Search found 186 matches

by Birgir Örn
06 Jan 2008, 00:32
Forum: Aðstoð
Topic: Vatna skipti?
Replies: 14
Views: 13122

nota ég þá bara heitt og kalt vatn til að ná réttu hita stigi? fer kísillin í heita vatninu ekkert í fiskana?
by Birgir Örn
06 Jan 2008, 00:27
Forum: Aðstoð
Topic: Vatna skipti?
Replies: 14
Views: 13122

Vatna skipti?

Hvernig er best að fara að þessu?

Vargur mældi með að skipta út 50% á eins eða tveggja vikna fresti sem er fyrir mig rúmlega 50l hvernig er best að fara að þessu?

þarf ekki hitastigið að vera nánast það sama með svona mikil vatna skipti?
by Birgir Örn
04 Jan 2008, 01:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr hér og í fiskum nokkrar myndir af frumrauninni
Replies: 9
Views: 7475

Ég á allaveg eftir að gera þetta aðeins öðruvísi næst því ég er alveg viss um að ég fái mér stærra búr áður en langt um líður þar að segja ef þetta gengur vel
by Birgir Örn
04 Jan 2008, 01:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr hér og í fiskum nokkrar myndir af frumrauninni
Replies: 9
Views: 7475

Er alveg í góðu lagi að laga sandinn bara til með fiskunum í búrinu
by Birgir Örn
04 Jan 2008, 01:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr hér og í fiskum nokkrar myndir af frumrauninni
Replies: 9
Views: 7475

Ég skolaði sandinn þangað til að hann var næstum hættur að vera litaður gegnum sigti það tók alveg 2 tíma því það fóru ca. 19kg í þetta svo var vatnið verra og ég skipti um vatn en dælan var samt búinn að vera í gangi yfir nóttina gæti verið að ég þurfi að þrífa svampin eða er hægt að fá einhver bet...
by Birgir Örn
04 Jan 2008, 00:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr hér og í fiskum nokkrar myndir af frumrauninni
Replies: 9
Views: 7475

Nýr hér og í fiskum nokkrar myndir af frumrauninni

Ég sem sagt smíðai mér 115l búr úr gleri sem ég fékk frítt þannig búrið kostaði mig um 2000kr í efni og verkfæri, því næst keypti ég hreinsidælu, hitara, loftdælu, sand, bakrunn og fl. Kom búrinu í gang eftir að hafa prufað hvort það héldi vatni í 48 tíma, lét búið ganga með einhverju bakteríu dóti ...