Search found 298 matches

by ~*Vigdís*~
04 Dec 2008, 22:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 156680

Ég er farin að gráta við að skoða þennna þráð, sérstaklega nýjustu viðbótina frá Kela, drasl! Þessar eru gamlar 2-3mánaða, tók bara mynd af einum, drápust samt slatti, þessi var ,,síðastur" til að fara, Örsök sennilega nitrat, alla vegna mældist það hátt. http://suenvix.no-ip.org/fiskar/0rip/d...
by ~*Vigdís*~
04 Dec 2008, 12:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óskar - Búið
Replies: 1
Views: 1961

That was fast :D
Óskarinn farinn.
by ~*Vigdís*~
04 Dec 2008, 11:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óskar - Búið
Replies: 1
Views: 1961

Óskar - Búið

Albino Tiger gefins á gott heimili. Er horaður og illa farinn, þarf að vera í sér búri í góðann tíma til að ná sér. Veit ekki 10cm? c.a. Ætti ekki að vera veikur, hinir Óskaranir sem voru með honum í búri eru í góðu standi, þeim var einfaldlega ekkert ógurlega vel við þann sem ég er að gefa, og ég ...
by ~*Vigdís*~
04 Dec 2008, 10:50
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Það eru skrímsli í húsinu !!!
Replies: 389
Views: 372836

Ég er búin að vera að pæla...
afhverju bara 1000L? Er ekki kominn tími á að steypa bara? :twisted:
by ~*Vigdís*~
04 Dec 2008, 10:49
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 895362

Til hamingju með íbúðina!
Hefur verið ,,fjör" að flytja :shock:

Virka poly-arnir alveg með gróðri?
by ~*Vigdís*~
03 Dec 2008, 00:35
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: kisur
Replies: 8
Views: 10419

Ég á kisu og (þar til þeir verða nógu stórir) tvo kettlinga :)

Saga Nótt

Hún (og kettlingarnir auðvitað) eru Maine Coon,
Saga er rúmlega fjagra ára inni kisa, svo hún veiðir bara hunda
sér til dægrastyttingar.
by ~*Vigdís*~
18 Oct 2008, 00:34
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Pacman fröskur slappur?
Replies: 7
Views: 9842

Afar leiðinlegt að heyra, varstu búinn að eiga hann lengi? Minn var slappur í byrjun (2006) var nýkominn til landsins með stórri froskdýrasendingu, kom í ljós að hann var með orma, fékk ormalyf í gegnum dýrabúð til að sprauta ofan í hann sem ,,frískaði" hann upp, virkilega leiðinlegt að heyra ...
by ~*Vigdís*~
16 Oct 2008, 17:36
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskabúrið
Replies: 40
Views: 44452

Flottar myndir!
Til hamingju með árangurinn!
by ~*Vigdís*~
16 Oct 2008, 17:34
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Pacman fröskur slappur?
Replies: 7
Views: 9842

í alvöru? 2 mánuði? Minn er bara 1-3 daga að þessu og hefur alltaf verið, búin að eiga hann í síðan sumarið 2006 hann var bara pínu ponsu baby þegar ég fékk hann. Scalpz , minn tók svona tarnir þegar fer að hausta, það er í eðli þeirra að leggjast í dvala þegar ljóstíminn minnkar, þá reynir hann að...
by ~*Vigdís*~
10 Oct 2008, 15:07
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Seifur.
Replies: 8
Views: 10226

Re: Seifur.

Piranhinn wrote:er undan 2 öflugum dópleitarhundum :)
Fallegur, til hamingju með hann :)

Varstu að spá í að vinna eitthvað með honum?
Spor, fimi, eða eitthvað svipað og foreldrar hans eru í?
by ~*Vigdís*~
07 Oct 2008, 11:35
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskabúrið
Replies: 40
Views: 44452

hvernig sér maður kynið á þessu? er þinn strákur eða stelpa? Öruggasta leiðin er kvakið, karldýrin kvaka en kvendýrin gefa mestalægi lágt hljóð þegar þær eru hræddar, maður getur alltaf haft ofeitan eða ofgrannan frosk svo holdafar er ekki ábyrg leið til að þekkja kynin. Karldýrin eru með raddsekk ...
by ~*Vigdís*~
05 Jul 2008, 17:05
Forum: Aðstoð
Topic: Froska fólk?
Replies: 7
Views: 6307

lýst vel á þessa Eastern Newt en þurfa þær að hafa land? anda þær í vatni? Ekkert land, bara vatn. :wink: Maður getur oftast bara keypt ungviðin í dýrabúðum og þau eru á landi, þegar þær stækka og breyta um lit verða þær eingöngu í vatni :) Ungviðin eru óstjórnlega falleg en fólk verður stundum fyr...
by ~*Vigdís*~
05 Jul 2008, 14:54
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 315246

Hæ :) Ertu búinn að prufa tveggjaþátta epoxy lakkið úr múrbúðinni enþá? (heitir það ekki Deca Top? eða eitthvað annað?) Ég er með það líka og finnst það svo þykkt og háglansandi tekur einhvern vegin ,,rock" útlitið af, er voða forvitin að vita hvernig lakkið kemur út hjá þér, ég á nefnilega ef...
by ~*Vigdís*~
05 Jul 2008, 14:34
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: enn einn bakgrunnur
Replies: 5
Views: 9102

Takk fyrir. Ég hlakka til að hafa tíma til að reyna aftur, þessi var eingöngu gerður með málningu en ég hef líka gert með sement og málingu blandað saman. Þetta er ekkert smá flott hjá þér, hvernig snák ertu með? Ég bjó þetta til fyrir vin minn hann á Brasilíska regnboga Bóu :) Mjög fallegt dýr, gl...
by ~*Vigdís*~
22 Apr 2008, 17:11
Forum: Almennar umræður
Topic: *Ingu búr*
Replies: 245
Views: 129851

Langaði aðeins að bæta inn í afþví að ég hef sérstakan áhuga á dverg froskinum Hymenochirus boettgeri og vangavelturnar um aldurinn er eitthvað sem ég myndi vilja vita... (Inga, ég athugaði dagsetninguna og er ekki of sein núna :mrgreen: ) Lengsta sem ég hef átt svona eru 4ár, hef verið í vandræðum...
by ~*Vigdís*~
22 Apr 2008, 15:32
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: lítill gleðigjafi :)
Replies: 50
Views: 51719

ohh týpískt ég
bara afðþví að þráðurinn blikkar þarf ekki að vera að nýjasti pósturinn sé nýr :oops:

You would think I should know this by now :lol:
by ~*Vigdís*~
21 Apr 2008, 01:43
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: lítill gleðigjafi :)
Replies: 50
Views: 51719

krúttlegt myndband :D eru einhverjir aðrir kostir við það að láta taka úr sambandi Vigdís, fyrir utan þann augljósa? Það er talið lengja líf og auka heilbrigði, þessi dýr sem eru svona ,,langt" ræktuð frá náttúrunni eru mjög gjörn á leg krabbamein. Því er vinsælt að fjarlægja legið í ýmsum gæl...
by ~*Vigdís*~
21 Apr 2008, 01:31
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Vantar hjálp í sambandi við tvær eðlur :)
Replies: 8
Views: 11243

Hljómar eins og spanish newt salamöndrur
en virkilega stór hluti Íslendinga kallar salamöndrur eðlur,
getur verið örlítið þreytandi.

hér er spanish newt grein með smá myndum,
gætir þá greint það sjálf/ur.


Spanish newt grein
by ~*Vigdís*~
13 Feb 2008, 21:40
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Dísur til sölu
Replies: 2
Views: 4479

Dísur til sölu

Grátt Dísu par,
karldýrið er fætt vorið 2002 og kvendýrið fætt haustið 2002,
parið gefur vel og er í varpi, Eru bæði handmötuð en kvk frekar stygg.

Gul dísa fædd vorið 2004, handmötuð, er undan parinu
hér fyrir ofan.

Hafið samband við Hrönn í þetta email hronn@ic.is
by ~*Vigdís*~
31 Jan 2008, 00:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Síðasta vígið fallið
Replies: 75
Views: 55164

Glæsilegt!
by ~*Vigdís*~
30 Jan 2008, 23:14
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: kettir
Replies: 11
Views: 12517

En bara sannir ;)

Til hamingju með afmælið frú Lilja
by ~*Vigdís*~
30 Jan 2008, 22:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Er eitthvað eftir?
Replies: 16
Views: 12042

*Fliss*
by ~*Vigdís*~
30 Jan 2008, 22:43
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: lítill gleðigjafi :)
Replies: 50
Views: 51719

Flokkast Loop kanínur ekki sem holdakanínur? Afi minn rak kanínubú þegar hann var á lífi, við áttum öll gæludýr í kanínuhúsinu hans, svo var reglulega borðaður kjúklingur :roll: því ekki var hægt að segja okkur að við værum að éta bræður og systur dýranna okkar, fannst það voða pent þegar ég hafði ...
by ~*Vigdís*~
30 Jan 2008, 22:32
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: kettir
Replies: 11
Views: 12517

Svo sem allt í góðu ef þeir eru tilbúnir að eiga kettlingana sjálfir og eyða peningnum í að gelda/taka úr sambandi það eru bara ekki allir tilbúnir í það. Hér eru smá áróðurs bannerar :mrgreen: http://suenvix.no-ip.org/gif/0kisur/fjolgunargeta_katta.gif http://suenvix.no-ip.org/gif/0hundar/geldum2....
by ~*Vigdís*~
30 Jan 2008, 21:46
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: enn einn bakgrunnur
Replies: 5
Views: 9102

enn einn bakgrunnur

Ég ætlaði að bæta inn myndum af bakgrunn sem ég gerði um daginn, hann er reyndar í snákabúr en með betra lakki myndi hann auðvitað virka alveg í fiskabúr :) http://suenvix.no-ip.org/fondur/bakgrunnar/bakgrunnur001.jpg Ég straujaði pínu út af umhverfinu á þessari mynd, óþarfi að sýna persónulegu mun...
by ~*Vigdís*~
30 Jan 2008, 21:39
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Leira?
Replies: 7
Views: 10056

Held það sé ekkert að þessu,
litlu stytturnar með fisknum sem hélt á skilti sem stóð á ,,no fishing"
það var allt glerjað, gerði það að verkum að auðvelt var að skrúbba þörunginn,
getur varla verið hættulegt, við étum af þessu sjálf.

fjárinn man ekki eftir þessu eldfjalli, Robbi?
by ~*Vigdís*~
06 Jan 2008, 15:48
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: litlu strákarnir mínir!
Replies: 20
Views: 23073

Þetta eru eiginlega bestu búrin fyrri stökkmýs en þú
þarft að öllum líkindum að þétta það ef þú breytir yfir í froska :)
Þær krafsa alltaf silikonið í burtu *fliss*

Getur smíðað smá stand fyrir vatnsbrúsa,
endalaust vesen að hafa svona vatnskál, alltaf sag í þeim.
by ~*Vigdís*~
06 Jan 2008, 15:22
Forum: Aðstoð
Topic: Fire bellied newt
Replies: 4
Views: 5334

Vildi nota þennan þráð aftur í staðinn fyrir að búa til nýjan :) En allavega er í lagi að hafa 2-3 fire belly í 28L búri vegna þess að þú ( ~*Vigdís*~ )sagðir við mig á örðu spjalli að það væri gott að hafa 4 í 55L búri þannig ég er svolítið ringluð :? Hérna er samtal okkar frá hinu spjallinu. Hvað...
by ~*Vigdís*~
13 Dec 2007, 16:07
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskar sem fóður?
Replies: 8
Views: 8488

Að minni reynslu gengur froskdýrabúskapur oft verr séu fiskar með þeim í búri (hvort sem fæði eður ei), fiskar virðast mjög oft draga með sér snýkjudýr og gera froskdýrin slöpp, það er líka eitthvað sem hægt væri að hafa í huga þegar maður íhugar að rækta fiska sem fóður fyrir salamöndrur eða önnur...
by ~*Vigdís*~
07 Dec 2007, 19:27
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Ég á líka froska :D *pics&spurningar*
Replies: 14
Views: 14842

Úkei, líka til Northen leopard frog eða Rana pipiens alveg sjens að þetta sé ungviði sem eigi einfaldlega eftir að fara í lit, þekki það bara ekki nógu vel með leopard-anna en ef maður tekur sem dæmi bombino og red eyded tree frog þá eru unviðin brún og púkaleg en með aldri og kynþroska koma skærar...