Search found 5075 matches

by keli
15 Apr 2014, 21:43
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 1500 ca lítra búr
Replies: 25
Views: 49887

Re: 1500 ca lítra búr

Mæli sterklega með sumpi ef þetta á að vera saltbúr. Þú þarft skimmer og fleiri græjur fyrir svona búr.
by keli
15 Apr 2014, 20:18
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 1500 ca lítra búr
Replies: 25
Views: 49887

Re: 1500 ca lítra búr

Þetta er spennandi. Hvar ætlarðu að hafa sumpinn?
by keli
13 Apr 2014, 22:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntunæring - Hóppöntun
Replies: 13
Views: 31883

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Gæti verið eitthvað mál að koma potassium nitrate (saltpétur?) inn fyrir dyr tollsins.. hugsa að ég prófi litla pöntun fyrst og sjái hvað gerist.
by keli
12 Apr 2014, 19:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260733

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Gaman að þessu. Fínar plöntur, fékkstu þær úr nýju sendingunni í Dýragarðinum?
by keli
11 Apr 2014, 23:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntunæring - Hóppöntun
Replies: 13
Views: 31883

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Hér er ágætis yfirferð á þessu, miðað við EI sem margir hafa haft góða reynslu af.

http://www.aquaticplantcentral.com/foru ... guide.html
by keli
11 Apr 2014, 20:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntunæring - Hóppöntun
Replies: 13
Views: 31883

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Fer algjörlega eftir stærð á búri, ljósi, plöntum o.fl. Þetta er bara næring, notar þetta eins og hverja aðra næringu, nema þessa þarftu að blanda sjálfur. Þessvegna er hægt að spara sér slatta á því. Þetta endist lengi nema maður sé með eitthvað hlussu high tech gróðurbúr.
by keli
11 Apr 2014, 20:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntunæring - Hóppöntun
Replies: 13
Views: 31883

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Þurru formi. Myndir blanda þessu í vatn til að gera þetta meðfærilegt. Það má sennilega gera ráð fyrir að verðin fari upp um ca 2-3x með vsk og flutningi. Þannig að $13 item gæti kostað 3-4500kr. Umtalsvert mikill sparnaður þar sem svona næring er hrikalega ódýr miðað við að kaupa tilbúna næringu. E...
by keli
11 Apr 2014, 16:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntunæring - Hóppöntun
Replies: 13
Views: 31883

Plöntunæring - Hóppöntun

Ég ætla að panta mér næringu hérna á næstu dögum: http://www.aquariumfertilizer.com/index.asp?Option1=products Datt í hug að spyrja hér hvort einhver vildi vera með í pöntuninni? Það sparar hugsanlega eitthvað smávegis í sendingarkostnað. Einnig: Ef einhver vill cryptocoryne moehlmannii eða HC afleg...
by keli
11 Apr 2014, 10:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101295

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Fallegt :)
by keli
10 Apr 2014, 09:22
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109341

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Skola bara vel með heitu vatni og þá ættirðu að vera góður. Amk svo lengi sem það er ekki einhver olía í honum, sem ætti ekki að vera :)
by keli
10 Apr 2014, 09:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101295

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Mig dauðlangar í einhverjar apistogrömmur í 50l búrið mitt núna. Það er algjörlega þessum þræði að kenna!
by keli
31 Mar 2014, 18:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: blue diamond og calico discus Seldur
Replies: 11
Views: 11526

Re: blue diamond og calico discus

Áttu nokkuð myndir af seiðunum? Mig dauðlangar alltaf í discusa aftur :)
by keli
31 Mar 2014, 18:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101295

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Sennilega loftþrýstings tengt - Veðraskiptin :)
by keli
31 Mar 2014, 08:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: blue diamond og calico discus Seldur
Replies: 11
Views: 11526

Re: blue diamond og calico discus

2cm eru ansi smá og viðkvæm. Ég vil helst kaupa ~5cm til að eiga betri séns með þá. En verðið á þessum er mjög gott.
by keli
30 Mar 2014, 09:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnudælu
Replies: 25
Views: 30721

Re: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnu

Sigurgeir wrote:Ég virðist ekki geta sent þér einkaskilaboð :) þau bara hanga í úthólfinu og sendast ekki. Hver eru málin á búrinu?
Hanga þar þangað til að hann hefur lesið þau.
by keli
27 Mar 2014, 20:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101295

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Spurning hvort þetta sé nógu smátt sem þú ert að gefa þeim? Fyrstu dagana eru þau sennilega bara í einhverjum þörungum og svoleiðis gotteríi..
by keli
26 Mar 2014, 11:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101295

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Spennandi! Ertu með einhvern mat tilbúinn fyrir krílin?
by keli
25 Mar 2014, 11:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39355

Re: 180 lítra búrið mitt

Bara kýla á þetta. Í versta falli lendirðu í einhverju þörungaveseni.
by keli
25 Mar 2014, 11:38
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39355

Re: 180 lítra búrið mitt

Ég veit ekki með það. Þetta er selt í fiskabúr á ebay og svona, en ég er ekki alveg sannfærður um ágætis þess :) Þetta er framleitt fyrst og fremst fyrir jarðveg, og svo virðast einhverjir umpakka þessu fyrir fiskabúr. Ég hef líka séð mælt með þessu fyrir vatnaliljur í tjarnir, en ég veit ekki um ág...
by keli
25 Mar 2014, 08:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39355

Re: 180 lítra búrið mitt

Osmocote er slow release næring, hugsuð t.d. fyrir pottaplöntur og fleira. Hún gefur frá sér næringu stöðugt í 1-3 mánuði (eftir aðstæðum). s.s. ekki bara ein næringargusa og svo búið :)
by keli
25 Mar 2014, 08:52
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Man Cave
Replies: 19
Views: 46926

Re: Man Cave

Passaðu bara að það sé gott lok á búrinu. Annars fer arowanan uppúr :)
by keli
24 Mar 2014, 19:10
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39355

Re: 180 lítra búrið mitt

Flott búr hjá þér :)

Ertu aflögufær á osmocote? Hvar pantaðirðu það?
by keli
19 Mar 2014, 09:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87265

Re: 240.L

Ég á svona hitara ef þú vilt. Getur fengið hann á eitthvað smotterí, ég er ekki að nota hann.
by keli
16 Mar 2014, 11:45
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 100 Lítra búr!
Replies: 10
Views: 22183

Re: 100 Lítra búr!

Spennandi!
by keli
14 Mar 2014, 11:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87265

Re: 240.L

Er með www.brew.is. Þrýstijafnarirnir sem ég er að selja eru hugsaðir fyrir bjór, en þeir eru eins og fiskabúrajafnararnir.

Eitt vandamál sem þú gætir lent í er að fá þrýstijafnara með ró sem passar bara á CO2 kúta keypta í USA (CGA320 skrúfgangur). Þá þarftu að skipta um rónna.
by keli
13 Mar 2014, 12:42
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 100 Lítra búr!
Replies: 10
Views: 22183

Re: 100 Lítra búr!

hmm vatnsvirkinn semsagt farinn að selja alvöru gegnumtök? Finally :)
by keli
13 Mar 2014, 12:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87265

Re: 240.L

Fer eftir hvað þú notar mikla kolsýru :) Ætti að endast í marga mánuði.

Ertu viss um að kúturinn sé með krana og svona? Að þetta sé ekki bara slökkvitæki?


Ég er að selja þrýstijafnara á 12þús... Nýjir.
by keli
12 Mar 2014, 21:18
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Nýja búrið
Replies: 8
Views: 19748

Re: Nýja búrið

haha var það ekki bara tímaspursmál? Þarft að gera ansi mikið betur en 120l samt :)