Search found 6764 matches

by Vargur
17 Sep 2006, 16:45
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49979

Þeir eiga örugglega eftir að koma til.
Hvernig er þínir nýju Nebbi ?
by Vargur
17 Sep 2006, 15:45
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49979

Mínir eru mjög fjörugir, synda mikið uppi við yfirborðið og fara "flug" þegar ég nálgast búrið. Ég er með einn úr sama holli og þú og hann er mjög fjörugur. Óskar getur verið hálgerð kveif ef það eru stærri fiskar í búrinu og er stundum smá tíma að sættast við nýjar aðstæður, þeir eiga öru...
by Vargur
17 Sep 2006, 15:25
Forum: Sikliður
Topic: matartími . . svangar amerískar síkliður
Replies: 8
Views: 11377

Já þessi sem er núna í fiskabur.is var seldur þar, hann er þar í "pössun" núna.
Þessir fiskar eru vandfundnir í Evrópu og eru frekar dýrir. Ég giska á þúsund kr. á sentimetra.
Það er spurning um að hafa samband við kappan og ath hvort hann geti flutt inn nokkur kvikindi.
by Vargur
17 Sep 2006, 14:33
Forum: Sikliður
Topic: matartími . . svangar amerískar síkliður
Replies: 8
Views: 11377

Arrowana eru hrikalega fallegir fiskar, þeir geta orðið yfir 1 metri í náttúrunni. Hér er smá fróðleikur http://www.borg.com/~zoedotes/fish.htm Hefurðu kíkt á þann sem er núna í Fiskabúr.is Hér er mynd af honum tekin af vef Fiskabúr.is http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/verslun/budarmyndir_net/arro...
by Vargur
17 Sep 2006, 13:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Til hamingju með nýja spjallvefin
Replies: 5
Views: 8022

Kærar þakkir og til hamingju sjálfur. Þú verður vonandi duglegur við að koma með innlegg og setja mark þitt á vefinn.
by Vargur
17 Sep 2006, 13:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndir af fiskabúrum.
Replies: 8
Views: 12294

He he, tókstu eftir mínu, mér fannst það falla svo vel inní.

Já, frontosa búrið er sennilega flottasta búr sem ég hef séð, ég fann þetta á netinu en engar upplýsingar eða neitt, bara tvær myndir.
Hér er hin.
Image
by Vargur
17 Sep 2006, 12:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 240 l búr til sölu.
Replies: 3
Views: 6479

240 l búr til sölu.

Þetta 240 lítra verksmiðjuframleidda fiskabúr er til sölu. http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0132786.jpg http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0132787.jpg Málin eru 120x40x50 cm. Lok og ljós með 2 lausum 30w T8 perum. Svartur skápur fylgir. (sést á mynd) Verð kr. 55.000.- Mögulei...
by Vargur
17 Sep 2006, 11:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndir af fiskabúrum.
Replies: 8
Views: 12294

Myndir af fiskabúrum.

Hér eru nokkrar myndir af fallegum fiskabúrum. http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0127936.jpg http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0128987.jpg http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0128989.jpg http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0128990.jpg http://www.dyrariki.i...
by Vargur
16 Sep 2006, 16:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Lestu áður en þú setur inn eða svarar auglýsingu.
Replies: 1
Views: 19157

Lestu áður en þú setur inn eða svarar auglýsingu.

Þegar þú ætlar að setja inn til sölu auglýsingu, eru ákveðnir punktar sem þú ættir að hafa í huga og ath að hér skal einungis auglýsa fiska eða hluti tengda fiskahaldi. Óheimilt er að auglýsa beint vörur og þjónustu fyrirtækja og verslana nema með fengnu samþykki. 1) Nafn þráðarins Hafðu nafn þráðar...
by Vargur
16 Sep 2006, 15:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Sikliðuveiðar á Hawai
Replies: 3
Views: 6313

Sikliðuveiðar á Hawai

Víða er töluvert um að búrfiskum sé sleppt í náttúruna, oft þá þola þeir illa aðstæður og drepast fljótt en víða lifa þeir góðu lífi, sleppingar af þessu tagi geta verið mjög slæmar fyrir lífríkið á staðnum, algengt er að aðfluttir fiskar hreinlega útrými tegundum sem fyrir voru í þessum vötnum og á...
by Vargur
15 Sep 2006, 15:11
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Ólíkar Afríku sikliður sem búrfélagar
Replies: 3
Views: 7579

Ólíkar Afríku sikliður sem búrfélagar

Ólíkar Afríku sikliður sem búrfélagar. Það eru til þúsundir tegunda af Afrískum sikliðum, bara í Malawi vatni hafa fundist fleiri en 500 tegundir af fiskum sem ekki eru til annars staðar í heiminum og enn er verið að finna nýjar tegundir þannig að það er erfitt að seigja af mikilli staðfestu hvað má...
by Vargur
15 Sep 2006, 13:22
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Uppsetning á búri fyrir Malawi sikliður.
Replies: 0
Views: 3657

Uppsetning á búri fyrir Malawi sikliður.

Uppsetning á búri fyrir Malawi sikliður. Hér verður farið í helstu atriði til á uppsetningu fiskabúrs fyrir Malawi sikliður (Mbuna). Ef skilirði eru eins og best er á kosið fyrir þessa fiska munu þeir sýna sínar fegurstu hliðar þeim sem berja þá augum. http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0...
by Vargur
15 Sep 2006, 12:42
Forum: Sikliður
Topic: Álnakara
Replies: 0
Views: 2866

Álnakara

Ég keypti mína fyrstu Álnaköru í gær, hún er bara um 4 cm og á vonandi eftir að taka fallega gula og bláa liti.

Image
Image
by Vargur
15 Sep 2006, 12:13
Forum: Sikliður
Topic: Nokkrar sikliðu myndir
Replies: 82
Views: 91606

Nokkrar sikliðu myndir

Nokkrar fallegar sikliðu myndir.

Image
Óskar


Image
Cynotilapia afra coube


Image
Melanocromis maingano