Önnur dýr fiskafólks

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Noh, áttu hund frá huggu Brynja? ég líka :D hann óseyrar-burkna, hehe, hann hefur verið í gotinu á undan honum, það sem ég skoðaði þegar ég var að hugsa um að fá mér cavalier ;) hvað er hann orðinn gamall?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Agnes Helga wrote:Noh, áttu hund frá huggu Brynja? ég líka :D hann óseyrar-burkna, hehe, hann hefur verið í gotinu á undan honum, það sem ég skoðaði þegar ég var að hugsa um að fá mér cavalier ;) hvað er hann orðinn gamall?
Já Abel er frá þeim, hann er undan Cleu( tricolor ), afkvæmi hennar heita öll A-nöfnum, þá er Burkni undan Fífu (blenheim) er það ekki?

Abel er fæddur 11.mars 2002,
hérna eru fleiri myndir af honum :D
http://www.barnaland.is/barn/23420

hvað segiru.. skoðaðiru gotið hans Abels fyrst?
það got er í raun gallað.. hann á ekki að vera með þetta hvíta í sér og það var ekki gott að para saman tricolor og B&T... þessvegna kom þessi galli.. en ég lít ekki á þetta sem galla því að ég dýrka hundinn og finnst hann alveg fallegastur.
Bara eina með þennan lit að ég hefði aldrei getað sýnt hann ef mig hefði langað það.. en við vorum hvort eð er ekki að kaupa okkur sýningardýr.. bara félaga..
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

nei heyrðu já... Burkni er tricolor.. ok.. breittu þið um nafn?

Þá eru þeir hálfbræður kútarnir okkar :)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Brynja wrote:nei heyrðu já... Burkni er tricolor.. ok.. breittu þið um nafn?

Þá eru þeir hálfbræður kútarnir okkar :)
Nei, ég breytti ekki um nafn, og hann er undan Rómeó og Fífu ;) Rómeó er tricolour :) og jú, mikið rétt.. Fífa er bleinheim

Já, ég skoðaði þarna A got hjá henni huggu þegar ég var á biðlista og skoða þetta mál vel. :)

Ég stefni á sýningu í mars ;) enda minn gæji með eindæmum flottur :D hehehe, amk að mínu mati :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Agnes Helga wrote:
Brynja wrote:nei heyrðu já... Burkni er tricolor.. ok.. breittu þið um nafn?

Þá eru þeir hálfbræður kútarnir okkar :)
Nei, ég breytti ekki um nafn, og hann er undan Rómeó og Fífu ;) Rómeó er tricolour :) og jú, mikið rétt.. Fífa er bleinheim

Já, ég skoðaði þarna A got hjá henni huggu þegar ég var á biðlista og skoða þetta mál vel. :)

Ég stefni á sýningu í mars ;) enda minn gæji með eindæmum flottur :D hehehe, amk að mínu mati :lol:
okí...
Hann er ofsalega fallegur hjá þér, mér finnst líka hundarnir frá Hugborgu einstaklega andlitsfríðir :)
Gaman verður að sjá hvað dómurum finnst um hann.. þú verður að pósta því hingað inn, er þetta ekki mars sýningin?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Það er sýning nuna í janúar líka :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ó... okey.. :) híhí
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

og jú, ég skal pósta hvernig mér gengur hérna þegar ég fer í mars ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok önnur dýr,hér á þessu heimilli eru fyrir utan fiskana,ein 5 ára persnesk læða sem heitir Anyja og einn 2 ára tjúatöffari sem heitir Prins,( svo náttúrulega börnin og konan ) :D
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

Þann 27. janúar bættust við 2 Víkings hvolpar undan Heru og innfluttum hundi (papillon). Þetta er 1 hundur og 1 tík. kem með mynd um leið og þeir fara að opna augun. :) :D
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

ég á 3 fiskabúr og 2kisur :D :D
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2385
hérna er hægt að skoða myndir af mínum hundum og hamstri :wink: vantar bara hestana :?
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

Hérna eru myndirnar af víkings krúttunum, þeir eru að verða 1 mánaða, tíminn líður alltof hratt :oops: strákurinn er aðeins farinn að labba um og hikar ekki við að gelta eða urra á mömmu sína ef hann fær ekki það sem hann vill :P , tíkin er rólegri og er ekkert að drífa sig hún labbar smá en ekki eins og bróðirinn sem er að drífa sig að verða stór og sterkur 8) .

Image

Image
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Auk fiskana minna er ég með þrjár skjaldbökur, 2 florida redbelly turtle kk og kvk, og eina kvk skjaldböku sem að er grunuð um að vera River Cooter, en er ekki á hreinu.
Image
Heildarmynd af skjaldbökubúrinu
Image
Florida Redbelly Turtle kerlingin :)
Image
Kerlingin að sóla sig :)

Búrið er heimasmíðað og 216 lítar, málin eru 120cm*40cm*45cm
Dælubúnaður Filstar xp2, dugir í 150-300l búr, er 16W og dælir 1.050 l/klst.
Ljósabúnaður: Ein 20W UVB pera frá ExoTerra og ein 60W ljósapera sem spotlight

Svo er planið að gera stærra landsvæði með einhverjum sandi líka og gróðursetja einhverjar plöntur og gera þetta almennilegt svo að þau geti jafnvel farið að verpa :)
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

Ég er með fiskana og einn hreinræktaðann labrador eina læðu og einn dverghamstur:D
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Ákvað að vekja upp þráðinn.

Fyrir utan fiska, þá á ég loðinn Chihuahua rakka,
Sem ber það stóra nafn Ozzy Osbourn :wink:

Image

Litli prinsinn minn :wub:
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

önnur dýr en fisknir allir er bara köttur í augnablikinu hún er að verða 7 mánaða og heitir skotta hún er ýkt sæt

Hér er mynd af henni þegar hún var 4 mánaða
Image


og svo hef ég átt 2 hunda og þeir heita púki og móses mús

hér er móses þegar ég átti hann og var að byggja húsið mitt
Image


jú ég fann eina mynd af púka líka þegar ég fékk hann og þá var hann 3 mánaða

Image
Last edited by gudnym on 05 Jun 2008, 12:53, edited 3 times in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

myndirnar virka ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

ég er að reyna að laga þetta
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur hent þeim á fishfiles.net ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

það virkar ef maður skoðar í gegnum mozilla fierfox en ekki internet explorer
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er af því að það eru íslenskir stafir í nöfnunum á myndunum þínum.

Breyttu þeim í venjulega og þá virkar þetta allsstaðar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

jæja komið í lag:P
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ég á eina hreinræktaða chihuahua tík, hún er 4.mánaða og heitir kassandra.

Image
Hérna er hún alveg glæný og pínu lítil.

Image
Þarna er hún orðin 2.mánaða.

Image
Kassandra og Karma ... Smááá stærðar munur hehe :P
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

váááá fallegir hundar! síðasta myndin bara snilld..
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

...
Last edited by Karen on 04 Nov 2008, 18:41, edited 1 time in total.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Inga Þóran wrote:váááá fallegir hundar! síðasta myndin bara snilld..
Haha já ég er sammála, það var líka alveg brillíant að fylgjast með þeim leika sér Karma var ekki alveg að átta sig á því að hún er rétt tæpum 40kílóum þyngri :lol:
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

vá æðisleg dýr ótrúlega cute ég á tvo ketti Dimmalimm og sandí Dimmalimm er sex ára þessi gulbröndótta og sandí er þessi svartaog hún er svona umþaðbil 3 til 4 ára :D
þær báðar
Image
dimmalimm
Image
Sandí
Image
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Ég er með eina Iguana, einn albínóa Corn Snake (Loki), tvær skjaldbökur RBS, 6froska, 9halakörtur, hund, og 2kisur. Svo er annar snákur líka á heimilinu sem að bróðir kærustunar á. (corn snake 145cm )
Lexis
Posts: 89
Joined: 24 Jul 2007, 23:05

Post by Lexis »

Jæja, komin tími á eins og eina mynd af mínu hundspotti :) hafiði séð stærra bros? :D

Image
Post Reply