Search found 4227 matches

by Andri Pogo
02 May 2007, 21:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

Þessi Senegalus er ótrúlegur :!: Ég var að koma heim og henti einum litlum ormi niður til hans. Ormurinn fór í felur í mölinni en Senegalus þefaði hann uppi og náði í hann niður í mölina og svoleiðis reif hann í sig :shock: Okkur hálf brá við að sjá þetta hjá honum. Svo henti ég til hans frosnum hak...
by Andri Pogo
02 May 2007, 01:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

Eyjó wrote:voru fleiri senegalar þarna í svipaðri stærð? Og hvað kostaði hann?
langar svoldið í einn svona í chönnubúrið en samt spurning hvort hann sé ekki of saklaus í það.
það voru held ég 3 aðrir í svipaðri stærð en ég tók þann stærsta og feitasta. Það var líka þarna Rope fish. Hann kostaði 1900kr.
by Andri Pogo
02 May 2007, 01:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

ok takk fyrir hjálpina. :-)
ég var líka að lesa einhverjar greinar um hann á netinu og þar var alltaf tekið fram þetta með að hann er gjarn á að strjúka :lol: og að það sé gott að gefa honum frosna blóðorma og annan frosinn mat og líka ferska orma :shock:
by Andri Pogo
02 May 2007, 00:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

:shock:
ætti ég semsagt að hafa áhyggjur að hann éti tetrurnar eða ekki?

en borðar hann ekki sömu flögurnar og hinir? Ég á annars til sera granugreen grænmetismat fyrir afrískar siklíður og sera catfish chips ef hann borðar það (eitthvað sem ég keypti fyrir gamla fiska)
by Andri Pogo
02 May 2007, 00:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Stærsti fiskurinn þinn ?
Replies: 9
Views: 9910

Þessi er sá stærsti hjá mér núna, hann er 11-12cm:
Image
by Andri Pogo
02 May 2007, 00:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

Við skötuhjúin vorum í Blómaval að skoða brúðkaupsskreytingar þegar ég missti skyndilega áhugann á dúkum og kertum og fór að skoða fiskana :lol: Ég sá tvo sem mig langaði mjög mikið í Rosalega bláa og fallega dverggúrama, eru einsog neon skilti, keypti 2stk: http://barnaland.is/album/img/15002/20070...
by Andri Pogo
01 May 2007, 23:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Logo/merki keppni
Replies: 20
Views: 20700

ég prófa að gera eitthvað eftir nokkra daga þegar skólinn róast :wink:
by Andri Pogo
01 May 2007, 13:37
Forum: Aðstoð
Topic: Fjörusandur?
Replies: 11
Views: 13330

takk fyrir skjót svör :D
molinn sem ég valdi er með "mjúk" horn, ég prófa að skella honum í
by Andri Pogo
01 May 2007, 13:28
Forum: Aðstoð
Topic: Fjörusandur?
Replies: 11
Views: 13330

En er í lagi að nota hraun úr garðinum í búr ?
Mikið af flottu hrauni hérna fyrir utan hjá mér, er með einn lítinn mola sem ég sauð til að vera viss, en ætla að setja einn stærri núna og vildi ath hvort það væri hættulaust að skola bara vel ?
by Andri Pogo
01 May 2007, 09:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

Búrið stendur enn :góður:
En ég tók eftir því að hitinn er kominn uppí 29°. Slökkti á hitaranum (hann kannski stilltur of hátt?) En er það annars slæmt að hitinn sé svona hár og lækkar hann ef ég sleppi hitaranum ?
by Andri Pogo
01 May 2007, 02:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

Jæja eftir miklar pælingar sannfærði ég sjálfan mig um að skápurinn myndi þola þyngdina :lol: Var samt ansi smeikur þegar ég fyllti síðustu lítrana. En nýja dælan virkar vel og búrið varð mjög fljótt hreint og fínt eftir að ég bætti sandinum úr gamla búrinu við. Ákvað svo að skella bara fiskunum yfi...
by Andri Pogo
30 Apr 2007, 23:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

já ég held ég verði að gera eitthvað, það brakar í honum á nokkura mín. fresti og ég fæ alveg gæsahúð :shock: Vil helst ekki missa einhverja 100l í gólfið hérna og skemma búrið í þokkabót. Reyndar settumst við Inga uppá skápinn þegar við keyptum hann og við erum ~170kg saman. Það var áður en ég sett...
by Andri Pogo
30 Apr 2007, 22:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248647

Búrin mín, 720L á bls.11

Ég fékk loksins stærra búr í dag, keypti 180l Juwel :D Smá pistill um daginn: Ég var búinn að fá smið til að sérsmíða fyrir mig skáp undir búrið en honum tókst ekki að redda því á réttum tíma þannig ég kíkti í Góða hirðinn og fékk fínan skáp þar, svona þar til ég fæ mér einhvern betri. Nema hvað mér...
by Andri Pogo
27 Apr 2007, 18:04
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 125416

og hvað er félagsgjaldið hátt?
by Andri Pogo
26 Apr 2007, 01:33
Forum: Aðstoð
Topic: Slönguvesen
Replies: 19
Views: 24089

endilega útskýrðu, ég googlaði þetta og fann bara þessa fínu mynd af Birki með tertuhjálm sem hann notaði til að fylla 400l búr :lol: dropi í hafið ?
Image

ekki nema það sé bara húmorinn hjá ykkur :?:
by Andri Pogo
26 Apr 2007, 01:21
Forum: Aðstoð
Topic: Slönguvesen
Replies: 19
Views: 24089

Vargur wrote:
Andri Pogo wrote:svo vatnsbunan fari ekki beint í botnin og allt útum allt
Newbie :D Veit ekki sannleikan um tertuhjálminn.
ó, ég gerði bara ráð fyrir að það væri notkunin, ég lagði alltaf djúpan disk í gamla búrið svo sandurinn myndi ekki mokast út í horn
by Andri Pogo
26 Apr 2007, 01:12
Forum: Aðstoð
Topic: Slönguvesen
Replies: 19
Views: 24089

svo vatnsbunan fari ekki beint í botnin og allt útum allt
by Andri Pogo
26 Apr 2007, 00:34
Forum: Aðstoð
Topic: Matartími, ljós og utanlandsferðir ;)
Replies: 11
Views: 11645

þakka góð svör, ég athuga þetta betur þegar nær dregur :D

ps. bíð spenntur eftir mánaðarmótunum Vargur :!:
by Andri Pogo
26 Apr 2007, 00:07
Forum: Aðstoð
Topic: Matartími, ljós og utanlandsferðir ;)
Replies: 11
Views: 11645

Ég kveiki yfirleitt þegar ég kem heim um kl 19 og slekk þegar ég fer að sofa, hvenær sem það er. Gef 1-3 sinnum á kvöldi en seyði og uppeldisfiskar fá að borða á morgnana og svo 2-3 á kvöldin. Þegar að utanlandsferðinni kemur skaltu redda tímarofa fyrir ljósin og ef gömlu nenna ekki að koma daglega...
by Andri Pogo
25 Apr 2007, 23:55
Forum: Aðstoð
Topic: Matartími, ljós og utanlandsferðir ;)
Replies: 11
Views: 11645

Matartími, ljós og utanlandsferðir ;)

ég var aðeins að velta fyrir mér nokkrum hlutum og þætti gaman að heyra skoðanir annara. hvað gefiði fiskunum ykkar oft á dag? ég gef þeim eftir að ég kveiki ljósin á morgnana og svo aftur þegar ég slekk á kvöldin. hvernær kveikiði og slökkviði ljósin í búrinu? ég kveiki yfirleitt um 8 og slekk um m...
by Andri Pogo
20 Apr 2007, 23:20
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasnigill
Replies: 2
Views: 5364

Eplasnigill

Er með einn skemmtilegan eplasnigil í búrinu hjá mér, mjög aktívt og skemmtilegt kvikindi en kuðungurinn hans er farinn að dökkna mikið nuna siðustu 2-3 daga og er farinn að líta illa út.

Er þetta eðlilegt fyrir þá eða er eitthvað sem honum vantar ?
by Andri Pogo
06 Apr 2007, 22:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 240 lítra búr til sölu (SELT)
Replies: 5
Views: 6267

Það fylgir ekkert annað búrinu, en ég á hitara og stóra tunnudælu sem ég get selt. Ég sel ekki búrið án skáps á 30.000.- [/img] fyrirgefðu en ég skil ekki neðstu setninguna :oops: seluru ekki búrið án skáps á 30 ? eða meinaru að þú selur það án skáps á 30 ? og hvað myndiru selja hitara og tunnudælu...
by Andri Pogo
06 Apr 2007, 15:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 240 lítra búr til sölu (SELT)
Replies: 5
Views: 6267

fylgir eitthvað meira með því? hreinsibúnaður, hitari... ?
og væri hægt að fá það án skápsins?
by Andri Pogo
05 Apr 2007, 13:16
Forum: Aðstoð
Topic: Stilling hitara
Replies: 8
Views: 11501

það á að vera hægt að stilla hann. s.s. leiðrétta villuna.
ég las bæklinginn fyrir minn hitara og þar voru nákvæmar leiðbeiningar um það hvernig það er gert.
Man ekki hvernig það var gert en vildi bara segja þér að það er hægt :wink:
by Andri Pogo
27 Mar 2007, 23:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Ég og mitt litla búr
Replies: 4
Views: 5137

Skrýtið að gullbarbarnir hafi drepist, þeir eru sæmilega harðir, getur verið að það sé hátt nitrat í vatninu ? Skalinn getur vel átt sökina, sennilega heimaríkur í svona litlu búri og jafnvel bótian, þessi týpa, Botia Lochata getur verið nokkuð skæð og drepur oft aðra botnfiska og jafnvel hægfara f...
by Andri Pogo
27 Mar 2007, 23:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Ég og mitt litla búr
Replies: 4
Views: 5137

Ég og mitt litla búr

Það má segja að ég sé byrjandi í þessu hobbýi. Þetta er mitt þriðja fiskabúr og hef ég átt það núna í eitt og hálft ár. Fiskarnir sem hafa búið í þessu búri eru orðnir ansi margir og því vil ég endilega læra meira svo búrið haldist sem heilbrigðast. Búrið eru bara tæpir 40 lítrar en stefnan er að ka...
by Andri Pogo
27 Mar 2007, 22:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Blettaveiki.
Replies: 11
Views: 14368

bara svo ég hafi það á hreinu, hvernig salt notaru ?