Search found 127 matches

by Alí.Kórall
11 Dec 2012, 17:30
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudæla fyrir sjávarbúr?
Replies: 2
Views: 3965

Tunnudæla fyrir sjávarbúr?

Sælir,

Ég er með 180L búr og 50L sump, slatta af LR, skimmer og svo á ég von á allskonar media og kóral kurli til að bæta hreinsunina hjá mér.

Hvernig væri að bæta tunnudælu við? Það væri að öllum líkindum til bóta en væri ávinningurinn mikill eða smávægilegur?
by Alí.Kórall
15 Nov 2012, 01:04
Forum: Gotfiskar
Topic: passa þessir saman
Replies: 10
Views: 23515

Re: passa þessir saman

Eitthvað þykir mér skalarnir vafasamir þarna.
by Alí.Kórall
09 Nov 2012, 19:33
Forum: Saltvatn
Topic: Nano reef 20Lítra
Replies: 27
Views: 46669

Re: Nano reef 20Lítra

töff töff
by Alí.Kórall
20 Oct 2012, 16:57
Forum: Saltvatn
Topic: Allt að spretta
Replies: 7
Views: 17738

Re: Allt að spretta

Það er búið að vera í gangi síðan um miðjan ágúst.

En það var ekki alveg hreint start. Og eiginlega flest grjótið er t.d. úr fiksabúrum þar sem það er búið að vera lengi.
by Alí.Kórall
19 Oct 2012, 19:38
Forum: Saltvatn
Topic: Allt að spretta
Replies: 7
Views: 17738

Re: Allt að spretta

þetta er að verða myndalegt hjá þér :góður: Þakka þér fyrir. Ég þykist samt vita að ég er með nokkuð öðruvísi gerð af toadstool en þessi algengasta. Minn er t.d. nokkuð frábrugðin þínum. t.d. er hann svona eiturgrænn litur í honum eins og úr áherslupenna á stofninum og soldið flatari að ofan. Það e...
by Alí.Kórall
19 Oct 2012, 18:53
Forum: Saltvatn
Topic: Allt að spretta
Replies: 7
Views: 17738

Allt að spretta

Það er enginn að pósta neinu hérna svo ég ætla leyfa mér að segja aðeins frá vextinum. :wink: http://sphotos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/299367_4785335472747_1127880672_n.jpg Yfirlitsmynd http://sphotos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/578535_4785335832756_195946755_n.jpg Sveppir sem ég fékk á kost...
by Alí.Kórall
09 Oct 2012, 12:55
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 84064

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

Leyfðu okkur endilega að sjá þegar þú bætir meira grjóti og dóti við. Eins og mér skyldist að planið væri.
by Alí.Kórall
04 Sep 2012, 22:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Er það bara ég....
Replies: 29
Views: 36295

Re: Er það bara ég....

pínu hægt.
by Alí.Kórall
02 Sep 2012, 22:17
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 160L standur og kítt vinna á búrinu
Replies: 26
Views: 46247

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Þetta virðist lúkka sérstaklega flott.
by Alí.Kórall
30 Aug 2012, 21:31
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 30120

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Án þess að ég sé að reyna spamma hérna, þá er ég með miklu betur tekna mynd hérna. Sem sýnir líka heilmiklar breytingar.

Yfirfallið er ekki alveg nógu kröftugt kannski til að taka alla fimunna en hún fer minnkandi. en mög hgt og bítandi.

Image
by Alí.Kórall
30 Aug 2012, 20:13
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 007&type=3

Vona að þetta virki, gerði album public.

Myndir af öllum pípulögnum eru aftast.
by Alí.Kórall
29 Aug 2012, 21:43
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Skelli þeim inn á morgun. Myndavélin varð eftir niðrí vinnu. Þetta er engu að síður búið að ganga í nokkra tíma núna, en hafði vanalega klikkað á klukkutíma. Meira segja eftir að ég prufaði að notast við gúmmíbót til að fylla uppí gatið og svona eins og skinna í kringum ventilinn, sem ég hafði prufa...
by Alí.Kórall
28 Aug 2012, 21:00
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

keli wrote:Geturðu ekki fyllt gatið með epoxy leir og borað bara nýtt?
Það væri kannski bara best. Ekki veistu hvar svoleiðis fæst Keli? tókst allavega ekki að gúggla söluaðila.
by Alí.Kórall
28 Aug 2012, 19:51
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Ég á í skelfilegum vandrðum með að þétta að loftlokanum í PVC overflowinu. Er búinn aðð reyna líma, hreinsa og líma aftur og svo nota gúmmibót af stígvéli til þess að þétta að lokanum. Þegar þetta virkar þá er kerfið í sjálfu sér frábært. Enég hef vísast til borað aðeins of stórt gat og ég á í stöku...
by Alí.Kórall
28 Aug 2012, 17:29
Forum: Aðstoð
Topic: mig vantar aðstoð með medal halide ljós
Replies: 7
Views: 8845

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

á Íspan síðunni er listi yfir eiginleika glera eftir þykkt hvað varðar Uv gegnumgeislun og margt annað.
by Alí.Kórall
28 Aug 2012, 01:00
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

ok gott að vita, ég hef þá ekki sórkostlegar áhyggjur af skimmurnum í bráð. ok, þá fær dælan að fjúka. Ég verð þá að skoða DSB nánar. Þakka hjálpina. :góður: EDIT: Eftir að hafa frætt mig um DSB, þá held ég að ég láti það eiga sig í bili. Þó mér finnist conceptið reyndar alveg sérstaklega áhugavert.
by Alí.Kórall
27 Aug 2012, 22:53
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Ok, þetta er farið að virka. Flotrofinn er ekki kominn. Það var soldið mikið bras að þétta fyrir loftlokan þar sem gatið sem ég boraði var svona einni stærð of stórt (Þ.e.a.s. féll ofan í án þess að verða ýtt af afli). Það er hinsvegar búið að vera soldið bras á skimmernum síðan ég flutti hann í sum...
by Alí.Kórall
25 Aug 2012, 17:42
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 30120

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Já, að var ein af megin ástæðunum fyrir því að yfirfallið var smíðað. (það dropaði aðeins úr því, er að laga það svo kemst það í gagnið, hafði annars ætlað að setja það upp í dag.) Já, ég hef eina dælu sem erhægt að koma fyrir bakvið grjótið svo það hreyfist meira vatnið þar. Annars raðaði ég aðeins...
by Alí.Kórall
24 Aug 2012, 14:37
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Raftæknifræðingurinn hann faðir minn mndi örugglega afneita mér ef hann heyrði mig segja að ég skyldi þetta ekki alveg.

Ég fæ mér svona rofa og ber tengingarnar undir hann.

Takk fyrir, það er örugglega mun öruggara að hafa þetta svona. :góður:
by Alí.Kórall
23 Aug 2012, 19:24
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Squinchy wrote:Sendingar kostnaðurinn á þeim er aðal kostnaðurinn (var það allavegana þegar ég pantaði mína)
ok, ég fann nokkra en eiginlega alla bara með nöktum vírum.

Hvað þarf til þess að tengja þetta til þess að rjúfa straum?
by Alí.Kórall
22 Aug 2012, 22:53
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Já, ég hefði kannski getað haldið flórunni lifandi en borað samt. :S

Tjah, ég er þegar búinn að smíða hitt og það virkar svosem.

Ég tók einn auka tappa og boraði helling af götum í hann.


Eru þessir flotrofar dýrar græjur?
by Alí.Kórall
21 Aug 2012, 21:06
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Re: Smíði á sump

Ok, takk Keli.
by Alí.Kórall
21 Aug 2012, 17:53
Forum: Aðstoð
Topic: Smíði á sump
Replies: 19
Views: 20456

Smíði á sump

Sælir, ég er að smíða sump fyrir 180L búrið mitt úr 54L búri. Þarf þetta að bíða í 2 vikur áður en þetta fer í notkun? Af lyktinni þegar þetta var nýtt kæmi mér það ekki á óvart. Ég er að nota kittý sem ég fékk frá dýralífi. Ég set inn mynd af þessu seinna (þegar ég er búinn að taka burt allt blóðug...
by Alí.Kórall
21 Aug 2012, 17:34
Forum: Aðstoð
Topic: Hjjáálp
Replies: 7
Views: 9065

Re: Hjjáálp

S.A.S. wrote:flott búr en afhverju tómt ? tómt það er ekki tómt ég er með miltisbrand í því. ó enn sætt ! :shock:
*Le bjallar í NSA*
by Alí.Kórall
21 Aug 2012, 02:41
Forum: Aðstoð
Topic: Vandamál í búrinu
Replies: 10
Views: 12020

Re: Vandamál í búrinu

Vöðvadauði er líklegast alger dauðadómur fyrir tetru. Það kemur á endanum drep í þá. Ef þetta er sníkjudýr, þá væri kannski best að einangra fiskanna (fjarlæga síðan þá sem sýna einhvern einkenni, ef þetta er það sem lýst var í myndbandinu þá eru þeir dauðans matur) og setja jafnvel UV ljós í aðalbú...
by Alí.Kórall
21 Aug 2012, 01:57
Forum: Aðstoð
Topic: Hjjáálp
Replies: 7
Views: 9065

Re: Hjjáálp

Kannski bara mjög ungur að árum.

Andri Pogo: Það er varla spurning um þróun, heldur metafysík. Þú veist varðveisla orku og efnis og allt það. haha, ;) .

Ætli miltisbrandur komist ekki næst því, en sýklavopn eru víst ekki gæfuleg gæludýr. :lol:
by Alí.Kórall
20 Aug 2012, 01:19
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 30120

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Image

Þetta er allt að koma til... :góður:

Er kominn hálfa leið með að setja upp sump. Bara ég er soldið smeykur við að búa ti þetta PVC overflow dmi. :x
by Alí.Kórall
15 Aug 2012, 14:52
Forum: Aðstoð
Topic: Salomondrur
Replies: 5
Views: 7007

Re: Salomondrur

Það hlýtur þá í hið minnsta að vera skilyrði að þær séu af sitt hvoru kyninu. Svo að koma þeim vel fyrir. Svo skylst mér að það sé best að aðskilja foreldrana frá eggjunum. Það er líklegast talað um að þær hryggni. ;) Og á netinu segir að þær kjósi helst að hryggna á plöntur í vatni. Ég hef ég enga ...
by Alí.Kórall
11 Aug 2012, 16:34
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 30120

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Já, ég er að skipuleggja að koma upp sumpi með yfirfalli. Þar sem mér gafst því miður ekki tækifæri til þess að bora. Svo er ég með hálfsmíðað lok sem vantar að lakka og setja viftur á. Síðan þarf meiri straum og meira life rock. Ég fæ bráðum bætiefni til þess að vinna upp á móti kalkupptöku dýranna...