Search found 6764 matches

by Vargur
22 Sep 2006, 14:32
Forum: Sikliður
Topic: nebbalingur og 500 ltr oscarsbúr.
Replies: 116
Views: 103709

Nebbi, ertu ekki lengur með Jack Dempsey ?
by Vargur
22 Sep 2006, 14:05
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Fuglarnir mínir
Replies: 10
Views: 15207

Fleiri myndir.
Image
Image
Image
Image
by Vargur
21 Sep 2006, 19:26
Forum: Sikliður
Topic: Hvíta Convict parið mitt.
Replies: 49
Views: 45010

Ég er með nokkra Convict, þar á meðal unga kerlingu og karl í sitthvoru búrinu, í dag færði ég karlinn og setti í lítið búr sem er við hliðina á búrinu sem kerlingin er í. Þau sáu hvort annað í gegnum glerin og eru búin að vera að hamast á glerinu í allan dag, kerlingin er meira að segja búin að ver...
by Vargur
21 Sep 2006, 15:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska kúkur!!
Replies: 6
Views: 8602

Er þá ekki bara málið að bæta við straumdælu eða kanski annari tunnudælu. Önnur tunnudæla gerir þessu búri sjálfsagt mjög gott.
by Vargur
21 Sep 2006, 12:44
Forum: Sikliður
Topic: Vargsbók
Replies: 150
Views: 168282

Vatnsskipti í öllum stofubúrum í dag. Bætti við 5 demasoni sem ég fékk hjá Guðjóni í demasoni búrið, eru sennilega 18-20 núna. demasoni http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0133242.jpg red top zebra http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0134188.jpg Vargur jr. í sporðaköstum http://w...
by Vargur
21 Sep 2006, 09:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska kúkur!!
Replies: 6
Views: 8602

Það að dælurnar eigi að duga fyrir einhvern lítrafjölda er oft ekki málið. Ég er td. með dælu sem á að duga fyrir 600 lítra í 240 lítra búri og finnst það ekki meiga vera minna, reyndar er búrið mjög hreint og enginn kúkur á botninum. Hvað er búrið stórt hjá þér ? Hreinsibúnaður þarf að vera í samræ...
by Vargur
21 Sep 2006, 08:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska kúkur!!
Replies: 6
Views: 8602

Hvernig dælu/hreinsibúnað ertu með í búrinu ?

Þú getur bætt við hreinsibúnaðinn eða komið fyrir straumdælu(powerhead) í búrinu.
by Vargur
20 Sep 2006, 16:40
Forum: Sikliður
Topic: "Vintage" fiskar
Replies: 21
Views: 18653

:D Þú gleymdir alveg að segja að þú ættir líka frontosa í búðinni, he he. :D
by Vargur
20 Sep 2006, 16:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Takk fyrir mig
Replies: 1
Views: 4530

He he, skelfilegt að setja svona pressu á kappann.

Það er nú ekki hægt annað á spjallsíðu sem tileinkuð er umræðum um skrautfiska að hafa með einu sérverslunina með skrautfiska á landinu.
by Vargur
20 Sep 2006, 14:32
Forum: Sikliður
Topic: video af rauðum oscar. .
Replies: 3
Views: 6192

Hrikalega flottur en ég veit ekki alveg með mölina í búrinu. Aðeins of mikið glys fyrir minn smekk.
by Vargur
20 Sep 2006, 08:47
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

Ég þorði ekki annað en að breyta þessu og taka fram að þetta ætti ekki við þig.
by Vargur
19 Sep 2006, 20:47
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

Rakst á þessa mynd á Oscarfish.com, okkar verða vonandi eins og sá neðri á litinn. Nokkuð gaman af því að við séum þrír með fiska sem eru sennilega systkyni, það verður gaman að fylgjast með þeim.

Image
by Vargur
19 Sep 2006, 16:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Til hamingju með nýja spjallvefin
Replies: 5
Views: 8030

Takk fyrir þetta.
Nú eru komnir á annað hundrað (110 :wink: ) póstar hér á spjallið þrátt fyrir að ekkert sé farið að prómotera það nema á nánustu"ættingja".
Nokkuð gott. :D

Rétta lénið (fiskaspjall.is) er komið og síðan flytur sennilega á morgun.
by Vargur
19 Sep 2006, 16:26
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

:mrgreen: og vona bara að þetta séu kvenóskarar !

Mínir urðu öruggari þegar ég fór að gefa þeim bara einn bita í einu, hélt svo fóðrinu á milli fingra og dýfði í vatnið. Núna eru þeir farnir að hoppa eftir því áður en það snertir vatnið.
by Vargur
19 Sep 2006, 16:15
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

Ætli hinir séu ekki bara styggari eða óöruggari í búrinu, margir fiskar óttast að koma nálægt yfirborðinu. Mínir eru allir eins kerlingar á útsölu (þó ekki Sliplips :wink: ) þegar ég gef þeim, þeir ryðjast hver um annan og hrifsa bitana út úr hvor öðrum.
by Vargur
19 Sep 2006, 15:29
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

Þetta þekkist hjá viltum Óskurum líka. Ef þeir þjást af HITH í náttúrinni synda þeir upp í flæðarmálið þar sem vatnið er ferskara, súrefnisríkara og meiri hreyfing á því þannig hreyfingaleysi á vatninu á kannski líka þátt í þessu.
by Vargur
19 Sep 2006, 14:12
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

Eg nota ekki kol, ullin tekur það fínasta úr vatninu og svo er ég með grófa svampa og keramik. Vatnið er kristaltært þar sem ég nota tunnudælur (Rena xp3) en ekki alveg jafntært þar sem innbyggðu dælurnar eru bara.
by Vargur
19 Sep 2006, 10:15
Forum: Sikliður
Topic: Hvíta Convict parið mitt.
Replies: 49
Views: 45010

Convict er frábær fiskur og mjög vanmetinn, þrátt fyrir að það sé auðvelt að rækta þá eru þeir oft ekki til í verslunum. Einn Convivt eða fleiri af sama kyni eru skemtilegir í sikliðibúr eða bara einir og sér. Ég er með eldra par sem virðast eiga mjög vel saman um daginn hringdu þau í búr sem ég sel...
by Vargur
18 Sep 2006, 20:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 846618

Ég er samála þér með Pictusinn, hann getur farið í taugarnar á manni með þessum látum sínum. Hann getur étið minni fiska og seyði, það eru einna helst hægfara fiskar sem hann japlar á og eru Gubbykarlar í uppáhaldi. Ég er með þennan í einu af mínum búrum. Þetta er Synodontis Petricola, alveg bráðske...
by Vargur
18 Sep 2006, 20:46
Forum: Sikliður
Topic: nebbalingur og 500 ltr oscarsbúr.
Replies: 116
Views: 103709

Já, þetta eru magnaða skepnur þessir Óskarar, það ættu allir að eiga amk 1-2. Svona til gamans þá er hér teikning af Óskar úr fræðslubók um fiska síðan 1929, teknuð eftir fiski sem var veiddur villtur í perú ef ég man rétt. http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0133759.jpg Önnur Óskaramynd. ...
by Vargur
18 Sep 2006, 20:27
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Iguana eðla
Replies: 15
Views: 18229

Hún liggur bara þarna og glápir í spegilinn. :roll:
Hvað gerir hún ef enginn er spegillinn, er hún meira á ferðinni ? Hún hefur svo sem lítið að fara þarna í skápnum. Hann er nokkuð sniðugur skápurinn, er glerhurð á honum ?
by Vargur
18 Sep 2006, 20:22
Forum: Sikliður
Topic: nebbalingur og 500 ltr oscarsbúr.
Replies: 116
Views: 103709

He he, bleikur Óskar, hvaða bjálfi sagði það. :oops:

Hvernig væri að næst þegar þú breitir búrinu að hrúga bara öllu draslinu í mitt búrið og láta fiskana bara sjá um þetta. :P
by Vargur
18 Sep 2006, 20:05
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19832

Þetta er ansi magnað. Er algengt að þær fjölgi sér í búrum, voru þær ekki bara í einhverju smá búri ?
by Vargur
18 Sep 2006, 19:35
Forum: Sikliður
Topic: Vargsbók
Replies: 150
Views: 168282

Vargsbók

Hér er ætlunin að halda einskonar dagbókarform, aðallega fyrir mig sjálfan en vonandi einnig öðrum til fróðleiks og skemtunar. Skipti um vatn í öllum búrum í kompunni í kvöld. Færði Lombardoi í sér búr. Nú er spurning hvort ekki fari að koma að fyrstu hrygningu hjá þeim. Afrísku tegundirnar sem ég e...
by Vargur
18 Sep 2006, 19:05
Forum: Sikliður
Topic: pirana vs gullfiskur. . video .EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
Replies: 4
Views: 7195

Þó svo að ég sé nú harður nagli og hafi hauskúpu í stofunni, :wink: þá er mér alltaf hálfilla við svona lifandi fóðrun, ég er ekkert á móti þessu sem slíku og nota seyði sem fóður osfr, en mér finnst hálfleiðinlegt að sjá þegar bráðin er tætt niður en ekki bara gleypt.
by Vargur
18 Sep 2006, 18:55
Forum: Sikliður
Topic: Nokkrar sikliðu myndir
Replies: 82
Views: 91619

Nei reyndar ekki, ég held að þetta hafi verið fyrsta mynda innleggið á spjallið, svona til að prófa hvort þetta virkaði ekki allt. :wink: Reyndar á ég fiska af sömu tegundum, nema þann í miðjunni en hann er væntanlegur. Efst er konungirinn, Óskar. Næsti er Cynotilapia afra "Coube" Neðst er...
by Vargur
18 Sep 2006, 16:02
Forum: Sikliður
Topic: "Vintage" fiskar
Replies: 21
Views: 18653

"Vintage" fiskar

Flottar myndir, mér finnst þeir líta út eins og einhverjar forsögulega skepnur. http://img44.photobucket.com/albums/v136/JamesKuhn/ACA%202004/1st-place.jpg Cyphotilapia frontosa http://img44.photobucket.com/albums/v136/JamesKuhn/ACA%202004/goldhead.jpg Altolamprologus compressiceps " Gold Face&...
by Vargur
17 Sep 2006, 18:46
Forum: Sikliður
Topic: Óskar
Replies: 57
Views: 49980

Það hjálpar kanski að Ólafur er með mikinn gróður í búrinu...ennþá, :) En hvernig hreinsidælu ertu aftur með, ertu bara með þessa innbygðu ? Leiðinlegast finnst mér við Óskarana hvað þeir fara illa með fóðrið, ég held að helmingurinn far útúr þeim aftur, þeir þyrftu að hafa svona hreinsifiska með sé...
by Vargur
17 Sep 2006, 16:55
Forum: Sikliður
Topic: matartími . . svangar amerískar síkliður
Replies: 8
Views: 11384

Þetta eru ránfiskar og éta helst minni fiska og ýmis vatnadýr, þeir eiga víst til að stökkva upp úr vatninu eftir bráð ef eitthvað freistar þeirra, hvað það svo sem er. Kanski skordýr eða þessháttar.
Image
by Vargur
17 Sep 2006, 16:50
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Fuglarnir mínir
Replies: 10
Views: 15207

Fuglarnir mínir

Hér eru myndir af fuglunum mínum sem eru tveir Ástargaukar og Hringhálsi. Hringhálsinn skellti sér út í rokið í dag og flæktist aðeins um utan á blokkinni en náðist inn um útidyrnar eftir smá basl þar sem hún er ekki sérstaklega spök. http://www.dyrariki.is/gallery/gallerymyndir/m0133676.jpg http://...