Search found 178 matches

by bryndis
10 Dec 2008, 13:10
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragararækt Vargs
Replies: 30
Views: 30499

ég næ nú bara aldrei neinum :S konurnar verða seiðafullar, svo eiga þær yfirleitt á næturnar og allt horfið strax morguninn eftir.. En það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér. Ertu þá bara með alrauða stofninn núna?
by bryndis
10 Dec 2008, 12:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu / skipti / óska eftir (nýtt-neðsta svar)
Replies: 14
Views: 9268

já ég gæti trúað því... hvíti er aðeins minni og er í kringum 5cm, og stærri svona 7cm.. með sporðinum.

Gouraminn er þá nær 10cm.
by bryndis
09 Dec 2008, 12:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu / skipti / óska eftir (nýtt-neðsta svar)
Replies: 14
Views: 9268

komnar myndir :)
by bryndis
09 Dec 2008, 11:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu / skipti / óska eftir (nýtt-neðsta svar)
Replies: 14
Views: 9268

Til sölu / skipti / óska eftir (nýtt-neðsta svar)

Er með three-spot gourami (sjá mynd) (7-10cm) - 1000kr Tveir litlir gullfiskar, hvítur og appelsínugulur - 1000kr saman. - er líka til í skipti á öðrum fiskum. Fiskarnir eru gefins , eða sem skipti á öðrum fiskum, er opin fyrir flestum fiskum sem þurfa ekki stærra búr en 160l og lyndir vel við aðra ...
by bryndis
07 Dec 2008, 19:55
Forum: Gotfiskar
Topic: Gotfiskaræktun
Replies: 4
Views: 5633

ókei... samkvæmt þess sýnist mér ég vera með 2x kk og 1x kvk.. málið er að konan er e-ð skrítin.. hún er með e-a græn-glansandi áferð (glampar á hana).. hélt það væru sveppir, og notaði kings fin rot & fungus control, en það virðist ekkert virka.. hinir fiskarnir eru mjög hressir.. svo ég skil e...
by bryndis
07 Dec 2008, 19:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Exo Terra Repti Glo 5.0 Compact 13W til sölu
Replies: 2
Views: 2758

Hvað er hún gömul? Þeas hvað ertu búinn að nota hana lengi?

og hvað endast svona perur lengi?
by bryndis
07 Dec 2008, 15:06
Forum: Gotfiskar
Topic: Gotfiskaræktun
Replies: 4
Views: 5633

Ein spurning.. Hvernig sér maður kynjamun á black molly?

Ég keypti 3 (bað um 1kk og 2kvk) fyrir nokkrum mánuðum, og þeir eru ekkert að fjölga sér? datt í hug að ég hefði óvart fengið bara 3 kellur..
by bryndis
03 Dec 2008, 22:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: gullfiskar
Replies: 6
Views: 4463

Ertu að óska eftir gullfiskum eða að losa þig við?

Ég er með 3 gullfiska sem ég væri alveg til í að losna við..
by bryndis
23 Nov 2008, 22:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskum
Replies: 3
Views: 3427

Ég gæti líka skipt á einum perlugúrama, 7-10 cm :P Er með tvo litla skala í búrinu og þeir eru e-ð hræddir við hann :)
by bryndis
09 Nov 2008, 21:16
Forum: Aðstoð
Topic: illa farinn plattýkall
Replies: 6
Views: 4530

Hann reyndar fékk þetta á sama tíma og hvítblettaveikin var. En ég hefði búist við því að þetta myndi lagast eftir að hún fór? Ég skil ekki alveg af hverju vatnið hjá mér virðist alltaf svona lélegt? Fyrst hvítblettaveiki og svo þetta. Ég er með nýtt búr (nokkra mánaða) og þ.a.l. nýja dælu og hitara...
by bryndis
09 Nov 2008, 15:38
Forum: Aðstoð
Topic: illa farinn plattýkall
Replies: 6
Views: 4530

...hefur enginn séð neitt svona?
by bryndis
07 Nov 2008, 15:26
Forum: Aðstoð
Topic: illa farinn plattýkall
Replies: 6
Views: 4530

Mynd: http://www.fishfiles.net/up/0811/bcfliaon_IMG_2207litid.JPG Sá bara núna í dag að það er komið hvítt í þetta.. eins og hún sé að opnast? Það var alltaf bara kúla í sama lit... Hann er búinn að hafa hana í amk 2 vikur? held ég.. Er s.s. búin að vera lengi að stækka.. Hann sýndi engin einkenni þ...
by bryndis
07 Nov 2008, 15:04
Forum: Aðstoð
Topic: illa farinn plattýkall
Replies: 6
Views: 4530

Kúlan er orðin mjög stór og virðist vera að opnast?

Ég var alltíeinu mjög hrædd uma ð þetta væri e-ð snýkjudýr svo ég tók hann úr búinu og hef hann sér... bara í könnu samt, á ekkert aukafiskabúr eins og er :S
by bryndis
07 Nov 2008, 10:35
Forum: Aðstoð
Topic: Skalinn minn :S ÖLL hjálp vel þegin - nú 2 dauðir!
Replies: 22
Views: 13093

Smá update... Ég er búin að skipta um vatn mjög reglulega.. Enginn fiskur búinn að drepast eftir þetta :) Dettur í hug að þetta hafi verið eins og keli sagði - kallaði þá eiturefnatoppa.
by bryndis
04 Nov 2008, 23:02
Forum: Aðstoð
Topic: illa farinn plattýkall
Replies: 6
Views: 4530

illa farinn plattýkall

Heyrðu.. ég tók eftir því um daginn að plattýkarlinn minn er kominn með "kúlu" á hausinn... Mér datt í hug að þetta væri bloat.. og ætlaði að sjá hvort þþetta væri e-ð að smitast á milli fiska eða dreifast um hann... Svo fékk hann smá útþaninn maga en það er farið núna. Núna er hann samt e...
by bryndis
04 Nov 2008, 18:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir hitara
Replies: 0
Views: 1387

Óska eftir hitara

í 60l búr
by bryndis
04 Nov 2008, 11:19
Forum: Aðstoð
Topic: Flugur uppúr fiskabúri
Replies: 4
Views: 4232

já er það? :S þetta er ekkert sérstaklega gaman... Einhver hugmynd um hvernig ég get losnað við þær? Þetta er búið að vera svona í nokkrar vikur!
by bryndis
04 Nov 2008, 09:06
Forum: Gotfiskar
Topic: Gotfiskaræktun
Replies: 4
Views: 5633

Gotfiskaræktun

hæhæ... Ég setti bara þráð með almennu nafni til að geta bætt í hann að vild ;) Ég er með 60l búr þarsem ég hef 4x sverðdraga, 2x platy (ein dauð:S) og 3xmolly (og ancistrur).. Svo þvingaði kærastinn minn einum gubby á mig sem var lagður í einelti í hans búri. Allavega.. ég hef bara einusinni tekið ...
by bryndis
04 Nov 2008, 08:39
Forum: Aðstoð
Topic: Flugur uppúr fiskabúri
Replies: 4
Views: 4232

bara píínulitlar svartar.. stundum eins og ló bara... En þær komast nefnilega ekkert inní búrið... Það er alveg lokað. Og ég hef ekki séð svona flugur á neinum öðrum stað í íbúðinni. Svo þær hljóta á einhvern hátt að geta verpt í búrinu?
by bryndis
04 Nov 2008, 08:31
Forum: Aðstoð
Topic: Flugur uppúr fiskabúri
Replies: 4
Views: 4232

Flugur uppúr fiskabúri

Hafið þið lent í því að þegar þið opnið fiskabúrið koma stundum svona litlar flugur uppúr því? Ég tók sérstaklega eftir því þegar ég keypti mér flotgróður (veit ekki hvort það tengist honum), eitt skiptið þegar ég opnaði búrið var nánast ský flögrandi við ljósið.. Ég auðvitað varð ekki róleg fyrr en...
by bryndis
03 Nov 2008, 23:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskum
Replies: 3
Views: 3427

eitt upp hér :)
by bryndis
02 Nov 2008, 18:43
Forum: Aðstoð
Topic: Ancistur ? Vantar hjálp
Replies: 4
Views: 4731

Það væri örugglega ekkert verra að hafa nóg af felustöðum, sérstaklega litlum gjótum/hellum sem stærri fiskar komast ekki svo auðveldlega í. Jafnvel javamosa, en ég veit ekki hvernig það er með ancistruseyðin, hvort þau fela sig í mosanum...
by bryndis
02 Nov 2008, 18:42
Forum: Aðstoð
Topic: Ancistur ? Vantar hjálp
Replies: 4
Views: 4731

hmm.. já mér finnst það mjög líklegt.. án þess að hafa það alveg á hreinu. Ég er með pínulitlar ancistrur hjá mér, en þær voru held ég orðnar nógu stórar þegar ég fékk þær að fiskarnir láta þær í friði. Svo er ég með sverðdraga og plattý sem "fæða" einu sinni í mánuði (5x kellingar) og ég ...
by bryndis
31 Oct 2008, 14:38
Forum: Aðstoð
Topic: Byrjandi
Replies: 20
Views: 15083

já ókei.. þetta lítur út fyrir að vera vefverslun? er hægt að panta á netinu s.s.?
by bryndis
31 Oct 2008, 14:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 255412

160l Light-Glo http://www.fishfiles.net/up/0810/lg59796g_IMG_2176.JPG Íbúar 4x skalar 2x bláhákarlar 1x pleggi 1x axlarfiskur 1x red/blue columbian tetra 1x trúðabótía 3x tígrisbótíur 1x bardagafiskur Gróður 1x amazonsverð 2x valisnerja (held ég) Og svo nokkrar í viðbót af sömu tegund sem ég þekki ...
by bryndis
31 Oct 2008, 14:05
Forum: Aðstoð
Topic: Byrjandi
Replies: 20
Views: 15083

já ókei.. er þetta s.s. bara heima hjá honum? En já - plattýkerlingin á myndinni var að drepast :S Veit ekkert af hverju.. hvítblettaveikin var alveg farin.. Svo er kallinn hennar kominn með smá kúlu á hausinn? Bara pínulitla, veit ekki hvort ég sé að skoða fiskana of vel.. En ég kannski bara bíð og...
by bryndis
31 Oct 2008, 13:25
Forum: Aðstoð
Topic: Byrjandi
Replies: 20
Views: 15083

oog önnur spurning :) Hvar er Furðufuglar og Fylgifiskar? Ennþá kjánalegri spurning - er það ennþá til? Mig rámar í að það hafi verið niðrí bæ e-rntíman? (við hliðina á bæjarins bestu), og svo líka í fossvoginum? (e-rstaðar á milli pizza hut og staldrið (sem er núna aktu taktu).. Á síðunni stendur a...
by bryndis
31 Oct 2008, 13:09
Forum: Aðstoð
Topic: Byrjandi
Replies: 20
Views: 15083

Jæja, smá update og ein spurning.. Þarsem ég fékk 160l fiskabúr heim, sem mamma og pabbi féllust loksins á að geyma ef ég losaði mig við 1 búr :) Svo ég er að selja þetta 75l "seiðabúr" núna. Ég s.s. skellti skölunum í 160l búrið, með 2 öðrum skölum, bláhákörlum ofl. Svo nú eru bara sverðd...
by bryndis
31 Oct 2008, 12:57
Forum: Aðstoð
Topic: ljós fyrir fiskabúr
Replies: 14
Views: 9854

Það eru til allskonar myndaljós í ikea með stæði fyrir allskonar perur.. Veit reyndar ekki hvernig þessar gróðurperur eru, getur vel verið að það sé e-ð spes sem ekki er til í ikea :)
by bryndis
30 Oct 2008, 18:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskum
Replies: 3
Views: 3427

Óska eftir fiskum

Hæhæ, Mig langar í smá viðbót í 160l búrið.. Var að spá í skölum en pabba finnst víst nóg að hafa 4 skala (þetta búr er á ganginum hjá þeim :) Plássleysi, en þau voru samt mjög sátt).. Svo ég var að spá í einhverju öðru en það sem ég á fyrir, en samt að hafa þá helst frekar litríka eða flotta. Þetta...