Search found 127 matches

by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 23:12
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23723

Re: Að koma upp einföldu búri

Jafnvel þessi örlitlu eru mjög töff. Kannski ætti maður bara að byrja á svoleiðis.

Þetta er bara mjög gott verð fyrir nýtt búr, ljós og dælu. :góður:

Væri ekki flott að fá bláa peru í þetta? Hefur það mikið eða lítið ljósmagn? Er samt ekki tæpt að rækta einhvern harðan kóral í þessu?
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 15:20
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23723

Re: Að koma upp einföldu búri

Ég post-aði þessu í öðrum þræði en ætla samt að gera það aftur :D Mæli með að þú lesir: http://reefcentral.com/forums/showthread.php?t=2149707 til að byrja með svo þú vitir hvernig á að starta búrið Það sem þú verður að vita um efnafræði til þess að búrið virki hér: http://reefcentral.com/forums/sh...
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 14:22
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Félagsgjald 2011-2012
Replies: 10
Views: 54166

Re: Félagsgjald 2011-2012

Sæll, það er ekkert flóknari en þetta :) Bankaupplýsingar eru eftirfarandi: 336-26-304412 kt: 441295-2949 Eig: Skrautfiskur, áhugamannafélag. 2500kr Setjið kennitölu ykkar (og gott væri að fá notendanafn á spjallinu) sem skýringu greiðslu og senda kvittun á andripogo@hotmail.com Aight, ég sinni þes...
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 14:12
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23723

Re: Að koma upp einföldu búri

Það er kannski rétt að taka fram að 30 lítra búrið mitt virkaði afar vel þegar ég sinnti því vel, en svo varð ég latur í einhverja mánuði og þá krassaði það. Ég myndi stefna á amk 50-100 lítra búr, sérstaklega þar sem þú ert að byrja. Helst stærra, eða eins stórt og þú kemur fyrir. Leyfi öðrum að k...
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 13:40
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Félagsgjald 2011-2012
Replies: 10
Views: 54166

Re: Félagsgjald 2011-2012

Heyrðu, þetta væri nú ekki amalegt að tilheyra þessum félagskap.

Viltu vera svo vænn að senda á mig allt sem þú vilt vita um og ég gerist félagi.
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 13:13
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: heima smíðað co2 kerfi
Replies: 5
Views: 15919

Re: heima smíðað co2 kerfi

Þarna sé ég leið til þess að sameina tvö góð áhugamál.
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 12:22
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23723

Að koma upp einföldu búri

Heil og sæl, Mig langar að koma upp temmilega einföldu saltvatnsbúri. Eftir að hafa lörkað alla þræðina hérna, þá sýnist mér 30L búrið sem Keli nokkur hélt vera næst því sem ég hafði hugsað mér að koma mér upp. Þó ég myndi kannski fremur hafa það stærra, þó ekki nema kannski í mesta lagi 200L þar se...