Search found 93 matches

by Mermaid
14 Dec 2008, 22:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

ok allveg rólegur hérna ég sagði aldrei að neinn væri að ljúga hérna, en það hefði kanski mátt koma skýrar fram að fiskurinn myndi fljótt stækka úr búrinu að mínu mati, annars hef ég ekkert út á fiskó að setja, þetta er allveg hin fínasta búð og allt það en niðurstaðan mín í þessu var að kaupa fiski...
by Mermaid
14 Dec 2008, 20:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

við vorum í fiskó í dag og þeir sögðu að þetta væri í fínu lagi í þessu búri með þessum fiskum sem eru þar núna, en við vildum fá fleiri skoðanir frá fiskaspjalls spekingum áður en lengra væri haldið, svolítið fúllt ef sölumenn eru ekki með þetta meira á hreinu en þetta þ.e.a.s miðað við það sem ma...
by Mermaid
14 Dec 2008, 16:36
Forum: Almennar umræður
Topic: 54l búrið okkar
Replies: 6
Views: 4845

Flottur bakgrunnur
Já hann er úr Bykó :lol:
by Mermaid
14 Dec 2008, 16:35
Forum: Almennar umræður
Topic: 54l búrið okkar
Replies: 6
Views: 4845

Hvar fékkstu Adonis? Við fengum hann í uppáhaldsbúð fiskaspjallsnotenda :wink: .... Dýraríkinu ! Adonis er geðveikt flottur. Til hamingju með hann. Er hann í svipaðri stærð og Green phantom? Já takk, við erum ótrúlega ánægð að hafa náð Adonis, okkur var búið að langa í hann lengi. Greenphantom hefu...
by Mermaid
13 Dec 2008, 15:12
Forum: Almennar umræður
Topic: 54l búrið okkar
Replies: 6
Views: 4845

54l búrið okkar

jæja hérna eru nokkrar myndir úr 54l búrinu okkar, en við vorum að bæta Adonis út í og nokkrum tetrum og svo var einn green phantom fyrir hérna er búrið http://www.fishfiles.net/up/0812/69gnfj5y_100_5279.JPG hérna eru perlurnar í búrinu green phantom og adonis http://www.fishfiles.net/up/0812/m44qbb...
by Mermaid
08 Dec 2008, 22:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

við vorum í fiskó í dag og þeir sögðu að þetta væri í fínu lagi í þessu búri með þessum fiskum sem eru þar núna, en við vildum fá fleiri skoðanir frá fiskaspjalls spekingum áður en lengra væri haldið, svolítið fúllt ef sölumenn eru ekki með þetta meira á hreinu en þetta þ.e.a.s miðað við það sem mað...
by Mermaid
08 Dec 2008, 22:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

jú ég er ekki mikill óskaramaður en ég hefði haldið að þeir yrðu full miklir hlunkar fyrir 325L búr, amk ef fleiri stórir fiskar eru þar. En Arowanan verður pottþétt of stór fyrir búrið (að mínu mati amk) já það er spurning hvort maður fari ekki að safna sér fyrir stærra búri bara......klæjar samt ...
by Mermaid
08 Dec 2008, 22:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

við urðum reyndar fyrst veik fyrir þessum fisk eins og kanski margir aðrir hérna þegar ég sá Arowönun þín á spjallinu hérna Andri
by Mermaid
08 Dec 2008, 22:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

Andri Pogo wrote:í nógu stóru búri gæti það alveg gengið.
við erum með 325l búr, þurfum við ekkert að hafa áhyggjur af óskurunum? annars hafa þeir svo sem ekkert verið með neitt sérstakt bögg þannig bara frekar rólegir
by Mermaid
08 Dec 2008, 22:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Silver Arowana í búrið?
Replies: 22
Views: 12400

Silver Arowana í búrið?

Okkur dauðlangar í arowana í 325l búrið okkar en við vildum fá smá "expert" opinion frá þeim sem þekka til, eiga eða hafa átt þennann fisk. Við erum með einn Clown knife c.a 17cm og tvo óskara c.a 14cm og eina reiða demantsíkliðu en arowanan sem við erum að spá í er c.a 17cm (hún er í Fisk...
by Mermaid
08 Dec 2008, 11:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

Það er alveg óþarfi að þræta um verðið, búrið er selt ;)
by Mermaid
07 Dec 2008, 20:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

Skallarnir eru farnir en demantsíkliðan er eftir og convikt par(gefins)
by Mermaid
07 Dec 2008, 13:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

það eru nokkrir búnir að bjóða í skallana og einhverjir ætlað að koma en ekki komnir ennþá þannig að þeir eru ennþá til sölu og ég vill helst selja þá alla saman á 2-3000kall

fyrstur kemur fyrstur fær
by Mermaid
07 Dec 2008, 12:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

EiríkurArnar wrote:Svona búr kostar nýtt 27.900 þannig að mér finnst full gróft að verað borga 20.000 fyrir það..en það er bara ég 8)
Lámark 15000 finnst mér
by Mermaid
07 Dec 2008, 07:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

EiríkurArnar wrote:Hversu gamalt er 125l búrið ?
en er þetta ekki 120l búr ?
ekki það að þessir 5l skipta miklu máli. :D

2ára minnir mig
by Mermaid
06 Dec 2008, 22:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

eldholt wrote:Skal enndilega taka þtta 54l á 4000kr.
og ég vill endilega selja það á 10000kall
by Mermaid
06 Dec 2008, 14:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

alexus wrote:nenniru taka mynd af 125L búrinu í heild sinni? og er það nokkuð selt?
Hérna er mynd af búrinu og það er ekki ennþá selt.
Image
by Mermaid
06 Dec 2008, 11:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

1000kr for 2 skallar
2000kr for all of them
by Mermaid
05 Dec 2008, 14:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

Image


54l búrið
Image
by Mermaid
05 Dec 2008, 13:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

jeg wrote:Hvað áttu við með "misgóðir" skalar ??
Áttu kannski mynd af þeim ?

Þeir eru bara svona svona, einn er eineygður en ég skal setja inn mynd af þeim
by Mermaid
04 Dec 2008, 22:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt til sölu búið
Replies: 32
Views: 18854

ýmislegt til sölu búið

Það er aðeins verið að grysja í fiskamálum hér á bæ og okkur vantar að losna við ýmislegt. 54L Juwel búr breidd 60, dýpt 30, hæð 40 (m loki) fylgir hitari og dæla. Dökk grá möl getur einnig fylgt. Verðhugm. 12.000kr. hætt við 125L Juwel búr breidd 100, dýpt 30, hæð 46 (loki) fylgir hitari og dæla. L...
by Mermaid
02 Dec 2008, 12:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir búri allt kemur til greina 110 L eða stærra
Replies: 4
Views: 4334

Re: óska eftir búri allt kemur til greina 110 L eða stærra

snúðurinnn wrote:óska eftir búri 110l. eða stærra verður að vera með loki og og dælu ekki verra ef eitthvað meira fylgi
Hæ við erum með 125l juwel búr með innbyggðri dælu og hitara, sandur og 4 fatlaðir skalar geta fylgt með
by Mermaid
08 Oct 2008, 18:54
Forum: Aðstoð
Topic: aðeins varðandi munnklekjara
Replies: 3
Views: 3421

Það passaði að hún var með fleirri uppí sér því ég sá amk 4 í morgun.
Kallinn er í 325L búrinu, kellan var þar líka þangað til að ég sá að hún var
með munnfylli af eggjum.
by Mermaid
07 Oct 2008, 12:23
Forum: Aðstoð
Topic: aðeins varðandi munnklekjara
Replies: 3
Views: 3421

aðeins varðandi munnklekjara

Hæhæ Ég er með eina kellu (johanii) og tvö splúnku ný seiði í 60L búri. Þetta er í fyrsta skipti sem hún hefur verið með egg og ég hef ekkert séð nema þessi tvö seiði. Hefur hún étið hin seiðin kannski, eða getur hún verið með fleirri uppí sér ? Er eitthvað sem mælir á móti því að ég setji kallinn í...
by Mermaid
04 Jul 2008, 23:03
Forum: Almennar umræður
Topic: "Einstæð" hrygning ?
Replies: 10
Views: 7192

Mér hefur einmitt fundist umræðan vera alveg á hinn vegin þ.e.a.s að enginn vilji "sitja upp með" þessa fiska. Annars er allt gott af þeim að frétta, þau eru allavegna voða mikið að skoða hvort annað án þess að vera í stríðshug, svo ég get eflaust vænst þess að verða "amma" fyrr ...
by Mermaid
03 Jul 2008, 20:47
Forum: Almennar umræður
Topic: "Einstæð" hrygning ?
Replies: 10
Views: 7192

Ég er sammála Vargi .... convictinn er vanmetin og skemmtilegur fiskur, þessi kvk er ekki sú fyrsta sem ég á og hún átti svosem aldrei að verða einstæð. Ég var búin að hugsa um það lengi að fá handa henni karl. Ég gerði mér svo ferð í gær og fjárfesti í einum kk, en það sem verra er að houm virðist ...
by Mermaid
02 Jul 2008, 16:48
Forum: Almennar umræður
Topic: "Einstæð" hrygning ?
Replies: 10
Views: 7192

"Einstæð" hrygning ?

Hæhæ

Ég er með eina convict kellu í búrinu hjá mér, hún er búin að vera í þvílíkri hreiðurgerð síðustu daga og svo áðan sá ég að það voru komin egg í hreiðrið hennar. Hvað verður um egginn? kemur hún til með að éta þau sjálf eða þarf ég að taka þau uppúr ?

Kv Magga
by Mermaid
09 Jun 2008, 22:53
Forum: Almennar umræður
Topic: 325L búrið okkar
Replies: 59
Views: 34583

Framtíðin kom aðeins fyrr en ég reiknaði endilega með. Það er búið að éta græna hnífafiskinn og alla 5 OTO. Óskararnir lágu undir grun, en eftir að hafa horft uppá Clown knife reyna að sporðrenna convikt kellu sem var stærri en hausinn á honum kom þessi annars rólegi fiskur upp um sig. Og OMG hvað t...
by Mermaid
11 May 2008, 00:47
Forum: Almennar umræður
Topic: 325L búrið okkar
Replies: 59
Views: 34583

já, ætli maður komi ekki til með að þurfa að spá aðeins í þessu í framtíðinni, stærðarmunurinn er reyndar ennþá það mikill að ég hef engar sérstakar áhyggjur.... en þetta kemur allt í ljós. Mér finnst ennþá ótrúlegt að allir 5 OTO skuli hafa fengið að lifa þrátt fyrir að við vorum með WC í búrinum é...
by Mermaid
11 May 2008, 00:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin okkar - Hanna og Pasi
Replies: 205
Views: 213784

Þetta er rosalega flott hjá ykkur, það verður gaman að flygjast með hvernig ræktunin gengur hjá ykkur.