Í sambandi við að fara í frí

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Doula
Posts: 1
Joined: 08 Jun 2010, 14:56

Í sambandi við að fara í frí

Post by Doula »

Ég er að fara til útlanda í rúmlega tvær vikur og var að kaupa svona holiday food en hvað með plönturnar? Er dagsljósið nóg fyrir þær eða verð ég að fá mér svona sjálfvirkan kveikjara og slökkvara fyrir ljósið?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

færð Þér tímarofa á ljósið fæst fyrir lítið í ikea færð 2 í pakka.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Tímarofi er frábær lausn alltaf. En þarftu eitthvað að gefa í þessar tvær vikur?

ég var bara að hugsa hvort sessi matur sem þú ert að tala um rotni ekki bara í búrinum og þú ert væntanlega ekki að skipta um vat á meðan... annars veit ég ekki..
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

setja bara svona juwel fæðar á búrið.

Image

mér skilst að þessir kalk kubbar séu ekkert spes ....
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply