjaði í saltinu, byrjaði með 300 lítra heimasmíðað búr, svo fékk ég mér 720 l. aquastabil sem fór í skjálftanum 2008 og eftir það fékk ég mér þetta búr sem ég er núna með. í búrinu hjá mér eru 3 straumdælu...
by kristjan
29 Aug 2010, 11:51
Forum: Saltvatn
Topic: pvc rör
Replies: 10
Views: 13927

þarf ekki að kaupa eitthvað serstakt lím, eitthvað eiturefnalaust? Hvernig eru rörin límd saman?