Search found 460 matches

by Bob
26 Apr 2009, 18:09
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 11921

hefuru athugað ofaní dæluboxinu? fann gubby fisk frá mér 2 sinnum þar ofaní syndandi um hjá filterunum :þ
by Bob
24 Apr 2009, 00:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Meðmæli með búri Juwel eða Fluval ?
Replies: 14
Views: 12222

ég hugsa að eina hljóðið sem þú heyrir í juwel búrunum er bara vatnsgull.. er með 2 juwel búr hérna . 54L og 180L og það heyrist ekkert í þeim. :) mæli með þeim
by Bob
23 Apr 2009, 20:43
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13248

ég geri mér fulla grein fyrir því að sniglar geta skemt gróður. en ég myndi samt aldrei nenna að standa í því að sjóða allt dreslið til þess að losna við snigla hehe.
by Bob
23 Apr 2009, 20:17
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: óe hlaupabretti
Replies: 4
Views: 5290

nei það er nú bara einfaldlega ástæðan fyrir því að ég spurði að af einhverri ástæðu hef ég heyrt mjög marga ruglast á þessu tvennu :roll: en ef þetta fer einhvað fyrir hjartað á fólki má bara eyða þessu svari. truflar mig ekki neitt
by Bob
23 Apr 2009, 20:07
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: óe hlaupabretti
Replies: 4
Views: 5290

ertu að tala um hlaupabretti eins og maður fer á þegar maður fer í ræktina? gæti svosem selt þér hjólabretti ef þú vilt þannig frekar :Þ
by Bob
23 Apr 2009, 20:03
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13248

sniglar.. hvað fynst fólki svona ógeðslegt við þá? hvaða rugl er þetta með að sjóða allt og læti til að losan við þá? bara kremja þá sem þú serð og fiskarnir borða þá þegar þú ert búin/nn að kremja þá. eða já fá þér sniglaætu eins og botiu. þetta er ekkert vandamál :) getur meirasegja fengið þér sni...
by Bob
23 Apr 2009, 12:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir Gubby kvk Gulri virgin!
Replies: 3
Views: 3254

geggjað. ef ég fynn enga þangað til þá kaupi ég pottþétt af þér :)
by Bob
23 Apr 2009, 01:36
Forum: Gotfiskar
Topic: Black Molly Seiði
Replies: 16
Views: 17595

þetta eru allt saman mjög þrautseigar skepnur! en já þetta er eflaust bara mixup úr búðinni :)
by Bob
23 Apr 2009, 01:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir Gubby kvk Gulri virgin!
Replies: 3
Views: 3254

á enginn svona gubby kellu? :D
by Bob
23 Apr 2009, 01:12
Forum: Gotfiskar
Topic: Dagur á fæðingarvaktinni
Replies: 7
Views: 8910

ágætt :) gaman að þessu :) er sjálfur með u.þ.b. 30 gubby fiska flestir hverjir fullvaxta og eru þeir allir gotnir hjá mér ("foreldrar dánir) svo erum við með kribba par með 30 seiði og ca 30 sverðdragara seiði :) veit ekki hvað það er en það er einhvað við það að fá seiði og sjá þau vaxa sem e...
by Bob
23 Apr 2009, 00:01
Forum: Gotfiskar
Topic: Dagur á fæðingarvaktinni
Replies: 7
Views: 8910

ég fékk þær upplýsingar þegar ein af mínum gaut 3 seiðum og u.þ.b. 30-40 sona glærum kúlum að kúlurnar væru "óþroskuð seiði"

alltaf gaman að fá seiði og fygljast með þeim stækka og hvaða litaafbrigði maður fær :)
by Bob
21 Apr 2009, 21:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir Gubby kvk Gulri virgin!
Replies: 3
Views: 3254

óska eftir Gubby kvk Gulri virgin!

Óska hér með eftir Gulri eða gulleitri gubby kvk sem er VIRGIN. s.s. hefur aldrei verið í búri nokkurntima með KK gubby! vantar helst 2-3 stk. er að fara að prófa að ná framm einum lit sem ég er með hérna

Vinsamlegast sendið EP eða svarið hérna ef þið lumið á svona skemtilegheitum :)

Takk fyrir
by Bob
21 Apr 2009, 21:31
Forum: Sikliður
Topic: 180L Afríku búr - Bob's Búr
Replies: 18
Views: 20279

ok þetta rauða sem VAR í búrinu er s.s. slípaður steinn. hann er ekki þarna lengur. var bara einhver tilraun. sugunum leist mjög vel á hann til að byrja með en.,..
by Bob
20 Apr 2009, 01:37
Forum: Aðstoð
Topic: Piranha uppsettning
Replies: 75
Views: 40064

hvernig er með sona piranash. narta þeir ekki einhvað aðeins í mann þegar maður er að vesenast í búrinu? :roll: :oops:
by Bob
18 Apr 2009, 17:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Ánamaðkur fyrir óskara...
Replies: 15
Views: 12072

þannig að það ætti þá að vera í lagi að gefa venjulegum afríku síkliðum maðka líka?
by Bob
17 Apr 2009, 15:31
Forum: Sikliður
Topic: 180L Afríku búr - Bob's Búr
Replies: 18
Views: 20279

Jæja það hefur ekki mikið breyst hér á bæ nema hvað hrygningin hjá kribba parinu klikkaði einhvað.. eða s.s. öll seiðin dóu/hurfu. spurning hvort að gubby karlarnir hafi náð að næla sér í nokkur? voru nú ekki mörg. komu bara 7 seiði úr þeirri hrygningu. en þau voru ekki lengi að reyna uppá nýtt og e...
by Bob
17 Apr 2009, 14:15
Forum: Gotfiskar
Topic: Varðandi gubby blöndun
Replies: 4
Views: 5659

ok snilld.

segjum sem svo að ég setji þennan eina kall við gula kellu og fæ ekkert og prófa aðra kellu og fæ kanski 2 svona.. hvort væri þá betra að taka kallinn aftur við sömu kellu eða nota afkvæminn á móti annari gulri til að styrkja stofninn og fá fleiri?
by Bob
17 Apr 2009, 13:15
Forum: Gotfiskar
Topic: Varðandi gubby blöndun
Replies: 4
Views: 5659

já ég hef ekki hugmynd um bakgrunnin þar sem að kellingarnar sem gutu þessu voru ekki "virgin" þegar ég fékk þær. ég á hérna nokkrar kvk sem eru allar "virgin" og gulleitar. spurning hvort maður ætti að prófa að blanda þeim saman við þennan kall eða hvort maður ætti að reyna að f...
by Bob
17 Apr 2009, 12:48
Forum: Gotfiskar
Topic: Varðandi gubby blöndun
Replies: 4
Views: 5659

Varðandi gubby blöndun

Sælt veri fólkið er með nokkra gubby kk hérna sem eru allir úr 2 mismunandi gotum. ca. 50/50. en flestir þeirra eru með sitt eigið sér litaafbrygði. aðeins 2 með eins liti. það sem ég er að pæla er að ég er með einn sem er einhvernveginn Gulur með svörtum doppum svona svipað og hlébarði sem er úr öð...
by Bob
17 Apr 2009, 12:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
Replies: 26
Views: 15921

Þeir dýrustu sem ég hef keypt eru Black ghost frá fiskó á 5000kr stk. ... keypti 2 en aðeins 1 eftir á lífi.. lærði af reynsluni þar :roll:
by Bob
03 Apr 2009, 23:30
Forum: Aðstoð
Topic: skala ves
Replies: 7
Views: 5220

ég var einusinni með 3 skala í búri. 2 jafn stóra og 1 sem var helmingi stærri en hinir 2. þessir 2 minni teamuðu upp og drápu þennan stærri.. síðan fór sá sem var frekari af þeim 2 að böggast í hinum inná milli friðardaga. þannig að ég myndi passa mig á þessum stærðarmun
by Bob
31 Mar 2009, 13:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32491

flott búr hjá þér.

ég gef alltaf fiskunum mínum 2-3 á dag. bara minna í einu. bara passa að gefa ekki of mikið. vera fullviss um að þeir klára matinn
by Bob
31 Mar 2009, 00:11
Forum: Almennar umræður
Topic: eplasniglar
Replies: 7
Views: 6368

ég er samt búinn að prófa ýmislegt til að fá þá til að hrygna. hækka hitann. hafa nógu látt vatnsyfirborð svo þeir getir hrygnt auðveldlega. prófa ýmis´búr. en ekkert. ættl i ég sé ekki bara með 3 kk
by Bob
31 Mar 2009, 00:09
Forum: Sikliður
Topic: 180L Afríku búr - Bob's Búr
Replies: 18
Views: 20279

Takk fyrir það :) eina breytingin reyndar sem gerð hefur verið á uppröðun í búrinu er sú að rótin með plöntunni á þurfti að víkja. Vatnið mýktist full mikið með hana í. en risa valesnerian er að bæta upp fyrir missinn með því að dreyfa sér á fullu útum allt :D
by Bob
30 Mar 2009, 16:05
Forum: Sikliður
Topic: 180L Afríku búr - Bob's Búr
Replies: 18
Views: 20279

Jæja breittum aðeins til hvað varðar íbúa og skiptum út annari höfrungasíkliðunni (þar sem hann var gjörsamlega að stúta kelluni) og fengum okkur í staðin að ég held að heiti Pseudotropheus Crabro og Pseudotropheus socolofi.. 1 stk af hvorum Virkilega fallegir fiskar sem að voru ekki lengi að koma s...
by Bob
30 Mar 2009, 12:53
Forum: Almennar umræður
Topic: eplasniglar
Replies: 7
Views: 6368

ég er nú samt búinn að vera með 3 í búri í núna um 3-4 mánuði.. enþá ekkert komið frá þeim :Þ ætti ég hafi ekki hitt bara svona illa á :)
by Bob
30 Mar 2009, 12:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: live rock
Replies: 38
Views: 19723

ouch. þessi saga þarna er ekki skemtileg sem þú postaðir squinchy. :evil: ættla rétt svo að vona að enginn hérna fari að lenda í jafn mikilli copar eitrun
by Bob
28 Mar 2009, 01:02
Forum: Saltvatn
Topic: 130 litra Sjávarbúrið mitt
Replies: 192
Views: 154986

geggjaður!¨nú langar mig í sona :P
by Bob
28 Mar 2009, 01:01
Forum: Sikliður
Topic: Tanganyika búr Elmu
Replies: 39
Views: 44270

Flott :) við hérna erum að pæla í að setja upp búr með bricardi. það er einhvað sjarmerandi og skemtilegt við þá :) verður gaman að fygljast með þessu :)
by Bob
27 Mar 2009, 15:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Höfrunga síkliða (moorii) til sölu BÚIÐ!
Replies: 4
Views: 4257

Upp með þetta. Ef hann á að fara núna verður það að vera sem fyrst. síðasta lagi sunnudag.

Skoða skipti á einhverju sem passar vel við johanni, yellow lab, moorii og black ghost..

Upplýsingar hér, í EP eða í síma 865-0022 Hjalti