Önnur dýr fiskafólks

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Frosti

Post by sono »

Ég átti 3 hunda , Labrador , íslenskan Borter , Alaskan H þegar ég bjó úti .


Image
Last edited by sono on 12 Nov 2008, 09:30, edited 2 times in total.
User avatar
bonita
Posts: 87
Joined: 01 May 2007, 17:57

Post by bonita »

Maður verður nú að vera með:)
Ég á eina 10 mánaða skvísu sem heitir Hulduheims Þruma og er Siberian Husky tík:)

Image
Last edited by bonita on 31 Mar 2009, 22:34, edited 2 times in total.
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Braski..

Post by whapz »

Hérna er rúsínan okkar tíhí.. Braski bara sexah

Image

Er nýlega kominn úr aðgerð það var keyrt á hann, Hann er í sjúkraþjálfun núna rosa duglegur..
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Var að taka eftir því að ég er ekki ennþá búin að skella inn mynd af hvuttanum okkar honum Viktori
Image
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég er með 2 ketti sem heita Gullbrandur og Emilía.
kristinn.
-----------
215l
Viki
Posts: 106
Joined: 16 Apr 2008, 18:05

Post by Viki »

Ég er með 1 Kött sem heitir simbi og er 6 ára.. Fékk hann í kattholti fyrir 3 árum.

Image

Svo á ég einn siberian husky rakka sem heitir Geysir og hannverður 3 ára í byrjun des. Hann er innfluttur frá Canada.

Image

Image

Svo á eina siberian husky tík sem fæddist núna 27.Október sem er undan Geysir, en hún fær að koma heim um jólin :P

Image

Svo á kallinn minn einn golden retriever blending sem ég á ekki mynd af :roll:
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Ég á sjö mýs, þær heita Draumur, Dimma, Dramatík, Dama, Lína, Draumey og Mona Lisa :)

Dimma er 1 árs, Dama og Dramatík eru 6 mánaða (systur), Lína varð 9 vikna í gær (hún er stelpa Draums og Dramatíkar),Draumur er um 3-4 mánaða, Draumey og Mona lisa eru svo um 6 vikna systur sem ég fékk fyrir um 2 vikum ;)

Dimma er Black and Tan Hereford (eins og Doberman nema með hvíta blesu), og Dramatík fæddist Blue and Tan en er búin að dökkna með aldrinum og er núna Black and Tan (eins og Doberman).

Hér eru myndir af þeim ;)

Image
Dramatík

Image
Lína

Image
Dimma

Image
Image
Draumey

Image
Móna lísa

Image
Dama

Image
Draumur
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá rosalega eru þér Lína og Móna Lísa útúr. Akkuru fá þær ekki að byrja á D líka :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Síkliðan wrote:Vá rosalega eru þér Lína og Móna Lísa útúr. Akkuru fá þær ekki að byrja á D líka :lol:
Haha er búin að nota öll flottu D nöfnin á mýsnar :lol:
Allar D mýsnar sem ég á eru Dimma, Dramatík, Dama, Draumey og Draumur, átti líka tvær sem hétu Dásemd og Dalía en því miður dóu þær :(

Þið getið séð fleirri myndir af þeim á flickrinu mínu ;)
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

ég á afríska klóa froska ,kött og 1 fugl :D :D :D :lol: :lol:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

1 Hund, 2 Ketti, Fullt af Fiskum :D Hundurinn er Blanda af Þýskum fjárhundi(pabbinn) og íslenskum/border(mamman), annar kötturinn er hreinræktaður Persnenskur kisi svo er hinn bara Köttur:D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

kiddicool98 wrote:ég er með 2 ketti sem heita Gullbrandur og Emilía.
Image
þetta er Emilía

þetta er Gullbrandur
Image
kristinn.
-----------
215l
hedmack
Posts: 45
Joined: 11 Oct 2008, 12:09
Location: RVK

Post by hedmack »

Ég er með enga fiska ;( enn stefni á að fá mér bráðum.

Er með Iguana 2 ára stelpu sem hefur stækkað voða hratt og er orðinn tæp 150 cm

Svo á ég einn hund sem er 4 ára og heitir hann Rocco

Enn svo hef ég átt

Aðra Iguana
1 white lipped tree frog
1 Cuban tree frog
1 red slider turtle
kött
hamstra
mýs
fiska
Kv . Mr. B
HeDMACK
hedmack69@hotmail.com
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Dimma og Twiggy
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ég á 1 chihuahua hund,2 dísargauka og 7 hamstra ,, :)
Kv.Dízaa og Co. ;)
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

SandraRut wrote:Ákvað að vekja upp þráðinn.

Fyrir utan fiska, þá á ég loðinn Chihuahua rakka,
Sem ber það stóra nafn Ozzy Osbourn :wink:

Image

Litli prinsinn minn :wub:
Vildi bara uppfæra :)

Ég á ennþá Ozzy sem er að verða 4 ára í Janúar, og svo hann Bono, sem að er 7 mánaða skott.
Þeir eru báðir Chihuahua :wink:

Image
Bono

Image
Ozzy
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Auk fiskanna er ég með 2 ketti og 1 hund.

Image
Aldursforsetinn Skotta sem er orðin 13 ára og verður 14 ára núna á næstu dögum. Það er nánast ómögulegt að ná af henni mynd þar sem hún vill alltaf vera ofan í manni.

Image
Næst elst er Gletta en hún er c.a 8 ára. Hún fannst hérna í hverfinu köld og hrakin fyrir átta árum og þá var hún bara kettlings ræfill. Þrátt fyrir mikla leit fannst enginn eigandi svo hún hefur dvalið hjá okkur síðan.

Image
Hundurinn okkar Leó er blanda af Labrador og Border Collie (þó það sjáist nú ekki). Hann minnir um margt á hundinn Marley ef einhver hér hefur lesið snilldar bókina Marley og ég. Leó er 5 ára síðan í ágúst og hefur verið einn af fjölskyldunni síðan hann kom á heimilið 9 vikna gamall.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kettirnir geta verið forvitnir um hin dýrin :P

Image

Image

og skjaldbökunni leist ekki illa á köttinn og reyndi að glefsa í það gegnum glerið:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Alexaah
Posts: 17
Joined: 17 Dec 2008, 23:23
Location: Reykjavík

Elskulegu dýrin mín

Post by Alexaah »

Jæja, hérna er litla prinsessan mín, hún Nala :

(Afsakið lélegu gæðin, á ekki myndavél, tók þessar í símanum)

Litla Lionhead stelpan, 3 mánaða og rosalega spræk alltaf.
Image

Image
Kv. Alexandra Häsler

-180L Juwel
-60L Tetra
-54L Juwel
-30L Seiðabúr
-20L - Bardagafiskur

- 4 mánaða kvk Lionhead
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

jæja þá þarf ég ekki að posta hérna inn myndum. :) same as above. þessi kanína er víst mín eign líka :lol:
Ekkert - retired
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

hér er fjölskyldu"hundurinn" hann Zorro
fann felustaðinn hans einu sinni og þar var allur andskotinn sem hann hefur safnað í gegnum tíðina:
Image
önnur mynd:
Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

við fjölskildan eigum 1 kött sem er elskar fiska og hún heitir perla

Image
:)
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

ja ég á fiskanna og svo átti ég 2 ketti..... branda og brandur......
brandur dó fyrir viku sísðann :( hann var um 6-7 ára og dó úr einhverjum vírus...... verst að ég á ekkki margar myndir af honum enn á einhverjar af bröndu kemur seinna samt
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég og unnustan vorum að fjárfesta okkur í ketti sem er svaka kúrudýr og heitir rómeó og er 8 mánaða brúnbröndóttur innikisi :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Smá update frá mér...

Fyrir utan 400L og 125L fiskabúrin með amerísku síkliðunum þá á dóttir mín 5 ára helminginn í þessari meri...
Hún heitir Fríða og er 14vetra, ættuð úr Borgarfirðinum.. hún er ofsalega góður barnahestur en er svo ágætis reiðhestur fyrir fullorðna líka..
Image

Þennan stubb vorum við að fá fyrir 2 dögum, hann fékk nafnið Herra Kjúlli Eldon, ég hef aldrei átt páfagauk og er hægt og bítandi að afla mér uppl. um hann á netinu. megið endilega benda mér á góðar síður... ég er búin að lesa tritla.is í botn..
Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Til hamingju Brynja :)
Brynja wrote: megið endilega benda mér á góðar síður... ég er búin að lesa tritla.is í botn..
www.animalia.is
Harrison high potencity Fine er klárlega málið ásamt
dýralækna tíma til Dagmarar í Garðabæ til að meta Kjúllann ;)
Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

~*Vigdís*~ wrote:Til hamingju Brynja :)
Brynja wrote: megið endilega benda mér á góðar síður... ég er búin að lesa tritla.is í botn..
www.animalia.is
Harrison high potencity Fine er klárlega málið ásamt
dýralækna tíma til Dagmarar í Garðabæ til að meta Kjúllann ;)
Takk takk.. en á láta meta kjúllan? Afhverju?
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Brynja wrote:Takk takk.. en á láta meta kjúllan? Afhverju?
Fuglar eru sérfræðingar í að fela veikleika merki,
við förum með hunda og ketti árlega í bólusetningu og hvolpa/kettlinga heilsufarskoðun,
það er engin bólusetning fyrir fugla en alveg jafn mikilvægt að fara a.m.k. árlega
og láta kíkja á þá. Ef þú hefur áhuga á almennilegu fóðri fyrir hann (harrison)
þá þarftu að vera 100% á því að hann sé hraustur, fóðurbreytingar eru ekki
æskilegar fyrir veik dýr nema með samráði við dýralækna.

En svona án gríns, setti alla gárana, fínkurnar og ástargauka á harrison
í vinnunni og omg! Þvílíkur munur, líta miklu miklu miklu betur út!
allt annað líf.

Fínkurnar voru með svona ,,kölkun" á gogginum
(hvítt drasl) það hvarf alveg og fiðrið glansar ekkert smá, awsome!
Image
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Langaði að vera með í þessu og sýna ærslabelgina okkar.
Erum með hund (Loppa) og kött (Snotra). Mig langar alltaf í eitthvað meira eins og hamstur eða naggrís. Var alltaf með hamstra þegar að ég var yngri. Konana vill ekki leyfa það.
Svo erum við með slatta af fiskum :twisted:

Image

Loppa bara nokkra vikna

Image

Loppa 1. árs

Image

Snotra 3. mánaða

Image

Snotra 2. ára
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Það hefur aðeins bæst í hópinn hjá mér þetta er að verða alvöru dýragarður hérna hjá mér.
Við fengum nagrísinn Míu (brún og appelsínugul) í Janúar og hún náði það miklum vinsældum hér að við ákváðum að bæta við okkur öðrum. Í gær fengum við grísin Möggu (svört)

Image

Image
Post Reply