Search found 3101 matches

by Squinchy
13 Jul 2013, 01:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska sending Dýralíf [06.10.14]
Replies: 17
Views: 42528

Re: Fiska sending Dýralíf

Veit því miður ekkert um verðin (er mjög takmarkað þarna eins og er) en búðin er staðsett á stórhöfða 15
by Squinchy
12 Jul 2013, 17:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska sending Dýralíf [06.10.14]
Replies: 17
Views: 42528

Re: Fiska sending Dýralíf

Þeir sem ég var mest spenntur fyrir eru http://ruinemans.com/en-GB/47188/colisa-lalia-fire-red.html http://ruinemans.com/en-GB/34156/dwarf-gourami-red-males.html http://ruinemans.com/en-GB/7153/sewellia-lineolata.html http://ruinemans.com/en-GB/73623/sewellia-sp-spotted-m-l.html http://ruinemans.com...
by Squinchy
11 Jul 2013, 21:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska sending Dýralíf [06.10.14]
Replies: 17
Views: 42528

Fiska sending Dýralíf [06.10.14]

Ný sending komin í hús :góður:

Update: 06.10.14
Vorum að fá fiska og plöntur :)
by Squinchy
06 Jul 2013, 23:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýraríkið ???
Replies: 16
Views: 22614

Re: Dýraríkið ???

Um að gera verðsamanburð
by Squinchy
04 Jul 2013, 20:22
Forum: Aðstoð
Topic: 27mm gler bor
Replies: 10
Views: 12917

Re: 27mm gler bor

spurningin er hvað vörin á gegnumtakinu sé stór, ef nippillinn er 32mm hvað er þá vörin sem situr upp að glerinu stór?
by Squinchy
04 Jul 2013, 20:19
Forum: Almennar umræður
Topic: smá aðstoð
Replies: 1
Views: 4201

Re: smá aðstoð

Sápa er alveg bannað að nota í fiskabúr, hún skilur eftir sig leiðindar filmu sem þú sérð ekki með auganu og getur verið lengi að hverfa, ef drulla fer ekki við smá nudd/skrúbb með vatni þá er betra að nota rakvélablað til að skafa í burtu (Svo lengi sem þetta búr er úr gleri)
by Squinchy
29 Jun 2013, 17:22
Forum: Aðstoð
Topic: 27mm gler bor
Replies: 10
Views: 12917

Re: 27mm gler bor

keli wrote:Líklega til í múrbúðinni á þolanlegu verði. Ég hef keypt bor þar sem entist í mörg göt.. Og er enn í fínu lagi.
+1 :góður:
by Squinchy
04 Jun 2013, 21:56
Forum: Saltvatn
Topic: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Replies: 10
Views: 22380

Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?

Þau led kerfi sem er eitthvað varið í eru að kosta smá! pening, eco tech marine eru IMO þeir einu sem eru ekki í ruglinu DIY er ódýrara en krefst smá þekkingar frá google og youtube, ég pantaði mínar frá http://www.rapidled.com https://www.youtube.com/watch?v=X_t84zGuxCw Onyx frá rapid virðist looka...
by Squinchy
04 Jun 2013, 19:44
Forum: Saltvatn
Topic: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Replies: 10
Views: 22380

Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?

Þetta verð gæti alveg verið rétt, þegar ég var með MH þá var peran að kosta frá 12-15k og flúrperurnar 4-6k

Hef ekki reynslu á því að kaupa að utan, en það eru eflaust flestir sem gera það

Það verður ekkert nema LED í næsta búri hjá mér
by Squinchy
16 May 2013, 00:58
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudælur
Replies: 9
Views: 13146

Re: Tunnudælur

Fer svolítið eftir magninu af fiskum í búrinu, gott að prófa sig áfram með því að byrja á tveggja vikna fresti og sjá svo hvort þriggja vikna fresti sé í lagi, en myndi segja að 4 vikna fresti þá er maður á mörkum letinar
by Squinchy
02 May 2013, 22:39
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Sílikon sem þolir ÁLAG
Replies: 14
Views: 29691

Re: Sílikon sem þolir ÁLAG

Akvastabil selur túbur af því sem þeir nota, hefur ekki kostað mikið meira en það sem fæst í byggingar vöru verslunum seinast þegar við tókum það inn, held ég haldi mig við það lím :P
by Squinchy
01 May 2013, 19:32
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: oskar eftir
Replies: 1
Views: 10273

Re: oskar eftir

Fært á réttan stað
by Squinchy
29 Apr 2013, 18:10
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 26149

Re: ljósasamstæður

Já rugl verðmiði á Þessu tilbúna dóti, DIY 4TW

Haha já svakaleg crazy eyes :D
by Squinchy
29 Apr 2013, 09:03
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 26149

Re: ljósasamstæður

http://www.vividaquariums.com/ hafa verið að keyra LED yfir hálfu 3000L display búrinu sínu og hefur komið vel út

https://www.youtube.com/watch?v=IpJM-EIrPI0
by Squinchy
28 Apr 2013, 17:58
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 26149

Re: ljósasamstæður

Hvað með LED ?, sparar pening in the long run, lita hita breyitingar on the fly
by Squinchy
18 Apr 2013, 09:55
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudælur
Replies: 9
Views: 13146

Re: Tunnudælur

Það sem hefur reynst mér best er Filstar xp3, Aquael unimax 250 og tetra 1200.

Allt topp dælur, nokkuð auðvelt að komast í varahluti og mjög hljóðlátar
by Squinchy
13 Apr 2013, 13:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS]Nano Reef búr Update:13.04.13
Replies: 6
Views: 6042

Re: [TS]Nano Reef búr Update:13.04.13

Uppdate á toppnum! :)
by Squinchy
08 Apr 2013, 18:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Fisko
Replies: 4
Views: 7511

Re: Fisko

Ný kennitala? Og flutningur finnst mér vera í tísku hjá dýrabransanum í dag
by Squinchy
02 Apr 2013, 19:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvert farið þið til að versla?
Replies: 1
Views: 4522

Re: Hvert farið þið til að versla?

Nýlega komin fiska og gróður sending í dýralíf
by Squinchy
14 Mar 2013, 20:03
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hjálp með ph
Replies: 6
Views: 9194

Re: vantar hjálp með ph

Jútúbehhhh!!!! :D

Drift wood eða bog wood eins og hann kallar það hefur virkað vel fyrir mig
by Squinchy
14 Mar 2013, 19:52
Forum: Aðstoð
Topic: Nokkrar spurningar.
Replies: 2
Views: 4719

Re: Nokkrar spurningar.

Fer algjörlega eftir því hvað þú ætlar að hafa sem filter efni, ef þetta er bara svampur þá er loft steinn alveg óþarfi en ef þú vilt fara út í fljótandi filter media þá væri loft dæla sterkur leikur. margir sem vilja frekar fara í 2x 200W frekar en 1x300W, minni líkur á því að báðir í einu klikki o...
by Squinchy
14 Mar 2013, 19:48
Forum: Aðstoð
Topic: Juwel perur
Replies: 3
Views: 5784

Re: Juwel perur

T5 eru betri seinast þegar ég talaði við google en þessar perur ættir þú að finna þarna á korputorgi
by Squinchy
14 Mar 2013, 19:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fúorljósi
Replies: 2
Views: 3232

Re: Óska eftir fúorljósi

Mæli með Flurlampar.is
by Squinchy
12 Mar 2013, 00:24
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Sumpur úr Plexigleri.
Replies: 4
Views: 12666

Re: Sumpur úr Plexigleri.

Myndi gera ráð fyrir því já, 2mm á hverja hlið sem er límd
by Squinchy
11 Mar 2013, 19:05
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Sumpur úr Plexigleri.
Replies: 4
Views: 12666

Re: Sumpur úr Plexigleri.

Þar sem plexi er dýrara og erfiðara að vinna með, afhverju að nota plexi frekar en gler?
by Squinchy
07 Mar 2013, 22:53
Forum: Saltvatn
Topic: búrið mitt
Replies: 3
Views: 12510

Re: búrið mitt

Ég held að það sé búið að vera með alltof mikin hræðsluáróður í saltinu !! :góður: Mjög mikið til í þessu, allt of margir í þessu áhugamáli sem alhæfa tóma vitleysu sem hefur verið troðið í hausinn á þeim í dýrabúðum sem vilja bara fá viðskiptavini sem kaupa dýran búnað. Það var nú ekki lítið bauna...
by Squinchy
05 Mar 2013, 20:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskasending Í Dýralíf
Replies: 3
Views: 5844

Re: Fiskasending Í Dýralíf

Discus og Skalar
by Squinchy
04 Mar 2013, 21:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Bilað T5 ljós ?
Replies: 4
Views: 6300

Re: Bilað T5 ljós ?

Hef lent í þessu, hélt það væri ballestin líka en svo reyndist ekki vera Taka perurnar úr, skoða snerturnar á fattningunni og perunni, ef það er eitthvað oxun sem gæti hindrað straum þá þarf að nudda það í burtu með contact spray/olíu getur líka virkað að juða perunni í perustæðunni gæti líka verið ...