Search found 136 matches

by snerra
28 Feb 2014, 08:07
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 110274

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Santaclaw: Væri gaman ef þú útskýrðir hvernig þú reiknar út magn af matarsoda það er að segja 22gr í 240 litra.
by snerra
27 Feb 2014, 14:51
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 110274

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Mér sýnist eins og það sé lofsteinn í búrinu ef svo er þá gerir hann meira ógagn en gagn hvað plöntur varðar. Hann myndar uppstreymi sem eyðir köfnunarefnum. Ef þú ert ekki með kolsýrugjöf getur þú bjargað þér ef þú átt sodastream tæki þér er örugglega á óhætt að setja 1/3 -1/2 liter á dag. http://w...
by snerra
25 Feb 2014, 20:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Sibbi wrote:Hryngdi hún bara þarna í mölina,, eða hefur þetta dottið niður?
Já sennilega en hann er búinn að færa þau undir plöntuna sem er þarna nærri
by snerra
25 Feb 2014, 19:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Er þetta ekki ávísun á skemmtilegt framhald
by snerra
23 Feb 2014, 11:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Með dælunum tók ég Eheim Interface með því er hægt að stjórna dælunum úr tölvu þar stjórnar þú vatnsmagni l/h og sérð hvenær þú þarft að þrífa dæluna. Eheim mælir með því að dælurnar séu ekki keyrðar á nema 50 -70% afköstmum þú velur vatnsmagnið og dælan heldur því það er að segja þegar drullan safn...
by snerra
22 Feb 2014, 08:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Þetta er svaka pakki. Vaknaðir þú bara einn daginn og ákvaðst að eiga eitt flottasta búr landsins ? :góður: Nei ég er eins og þið flest búinn að vera með þessa dellu alla tíð og hef átt mörg búr í gegnum tíðina. Ég lagði þetta þó á hilluna 1996 en alltaf fygst með hvað væri í gangi. Ég lét til að m...
by snerra
21 Feb 2014, 18:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Það er töluvert pláss á bak við svona bakgrunn þarna eru sennilega 100 - 150 lítrar en lookið á búrinu vinnur það upp. Þarna á bakvið var ég í upphafi að hugsa um að setja bíófilter en þar sem ég er með tvær tunnudælur við búrið þá finnst mér að bíóflóran sé í fínu lagi. Svo núna ætla ég að hafa flo...
by snerra
19 Feb 2014, 16:01
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 spurningar
Replies: 11
Views: 30674

Re: Co2 spurningar

ég myndi nota þennan gler diffuser áfram
by snerra
19 Feb 2014, 14:20
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 spurningar
Replies: 11
Views: 30674

Re: Co2 spurningar

http://www.jbl.de/en/aquatics-freshwate ... fun-extend

Þessi er til í Fiskó að mig minnir á viðráðanlegu verði
by snerra
18 Feb 2014, 13:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18754

Re: Rækjubúrið

Er þetta Azolla caroliniana , það er að segja flotgróðurinn ?
by snerra
18 Feb 2014, 09:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18754

Re: Rækjubúrið

Vinnur ekki flotgróður á Amoníaki ?
by snerra
10 Feb 2014, 16:01
Forum: Aðstoð
Topic: Ph í vatni
Replies: 3
Views: 11596

Re: Ph í vatni

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=20012 Hérna finnur þú allt um Íslenkst vatn heita vatnið er víðast hvar upphitað kalt vatn
by snerra
10 Feb 2014, 11:23
Forum: Aðstoð
Topic: Rót & brúnt vatn !
Replies: 14
Views: 25894

Re: Rót & brúnt vatn !

60 % vatnskipti Hvað fellur hitinn í búrinu mikið ? eins hlítur ph að breytast mikið þar sem kranavatnið er frá 8,95 - 9,05 (samkvæmt orkuveitu Rvk og kalda vatnið 3,7 - 6,7 °C þetta er breytilegt eftir því hvar í Rvk menn búa)
by snerra
07 Feb 2014, 09:51
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Að gera gróður þéttari
Replies: 8
Views: 18899

Re: Að gera gróður þéttari

ph breytingin er ekkert meiri en þegar menn skipta 30-50% af vatni einu sinni í viku. Sennilega mun minni
by snerra
07 Feb 2014, 09:01
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Að gera gróður þéttari
Replies: 8
Views: 18899

Re: Að gera gróður þéttari

Ef þú átt sodastream tæki þá hjálpar það þér mikið að setja sodavatn í búrið þér ætti að vera óhætt að setja ca 1 flösku í einu sinni á dag
by snerra
07 Feb 2014, 08:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Takk fyrir það
Diskus og Microgeophagus altispinosa er sennilega það sem kemur en ég átti þá síðast þegar eg var í þessu fiskastússi annars er ekkert ákveðið í þeim málum
by snerra
06 Feb 2014, 20:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Náði mun betri mynd þó hún sé kannski engin hágæða mynd Núna hefur búrið verið í gangi í 3 vikur og gengur fínt.
by snerra
05 Feb 2014, 19:58
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Að gera gróður þéttari
Replies: 8
Views: 18899

Re: Að gera gróður þéttari

Ég er með sömu plöntu og þú og vandamálið er það sama. En ég er með mikið ljós eða 0,68 wött per líter og gefið vel af næringu , plantan vex en ekki vel. Er nokkuð viss um að þetta lagist ekki nema með kolsýru gjöf.
by snerra
05 Feb 2014, 12:22
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Milwaukee sms 122 ph controller
Replies: 1
Views: 9869

Milwaukee sms 122 ph controller

Fann þetta á netinu veit ekkert um gæðin en ódýrara verður þetta varla
http://www.water-testers.com/contents/e ... ms122.html
by snerra
01 Feb 2014, 14:21
Forum: Aðstoð
Topic: Smá pæling
Replies: 4
Views: 12325

Re: Smá pæling

Eða ph controler ? er það ekki málið
by snerra
31 Jan 2014, 20:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Þarna eru nú 24 Svartneon Tetrur þú að það fari lítið fyrir þeim Ætla að koma flórunni í gang áður en ég sett eitthvað ánnað í það
by snerra
31 Jan 2014, 19:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 263470

Búrið mitt Akvastabil 720.

Dælur: Eheim Professional 3e - 350 Eheim Professional 3e - 600 T Eheim Skim 350 surface skimmer Eheim Steriliser UV 800 Grotech Tec1 NG dæla fyrir gróðurnæringu Tunze Turbelle Nanostream 6020 Tunze Turbelle Nanostream 6045 Tunze kit 79 kolsyrukerfi Mölin: Seachem Flourite og Flourite red Ljós: 6 x S...
by snerra
30 Jan 2014, 19:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróðurnæring
Replies: 1
Views: 9626

Gróðurnæring

Hvaða gróðurnæringu frá Innigörðum eru menn að nota.?
by snerra
29 Jan 2014, 21:15
Forum: Aðstoð
Topic: Smá pæling
Replies: 4
Views: 12325

Re: Smá pæling

Hef svo sem hugleit það og einnig að taka þetta í gegnum bakgrunninn Með kerfinu fylgdi difusser og þar sem ég dæli tvöföldu vatns magni í gegn á klukkustund þá hef ég verið að velta fyrir mér hvort ég nái ekki jafn góðum árangri þó ég sé með hann á bak við.
by snerra
29 Jan 2014, 14:01
Forum: Aðstoð
Topic: Smá pæling
Replies: 4
Views: 12325

Smá pæling

Ég er með 720 litra Akvastabil búr með bakgrunn frá back to the nature. Ég ætla að setja í það kolsýrukerfi og er að velta því fyrir mér að setja diffuserinn fyrir aftan bakgrunninn. Vatnið er tekið úr búrinu fyrir aftan bakgrunninn en dælt í það fyrir farman hann. Tvær tunnudælur eru við búrið og r...
by snerra
09 Jan 2014, 14:06
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19286

Re: GSA (greenspot algae) plága..

Þörungur vex best þegar plönturnar vaxa lítið eða ekkert. Ég myndi prófa gróðurnæringu sem er blandað í mölina og reyna að fá gróðurinn til þess að vaxa hann heldur þörung í skefjum. Mér finnst frekar ólíklegt að þetta séu bara perurnar alla vega vex þörungurinn vel hjá þér.
by snerra
03 Jan 2014, 10:20
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 mg/l
Replies: 3
Views: 11487

Re: CO2 mg/l

Takk fyrir þetta Birkir
by snerra
12 Dec 2013, 15:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 mg/l
Replies: 3
Views: 11487

CO2 mg/l

Veit einhver hvernig maður mælir co2 í mg/l eins og gefið er upp með mörgum plöntum til dæmis hjá Tropica ?
by snerra
09 Dec 2013, 10:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Inline Diffuser
Replies: 20
Views: 36093

Re: Inline Diffuser

Takk fyrir þessar upplysingar en losna ég við þörunginn með UV ljósi ?
by snerra
09 Dec 2013, 10:42
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Inline Diffuser
Replies: 20
Views: 36093

Re: Inline Diffuser

Sem gróðurbúr er maður þá ekki með mikið af gróðri ? Og ef þú ert með mikið af gróðri er þá ekki best að hafa kolsýru ? Allavega er ég að hugsa um það og var að velta fyrir mér að vera með 6 perur hvað finnst þér um það.?