Search found 154 matches

by kristjan
27 Jun 2013, 23:38
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 86348

Re: pípulagnir.

fékk tilboð frá loft.is uppá 70.000 :shock: og það voru ekki bulkheads í því. Allt sem mig vantar kostar 15.000 á aquaristic.net.
Klikkuð álagning á þessu hér á landi greinilega

En ég er búinn að smíða grindina í nýja skápinn

Image
by kristjan
18 Jun 2013, 23:54
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 86348

Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Er ekki í lagi að nota PVC rör sem eru ætluð fyrir neysluvatn í pípulagnir í fiskabúrum? Er að spá í að kanna verðið hjá loft.is en þeir eru með þetta í http://loft.is/media/PDF/val_systemo_English.pdf, hefur einhver verslað við þá? System´o neysluvatnslagnir fyrir heitt og kalt vatn Einnig langar m...
by kristjan
05 Jun 2013, 09:50
Forum: Saltvatn
Topic: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Replies: 10
Views: 23193

Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?

Þetta er alveg rett með noname perurnar en a móti kemur að getur verið ódýrara að nota þær og skipta a 6 mánaða fresti i stað 12 en tad bætir to ekki ur tvi ef litrófid er rangt eða slíkum göllum. En perurnar i flottu merkjunum t.d. Phoenix eru að mig minnir samt undir 10.000kr stk. Hingað komnar a ...
by kristjan
05 Jun 2013, 09:17
Forum: Saltvatn
Topic: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Replies: 10
Views: 23193

Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?

Eg hef verið að panta perurnar i 150w MH a ebay. Getur fengið einhverjar noname perur a slikk þar en svo getur tu lika keypt dýrari merki og þær eru miklu ódýrari heldur en að kaupa hérna. Eg kannaði verðið i dyragardinum seinast tegar eg keypti perur en endaði a að kaupa þær a ebay og tvær perur ta...
by kristjan
24 May 2013, 10:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: búið
Replies: 2
Views: 2721

búið

a
by kristjan
21 May 2013, 17:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: búið
Replies: 2
Views: 2721

búið

a
by kristjan
16 May 2013, 21:19
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudælur
Replies: 9
Views: 13183

Re: Tunnudælur

Frábær verð á dóti hér: http://www.zooplus.dk/
Hvernig var með sendingu til Íslands frá þessari búð? Ég sá á síðuni að þeir senda eitthvað en ekki til íslands, sendir þú þeim bara mail og spurðir? Hvað kostaði að senda dæluna hingað til lands?
by kristjan
08 Mar 2013, 15:45
Forum: Saltvatn
Topic: búrið mitt
Replies: 3
Views: 13140

Re: búrið mitt

þegar ég gef þeim að borða hendi ég alltaf heilum frostnum kubb útí svo inn á milli gef ég venjulegan fiskamat Ég sé bara þrjá fiska í búrinu? Ef þeir eru ekki fleiri held ég að þetta geti verið svolítið mikill matur í einu, þ.e. heill kubbur. Einnig vil ég benda þér á að það er gott að þýða matinn...
by kristjan
05 Mar 2013, 11:37
Forum: Saltvatn
Topic: Hvernig á að "drepa" liverock ?
Replies: 9
Views: 22010

Re: Hvernig á að "drepa" liverock ?

Jú eitthvað trúlega en þeir sem eru að starta nýjum búrum með dryrock láta oft grjotid liggja i ediki i einhverjar vikur til tess að leysa úr því phosphates. Tad er kanski ysta lagið sem leysist eitthvað upp en tad er kanski bara ágætt tar sem verið er að reyna að drepa allt líf a og í grjotinu. Eg ...
by kristjan
01 Mar 2013, 17:55
Forum: Saltvatn
Topic: Hvernig á að "drepa" liverock ?
Replies: 9
Views: 22010

Re: Hvernig á að "drepa" liverock ?

Það er hægt að hreinsa liverock með því að láta það liggja í ediki og þurka það t.d. Uti garði a góðum sólardögum.
by kristjan
11 Dec 2012, 17:47
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudæla fyrir sjávarbúr?
Replies: 2
Views: 3965

Re: Tunnudæla fyrir sjávarbúr?

Ég myndi ráðleggja þér að sleppa alveg tunnudæluni. Hún er bara til vandræða þar sem í henni safnast drulla sem eykur nitrate framleiðslu. Það er að vísu hægt að sjá til þess að þetta gerist ekki með því ða þrífa hana MJÖG reglulega en það er bara hellings vinna fyrir lítinn ágóða þar sem lífræna ni...
by kristjan
08 Sep 2012, 23:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu
Replies: 7
Views: 5950

Re: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu

EgHeld ad perurnar seu gerdar ur uv gleri tannig ad geislunin nær ekki ut fyrir peruna sjalfa. Tad stendur allavga a perunum hja mer eitthvad uv protect eda eitthvad slikt
by kristjan
20 Jul 2012, 00:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Hákarl
Replies: 2
Views: 4461

Re: Hákarl

Tjörvi býður upp á einhverjar tegundir af háfum en ég fann ekki v
Black tip en öruglega lìtið mál að panta í gegnum hann.
by kristjan
16 May 2012, 12:46
Forum: Saltvatn
Topic: Kaldsjávarbúr
Replies: 6
Views: 9612

Re: Kaldsjávarbúr

Á reefcentral eru nokkrir með svona t.d. http://www.reefcentral.com/forums/showthread.php?t=1686583&highlight=atlantic Þetta geta verið mjög flott búr en eins og bent hefur verið á er alltaf vandamál að hafa nógu kalt. Það er samt hægt að fá búnað til að halda sjónum köldum en slíkt hlýtur að ko...
by kristjan
16 May 2012, 12:38
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58421

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

Nokkrar myndir http://www.fishfiles.net/up/1205/24bluxbv_DSC_0333.JPG http://www.fishfiles.net/up/1205/mxfm245j_DSC_0317.JPG http://www.fishfiles.net/up/1205/osaz2dxu_DSC_0323.JPG http://www.fishfiles.net/up/1205/th29jq6b_DSC_0328.JPG http://www.fishfiles.net/up/1205/g8aok82c_DSC_0336.JPG
by kristjan
07 May 2012, 14:03
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58421

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

var að skipta um perur. Var með tveggja ára 14000k perur í búrinu fyrir en setti nýjar 20000k í staðinn. Ég var ekkert að stressa mig yfir því hversu gamlar perunar væru þar sem ég er ekki með neina kröfuharða kóralla en svo las að gamlar perur gætu aukið þörungavöxt. 20000k perurnar gefa mun flotta...
by kristjan
06 May 2012, 01:13
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 84349

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

ég er sammála ulla um hosuklemmuna þ.e. ekki skiptir öllu máli að hún sé ekki í vatninu hún á eftir að riðga
by kristjan
05 May 2012, 17:53
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 84349

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

Mjög flott hjá þér. Ætlaru ad hafa meira grjót í búrinu? Eina sem eg get sett ut a er ad tad virdist vera hosuklemma ur malmi tar sem return slangan fer a rörin, tad er avisun a vesen myndi eg segja. Svo hef eg lesið að svona garðslöngur smita einhverju efni i vatnið sem er óæskilegt og þvi eigi mað...
by kristjan
05 May 2012, 10:45
Forum: Saltvatn
Topic: clean up crew ?
Replies: 9
Views: 12989

Re: clean up crew ?

Ég hef einmitt oft verið að velta þessu fyrir mér, af hverju ekki sé boðið upp á magnafslætti hér heima. 1000 kall fyrir krabba og snigla er allt of mikið þar sem maður þarf helst að vera með töluvert af þeim og fylla á af og til.
by kristjan
01 May 2012, 18:46
Forum: Saltvatn
Topic: clean up crew ?
Replies: 9
Views: 12989

Re: clean up crew ?

ég held að Tjörvi komi helst til greina sérstaklega ef hann er að fara að panta inn meira
by kristjan
01 May 2012, 02:25
Forum: Saltvatn
Topic: byrjandar vandamál
Replies: 15
Views: 18563

Re: byrjandar vandamál

ég hafði hugsað mér að bora tvö göt setja tölvu viftu í annað sem sogar loft inn í skápinn hvað segið þið um það ætti það ekki að nægja ? Þetta er klassísk leið og svo eru margir sem eru ekki með bak á skápnum þ.e. hafa hann bara opinn alveg að aftan. eða að smíða loftþéttlok á sumpin það minka lík...
by kristjan
11 Apr 2012, 18:50
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58421

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

Það er komið í smá salt þar sem ég sé fram á að þurfa að taka búrið niður einhverntíman á nærstu 18 mánuðum vegna þess að þá er ég aða fara í a.m.k. 4 mánaða ferðalag og ætla því að nota tækifærið og fara í framkvæmdirnar þegar heim er komið áður en ég set búrið upp aftur. Hef ekki mælt vatnið í kra...
by kristjan
11 Apr 2012, 15:52
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58421

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

Ég er að berjast við þörungavandamál hjá mér :evil: er búinn að reyna að skipta út vatni, hafa ljósin slökkt í 3 sólahringa með teppi vafið um búrið þannig a ekkert ljós komst að og er búin að minka matargjafir mikið. Einnig prófaði ég að nota vetnisperoxíð á nokkra steina en það virkaði ekki þar se...
by kristjan
11 Apr 2012, 15:26
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89281

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

á erlendum forums eru allir með ro/di kerfi. Af hverju notar þú ekki di (afjónunar) búnaðinn. Er alveg 0 TDS vatnið sem kemur úr ro búnaðinum án þess að nota di búnaðinn?
by kristjan
20 Mar 2012, 23:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu: Kórallar.
Replies: 10
Views: 9788

Re: Til sölu: Kórallar.

Hversu stór er toadstoolinn?
by kristjan
25 Feb 2012, 00:42
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123755

Re: nokkrar spurningar

Þessar "margfætlur" eru líklega bristleworm sem er meðlimur i cuc og mjög duglegir við að éta fóðurleifar
by kristjan
24 Feb 2012, 21:13
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123755

Re: nokkrar spurningar

Flúorlampar í Hafnafirði eru með flott úrval af t5 græjum Ekkert mál að vera með plexi á milli ljósins og þörunganna, þarft bara að þrífa það reglulega þar sem mikið salt á eftir að verða eftir á því. pvc fittings er ódýrara að kaupa á aquaristic.net og rörin færðu m.a. í poulsen http://fish.aquaris...
by kristjan
24 Feb 2012, 21:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferkst eða salt.
Replies: 6
Views: 6949

Re: Ferkst eða salt.

ræktun á sjávarlífverum er óraunhæf í flestum tilfellum
Ekkert mál að fjölga kóröllum með því að fragga og erlendis eru margir meira að segja með sérstakt fragtank til að sinna þessum hluta áhugamálsins.

Ég held að það sé fyrst og fremst verðið sem er að halda fólki frá þessu.
by kristjan
20 Feb 2012, 18:00
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123755

Re: nokkrar spurningar

margir eru einnig með refugium þ.e. hólf sem er ekki með mikinn straum þar sem hægt er að rækta þörunga til að keppa við þörungana í búrinu um næringu og þar með minnka hann þar. einnig eru sumir með DSB í refugium hjá sér en eitthvað er nú deilt um ágæti þess (eins og ágæti DSB yfir höfuð). refugiu...