Search found 235 matches

by Gremlin
19 Oct 2009, 13:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (TS) Mídas eða möguleg skipti á öðrum fisk.
Replies: 1
Views: 1652

Jæja ég hef svona verið að pæla hvort einhver væri til í skipta á Mídasinum og Plegga eða Gibba jafnel einhverjum Catfish sem er í kringum 20cm. Ég er líka kominn með Verðugmynd og það er 1000-2000 krónur en ég kvet alla sem hafa áhuga að hafa samband í EP.
by Gremlin
17 Oct 2009, 21:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (TS) Mídas eða möguleg skipti á öðrum fisk.
Replies: 1
Views: 1652

(TS) Mídas eða möguleg skipti á öðrum fisk.

Jæja sælt verið fólkið ég er hérna með eitt stykki Mídas sem er búinn að eiga í rúmt ár og er að hugsa um að láta hann fara. Hann er frískur en fær orðið lítið að synda um búrið vegna tveggja yfirgangsamra Óskara og hann heldur sig bara í horninu sínu en kemur fram þegar matur er á boðstólnum. ÉG he...
by Gremlin
22 Sep 2009, 19:30
Forum: Sikliður
Topic: vandamál með oscara
Replies: 3
Views: 5521

Já þetta er ágætis ráð og ég var fyrst með einn sem átti eiginlega búrið þangað til mér var gefinn annar en sá var keyptur í Fiskó og var lítill og ræfilslegur og sá gamli minn réðst á hann endalaust þangað til ég tók hann uppúr og setti í 180L búrið mitt og hlúði vel að honum í nokkra daga og prufa...
by Gremlin
26 Aug 2009, 18:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE] Vantar smá sílicon komið!!
Replies: 1
Views: 1770

Sílikon

Ég á eitthvað handa þér sem ætti að duga í þetta og vel það. Ef þig vantar þetta ennþá máttu bjalla í mig í síma 690-7115 er í Grafarvogi.
by Gremlin
17 Jun 2009, 01:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kominn með
Replies: 6
Views: 6039

Getur prufað að kíkja í Húsasmiðjuna í Grafarholti þeir luma eflaust á þessu. Var þar fyrir viku og það var allaveganna 10 túbur til þá.
by Gremlin
13 Apr 2009, 20:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Kræklingar sem fóður
Replies: 2
Views: 2644

Þessi kræklingur er skelflettur og vacum pakkaður en að öllu öðru leiti ferskur að ég held enda er ekkert annað gefið upp á pakkningunni um önnur aukaefni enda hefur fiskunum ekki orðið meint af.
by Gremlin
13 Apr 2009, 19:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Kræklingar sem fóður
Replies: 2
Views: 2644

Kræklingar sem fóður

Sæl öll sömul ég var að spá hvort einhverjir fleiri en ég hafa prufað að gefa Síkliðum Kræklinga sem fóður. Ég kaupi alltaf einn poka af Kræklingi nefnilega í Kolaportinu og það er gefið sem algört spari á Sunnudögum enda Óskararnir alveg vitlausir í kræklinginn.
by Gremlin
05 Apr 2009, 16:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (ÓE) 50-100 Lítra búri.
Replies: 0
Views: 1204

(ÓE) 50-100 Lítra búri.

Ég er að leita eftir búri frá 50-100L. Vildi helst þá búr með loki og ljósi en ég er tilbúin að skoða allt. Þeir sem hafa eitthvað handa mér endilega sendið mér EP og takið til hvað fylgir búrinu og ykkar verðhugmynd.
by Gremlin
02 Apr 2009, 09:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað myndir ÞÚ gera ?
Replies: 33
Views: 22351

Ég myndi skella einum Black-Spotted Synodontis í búrið og stórri chönnu og eitthvað bland með því.
by Gremlin
02 Apr 2009, 07:35
Forum: Aðstoð
Topic: Rót með Malawi
Replies: 12
Views: 8853

Ég asnaðist einu sinni að hafa rót með Malawi og var líka með skeljasand en rótinni hefði ég átt að sleppa þannig nei fáðu þér frekar meira af steinum og búðu til hella og góða felustaði.
by Gremlin
29 Mar 2009, 21:18
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: úff stór arowana (video)
Replies: 14
Views: 15770

Síkliðan ætti frekar að líta á þetta.
http://www.youtube.com/watch?v=GTWjPpFi ... re=related
by Gremlin
28 Mar 2009, 16:07
Forum: Aðstoð
Topic: Hjálp með fiskaval!
Replies: 6
Views: 4986

Ég myndi allaveganna halda að 1-2 Síkliður í vibót væri í lagi en passa þyrfti hversu stórar þér yrðu fullxaxta. Ég myndi svo gera ráð fyrir einum Gibba eða Plegga.
by Gremlin
26 Mar 2009, 15:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjenda-búrið mitt!
Replies: 44
Views: 32499

Til hamingju með myndarlegt búr.
by Gremlin
23 Mar 2009, 17:58
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskabúðir í bænum
Replies: 9
Views: 7392

Dýralíf er staðsett fyrir neðan Bitahöllina á Stórhöfða. Jú þeir eru með fiska en kannski besta úrvalið en það er eitthvað fyrir alla. En ef ég væri að gera mér tjörn úti í garði með kOI þá myndi ég fara til þeirra, þar er eru fjögut kör með Koi sem hreinlega sprikla alla daga og eru mjög líflegir o...
by Gremlin
02 Feb 2009, 19:52
Forum: Aðstoð
Topic: smá spurning um grjót..
Replies: 3
Views: 3403

Ég skola mína steina alltaf vel og jafnvel nokkrum sinnum í sturtunni. Svo hef ég líka haft þá í fötu eða baðkari í brennandi heitu vatni. Aldrei komið upp nein vandarmál hjá mér. 90% allra steina sem ég næ í koma úr fjörunni hérna í Grafarvoginum eða í Gorvíkinni eins og kalllast.
by Gremlin
23 Jan 2009, 16:52
Forum: Aðstoð
Topic: Channa ?
Replies: 14
Views: 11784

Gæti þetta verið Channa stewartii
by Gremlin
22 Jan 2009, 22:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Var að breyta 100lítra búrinu mínu
Replies: 8
Views: 6782

Þetta er allt annað. Til hamingju með fallegt búr.
by Gremlin
09 Jan 2009, 11:45
Forum: Sikliður
Topic: hverjir eiga convikt?
Replies: 9
Views: 12182

Ég er með par í 530L búri með öðrum síliðum.
by Gremlin
05 Jan 2009, 19:48
Forum: Almennar umræður
Topic: búr á næstuni
Replies: 9
Views: 7262

Til hamingju með það. Ég var með Afríkusíkliður í svona cirka 2 ár og þar er mikið um fegurð og skemmtilega fiska úr að velja. Núna er ég kominn með stærra búr og kominn yfir í Ameríkusíkliður og þar er fiskaflóran líka áhugaverð og breið. ----------------------------------------------- Ég myndi byr...
by Gremlin
31 Dec 2008, 10:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Straumdælu.
Replies: 2
Views: 2885

þú átt...EP...
by Gremlin
30 Dec 2008, 20:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Straumdælu.
Replies: 2
Views: 2885

Óska eftir Straumdælu.

Ég óska eftir straumdælu ( powerhead ) fyrir 530L búr. Vinsamlegast sendið mér skilaboð í EP.
by Gremlin
30 Dec 2008, 16:47
Forum: Aðstoð
Topic: jæjaa gott fólk :)
Replies: 34
Views: 20091

Ég ætla að stinga uppá Regnbogasíkliðum. Virkilega fallegar og skemmtilegar.
by Gremlin
29 Dec 2008, 22:46
Forum: Sikliður
Topic: JD Parið mitt. Mynd.
Replies: 1
Views: 2816

JD Parið mitt. Mynd.

Mér langaði að skella einni mynd af Jack Dempsey parinu mínu hérna inn í tilefni nýrrar hrygningar og áskoranna frá spjallverjum um mynd af parinu. Læt eina spurningu líka fylgja, hvaða stærð af búri myndu þið kæru spjallverjar mæla með undir seiðin því mér langar dálítið að reyna að koma þeim upp. ...
by Gremlin
29 Dec 2008, 22:22
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 896037

Verð bara að segja að þessi þráður er mitt uppáhald. Glæsilegir fiskar og skemmtilegar myndir.
by Gremlin
27 Dec 2008, 15:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Svört arowana og nýtt fóður
Replies: 4
Views: 3697

Svört Arowana er það þá Jardini Arowana. Hvað er Latneska eða enska heitið á henni. Virkilega falleg að sjá hjá þér.
by Gremlin
22 Dec 2008, 15:53
Forum: Almennar umræður
Topic: uppáhalds fiskurinn þinn
Replies: 12
Views: 9837

Jack Dempsey, Oscar, Green Texas.
by Gremlin
21 Dec 2008, 16:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Temporalis farinn yfir móðuna miklu.
Replies: 4
Views: 3580

keli minn þessi dó 18 Desember og er 16cm sem er á myndinni en hinn er cirka 10cm og Lifandi. Lesa auglisýngarnar betur. Ég setti bara inn nokkra þræði en alveg óskilt þessum Demanti.
by Gremlin
21 Dec 2008, 14:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Temporalis farinn yfir móðuna miklu.
Replies: 4
Views: 3580

Temporalis farinn yfir móðuna miklu.

Jæja þá fór Temporalis yfir móðuna miklu. Hann lenti í smá áreiti og svo kom ég að honum á hvolfi einn morguninn og því miður náði ég ekki að bjarga þessum Demanti sem prýdi búr mitt svo lengi og alltaf rólegur og góður.
Image
by Gremlin
21 Dec 2008, 14:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (TS) Temporalis.
Replies: 0
Views: 1189

(TS) Temporalis.

Ég er hérna með Cirka 10cm Temporalis til sölu eða í skiptum fyrir annan fisk. Það sem ég hafði þá í huga ef að kæmi að skiptum þá væri það kvk Brúskur ( Ankistra ) 4-6 cm 1-2 stk. Ef þið hafið eitthvað annað þá má alveg skoða það. En mér vantar 1-2 Ankistru kerlur sem eru 4-6cm. Sendið mér skilaboð...
by Gremlin
15 Dec 2008, 19:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin í Fjörukránni.
Replies: 9
Views: 6365

Það er rétt hjá þér ulli. Búrið í andyrinu eru 4 gullfiskar sem eru virkilega daprir að sjá og hreyfast nánast ekki neitt. Ég hreinlega vorkendi þeim og í raun væru þeir betur settir í tjörninni fyrir utan Fjörukránna beint á móti henni semsagt sem ég held að sé Hótelið en er ekki alveg viss.