Search found 262 matches

by unnisiggi
27 Feb 2012, 20:30
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster í samfélagsbúr
Replies: 10
Views: 24047

Re: Monster í samfélagsbúr

og það kemst allt uppý pangasius sanitwongsei (bláhákall)
by unnisiggi
27 Feb 2012, 17:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vatna froskur t.s búið
Replies: 2
Views: 2888

Re: vatna froskur t.s

finnst þér það ekki svoldið dýrt þeir kosta ekki nema 1290 kr í dýrabúðum

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... n2ubjc8545
by unnisiggi
24 Feb 2012, 21:18
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123704

Re: nokkrar spurningar

það er líka hægt að fá pvc ódýran pvc fittings og rör hjá efnisölu G.E.Jónsson klettagörðum
by unnisiggi
24 Feb 2012, 20:25
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: óska eftir kertalykli fyrir fjarstírðan bensínbíl
Replies: 2
Views: 4766

óska eftir kertalykli fyrir fjarstírðan bensínbíl

óska eftir kertalykli fyrir fjarstírðan bensínbíl helst gefins eða mjög ódýran get líka skift á einhverju fiska dóti á allan fjandan til

endilega hafið samband í pm eða í sima 6906906 vantar hann sem fyrst
by unnisiggi
24 Feb 2012, 16:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar 4 pinna ljósaperu í Tetra búr.
Replies: 6
Views: 5654

Re: vantar 4 pinna ljósaperu í Tetra búr.

hún fæst líka í glóey
by unnisiggi
16 Feb 2012, 21:49
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123704

Re: nokkrar spurningar

ég er með 300 L sump á 800 L búrinu mínu hann er búin til úr krossvið og er bara gler að framan hann er búinn að vera notaður fyrir ferskvatn og sjáfar og er búin að vera í notkun í nokkur ár stanslaust án vandræða þannig að ég mæli með því að þú gerir það því þú getur smíðað hann stíft inní skápinn...
by unnisiggi
16 Feb 2012, 20:20
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123704

Re: nokkrar spurningar

eða smíða hann bara úr krosvið og epoxy lakka hafa bara framhliðina gler
by unnisiggi
14 Feb 2012, 18:53
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123704

Re: nokkrar spurningar

þá ert þú að reikna þetta eitthvað vitlaust því að ef þessi mál standast þá er búrið 211 L að utanmáli 197 L að innanmáli miðað við 6mm gler


sem er nátturulega bara betra að hafa búrið sem stærst
by unnisiggi
14 Feb 2012, 18:09
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123704

Re: nokkrar spurningar

ertu búinn að mæla búrið á hæðina er það virkilega 1 m
by unnisiggi
13 Feb 2012, 17:09
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123704

Re: nokkrar spurningar

haaaaaaaaaaaaaaa 1m niður á botn í 140 L búri það er þá eithvað mjög skrítið í laginu kanski H.100 B.37 L.38 sem gera 140 L

ég held að það sé ekkert rosalega hentugt sem sjáfarbúr hehe
by unnisiggi
08 Feb 2012, 23:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L
Replies: 5
Views: 5368

Re: Fiskabúr með ÖLLU 300-350L

hvaða fiskur á þessum myndum er á yfir 10.000 kall ??????
by unnisiggi
29 Jan 2012, 13:37
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !
Replies: 6
Views: 15995

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

hef ekki prufað það að þétta fiskabúr með því en ég er búinn að nota það í nokkur lok og eitt slöngu búr http://www.hagmans.se/produktinformation/produktblad/gb/39041.pdf fæst í múrbúðinni mjög þægilegt að vinna það lyktarlaust og vatnsþynnanlegt sem er ágæt að gera í fyrstu umferð síðan man ég að é...
by unnisiggi
28 Jan 2012, 22:45
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !
Replies: 6
Views: 15995

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

oki hvar féggstu hana ??? ég leitaði útum allt um daginn og ég fann aldrey neitt nema bara 6 kg
by unnisiggi
28 Jan 2012, 19:18
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !
Replies: 6
Views: 15995

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

en það er ódýrara að kaupa glært epoxy hjá múrbúðinni því það er bara hægt að kaupa þetta Mira 4400 Multicoat í svo stórum einingum að það kosta helling en epoxy hjá múrbúðinni kostar um 4000 kr sem dugir á 10 fm en samt sniðugt ef maður er að flísaleggja á annað borð að nota afgangin af Mira 4400 M...
by unnisiggi
24 Jan 2012, 22:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Hver er munurinn
Replies: 7
Views: 7894

Re: Hver er munurinn

ég á nokkra convict mjög ódýra ef þú vilt í öllum stærðum
by unnisiggi
24 Jan 2012, 20:06
Forum: Aðstoð
Topic: er með 90 ltr búr
Replies: 7
Views: 18083

Re: er með 90 ltr búr

gullfiskarnir á húsavík eru allir með slör ekkert rosalega mikið en svoldið samt
by unnisiggi
21 Jan 2012, 20:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: synspilus par til sölu
Replies: 1
Views: 1583

Re: synspilus par til sölu

er líka með walking catfish sem ég þarf að losna við hann er eitthvað um 30 cm
by unnisiggi
21 Jan 2012, 19:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: synspilus par til sölu
Replies: 1
Views: 1583

synspilus par til sölu

er með sysnspilus par til sölu eru bæði í góðum litum kk um 25 cm. kvk um 15 cm

tilboð eða skifti á fiskum (malawi helst) eða fiskatengdu dóti


Image
mynd tekin af netinu en kk sýnir svipaðann lit
by unnisiggi
16 Jan 2012, 16:40
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: hvað kostar piranha fiskar
Replies: 6
Views: 18335

Re: hvað kostar piranha fiskar

mig minni að þeir verði að vera í 400L eða stæra og 5 eða fleiri saman
by unnisiggi
15 Jan 2012, 06:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 1000 gramma pakkningu af frosnum blóðormum
Replies: 6
Views: 5166

1000 gramma pakkningu af frosnum blóðormum

Vegna harðra viðbragða við uppboðinu mínu þá óska ég eftir tilboðum í þetta hér eða í pm og uppboðið er ekki lengur í gildi, ég sel þetta ekki nema að það komi raunhæft tilboð takk fyrir. Og ég vona að ég hafi ekki móðgað neinn með þessu uppboði Er með kílóa pakningu af frosnum blóðormum sem fara á ...
by unnisiggi
03 Jan 2012, 18:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 5
Views: 4970

Re: Fiskar til sölu

hvað eru þetta stórir fiskar
by unnisiggi
20 Dec 2011, 16:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óskar
Replies: 2
Views: 2851

Re: óskar

ekki ætlaru að fara að setja fleiri oskara í 200L búrið þeir verða að vera í 400L plús eins og nokkrir eru búnir að segja þér inná öðrum þræði hér á spjallanu

eða ertu kominn með stæra búr ?

hér er þráðurinn
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=12906
by unnisiggi
14 Dec 2011, 17:01
Forum: Almennar umræður
Topic: munur kk og kvk oskurum
Replies: 2
Views: 3498

Re: munur kk og kvk oskurum

það er eiginlega bara hægt að kyngreina oskar þegar að þeir hrigna
by unnisiggi
14 Dec 2011, 16:59
Forum: Almennar umræður
Topic: langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
Replies: 4
Views: 5205

Re: langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)

200 L búr er bara alltof lítið fyrir oskar þeir eiga að vera í 400L plús þannig að ef þig langar í fleiri fiska þá verðuru að losa þig við oskarinn
by unnisiggi
10 Dec 2011, 23:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Burðaþol-Golf i blokk !
Replies: 7
Views: 7393

Re: Burðaþol-Golf i blokk !

ég held að við á íslandi þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur af burðarþoli því við íslendingar eru kambstál sjúkir og við byggjum húsinn okkar eins og kjarnorkubyrgi ég hef allavega verið við byggingarvinnu bæði hér á íslandi og erlendis og við notum mikið meira af stáli en anarstaðar
by unnisiggi
10 Dec 2011, 14:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 1000 lítra selt
Replies: 8
Views: 8861

Re: Til sölu 1000 lítra selt

neibb það er ekki en til sölu ég keipti það :)