Sírennsli

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Sírennsli

Post by Bambusrækjan »

Er einhver hér sem keyrir eða hefur keyrt búr með sírennsli ? Ég er að spá hversu mikið rennsli sé nægilegt og jafnvel, hvort of mikið rennsli sé óæskilegt ?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég er með 1000L kar í vinnunni og er með sírennslí í það en mjög lítið rennsli þar sem vatnið kólnar hratt ef rennslið er of mikið en það er að koma vel út og vatnið virðist vera í góðu jafnvægi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ertu þá bara að nota kalt vatn ?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

já bara kalt vatn en mjög lítið rennsli
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply