Search found 518 matches

by Rodor
01 Jul 2008, 20:58
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613068

Ég fór í kvöld og keypti Frontur af Ástu. Þetta var í fyrsta skipti sem ég sé hjá henni búrin. Fyrst sá ég 54 lítra seiðabúrið og svo sýnir hún mér þetta hálfs tonna búr sem hún er með í stofunni, sannkallað stofustáss. Ég fer að glápa á allar þessar stóru fallegu Frontur og spyr og bendi, er þetta ...
by Rodor
01 Jul 2008, 19:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni júní ´08
Replies: 11
Views: 8755

Fínasta mynd en galli að sjá uggana svona, sérstaklega á karlinum. Það truflar mig ekkert enda náðu þeir sér báðir fullkomlega. Ég geri reyndar greinarmun á fallegum fiskum og fallegri ljósmynd. Það er alveg möguleiki að ljósmyndin sé frábær þó að dauður fiskur sé á henni. Þetta er nú einu sinni lj...
by Rodor
01 Jul 2008, 15:20
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Svört arowana
Replies: 10
Views: 12111

Síkliður eru oft frekar :roll:
by Rodor
01 Jul 2008, 15:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni júní ´08
Replies: 11
Views: 8755

Ég á víst uggatættu fangana.
Takk fyrir :wink:
by Rodor
11 Jun 2008, 22:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Andri Pogo - hin búrin mín
Replies: 638
Views: 410112

Image

Æ, æ, æ, Andri. Mikið hefði ég viljað sjá þessa mynd í júní keppninni.
by Rodor
23 May 2008, 22:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Mjög rangar upplýsingar
Replies: 10
Views: 8098

Það er ekkert nýtt að fólk trúi því frekar sem það sér skrifað. Mér dettur hug rit sem heitir Lifandi vísindi, ekki það að ég sé að segja að það sé eitthvað bull sem í því stendur, en nafnið vísindi gæti gefið fólki þá hugmynd að þetta væri vísindarit og því væri óhætt að trúa því sem þar stendur. Þ...
by Rodor
21 May 2008, 22:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Umboð fyrir rena
Replies: 6
Views: 5611

Það viriðist vera hægt að fá tunnurnar sér. Þær kallast Canister á ensku.

http://rena-aquatics-outlet.planetrena. ... Parts.html
by Rodor
10 May 2008, 22:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Stór fiskabúr á íslandi
Replies: 14
Views: 10952

Ég var einmitt að bíða eftir þessu :lol: Þess vegna stofnaði ég ekki eigin þráð :wink:
Svo má líka benda á það að þegar ég sendi þessi orð inn á þráðinn, þá var ég sjálfur að fara út fyrir efnið og var því strax sekur :wink: :ekkert:
by Rodor
10 May 2008, 21:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Stór fiskabúr á íslandi
Replies: 14
Views: 10952

Þetta draumabúr er í einkaeigu í Bretlandi. Rúmlega 18.000 lítrar!

Image

http://www.practicalfishkeeping.co.uk/p ... cle_id=586
by Rodor
09 May 2008, 22:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Minningargrein um fisk - In Memoriam, Astronotus Ocellatus
Replies: 2
Views: 2912

Minningargrein um fisk - In Memoriam, Astronotus Ocellatus

Ég veit ekki hvort fisks hefur verið minnst áður á Íslandi, né hvort það er við hæfi, en ég ætla í það minnsta að segja nokkur orð um Guttorm. Ég keypti Guttorm í fiskabúð í Síðumúlanum snemma árs 2007 og varð hann þá stærsta skepnan í 54 lítra fiskabúrinu mínu. Guttormur, sem ég nefndi þessu nafni ...
by Rodor
07 May 2008, 22:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndir frá frændum okkar
Replies: 3
Views: 3490

Ljósmyndir frá frændum okkar

Þær eru mjög áhugaverðar myndirnar frá frændum okkar á hinum Norðurlöndunum!

http://www.ciklid.org/fototavling/
by Rodor
07 May 2008, 15:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Martröð allra sem eiga fiskabúr...
Replies: 9
Views: 7159

Re: Martröð allra sem eiga fiskabúr...

Jæja lennti í SKEMMTILEGU slysi í gær... var að færa litla búrið mitt sem er búið að vera svona "sjúkra" búr á milli staða og hélt á því fullu af vatni (70L) og viti menn ég heirði allt í einu svona smelli og hljóð og svo áður en ég vissi af þá hvarf botninn úr búrinu. Og auðvitað ALLT í ...
by Rodor
06 May 2008, 17:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni ´08
Replies: 62
Views: 39347

Vargur wrote:Gefum þessu 1-2 daga í viðbót, það eru ekki komnar nema 3 myndir. :?
Þarf maður að fara senda fleiri en eina :?: :roll:
by Rodor
02 May 2008, 16:36
Forum: Aðstoð
Topic: Að kæla fiskabúr
Replies: 19
Views: 18157

Ég sé það alveg fyrir mér, að hægt væri að kæla fiskabúr niður fyrir herbergishita með loftdælu, sem maður staðsetti á nógu köldum stað, td. loftdæla sem dældi útilofti ofan í búrið.
by Rodor
01 May 2008, 22:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - apríl
Replies: 27
Views: 20139

Ég gratulera ykkur báðum :)
by Rodor
01 May 2008, 12:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - apríl
Replies: 27
Views: 20139

Hver vann?
by Rodor
01 May 2008, 09:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Mars ´08
Replies: 18
Views: 14529

Re: V / myndar no. 8

voffi.is wrote:Afsakið.... en ég ruglaðist á númerum... það var mynd nr. 8 sem ég vildi spyrja um!

Hvaða fallegi fiskur er á þeirri mynd?
Mér sýnist sem fiskurinn á mynd #8 sé, Metriaclima Greshakei
by Rodor
01 May 2008, 09:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089304

Jú Lindared, þetta er rétt hjá þér.

Image

Mynd tekin héðan:

http://www.petshop-zoomania.com/CICHLID ... 20Red'.jpg
by Rodor
01 May 2008, 00:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089304

Hér kemur einn flottur. Hvað heitir hann?

Image
by Rodor
30 Apr 2008, 22:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089304

Aequidens Diadema :?:
by Rodor
29 Apr 2008, 22:54
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Myndir af Pleggum
Replies: 65
Views: 77978

Hér er plegginn minn. Myndin er tekin án flass og þrífótar og gæti því verið örlítið hreyfð http://farm4.static.flickr.com/3168/2453247780_76bf92834e_o.jpg Og hér er mynd sem var tekin aðeins fyrr. Þarna hefur hann dregið augnlokið fyrir. http://farm4.static.flickr.com/3007/2453297794_76b114bddf_o....
by Rodor
27 Apr 2008, 09:57
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Risa ferskvatnsskata
Replies: 1
Views: 4911

Risa ferskvatnsskata

Hér er umfjöllun um risa ferskvatnsskötu.
http://sports.espn.go.com/outdoors/tv/c ... aree-naree

Image
by Rodor
27 Apr 2008, 09:54
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 282446

Ég var að taka eftir þessum þræði. Það er kannski ekki við hæfi að óska þér til hamingju með þær núna, þar sem kerlingin hafði það ekki af. En allavega hlýtur það að vera spennandi að vera með svona kvikindi.
Ég tók ekki eftir tegundaheitinu á þessari. Hvað heitir hún?
by Rodor
26 Apr 2008, 22:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Góðar fiskamyndir.
Replies: 7
Views: 6162

Vissulega er myndin unnin. Mér finnst eins og þér finnist það neikvætt, kannski misskilningur hjá mér. Mér finnst ekkert athugavert við að vinna myndir, það hefur verið gert svo lengi sem ég man og er ég þá að tala um filmumyndir líka. Að myndin sé klippt út, þá er ég ekki svo viss um það. Ef þú pró...
by Rodor
26 Apr 2008, 17:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Góðar fiskamyndir.
Replies: 7
Views: 6162

Mér fannst óþarfi að búa til nýjan þráð til þess að sýna þessa frábæru mynd og nota því þennan gamla. http://213.180.95.58/fototavling/bidrag/medium/2008-03-09_Ciklid.se%20Apr_medium600.jpg Það væri gaman að geta náð einhverju í líkingu við þessa. Slóð: http://www.ciklid.org/fototavling/foto_visa.ph...
by Rodor
20 Apr 2008, 09:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Mars ´08
Replies: 18
Views: 14529

Æi, ég er svoddan sauður, ég gleymdi að þakka fyrir.
Takk :)
by Rodor
08 Apr 2008, 09:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - apríl
Replies: 27
Views: 20139

Re: Ljósmyndakeppni - apríl

Vargur wrote:Nú er að kjósa bestu mynd marsmánaðar.
Er það ekki aprílmánaðar?
by Rodor
10 Feb 2008, 12:40
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Aðeins um íslensku
Replies: 9
Views: 22427

Þetta er tilvitnun í mig frá öðrum þræði. Mig langar líka að bæta við hugleiðingu hér fyrir þá sem eru á móti því, að verið sé að setja út á stafsetningu ef merkingin er skiljanleg. Það endar með því að slíkir tilburðir verða til þess að ný tungumál verða til. Tungumál er til þess að koma skiljanleg...