Search found 312 matches

by Hrafnkell
26 Aug 2008, 13:49
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítt vatn, vond lykt og slímugt gler
Replies: 12
Views: 9277

Þótt greinin sé ábyggilega fín er rétt að minna á að hún er birt á vef aðilla sem hefur hag af því að sannfæra fólk um ágæti þessara græja og selja þau. :)
by Hrafnkell
26 Aug 2008, 10:10
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítt vatn, vond lykt og slímugt gler
Replies: 12
Views: 9277

Minnir lyktin á eitthvað? Er þetta eins og fúl egg/prump? Ef svo er, þá vantar súrefni í botnlagið og rotnunin þar er orðin loftfyrrð. Hvítt vatn segir að eitthvað sé í vatninu sem dreifir því ljósi sem í gegnum það fer, þe agnir. Trúlegast er að þessar agnir séu einhverjar örverur, t.d. bakteríur, ...
by Hrafnkell
25 Aug 2008, 23:17
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítt vatn, vond lykt og slímugt gler
Replies: 12
Views: 9277

Er einhver ástæða til að ætla að bakteríuflóran í filternum hafi skaðast? Hefur eitthvað breyst í fóðurgjöf (aukið magn t.d.) eða fiskafjölda og þar með álagi á filterinn og flóruna?

Sömu spurninga má spyrja um botnmölina.
by Hrafnkell
25 Aug 2008, 21:17
Forum: Aðstoð
Topic: Yfirborðshreinsarar
Replies: 22
Views: 17860

Getur reynt að hafa meiri hreifingu á yfirborðinu, t.d. með því að sleppa spraybarnum á tunnudælunni til að auka ferðina á vatninu.
by Hrafnkell
25 Aug 2008, 16:27
Forum: Almennar umræður
Topic: powerhead
Replies: 0
Views: 1553

powerhead

Þekkir einhver Rio powerhead? Veit einhver hvort það er sama útgáfan af þeim fyrir amerískan og evrópskan markað, þe hvort þau ganga bæði á 110V og 230V kerfunum. Hvað með aðrar gerðir af power headum? Mig vantar lítið power head (ca 500l/klst) en finnst dýrabúðirnar rukka helst til hressilega fyrir...
by Hrafnkell
25 Aug 2008, 16:24
Forum: Aðstoð
Topic: Yfirborðshreinsarar
Replies: 22
Views: 17860

Getur verið úr fóðri, hef oft upplifað það.

Getur líka verið þörungur, "surface scum".
by Hrafnkell
21 Aug 2008, 21:41
Forum: Almennar umræður
Topic: það var mikið
Replies: 6
Views: 6595

Re: það var mikið

naggur wrote: nýja hlutverk kókoshnetunar er að það safnaðist svo mikið af tættum gróðri í intakið á hreinsidælunni að ég bjót til hlíf úr henni (það er hnetunni)
Passaðu bara að takmarka ekki flæðið í gegnum dæluna
by Hrafnkell
21 Aug 2008, 13:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: hjálp þörungur
Replies: 9
Views: 11988

Mæli með að setja aðra lýsingu en glóðarperu sem fyrst. Ef þú getur ekki komið venjulegri flúrperu við þá skaltu skoða hvort að sparpera kemst fyrir. Hve lengi loga ljósin? Þau eiga ekki að loga meira en 12 klst og ef þú ert með lítið af plöntum, þá minna, svona 8-10klst. Mæli með að hafa ljósin á s...
by Hrafnkell
21 Aug 2008, 12:15
Forum: Aðstoð
Topic: Búrið mitt lyktar ekkert smá illa, hvað get ég gert
Replies: 5
Views: 4710

Þú mátt ekki skola dæluna upp úr heitu vatni. Þú drepur bakteríuflóruna sem þrífst í henni með því. Þessi bakteríflóra brýtur niður úrgangsefnin sem verða til. Það eru þau sem valda lyktinni hjá þér. Héðan í frá skaltu skola dæluna og svampana 1x í mánuði og þá bara upp úr vatni sem þú hefur tekið ú...
by Hrafnkell
21 Aug 2008, 10:03
Forum: Aðstoð
Topic: Búrið mitt lyktar ekkert smá illa, hvað get ég gert
Replies: 5
Views: 4710

Ryksugarðu mölina í botninum? Það þarf að gera reglulega. Lykt er venjulega af rotnun úrgangs og matarleifa eða vegna súrefnisskorts í botnmölinni (t.d. ef aldrei ryksuguð eða hreyft við henni). Þrífurðu nokkuð með sápu? Er nægileg og góð hringrás og síun í búrinu? Þú veist það er bannað að þrífa sí...
by Hrafnkell
21 Aug 2008, 09:34
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: hjálp þörungur
Replies: 9
Views: 11988

Skv. þessari síðu sem ég benti þér á sérðu líka að líklegasta ástæða Spirogyra er of mikið af næringarefnum, CO2 og ljósi. Ertu að gefa næringu? Ertu með CO2 kerfi? Hvað áttu við með hitalampa? Lampar hannaðir í að gefa frá sér mikin hita eru ekki hentugir fyrir fiskabúr þar sem innrautt ljós hvetur...
by Hrafnkell
20 Aug 2008, 23:03
Forum: Aðstoð
Topic: Næturlýsing á fiskabúri
Replies: 10
Views: 7852

Nú veit ég ekki hvernig ljós þú ætlar að nota en ég myndi halda að ljós frá 1 flúrperu, þe helmingnum af ljósi búrsins væri allt allt of mikið ljós til að láta loga allan sólarhringinn. Ef þú ert að smíða lok á 120L búrið, þá myndi ég hiklaust hafa amk 2 flúrperustæði. Ég er með 4 á 120L (en ég er a...
by Hrafnkell
20 Aug 2008, 22:23
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: hjálp þörungur
Replies: 9
Views: 11988

Hvaða þörunga ertu að berjast við? Geturðu fundið þá á þessari síðu: http://www.aquariumalgae.blogspot.com/ Er þetta hárþörungur eða brúskar eða blágrænir blettir eða slím etc? Fiskar eru ekki lausnin á þörungum, það þarf að reyna að skilja hvað veldur þeim og komast fyrir orsökina. Hve mikið ljós o...
by Hrafnkell
18 Aug 2008, 14:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Grafa brúsknefjar?
Replies: 4
Views: 4169

Grafa brúsknefjar?

Á kvöldin þegar búið er að slökkva ljósin í búrinu og þau flestu í íbúðinni heyri ég oft skruðninga frá fiskabúrinu. Ég hef reynt að horfa á það og sjá eitthvað en ekki séð. Þetta hættir ef ég færi mig nálægt búrinu. Hljóðið er svona eins og það rigni möl á gler. Eini íbúi búrsins sem hefur stærð ti...
by Hrafnkell
15 Aug 2008, 10:11
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Excel
Replies: 3
Views: 5775

Dýragarðurinn var ekki með þetta, sá reyndar engar SeaChem vörur þar.

Var til í netverslun Tjörvars og fékk þar til að prófa þetta.
by Hrafnkell
14 Aug 2008, 15:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferksvatnsrækjur sem þörungaætur
Replies: 3
Views: 3384

Ferksvatnsrækjur sem þörungaætur

Ég hef lítið séð af ferskvatnsrækjum í fiskaverslunum. Margar tegundir af þeim reynast duglegar þörungaætur. Tegundir eins og Anamo rækjan (Caridina multidentat) og Red Cherry rækjan (Neocaridina heteropoda) eru þar á meðal. Hefur einhver reynslu af þeim? Veit einhver til þess að þær séu keyptar inn...
by Hrafnkell
11 Aug 2008, 16:38
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Excel
Replies: 3
Views: 5775

Excel

Til er fljótandi efni frá SeaChem sem þeir kalla Excel . Mér skilst það megi gefa þetta þetta í gróðurbúr í stað CO2 eða með. Plöntur nýta þetta á svipaðan hátt. Margir eru einnig hrifnir af þessu til að ráða niðurlögum þörunga. Veit einhver hvort þetta fæst á Íslandi? Ég hefði áhuga á að prófa áhri...
by Hrafnkell
11 Aug 2008, 11:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Mæling á CO2 með "dropchecker"
Replies: 1
Views: 4375

Mæling á CO2 með "dropchecker"

Mig hefur lengi langað til að vita hve mikið CO2 er uppleyst í vatninu hjá mér í búrinu. CO2 fæ ég úr gerjun, með kerfinu frá Nutrafin . Ég nota þó mína eigin blöndu á gerkútinn sem gefur töluvert meira CO2 er áfyllingin frá Nutrafin. Ég skipti á 5 til 7 daga fresti um lögun í kútnum til að halda jö...
by Hrafnkell
07 Aug 2008, 23:42
Forum: Aðstoð
Topic: Steinar í íslenskri náttúru.
Replies: 8
Views: 7130

Fróðlegt væri að kanna hvaða áhrif rauðamöl hefur á vatnið okkar. Ótrúlegt er að það hafi áhrif á karbonat hörku (KH), líklegra á GH hörku (styrkur Mg og Ca jóna). Ef svo væri, yrði ég glaður því það sárvantar í vatnið hér á Íslandi, sér í lagi fyrir margar plöntur.
by Hrafnkell
05 Aug 2008, 22:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 kerfi byggt á gasi frá þrýstikút
Replies: 4
Views: 6785

Takk fyrir þetta Keli.

Ég skoða þetta í búðunum.

Þykist vita að hægt er að panta þetta erlendis frá töluvert ódýrar en búðirnar selja, því var ég að spá í íhlutina sem þarf.
by Hrafnkell
05 Aug 2008, 22:28
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 kerfi byggt á gasi frá þrýstikút
Replies: 4
Views: 6785

CO2 kerfi byggt á gasi frá þrýstikút

Getur einhver lýst því hvaða íhluti þarf til að byggja CO2 kerfi sem fær gasið úr kúti?

Hvar fæst gasið hér á Íslandi (ÍSAGA?)

Hvað má búast við að þurfa að borga fyrir svona búnað?
by Hrafnkell
30 Jul 2008, 22:36
Forum: Almennar umræður
Topic: SAE fiskar
Replies: 21
Views: 13363

Ég hef alltaf litið á þennan greinarstúf sem mínar upplýsingar um aðgreiningu á þessum svipuðu fiskum. Þakka þér annars þessar upplýsingar. Það er ljóst að það er mikill misskilningur í gangi og auðvelt að ruglast :)
by Hrafnkell
30 Jul 2008, 00:24
Forum: Aðstoð
Topic: ljós í lok
Replies: 3
Views: 3950

Kaupir ballest og rakaþéttar endafatningar t.d. í Flúrlömpum í Hafnarfirði. Mæli með þú notir T5 "high output".
Miiiiiklu ódýrara en að kaupa í dýraverslun en dáldið meira föndur. Þart að vita eitthvað um rafmagn og tengingar.
by Hrafnkell
25 Jul 2008, 13:39
Forum: Almennar umræður
Topic: SAE fiskar
Replies: 21
Views: 13363

Þetta eru hópfiskar svo það er best að vera með 5+ í hóp, annars fela þeir sig mikið og eru ekki að borða þörunga eins vel Ég er nú reyndar bara með 1 SAE og 1 Flying Fox. Þeir eru "vinir". SAE fer aldrei í felur og er nánast ALLTAF að. 1 SAE í mínu 120L gróðurbúri skiptir engu höfuðmáli ...
by Hrafnkell
24 Jul 2008, 13:09
Forum: Almennar umræður
Topic: SAE fiskar
Replies: 21
Views: 13363

Flestar verslanir selja SAE, eða halda það amk. Oft er þó um líkan en allt annan fisk að ræða, nefninlega "Flying Fox". Ég sá í Fiskó um daginn fullt búr merkt SAE sem var í raun "Flying Fox". Munurinn er augljós á þeim viti maður hverju á að horfa eftir. Svarta röndin sem liggur...
by Hrafnkell
22 Jul 2008, 23:15
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Blá-grænir þörungar og fosfór
Replies: 1
Views: 4244

Blá-grænir þörungar og fosfór

Áhugafólk um þörunga ætti að lesa þessa grein . Þarna kemur fram að fosfór (trúlega úr fosfati?) valdi blóma blá-grænna þörunga í vötnum. Hvort það á við í fiskabúrum er svo spurningin? Áhugavert að lesa þessa grein og bera við hugmyndafræðina bak við "Estimative Index" áburðargjafa-aðferð...
by Hrafnkell
17 Jul 2008, 19:56
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: hversu mikið co2?
Replies: 4
Views: 6395

Ég er með heimabrugg á mínu búri. 1/2L vatn, 100g sykur, 1/2 teskeið ger, 1 teskeið matarsódi, 1 teskeið maltextrakt. Það er eins og þú lýsir mun kraftmeira en það sem kemur í pökkum. Ég skipti vikulega. Þetta hefur aldrei valdið vandræðum í 125L búrinu mínu. Hins vegar gerðist ég djarfur og margfal...
by Hrafnkell
03 Jul 2008, 23:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43081

Ég var að taka eftir því að eitt af seiðunum sem nánast ekkert hefur vaxið er á lífi! Ég var lengi framanaf búinn að sjá að eitt seiðið stækkaði mjög lítið, hafði svo ekki séð það í nokkurn tíma. Nú nýlega sá ég það á lífi. Það heldur sig inn í javamosanum og kemur aldrei út úr honum. Stærðin er svo...
by Hrafnkell
03 Jul 2008, 09:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Andri Pogo - hin búrin mín
Replies: 638
Views: 410134

Andri Pogo wrote:
Ásta wrote:Farðu með Karen að veiða hornsíli :-)
hljómar vel, ætli þau þoli 26° vatn?
Bara útbúa búr til að hafa úti í garði/á svölum :)
by Hrafnkell
01 Jul 2008, 16:12
Forum: Almennar umræður
Topic: *Ingu búr*
Replies: 245
Views: 129850

Inga Þóran wrote: gaman að sjá þegar hún er að hreinsa kúluskítinn,hún færir hann alltaf til :D
Étur hún kúluskítinn sjálfan? Ég spyr þar sem Kúluskítur er nefninlega ekki hefðbundin planta heldur þörungur.