Search found 132 matches

by Gúggalú
09 May 2007, 23:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýju fiskarnir mínir
Replies: 2
Views: 4074

Nýju fiskarnir mínir

Jæja, ég tók nokkrar myndir af nýju fiskunum. Væri nú ekki leiðinlegt ef þið vissuð hvað þeir heita..... Ég veit nú reyndar að þetta er fiðrilda síklíða, bara rautt afbrigði sem mér finnst alveg ótrúlega fallegt. http://www.fishfiles.net/up/0705/jh8yy2dv_Mai_07_-_175.jpg Getur verið að þessi heiti e...
by Gúggalú
09 May 2007, 18:24
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítleitt og gruggugt
Replies: 11
Views: 12362

Er þetta eins og loftbólur í vatninu eða er vatnið bara svona hvítt. Ég veit að það er einhver þörungur eða baktería sem gerir vatnið mjólkurlitað og þá á að duga að myrkva búrið í nokkra daga, þá verður vatnið aftur glæst
by Gúggalú
09 May 2007, 17:22
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítleitt og gruggugt
Replies: 11
Views: 12362

þetta er einhver þörungur held ég og þú þarft að myrkva búrið í nokkra daga, þá fer þetta.
by Gúggalú
08 May 2007, 11:58
Forum: Sikliður
Topic: Nýjir fiskar.
Replies: 0
Views: 2431

Nýjir fiskar.

Á leiðinni heim úr borginni vildi Toni stoppa í veiðibúð í Síðumúlanum og ég sá mér til mikillar gleði að Dýragarðurinn var þarna bara í næsta húsi, þannig að ég og krakkarnir skutluðum okkur þar inn meðan kallinn var að veiðidótast. Auðvitað labbaði maður út með slatta af fiskum. Fékk mér 2 rauðar ...
by Gúggalú
08 May 2007, 11:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Hreinsidæla
Replies: 1
Views: 2886

Hreinsidæla

Hvernig hreinsidælu mælið þið með í 100 lítra búr ? Ég hef ekki pláss fyrir tunnudælu. En var að spá hvort það væri til svona juwel dæla fyrir svona lítil búr ? Mér finnst dælan sem ég er með (sem fylgdi búrinu) vera frekar slöpp.
by Gúggalú
30 Apr 2007, 09:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Er opið ?
Replies: 6
Views: 6989

Birkir wrote:Ég var að rífast við teruhjálminn í gær en hann neitar að vinna og ætlar í þessa göngu.
Ég sé að ég neyðist til að skella mér í kröfugöngu með krakkana í borginni, get nú ekki látið í minni pokann fyrir tertuhjálmi
by Gúggalú
30 Apr 2007, 01:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Er opið ?
Replies: 6
Views: 6989

:hehe:
by Gúggalú
30 Apr 2007, 01:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Er opið ?
Replies: 6
Views: 6989

Vargur wrote:Nei nei nei, strangheilagasti dagur ársins. :)
Fara fiskarnir í kröfugöngu ? :gamall:

Annars fannst mér það mjög svo ólíklegt að það væri opið, var að reyna að finna eitthvað verkefni fyrir mig og krakkana að gera þá :P
by Gúggalú
30 Apr 2007, 00:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Er opið ?
Replies: 6
Views: 6989

Er opið ?

Er opið í fiskabur.is 1.mai ? :oops:
by Gúggalú
28 Apr 2007, 00:28
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59545

Vargur wrote:Þar fór surpræsið,.
Afkvæmi fíla eru kölluð kálfar en ekki ungar, afkvæmi fýla eru aftur á móti kallaðir ungar. :wink:
þykist hún svo ekki vera að læra líffræði í háskólanum ???
by Gúggalú
28 Apr 2007, 00:25
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59545

Er ekki bara upplagt tækifæri að fara bara í einhver makaskipti hér á spjallinu. :D Við Hrappur værum td fínir í sambúð....eða bíddu við... :? :lol: var bara að sjá þetta núna, Þetta er ekkert mál, Hrappur græðir bara Gúggalú, sendum konuna þína norður til kallsins hennar, Sveinn flytur inn til kon...
by Gúggalú
28 Apr 2007, 00:24
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 133453

Vargur wrote:
~*Vigdís*~ wrote::rofl: hvað kostar sú þjónusta hjá þér vargur?
Gæti verið að það þyrfti að blikka Sveininn eitthvað :hehe:

Sveinn á nú hrós skilið fyrir að þola þetta bras hjá þér, ég held þú sért með hann alveg í toppi. Kannski maður ætti frekar að ræða við þig fyrir hann. :D
:hehe:
by Gúggalú
27 Apr 2007, 22:10
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 133453

Mr. Skúli wrote:það eru komnir óskarar í fiskabúr.is!.. litlir og sætir!..
ég á bara ekki nógu stórt búr :(
En Vargur ætlar víst að "tala" ( :hótun: ) kallinn minn eitthvað til í næstu viku
by Gúggalú
27 Apr 2007, 21:56
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 133453

oh mig langar svooooo í oscar
by Gúggalú
27 Apr 2007, 11:57
Forum: Sikliður
Topic: Tanganyika búr
Replies: 14
Views: 15369

nauh bara hvítserkur! Þetta er nú á leiðinni heim til ma og pa :D Næst þegar ég tek rúntin mun ég sko athuga það að stoppa, tek með mér tóma dúnka til sand ,,veiða" :D Hann virðist svo hreinn hjá þér og laus við svona skeljar brots drasl og fleira sem maður fær vanalega með fjörusand :) Geturð...
by Gúggalú
26 Apr 2007, 09:14
Forum: Aðstoð
Topic: Slönguvesen
Replies: 19
Views: 24102

:rofl:
by Gúggalú
25 Apr 2007, 22:55
Forum: Aðstoð
Topic: Slönguvesen
Replies: 19
Views: 24102

Alger snilld, var að skipta út vatni og þurfti EKKI að nota fötu (eða tertuhjálm) og ekkert sull útum allt :D j
by Gúggalú
25 Apr 2007, 19:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flot-gotbúr óskast!
Replies: 7
Views: 7969

þær eiga víst að geta verið þarna bara eins lengi og þarf, bara muna að gefa þeim að borða.
by Gúggalú
25 Apr 2007, 19:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flot-gotbúr óskast!
Replies: 7
Views: 7969

þetta var í dýraríkinu held ég
by Gúggalú
25 Apr 2007, 12:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flot-gotbúr óskast!
Replies: 7
Views: 7969

ég var að kaupa svona í dýrabúð um helgina fyrir 2 kellur og það kostaði held ég 1500 kr, þannig að þetta er ekki dýrt
by Gúggalú
25 Apr 2007, 09:33
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39106

Þetta er alveg geggjað. Væri sko til í að sjá þetta "live"
by Gúggalú
24 Apr 2007, 21:53
Forum: Almennar umræður
Topic: stutt fiska myndskeið
Replies: 1
Views: 3318

Rosa gaman að skoða þessi myndskeið
by Gúggalú
24 Apr 2007, 21:47
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabur.is myndaþáttur og getraunir
Replies: 173
Views: 176368

Skali ?
by Gúggalú
23 Apr 2007, 19:28
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy
Replies: 35
Views: 45045

ég á einhvern gróður en engan javamosa. Henti honum öllum um daginn, fannst hann vera orðinn svo ógeðslegur....

Ég passa mig nú á að gefa henni líka mat þegar ég gef hinum
:wink:

Svo er svo fyndið að kallinn hangir fyrir utan búrið og fer sko ekki frá sinni kellu
by Gúggalú
23 Apr 2007, 19:21
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy
Replies: 35
Views: 45045

Hvað er óhætt að hafa platy kelluna lengi í flot/gotbúrinu ? Ég veit ekki alveg hvað er langt eftir hjá henni. En búrið er í stóra búrinu en er ekkert neitt rosalgega stórt og sýnist henni ekkert finnast þetta vera gaman. og afhverju í helv.. þarf að vera svona mikill hávaði í loftdælum ? Ég nenni b...
by Gúggalú
22 Apr 2007, 22:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 848548

Ólafur wrote:Haha strákar og takk fyrir stuðningin en :hákarl: verður þetta ekki bara eitthvað svona þegar maður verður að gefa :oops:
Bara skella sér á gott sundnámskeið...
by Gúggalú
22 Apr 2007, 22:26
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy
Replies: 35
Views: 45045

Aðeins að reyna að kveikja meira í kallinum líka sko... Ég get verið mjög sannfærandi :hótun: Hann fer heim með nýtt 400 lítra búr. :D Líst sko ekki illa á það kem því reyndar örugglega ekki fyrir, en hey, tek þá bara helminginn af rúminu okkar í burtu.... kallinn er hvort eð er alltaf á sjó......
by Gúggalú
22 Apr 2007, 22:15
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy
Replies: 35
Views: 45045

skrítið hvað "hinn" aðilinn á heimilunum er oft á móti fiskunum manns!.. :lol: Hann var samt mjög ánægður að losna við páfaskrímslið eins og hann var stundum kallaður og var sáttur að fá fiska. Gat ekki ímyndað sér að ég gæti eytt miklum peningum í einhver dýr sem synda fram og til baka.....
by Gúggalú
21 Apr 2007, 21:37
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy
Replies: 35
Views: 45045

Jæja, mín í borginni (og kíki auðvitað hingað inn) og skellti mér í dýrabúð í dag og keypti mér svona flot/gotbúr þannig að ég get skutlað kellu i það annaðkvöld ef hún verður en preggó þegar ég kem heim. Keypti mér líka loftdælu og hlakka til að sjá hvernig gengur að setja það allt í. Ætlaði ekkert...
by Gúggalú
21 Apr 2007, 21:32
Forum: Sikliður
Topic: 900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .
Replies: 126
Views: 212716

Þetta er geggjað. En ég hefði sko farið yfirum að fylgjast með þessu.

Hlakka mikið til að sjá hvernig verður þegar allt er orðið klárt