Search found 709 matches

by Sirius Black
18 Dec 2009, 17:43
Forum: Gotfiskar
Topic: Gæti sniglaæta verið að borða fiskana mína?
Replies: 21
Views: 22995

takk fyrir svörin.ég held að fiskurinn borðar þá aþví sumir eru með eitt auga..... ég skipti um svona 70% á sirka mánuði Held að þeir deyji bara og svo kroppa fiskar oft í dauðu fiskana, og þá eftir að þeir eru dauðir. Efast um að þeir myndu bara borða eitt auga og hætta svo. Bara léleg vatnsgæði s...
by Sirius Black
18 Dec 2009, 00:40
Forum: Aðstoð
Topic: HJÁLP Ancistra föst í neti
Replies: 10
Views: 8627

Koma svona hvítir gaddar út þarna hjá tálknunum, sem sé ekki þarna fremst á trýninu eins og brúnu broddarnir eru heldur svona til hliðar, rétt við hliðina á augunum eiginlega. Koma alveg 5 stykki eða eitthvað og mislangir, síðan dró hann þetta inn öðru megin sjálfur eftir mikla baráttu við netið, en...
by Sirius Black
18 Dec 2009, 00:27
Forum: Aðstoð
Topic: HJÁLP Ancistra föst í neti
Replies: 10
Views: 8627

Jæja náðist af loksins, hann gafst upp með broddana öðru megin og náðum af hinum megin.

Hann nefnilega datt á gólfið með rót sem við tókum upp úr og í flýti þá tókum við háf með stór göt :O bara vissum ekki að þeir gætu skotið út auka göddum á hliðunum :O
by Sirius Black
18 Dec 2009, 00:20
Forum: Aðstoð
Topic: HJÁLP Ancistra föst í neti
Replies: 10
Views: 8627

Ef það væri svo auðvelt, hann skýtur út auka göddum sem festa netið ansi vel :roll: eins og netið sé bara innan í honum :S
by Sirius Black
18 Dec 2009, 00:00
Forum: Aðstoð
Topic: HJÁLP Ancistra föst í neti
Replies: 10
Views: 8627

HJÁLP Ancistra föst í neti

hvernig losa ég ancistru kall úr neti :s broddarnir eru fastir :S er eina ráðið að klippa háfinn bara?
by Sirius Black
17 Dec 2009, 10:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (selt)54 lítra fiskabúr til sölu 13þús.
Replies: 30
Views: 18891

Re: wowwww

oggi wrote:Sennilega keypt í DÝÝÝÝRARÍKINU........
Ætli það ekki, hef séð um 40L búr þar á 35-40 þús :S enda kíkti ég aftur á verðið og júbb um 40 þús fyrir 40L :S myndi ekki detta í hug að versla mér búr þar.

En gangi þér vel að selja búrið svona dýrt :)
by Sirius Black
17 Dec 2009, 10:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 280 lítra búrið mitt ;D (smurli)(meira af myndum)(leiðrétt)
Replies: 18
Views: 12519

Afhverju komstu með upphrópun :S en langaði að spyrja hvort þetta sé ekki frekar nær 200L búri en 380L? Ég er með bæði 200L búr og svo 400L búr og þetta er ekki nálægt 400L búrinu í stærð :roll: Þetta er hinsvegar mjög svipað 200L búrinu í stærð.
by Sirius Black
16 Dec 2009, 19:33
Forum: Gotfiskar
Topic: Gæti sniglaæta verið að borða fiskana mína?
Replies: 21
Views: 22995

Efast stórlega að þetta séu bótíurnar, er með nokkrar bótíur svipaðar þessari og er með neon tetrur og litla barba sem þær láta alveg í friði, helst að þær elti bara smá en hafa aldrei ráðist á neinn fisk. Hvaða fiska ertu með aðra í búrinu?
by Sirius Black
13 Dec 2009, 23:28
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskur í bíl ?
Replies: 23
Views: 17051

það er samt hægt að blása og sleppa því að draga að sér andan...allavega hefur enginn fiskur dáið hjá mér í fluttningum og LA Fish guy gerir þetta alltaf :) Hvar færðu þá loftið? Við framleiðum ekki súrefni þannig að alltaf verðum við að taka loft í lungun til að geta blásið einhverju frá okkur :P ...
by Sirius Black
12 Dec 2009, 11:50
Forum: Almennar umræður
Topic: 280 lítra búrið mitt ;D (smurli)(meira af myndum)(leiðrétt)
Replies: 18
Views: 12519

Hver eru málin á þessu búri (lengd, breidd og hæð), en annars er lokið bara allt í lagi :) en ramminn sem er þarna neðst svolítið rispaður sem skemmir aðeins lúkkið annars fínt.
Flottir skalarnir þínir ;)
by Sirius Black
11 Dec 2009, 22:33
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskur í bíl ?
Replies: 23
Views: 17051

afhverju má ekki blása ofaní pokann ? Maður notar mest allt súrefni úr andrúmsloftinu þegar maður andar að sér og í útöndunarloftinu er t.d koltvíoxíð en lítið af súrefni og fiskar þurfa súrefni til að lifa en ekki koltvíoxíð eins og plönturnar :P og því er ekki í lagi að blása ofan í pokann okkar ...
by Sirius Black
08 Dec 2009, 19:23
Forum: Almennar umræður
Topic: DÆLUR
Replies: 3
Views: 3676

tunnudælur hreinsa vatnið, oftast notaðar í stærri búr en hægt að kaupa svoleiðis fyrir minni búr eins og 60L.

Loftdælur dæla bara lofti í vatnið, hafa ekkert með hreinsun að gera :)
by Sirius Black
27 Nov 2009, 23:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Fleiri tonn af dauðum fisk.
Replies: 9
Views: 7281

ömurlegt ástand :o er þetta ekki Motoro skata þarna í 0:14? Ég get ekki séð betur. Þetta gerist árlega í mörgum ef ekki flestum stórfljótum heims, t.d. amazon þegar vatnsyfirborð lækkar. Þetta er samt vegna mengunar og í aðeins stærri stíl. Líffræðingar segja að miklir hitar og þurrkar hafi valdið ...
by Sirius Black
23 Nov 2009, 16:44
Forum: Aðstoð
Topic: Er að leita af svartri möl í 720l búr
Replies: 19
Views: 12021

Sirius black: 'common pleco' (Hypostomus plecostomus) er pleggi, en gibbi er Pterygoplichthys gibbiceps :) Já ok, hef alltaf rekist á að ef einhver segjist eiga gibba þá er þeim bent á að þetta sé ekki gibbi heldur common pleco þannig að ég hélt að þetta væri þannig :) en þá er ég með þennan Gibba :P
by Sirius Black
23 Nov 2009, 12:34
Forum: Aðstoð
Topic: Er að leita af svartri möl í 720l búr
Replies: 19
Views: 12021

En hann getur svo sem alltaf komið upp í búrum, ég er t.d með 4 ancistrur og 1 SAE í 180L og það mætti ekki vera minna, enginn brúnn þörungur en slatti af hárþörungi þar sem ég var ekki með SAE í svolítinn tíma og hann er svo lítill ennþá að hann hefur varla undan. Miðað við hvað fólk er oftast með ...
by Sirius Black
23 Nov 2009, 09:48
Forum: Aðstoð
Topic: Er að leita af svartri möl í 720l búr
Replies: 19
Views: 12021

Hvað var þetta stórt búr sem var svona mikill þörungur í? Varstu ekki bara með svo fáar ancistrur? t.d eru SAE mesta bara að borða hárþörunginn en ekki þennan venjulega brúna þannig að hafa marga svoleiðis gerir kannski lítið þegar þeir borða það ekki :P, en ancistrur eru sjúkar í þennan venjulega þ...
by Sirius Black
22 Nov 2009, 11:41
Forum: Aðstoð
Topic: Líftími pera
Replies: 3
Views: 2783

ok takk fyrir þetta :) þá þarf ég að fara að huga að skiptingu á perum hjá mér í þessu búri :P, reyndar vaxa plönturnar ágætlega og eru ekki ljótar ennþá í þessu búri þrátt fyrir gamlar perur þannig að ég kannski geymi það aðeins lengur :oops:
by Sirius Black
21 Nov 2009, 21:33
Forum: Aðstoð
Topic: Líftími pera
Replies: 3
Views: 2783

Líftími pera

Er með búr sem ég er búin að eiga í um 1 og hálft ár og perurnar því jafngamlar búrinu :P. En er svona að spá hversu langur er líftími pera í fiskabúrum, sem sé hvenær eru þær orðnar daufari og lélegri en nýjar perur og sem sé hvenær maður þarf að skipta þeim út. Er að leitast eftir hvað framleiðend...
by Sirius Black
14 Nov 2009, 11:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 6 tin foil barbar, FARNIR
Replies: 13
Views: 8681

Karen98 wrote:Hvað kostar svona 1 par ?
Hvað er minnsta stærðin á búri sem þeir geta verið í ?
Ætli 400L búr sé ekki það minnsta fyrir 6 svona stykki, verða svaka stórir.
by Sirius Black
13 Nov 2009, 13:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 14
Views: 11363

Getur ekkert annað en að skipta um hann, nema þú viljir að dælan stíflist og skemmist kannski þar sem ekki er hægt að skola úr honum :)

En ég keypti alltaf með kolum (aðeins dýrara) , það hreinsar burt minnstu agnirnar.
by Sirius Black
13 Nov 2009, 12:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 14
Views: 11363

Finnst ólíklegt að þú sért með dælu í blómavasanum, en það er sniðugt að setja "drullugan" filter, úr annari dælu, í nýju dæluna, því þá myndast hraðar flóran í búrinu. Góðu bakteríurnar (sem eru nauðsynlegar í hverju búri) , lifa í dælufilternum, í mölinni og eitthvað á hlutunum í búrinu...
by Sirius Black
13 Nov 2009, 11:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 14
Views: 11363

Ég hef sett upp nokkur búr án þess að setja nokkuð gamalt vatn og sett fiska strax útí nánast, dælan var kannski í gangi í nokkrar mín eða yfir nótt áður en fiskar fóru útí :) Þetta að láta búrið bíða er bara til að athuga hvort að öll tæki virki en fiskar þurfa að fara ofan í til að mynda flóru í b...
by Sirius Black
12 Nov 2009, 22:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 14
Views: 11363

Þarft svo sem ekki að setja gamalt vatn með í nýja búrið og það tekur alveg tíma að verða til og að það komi svona bakteríuflóra í dæluna. Hef gert þetta nokkrum sinnum og allt verið í lagi án nokkurra aukaefna :) En þar sem þú ert með þessa Tetra dælu þá áttu að skipta alveg um þarna hvíta og græna...
by Sirius Black
05 Nov 2009, 14:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Pleggum eða gibbum
Replies: 4
Views: 3443

En þú veist nú að þessir fiskar stækka slatta og eru ekkert svo lengi að því, er með einn sem ég er búin að eiga í rúmlega ár og hann er rúmlega 20 cm. Þannig að þú þarft þá að gera ráð fyrir að stækka við þig búrið fljótlega ef þú færð þér svona plegga og sérstaklega ef þú ætlar að vera með nokkra.
by Sirius Black
01 Nov 2009, 19:27
Forum: Aðstoð
Topic: elongatus í stuði
Replies: 8
Views: 5679

Segi það sama og Elma, annaðhvort að selja hann eða alla hina fiskana :) Hef verið með svona bögger og þetta ágerist bara með tímanum held ég, gerði allavega hjá mér og þegar hann hafði drepið nokkra fiska þá gafst ég upp. Var einmitt þannig að ég vildi ekki losna við hann :) en ákvað svo að sætta m...
by Sirius Black
29 Oct 2009, 12:37
Forum: Almennar umræður
Topic: HELVÍ#$% FOKKING FOKK!!!
Replies: 15
Views: 11742

Ég hef sett bara fínt Kötlu salt hjá mér en læt það samt leysast upp í glasi áður en ég set það út í, blandast fljótar þannig :) Held að það sé voða lítill munur, en ég mæli þyngdina á þessu frekar. sirka 1-2 gr á hvern lítra.
by Sirius Black
27 Oct 2009, 07:00
Forum: Aðstoð
Topic: Hvaða tunnudælu?
Replies: 18
Views: 12209

talandi um hljóðlátar dælur... þá er dælan mí alveg öfugt við það. Ég er búinn að pakka henni inní fullt af teppum og koddum og það heyrirs alltaf þafn hátt í henni. Hvað gæti verið að ? Hvernig dæla er þetta? En mín var einmitt svona hávær og veit ekkert hvað var að henni, held að það hafi bara ve...
by Sirius Black
26 Oct 2009, 21:22
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Oscar,Skalar,Labeo frenatus og fleira
Replies: 3
Views: 13521

Óskar er alltof stór í þetta búr, gibbi líka þar sem þeir verða slatta stórir, á t.d einn sem er 21 cm og enn að vaxa. Örugglega líka of lítið fyrir piranha, og þessi síðasti er sagður þurfa 200L búr. Kíktu á þessa síðu http://www.aquahobby.com/age_of_aquariums.php slærð nafninu á fiskinum í leitina...
by Sirius Black
26 Oct 2009, 20:50
Forum: Aðstoð
Topic: Hvaða tunnudælu?
Replies: 18
Views: 12209

Er langhrifnust af Tetratec dælunum :) finnst þær svo hljóðlátar og hreinsa vel :) Einnig koma þær stútfullar af svona filterefnum :) þannig að maður þarf ekki að kaupa meira í hana (eða láta hana vera hálf tóma :P). Rena dælurnar koma nefnilega hálf tómar sem mér finnst ókostur, mín var líka frekar...
by Sirius Black
24 Oct 2009, 14:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskafjöldi í 54L búr?
Replies: 16
Views: 12124

Tveir gúbbýjar dauðir. Vonandi ekki vegna kvenmannsleysis? Nei það gerist ekki :P of oft er flottara að hafa bara kalla í búrinu þar sem þá verða þeir fallegri og eyða orku í liti og þessháttar en ekki í að eltast við kellingarnar :P. T.d var ég alltaf bara með kalla sem voru líka rosalega flottir :)