Search found 151 matches

by linx
04 Mar 2010, 17:06
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Á teikniborðinu
Replies: 22
Views: 23197

þú meinar, ég var ekkert búinn að spöglera í closed Loop kerfi.
Það er nátturlega eina vitið, ertu með einhverjar hugmyndir um dælur fyrir þannig kerfi?
by linx
03 Mar 2010, 22:55
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Á teikniborðinu
Replies: 22
Views: 23197

http://www.fishfiles.net/up/1003/u9bak6h6_sumpur.jpg Ég skelti upp svona grófri hugmynd af því hvernig ég var búinn að hugsa sumpinn, algea mottan verður sennilega 20x20 cm og ull þar sem vatnð fellur í sumpinn. Ég sá einhvernveginn fyrir mér að ég þyrfti 2 dælur fyrir returnið. Myndi þó persónuleg...
by linx
03 Mar 2010, 18:57
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Á teikniborðinu
Replies: 22
Views: 23197

http://www.fishfiles.net/up/1003/kp3kr1nc_nano.fiskab%C3%BAr_copy.jpg Jæja kom með betri mynd. Það eru mjög skiftar skoðanir um hvað er nano og hvað ekki, til dæmis þá eru búr upp að 200l oft flokkuð sem nano búr á reef central þó mér fynnist það nú full djúft í árina tekið. Mín skoðun fer dáldið e...
by linx
02 Mar 2010, 23:22
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: þörunga vanda mál
Replies: 22
Views: 24431

Þetta er nátturlega dáldið öflug lýsing, þörungarnir vinna sennilega bara hraðar en plönturnar úr ljósinu og næringunni í vatninu. Ein hugmynd væri að setja upp svona algea mottu þar sem þú ræktar hann úr búrinu. http://www.radio-media.com/fish/UserLabperckOnAR-1.jpg http://www.marinebreeder.org/php...
by linx
02 Mar 2010, 22:58
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Á teikniborðinu
Replies: 22
Views: 23197

Á teikniborðinu

Ég er búinn að sjá svo mörg flott nano búr hérna á spjallinu að mig er farið að langa í eitt svoleiðis líka. Helsti kosturinn við nano búrin er að mínu mati hve meðfærileg þau eru, það er ekki heilsdags prosess að flytja svona lítið búr. Þetta er að vísu á langtímaplaninu hjá mér því ég er að læra v...
by linx
02 Mar 2010, 20:42
Forum: Almennar umræður
Topic: grjót eða steinar
Replies: 5
Views: 4842

en hraun eða hraunmolar ? það vill safnast fyrir í þeim nítrat, en ef það er fylgst vel með því þá ætti það að vera í lagi. varðandi steipu þá er í lagi að nota hreina portlands steipu, þegar ég notaði hana þá lét ég hana liggja í saltvatni í um 3 vikur (var reindar að cikla um 20 kg. þarf kannski ...
by linx
02 Mar 2010, 15:50
Forum: Almennar umræður
Topic: grjót eða steinar
Replies: 5
Views: 4842

ég hef tekið þá og skrúbbað með bursta undir heitu vatni, ég myndi fara samt varlega í steifta hluti nema að þú vitir hvernig steipa er í hlutnum.
ýmis bætiefni sem eru notuð í steipu eiga ekki heima í búrum, en hreina steipu sem er búið að cikla er í lagi að nota.
by linx
02 Mar 2010, 11:10
Forum: Saltvatn
Topic: Nano S3
Replies: 184
Views: 172424

Hugmyndin var að hafa það soldið blandað, sps, lps, rickordíur og gorgoníur. trúða, firefish og blenní kannski eitthvað meira með tímanum. t5 lýsingu, sump, algea mottur. þetta er samt allt á fræðilegu nótunum ennþá og verður þannig á meðan ég er í skólanum, en maður verður að hafa eitthvað fyrir st...
by linx
02 Mar 2010, 00:30
Forum: Saltvatn
Topic: Nano S3
Replies: 184
Views: 172424

þetta er flott smíði hjá þér og flott búr! 8)
Dáldið skondið, en ég er einmitt með svipað búr á teikniborðinu hjá mér 50x50x50
þó ég setji það ekki upp á næstunni þá þætti mér gaman að fá þitt álit á því! :-)
by linx
25 Feb 2010, 23:08
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 1300 lítra búr
Replies: 66
Views: 112220

Þetta er algjör snild!
Til lukku með búrið, þetta er mjög falleg smíði hjá þér og þakka þér fyrir að lísa þessu svona vel hérna.
Ég á allavega eftir að skoða þennan möguleika í framtíðinni. :wink:
by linx
25 Feb 2010, 22:39
Forum: Aðstoð
Topic: Egg á glerinu hjá mér.
Replies: 28
Views: 18210

Kallarnir eiga að vera í minni kantinum "og með hærri bakugga minnir mig", ég held að það sé þannig hjá flestum cory tegundum.
by linx
24 Feb 2010, 19:38
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Gler verð
Replies: 12
Views: 13323

Ég nota líka sandpappír til þess að pússa kantana.
Ég var að vonast eftir að þið vissuð hvernig maður getur fengið þessa áferð sem slípunin gefur.
Maður þarf samt bara að láta slípa langhliðarnar til þess að fá lúkkið, og pússa svo rest með sandpappír. :wink:
by linx
24 Feb 2010, 19:30
Forum: Sikliður
Topic: 300L Kanabúr
Replies: 3
Views: 6019

kúl! 8)
by linx
24 Feb 2010, 19:25
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Gler verð
Replies: 12
Views: 13323

ulli wrote:findið þar sem að það er einfaldast í heimi að slípa þá sjálfur.
Hvernig myndir þú slípa glerið?
by linx
23 Feb 2010, 22:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400 L Juwel til sölu
Replies: 16
Views: 14447

Mögulega í björgun eða fínpússning. Mér sýndist þetta vera venjulegur sandur sem notaður er til þess að hrauna hús.
by linx
22 Feb 2010, 22:53
Forum: Almennar umræður
Topic: búrið mitt - svanur
Replies: 43
Views: 24721

Þetta verður búr verður flott! 8)
Ef ég má skjóta að þér hugmynd, fyrst þú ert í stóru gaurunum þá eru þeir flottastir í svona 6-8 hundruð lítrunum
og það er ekki eins mikið mál að smíða sér eða verða sér út um þannig búr og margir halda.
Það tæki þig smá tíma að fylla þannig búr. :D
by linx
22 Feb 2010, 22:35
Forum: Aðstoð
Topic: Egg á glerinu hjá mér.
Replies: 28
Views: 18210

Ef þú sérð veru inn í eggjunum þá myndi ég gera ráð fyrir að það væri seiði og að eggin væru frjó,
en ef þú sérð ekkert og eggin eru hvít þá myndi ég halda að þau væru ófrjó.
by linx
21 Feb 2010, 11:48
Forum: Saltvatn
Topic: 54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]
Replies: 133
Views: 139575

Þetta er sniðug hönnun hjá þér! ég var alltaf í soldlum vandræðum með filter bómullinn hjá mér.
by linx
20 Feb 2010, 18:15
Forum: Saltvatn
Topic: 54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]
Replies: 133
Views: 139575

Skimmerinn sem þú ert með, hvernig er hann að standa sig?
og þessar plötur sem þú ert með í sama hólfi, hvaða tilgangi þjóna þær?
Mér fynnst sumpurinn góður hjá þér, ég var sjálfur með svipaðan sump og var mjög sáttur með hann.

Image
by linx
20 Feb 2010, 17:03
Forum: Saltvatn
Topic: Fiðraður krossfiskur?
Replies: 6
Views: 9460

:shock: Djöfull hvað mig langar í einn svona!!! 8)
by linx
19 Feb 2010, 21:21
Forum: Saltvatn
Topic: Athiglisverð pæling til að ná niður nitrati og phosphati
Replies: 5
Views: 7109

Það gufar hvort sem er mikið úr búrum sem hafa sump, aðeins meira skiftir ekki öllu ef út í það er farið.
by linx
19 Feb 2010, 21:18
Forum: Saltvatn
Topic: Athiglisverð pæling til að ná niður nitrati og phosphati
Replies: 5
Views: 7109

ulli wrote:aquamedic er klárlega málið.
Þetta er vissulega mun snirtilegra, en ef maður hefur plássið fyrir hitt
þá ræktar maður einnig copepods með því og þetta er ódír lausn við vandamálum sem fylgja búrum undir miklu álagi. :-)
by linx
19 Feb 2010, 19:09
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malawi búr - Toni
Replies: 78
Views: 75558

Cool! 8)
by linx
19 Feb 2010, 16:59
Forum: Saltvatn
Topic: Saltvatns ræktun?
Replies: 0
Views: 3226

Saltvatns ræktun?

Hafið þið, eða vitið þið um einhvern sem hefur ræktað saltvatns fiska hér á landi?
by linx
19 Feb 2010, 16:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar allt!
Replies: 5
Views: 4028

Óska eftir sjávarbúri - nýgræðingur
by linx
19 Feb 2010, 13:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar allt!
Replies: 5
Views: 4028

hmm ekki að ég vilji draga úr þér, en 500l búr +mikið af kóröllum og mikið af fiskum en lítil reinsla af sjáfarbúrum fynnst mér ekki góð hugmynd. En að fá sér 500l. búr með öllum græjum og byggja svo upp búrið með tímanum er aftur á móti afar sniðug hugmynd, og einnig mun fjárhaglega vinveittari hug...
by linx
19 Feb 2010, 12:57
Forum: Aðstoð
Topic: Ráðleggingar varðandi sár
Replies: 5
Views: 4540

ójá!!! þær verða skæðar um 2-3cm stærð og ungur skalli er bara skemtilegt leikfang fyrir þessa fiska!
by linx
19 Feb 2010, 12:53
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500+ Lítra búr í smíðum.
Replies: 42
Views: 48311

cool! 8)
by linx
18 Feb 2010, 16:01
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500+ Lítra búr í smíðum.
Replies: 42
Views: 48311

Hehe kannski full djúft í árinna tekið þetta með matvælaiðnaðinn! Ég fór að hugsa þetta betur og það eru víst flest öll færibönd og fiskikör/trog úr 309 stáli. :oops: Það er smá tími síðan ég var í skipasmíðinni, hef aðalega verið í verkefnum teingt reykjanesvirkjun og áli þar á eftir... Ég er ekki ...