hvenar á maður að gefa malawi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

hvenar á maður að gefa malawi

Post by ellixx »

sælir.
ég er með nokkur seiði sem ég strippaði frá kingsizei þau eru enn með svoldin eggja poka undir sér, en hann minkar hratt.
reikna með að það þurfi ekki að gefa þegar svona poki er .

en hvenar á að birja að gefa og hvað á maður að gefa ,milja venjulegt fóður í duft og gefa svoleiðis eða eru til einhver spes fóður ?

öll svör vel þegin......

kveðja
erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nóg að mylja venjulegt fóður
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef byrjað að gefa um leið og pokinn er horfin gef mjög fínt seiðafóður fyrst og svo bara venjulegt mulið fóður :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

hvað heitir þetta fína seiða fóður ?

ég er bara með svona fóður sem lítur út eins og spæld egg ,rautt og grænt frá varginum.

held að það sé frá tetra.

kv
elli
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

ég er með frá Tetra sem heitir TetraMinBaby - hauptfutter
það er bara duft
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

mann ekki hvað það heitir sem ég nota er búinn að nota sömu litlu dolluna í 2 ár, en það er duft.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

Nielsen wrote:ég er með frá Tetra sem heitir TetraMinBaby - hauptfutter
það er bara duft

hver er að selja þetta ,sé þetta ekki á heimasíðum gæludýrabúða...
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er alveg nóg að gefa þeim bara mulið fóður.
Fóðrið sem þú fékkst hjá varginum og/eða Tetra Pro vegtable.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

er með bæði tetra pro color og Tetra Pro vegtable.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

ellixx wrote:
Nielsen wrote:ég er með frá Tetra sem heitir TetraMinBaby - hauptfutter
það er bara duft

hver er að selja þetta ,sé þetta ekki á heimasíðum gæludýrabúða...
fékk þetta hjá Tjörva fyrir nokkrum árum
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég ætla að skjóta því inn að samkvæmt minni bestu getu er NLS (New Life Spectrum) og Ocean Nutrition "besta" og viðurkenndasta fóðrið sem hægt er að kaupa hérlendis, hæsta proteinmagn í fóðri t.d. í sumum gerðum sem að ætti að hafa einhver áhrif á vöxt. Þetta á allavega við NLS.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply